Alþýðublaðið - 23.06.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 23.06.1971, Blaðsíða 12
ÚRVAL FLYTUR í NÍTT HÚSNÆÐI □ í gær opnaði Ferðaskxifstof an Únval stœrxi skrifstofu en hún heíur áður haft til afnota í Eimakipafélagshúsinu. Starfseimi Úrvals hefur auk- izt mikið á því liðlega eirua ári, sem hún hefur verið starfrækt. Starfsáfi Sin- □ Starf.cári Sinfoníuhljómsveit ar ísland.. er nú að ljúka og hef- u>r húin, auk reigluiegra. tónleika í ■ Hiásk'óiáléói, haldið tvénna fíöiluilqyldu'tóji’iaíkia og skólatón- Jefka og, ieikið utan Reykjavfk- fir.r Hún hefrn- haldið tónleika að Minrú.-Borg,-? Akranesi, Borgar- fir.ðþ Kt iavík, og Selfo-jsi, — Fimmtudaginn 24. júní heddur hljómsiveitin íónJeika í Félags- heirnilinu Árnesi í Gnúpverja- hreppi 'og Jiefjast þeir kl. 21.00. Stjómandi <verður Bohdan Wo- diczfeo og einleiikari Gísli Magnússcn píanóleáfeari. Flutt verða verk eftir Sc-hu- bert, Mozart, Smetana, Wtiber Og jáerlíoz. — j* □ feafu mistök urðu í blaðinu í gær, aTi skattstjóri Reyikjanes- UTndaanús var sagður Sveinn Ól- afsson, en hans rétta nafn er Siveinn Þórðarson. Eru hlutaðeig- endiur beðnir velvirðingar á þessu. 0 0 6 V l U 3 sms8vnan&A«nv rm 1 s v 9 n i s a í 9 n v Á si. vori var ákveðið að stækka húsnæði ferðaskrifstof- unnar og um leið færa út starf- semi hennar. Á nýju skrifstof- unni starfa sjö starfsmenn auk fararstjóra, sem starfa á vegum ferðaskrifstoíunnar. Eins og kunnugt er stofnuðu Eimskipa- félag íslandis og Flugfélag ís- lands Fer&skrifstGiUiia Úrval h.f. fyrir liðlega ári síðan. Á síðastliðnu ári veitti skrif- stofan aðallega alla almenna þjónuistu fyrir einstaklinga, ann- aðist afgreiðslu flugfarseðla, skipafarseðla, járnbrautafar- seðla o>g hótelbókanir. Úrval fékk á s.l. ári umboð til sólu flugfarsleðla fyrir öll ílugíélög í IATA samíteypunni og varð um boðsaðili fyrir DSB, dönsku járn brautirnar. Á fyrra ári voru farn ar tvær ferðir til MallorCa í leiguflugi með tæplega 200 far- , þega. Á sölu'ikrá skrif'tofuonar í ár eru Kanaríeyjaferðirnar, sem fiarnar voru á tí-miaibilinu frá áramótum fram í maí og þessar ferðir heifjnöt að nýju í desem- ber n.k. Á vegum Úrvals verða i u*nar fimm Mýnloroa-ifar-ðir í sumar o>g haust, í ágúst, ssptem- ber og október. Þá annast skrif- stofian í sumar mótttöku erlendra fierðnmannahónn. M a. eru á boð- stóflúm á vegum ferðaskrifstof- unnar Úrv>als hring- og áætlun- arferðir með m,s. Gullfpssi auk þess sem í boði er fjölbreytt úr- val ein-vtaklingsferða til allra helztu isitaða, sem ferðamenn sækjast eftir, í álfunni. Fyrir árið 1972 hefur skrifstof an á prjónunum ýmsar nýjungai- í hópferðum erlendis auk þess sem hún hefur í hyggju að kapp kasta að auka möguleika fyrir hingaðkomu erlendra ferða- manna. — Skýrsla HSÞ ber vitni □ Daganí( 4. iogr 5. júní 1971 var 58. ársþing Héraðssambands Suður-Þingeyinga haldið á Húsa vík í boði íþróttafélagsins Völs- imfrs. Þinffið sóttu 36 fulltrúar frá 10 sambandsfélögum auk gesta. Þingforsetar voru kjörnir Þormóður Jónsson Húsavík og íiormóður Ásvablsscn Ökfúm, en þingskrifaxar Gunttlaugur Tr. Gunnarsson Kasthvammi og Ind riðl Ketilsson Ytrafjalli. Fo - maður HSÞ Óskar Ágústsson imii ungflingakeppni FRÍ og ís- .Iand,:'mi ( iaramó'tin í rfnjéílsum íþróttum auk fLeiri móta. i Glíma er hér á uppleið á sam- | bamdssvæðinu, stunduðu glimu- æfingar um 50 maims og tóku glímumenn HSÞ þátt í 6 mótum, 4 innan héraðs og 2 utan héraðs. Fyrsta sveitarglíma GLÍ, fófst á Hi'iav’k 14. iúní og keppti HSÞ við Stór-Revkjavík og sigraði