Alþýðublaðið - 03.06.1971, Qupperneq 16
tMMFKI)
3. JÚNÍ
FRAMBJÓÐENDUR SEGJA
BARÁTTAN ER Á MILLI
BRAGA OG FRAMSÓKNAR
□ Guðmunciur Hákonarson á
Húsavík skipar arsnað sætið á
framboðslista Alþýðuflokksins
í Norðuriandskjördæilii eystra.
Guðmundur fæddist árið 1930
á Húsavík, sonur Hákonar
Maríussonar sjómanns þar og
Olafar Kristjánsdóttur konu
bans. Guðmundur hefur um
árabii verið einn helzti for-
ystumaður Alþýðufiokks-
manna á Húsavík og hefur átt
sæti í bæjarstjórn fyrir flolck-
inn síðan 1958. Hann rekur
rú verzlunina Höfðaver á
Húsavík.
Alþýðublaðið átti stutt sím-
tal við Guðmund í gær.
— Hér er kosningabaráttan
í fullum gangi, en annars er
bún með rólegra móti. Við Aí-
þýðuflokksmenn erum búnir
að haida fundi á Húsavik,
Raufarhöfn og Þórshöfn, en í
kvöld er fundur á Ólafsfirði,
í Dalvík annað kvöld, Hrísey
á föstudagskvöldið, en Akur-
eyrarfundurinn verður á
l'immtudaginn í vikunni fyrir
kosningar. En á mánudags-
lcvöidið verða útvarpsumræð-
ur, sem allir flolckar taka þát*
í. Sameiginlegir framboðs-
fundir eru hins vegar engir.
— Saknið þið þess ekki að
hafa ekki slíka fundi?
— Það hefur aldrel náðs*
samkomulag um þá hér. En ég
held að slíkir l'undir þurfi að
koma. Það er miklu erfiðara
að fá fólk til að mæta á ein
litum func’um flokkanna.
— Hvaða mál eru helzt á
dagskrá í kosningabaráttunni?
— Það er langhelzt atvinnu
málin og landlielgismálið, svo
er mikið rætt um raforkumál
hér í þessu kjördæmi. Þau
setja að vissu leyti ákveðinn
svip á kosningarnar. Stefán
Jórsson er að reyna að fiska
eitthvað í óánægju sumra út
af Láxárvirkjun. En ég lield
að bor um verði þar ekki mik-
ið ágengt. Baráttan hér í kjör-
dæminu stendur um sjötta
þingsætið milli Braga Sigur-
jónssonar, efsta manns hjá
okkur, og fjórða manns Fram
sóknar; hvorki Stefán né
Björn geta lcomið þar til
greina. Og við ættum aö hafa
góða von um að ná sætinu, ef
enginn liggur á liði sínu. En
sjálfsagt verður baráttan tví-
sýn. — KB
ÞURRI DAGURINN
VARÐ BLAUTUR
ir of skartgripir
KORNELÍUS
JÚNSSON
skólavörðustíg 8
Ný kirkja í Laugarásnum
□ Þessi kirkja mun væntan-
lega rísa af grunni í Laugar-
ásnum, áður en langt um líð-
ur, en byggingarnefnd Reykja
víkur samþykkti á fundi sín-
um 27. mai s.l. leyfi til handa
byggingarnefnd Áskirkju aff
byggja kirkju úr steinsteypu
á lóð við Vesturbrún. Stærð
kirkjunnar er 907 fermetrar
og rúmmál 4.520 rúmmetrar.
Efnt var til samkeppni um
teikningu kirkjunnar og fyrir
valinu varð teikning arki-
tektanna Helga Hjálmarsson-
ar, Vilhjálms Hjálmarssonar
og Haralds V. Ilaraldssonar
og verkf. Vífils Oddssonar.
Perúmenn hsrtu hann á einni fisktegund
Jafnivel þó í gær hafi verið
tsivoikallaður „þurr dagur“ þýð-
ir það öklki, a.ð borgarbúar hafi
verið þunrir, í nótt gistu í
•fangageymslum lögrleglunnar
þrettán manns, sem verður að
■Éel.Tastt töluvert miðað við
þennan merka vikudag.
f ýVð isiö'grr lögilágjlpninar1 v'ar
hór að mestu um friðsemdar-
menn að ræða, siem einungis
hafði 'elkiki tekizt að mæla
sjúSsana sína rétt. Margir eru
'þ'eir „kunningjar" lögregiurm-
ar, sem við og við þurfa að
þiggja húsnæði hjá lögreglunni.
□ Ansjóvetuvaiði- Perúimianna
nam á síðasta ári 12 mitlljón tonn-
um, og er það 1/5 af heiidarfiski
magniniu sem veiddist úr sjó ár-
ið 1971. Þessi c'hemju afli fékkst
innan við 50 mílur út af strö-nd
Pcrú. Ansjóivetan fer nær öli í
bræðslu, o:g afurðir unnar úr
henni eru ráðandi á lýsis- og mjöl
mörkuðuim heimsins, o.g verðið á
markaðnum er því háð því hve
mikið Perúms'nn veiða. Hefur
þetta glöggt komið fram að und-
anfcii-nu, því heimsmiarkaðsverð á
mjöli og lýsi hefur fai’ið hríðlækk
andi.
Nýiega birtist viðtal við norska
fiskilfræðinginn Gunnar Sæterdal
í tímaritin.u Fistoaren. Sætersdal
þessi hieifuir kyinrvt séir þiessar
A - lisfa
hátsð
í Sfapa
□ AlþýSuifloktosfélcgiui í Reytoja
neskjördæmi halda kosnmgahátíð
í Stapa annað kvöld,.föstudagi,nn
4. júití' kl. 9 síðdegiáícg. pr þettá
fyrsta kosningahátíðin a'f þrem-
ur, sem Alþýðlu'flokksfélögiin halda
í kjördæimínu fyirir þessai’ kosn-
ingar. —
veiðair rmiög vel, og er fróður um
þær. Hann sagði að ástæðan fyr-
ir þessari ótrúiaga mikiiu frjósemi
þsssa litla hafssvæðis, stafaði af
hafv'induinum, sem héldiu sjónam
á stöðugri hireyfingu, og flyttu
Framh. á blís. 11.
SABATIL
í , i IA
BÆJAR
□Stefano Marchetti, 80 ára
aff aldri og hvitskeggjaður,
sat í mestu makindum fyrir
framan hús sitt í ítalska
bænum Castelofranco Ven-
eto á mánudaginn og reykti
pípu. Skyndilega var friður-
inn úti, því eldingu Iaust nið-
ur í pípuna og brann hún
til ösku. Skegg Stefano sviðn
aði aðeins, en að öðru leyti
varð honum ekki meint af.