Alþýðublaðið - 10.07.1971, Side 1

Alþýðublaðið - 10.07.1971, Side 1
Landsmót UMFÍ Sauðárkróki FOLK PASTAÐ ,□ — Fólkið er farið að streyma liingað til okkar, sagði einn af inótsnefndarmönnum á Lands- ir.óti UMFÍ, sem fram fer á Sauð árkróki um helgina, í samtali við Alþýðublaðið í gærkvöldi. — Við gerum okkur vonir um mikið f jöl menni, en menn eru ekki sam- mála í áglzkunum sínum um væntanlegan fjölda. Þetia hopp- ar á 15-25 þúsundum og líklegt er, að rétta, talan verði einhvers staðar þarna á milli. Það ríkti b.ýartsýni í herbúð- 102 þús. tonn- um of þungir Allir hafa heyrt um feitu Þjóðverjana eða séð þá. En angum hefur dottið íhug að reikna út hve feitir Þjóð- verjar raunverulega eru — þar til nú ,að di'. Herbert Warning, iækjiir í verksmiðju í Wisebaden, hefur gert Framh. á bls. 8. um ungmennafélagsmanría á Króknum í gærkvöldi, þegar blað ið hringdi norður. Öllum undir- búningi var lokið og starfsmerin farnir að bíða fólksskriðunnar. Undir kvöld í gærkvöldi var um þriðjungur íþróttafólksins þegar kominn á mótssvæðið, en alls þreyta um 650 íþróttamenn og -konur kapp á Landsmótinu um helgina. Veðrið var hlýtt og gott í gær nyrðra og allar líkur á áframhaldandi góðu veðri. Fraanii. á bls. 8. 66 fórust í Chile J Valparafeo, Chiie 9. júlí. — Vfirvöldin í Chile hafa tilkynnt neyðarástand í fandinu eftir jarð skjálftana, sem þar urðu aðfara nótt föstudags. Að minnsta kosti 36 maruis létu lífið, en jtniUi 300 og 400 islösuðust eftir því, sem innanríkisráðherra landsins, Thoa Framh. á bls, 8. □ Hassneyzla meðal ungs fólks breiðist út æins og eldur í sinu eftir því sem Alþýðublaðið hef- ur fregnað. lEr ljóst, að í Reykja vík er nú mikið framboff af hassi og engum vandkvæðum bundið að’ verffa sér úti um þaff ef menn leggja sig eftir því. Alþýðubláðið hefur þetta eftir áreiðjanlegum heimildum og samkvæmt þeim mun anú fyrsti vísirinn að narkó- mönum á íslandi að koma upp. Nú er að hef jast „blómaskeið" hassneytandans eftir að tiltölu- lega lítiff hefur verið um hass í landinu frá áramótum. Sagffi □ Tveir litlir drengir létust í fyrrinótt á Borgarspítalanum, eft ir að hafa gleypt hættuleg lyf, se?u þeir höfðu einhvern veginn komizt yfir. Drengirnir voru báðir á öðru ári, og hafði annar þeirra náð i róandi Iyf, en hinn taugalyf í það miklu magni, að það dró þá til dauða. Annar drengurinn, sem var úr Reykjavík, var lagður inn á spítalann annan þessa mánaðar og var hann þá mjög Þungt hald- inni. Þrátt fyrir stöðugar tilraun ir lækna við að bjarga lífi hans, kom allt fyrir ekki og dó hann í fyrri nótt. Hinn drengurinn, var austan af landi og hafði læknir þar ann- azt hann í heilan dag, en þeg- ar sýnt vav að hann hreX- |st ekk ert, var hann sendur til Reyfcja- víkur í fyrradag. Læknar á Borg arspítalanum önnuðust drenginn stöðugt þar til hann dó í fyrri- nótt. Blaðið hafði samband við lækni á Slysadejld Borgarspítalans í gser og sagði liann að það væri dag- legur viðburður að fólk kæmí þangað með börn sín eftir að þau hefðu gleypt einhverja ólyfj- an. Hann sagði að venjuiega væru þetta ekki hættuleg tilfelli, þar F.raimh. á b!®. 8. SKIN OG SKURIR Sjóklæddur garpur, að vísu ekki mikill vexti, en þeim mun karl- mannlegri, hefur lagt skipi sínu viS land. Sem hann stóS þarna viS Tjörnina skiptust á skin og skúrir, einsog jafnan er í mann- lífinu, jafnvel þöft maSur sé ekki enn sérlega hár í loftinu. — Ljósm.: Bjarni. heimildarmaður blaðsins, að frá i og með þessum tíma á sumrinu og fram að áramótum væri mik- ið af hassi á umferð, en hins veg ar drægi úr þvi eftir áramót. Skýrði hann þetta þannig, að á sumrin ætti skólafólk peninga og dygðu þeir fram eftir vetri. Þá kæmi til landsins bæði íslenzkt námsfólk, sem stundaði nám í öðrum löndum og svo titlending ar, sem stöldruðu hér við. AUar þessar aðstæður yllu því, að þessi tími ársins væri blómaskeið fyr- ir þá, sem nota bass. — Þetta var ekki til fyrir mán uffi síffan, en núna fær maður varla þverfótað fyrir þvi, sagði hann. Varðandi meiri útbreiðslu sagði hann, að fyrir áramót hefði hann gert sér í hugarlund, áð hér á landi væru um þúsund manns, sem notaði hass að ráði, — ea nú er þetta orðið miklu almenn- ara, sagði hann, — og þeim, sein nota hass fer fjölgandi með ofsa- legum hraða. Heimildannjaðurinn sagði, iað þrátt fyrir mikinn áröður gegn Framii. á bls. 8. m Myndaopna frá Landsmóti UMF á mánudag

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.