Stór-Reykjavík eítir iramlengd an leik. Sendir voru 9 glimu- j ReÚjtrarreikningar f Vhganna námu kr. 1.207.800,0-0. Eignir I félaganna voru kr. 2.700.000,00. Félögin greiddu íþróttakennur- ' um- í laun kr. 367,l'00,i0-0. Mikið var unnið að landgr'æðrlu á vr.g- um félaganna, alls mun hafa ver ið dreift um 3 tonnum af fræi og um 34 tonnum af áburði. Eitt félagið sýndi sjónl-eik á árinu. Annað félag setti niður kartöfl- ur og seldi til fjáröílunar fyrir félagið. Bridge var stuniað í Myndin er frá Húsavík, en þar var ársfundur Héraðssambands Suður-Þingeyinga hsidinn fyrir stuttu. Laugnm setti þingið og- bauð full trúa og gesti velkomna til þings. — Á l'uudinum lá fyrir prent- Jo -wtarfsskýrsla. HSÞ 1970 og auk þess var lögð fram fjölrit- uð Skýrsla um íþróttastarfsemi HSÞ 1970 og verður nú getið helztu atriða úr skýrsluniun: Félagar í HSÞ eru nú 1025 í 12 félögum. Á vegum HSÞ störf uðu lengri eða ske-mmri tíma 7 íþróttakeimarar. Haldið var sum arbúðamámskeið og var það sæanikga sótt. íþróttir voru stund aðar inn-an HSÞ og verður nú gietið þess h-elzta: íþróttafólk HSÞ tók þátt í um 120 íþrótta- mótum og voru þátttakendur í þeim 1388. ALLs voru iðkaðar 14 jj íþróttagreinar á sambandssvæð- inu með 1386 iðkendum. Frjáls- íþróttafólk tók þátt í 16 íþi'ótta- mótum, 8 innan héraðs og 8 ut- an héraðs, og voru þátttnkendur um 300. Sett voru 24 IISÞ-met þar af 1 ísLandsmet, í langl tökki án atrennu 2,64 sett af Kristínu Þorbergsdóttur. Samdir voru um 80 keppendur á íþróttahátið ÍSÍ í Reykjavík, ennfremur voru sendir keppendur á norðurlands m'eistaria-mót í frjálsum íþrótt- menn á Íþróttahátíðina í Reykja vík. Sikíðaíþróttin er lítið stunduð nema á Húsavík en þar er mjö-g nJikifli áhuigi fy -ir hendi og margir mjög góðir sfluðamenn. Tóku Húsvíkingar þátt í um 10 : skíðamótum, mai Vcjrarhátía | á Akuiieyri, Skíðamóti ís- lúnds cg Un-glingaskíðámóti ís- lands. Knattspyrna ér lítið stund uð á sambandssvæðinu nema á Húsavík, en þar er hún miki-ð stunduð, léku Volsungar í II. deild á árinu auk margra ann- arra leikja, og voru leiknir um 50 leikir af sambandafélögum. Handknattleikur- er ekkert stund aður nema af Völsungi og léku þeir um 35 leiki, stóðu þeir sig mjög vel, m. a. unnu stúlkur úr Völsuiigi II. dieild innanhúss og leika þær því í I. deild á þessu ári, auk þess léku þær marga aðra leiki. Sund var sama og ekkfert stimdað á sambandl.isvæðinu, haldið var 1 sundmót og þátt- taka í sundmaistaramóti Norð- urlands á Akureyri. Verðmr nú getið litillega starfisemi sambands félaganna. nokkrum félögum og haldið va héraðsmót í bridge. í fj-arveru Arngríms Geir.'so-n- ar gjaldkera HSÞ lagði Eysteinn Sigurðúson fram reikninga H. S. Þ. — N iðu rstöðut ö 1 u r rekitraneiknin-gs voru kr. 639 - 221,10. Helztu tekjuliður voru: FélagBgjöld kr. 27.390,00, styrk- ir 107.740,00, íþróttamót og sam komur 179.860,00. Helztu gjalda liðir: Kennsla og þjálfun kr. 172.115,00, þátttaka í mótum kr. 174.190,00, íþróttamót og sam- komur kr. 1-23.265,00. Rekstrar- halli varð kr. lil>3.135,00. Eignir sambandsins voru kr. 392.955,00. Verður nú getið nokkura til- lsgna sem samþýkfetar voru á þinginu; Þingið lýsir ei-nd^egnum stuðningi við þá ákvörðun að byggja nýtt og vandað íþrótta- hús á Laugum og væntir þess að efekert tækifæri sé látið ónotað til efiingar því málefni. Skorar þingið á sambandsaðila að vera við því búna að leg-gja af möfjk- um sjáltboðavinnu eða fjárhags Framhald á bls. 11. 12 Miðvikudagur 23. júní 1371

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.