Alþýðublaðið - 23.06.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 23.06.1971, Blaðsíða 9
Þetta mikla stmdurlyndi hefur valdið þvi, að hvað eítir armað hefur heyrzt, að „gau- chisminn“ sé liðinn undir lok, en hann skýtur sífellt upp kollinum á ný, í nýjum flokki, nýju uppþoti eða nýju mái- gagni. ÚtgáfuBtarfsemin er mjög blómleg, og í augnablik- inu koma þessi blöð út: „Houge,“ sem gefið er út af Trotzkysinnum. „La cauisie du Peuple" eða málstaður þjóð- arinnar, sem Maoistar senda frá sér. „Spontantistar“ gefa svo út blöðin „J’accuse“ (ég á- kæri), og „L’Idiot Liberté“ (Frelsiaf áb j áninn). Samnefnari fyrir þetta mál- gagnaflóð, er vikublað komm- únista „L’Humanité Dimanc- he“, sem sinnir vei þörfum raeyzluþjóðfélagsins með birt- ingu sjónvarpsdagskrár og í- þróttafrétta, svo dæmi eéu nefnd. Trotzkysinnarnir hér á mark laðinum í Rue de Buci lúta stjórn Alain Krivimes, sem fókk 200 000 atkvæði í for- setakosni-nigunum 1969, og þótt það sé ekki mikið hjá 50 millj manmia þjóð, er það samt nokkur vísbending. Trotzky- isinnarnir ganga snyrtilega til fara, þrátt fyrir sítt hár, til þess að fæla ekki frá sér. Þar sem þeir standa og hrópa slag- orð sín á markaðinum, virðast þeir þó ekki draga að sér mik- ið fylgi, þvi að fólk hefur meiri áhuga á matarinnkaup- um, en á götuhornum í ná- grenninu standa „alit of“ borgaralega klæddir menn, sem örugglega fá laun sín greidd á Lögreglustöðinni. Yf- irvöldin fylgjast náið með þess um ungu æsingamömnum, því að þau vilja koma í veg fyrir að maí 1968 endurtaki sig. Einn og út af fyrir sig stend- ur fulltrúi frar&sfaa kommún- istaflokksins og selirr tr.álgagn- ið á sama stað og fyrirrenn- arar hans í starfi. Hér áður fyrr réðu kommarnir öllu á markaðinum og voru það „rauð asta“ sem þekktist, en núna li'ta þeir út sem stoðir sam- félagsins, allt að því alvarleg- ir, jafnvel „borgaralegir." Það er það sem „gauchistar“ finna kommúnistum helzt til foráttu, og er Trotzkysinnar liéldu upip á afmæ’.i Parísar kommúnunnar seinna um daginn uppi við Pére-Lacha- ise, sagði einn ræðumanna þeirra: „Þeir, sem drápu í júní 1936 og maí 1968, geta ekki t-alað um uppreisn á miðiri Par- ísarkommúnuninni, þ. e. a. s. kommúnistar. Skrúðgangan til hátíðáhald- anna taldi 30l þús. ungme-nni, sem báru ógrynni rauðra fána ásamt myndum af Trotzky, Deinin og Marx. Mikið vaa’ sung ið af byltingarsöngvum, — og heilsazt var mieð nýrri kvteðju, uppréttum hnefa. Afta'st báru svo anairkistar svarta fána sína, þótt þeir eigi ekki ætíð samleið með hinum kerfis- bundnu byltingarsinnum, en virðast þó fá að fljóta með . Trotskysimnum á samlkomur þeirra. Fraírnh. á bls, 15. □ Til flestra hluta er plast ífagnlegt, en þó kemur alltaf á óvart hvaff hægt er aff gera úr því. Nú hefur litaverk- íi'niffja í Bayer í Vestur-Þýzka lanidi hafiff framleiðslu á ýms um hlutum, sem hafa vakjö mikla athygli. Eftirspurn er þegar mikil, ekki affeins h.iá þeim ,sem hafa nýtízkuleg heimili, heltlur einnig hjá þeim, se(m safna gömlum mun um. Á myndunum má sjá ým- islegt af þessari framleiffslu, glös, jafnvtíl blóm — og einn ig eftirlíkingu af gömlum skáp. Þaff væri erfitt fyrir hvern sem qr — næstu,m því — aff geta sér til hvort hann. sé ,,ekta“ eða bara úr plasti. — Þefssi -er úr plasti, auffvitað, og fallegur virffist hann ,eftir myndinni aff dæma. o x o Og á næstu myndum eru tvær stúlkur — sú til vinstri er í heldur óvenjulegu starfi, aff minnsta kosti á Vesturlönd um — lxún er aff1 Istjórna upp skipunarkraina. Stúlkan, Gis- ela Gramel í Hamborg, hafffi lært eitt og annaff eins og stúlkur gera lalmeinnt, en tekj- urnar gátu ekki uppfyllt ósk- ir liennar. Þess vegna hóf hún aff læra á „kranann,“ og í viff- ui-vist fim.m sérfræffinga (karl manna!!) og stóffst Próf meö miklum ágætum — jafnt í bók legum sem veiklegum fögurn. Þarna situr liún hátt yfir Ham borgarhöfn cg stjómar 33 ,m. háum lírananium af snilld. — Ha,nn lætur sig ekki ánuna um aff lyfta 2,5 tonnum. Ekki ætl- ar Gisele aff gera, kranastarfiff að' ævistarfi. Hún eir piikil málakona, talar rússjjesku, ítölsku og júgóslavnesku, auk móffurmáls síns, og er nú aff læra eusku og frönsku. o x ° Áhugi þýzka læknisins, Hans Jurgen Wanjura á fjarstýrff- um flugmódelu,m, gerffu Jþaff að verkum, að hann fann MPP mjög þýðingarmikinri lilut — (sem stúlkan á myndinni til hægri heldur á), sem getur stjórnaff hjartslætti í fólki. — Hann, er á stærff viff eldspýtu- stokk og vegur affeins 65 gr. og er komiff fyrir í mannslík- amanUjm. iHonum er hægt aff f jarstýra — og þarf því ekki aff skipta um rafhlöffur eins og nú á sér staff1 í urn 30 fþús- und hjartasjúklingum í Þýzka- landi. Dr. Wanjura. sýndi tækiff á 20. þýzka Slæknaþinginu, sem nýlega vair haldiff, og innan skamms verffur því komiö fyr ir í fyrsta sjúklingnum — hjá hinum kunna |hjartasérfræðing í Vestur-Berlín, Buclierl, próf- essor. o x o Og nú eiga íbúarnir í Vest- ur-Þýzkalandi aff ,ná af sér öll um aukakílóunu,m í leikfimi. Hér sjáum viff myndir frá því — og þaff er auff'vitaff sama hugmyndin og trimmið okkar. Miðvikudagur 23. júní 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.