Alþýðublaðið - 10.07.1971, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 10.07.1971, Qupperneq 3
GTILAÐUND NSUNARSTÖÐ □ Á fimmtiidaginn var stofna'ð í Reykjavík Undirbúningsfétag olíuhreinsunarstöffvar á íslandi b.f. ag er ti'lgangur þess að kanna aðstæður til þess að reisa og raka olíubreinsunarstöð á íslandi og s'tuffila að þiví, að siik stöð kom ist á fót, Félag betta er stofnað í sam- raiffii við ákvæði laga, sem sam- □ Reykingar ge(a verið ban vænar á margan máta. í nýút- kominni danskri skýrslu um brunamál segir að 22 Jiafi í fyrra látið lífið vegna kæru- leysis við reykingar, þar af 14, sem sofnuðu út frá log- andi sígarettu. — þykkt voru á sí'ðasta alþingi. — Samkvæmt ákvæðjum laganna á rikissjóður 51% hlutafjár og er inamlag hans 5 milliónir króna, in aðrir hluthafar leggja fram i,8 milljónir og skiptist sú upp- hæð jafnt milti þ-eirra. Þessir hlut •íafar eru Eimskipafólag íslands, Jliufélagið Olíuifélag.ið Ske'ijung ur, Olíuverzlun ísiands, Samband íslenzkra samivinnufélaga og Sam einaðir verktakar. Rfkisstjórnin J helíur tilnefnt tvo menn í stjórn ! íc ugsins, þá Thor Ó. Thors fram j kvæmdastjóra og Asgeir Jóhann- esson forstjóra, en hriðji stjórnar miaðurinn er Vilhjálmiur Jcnsson forstjóri, kosinn af öðrum hlut- , hclfium sameiginlega. ÞaS var ekki amalegt útsýniS frá ritstjórnarskrifstofum Alþýðu-1 blaðsins í fyrrada'g. Við erum reyndar vanir því, að ef veðrið er gott þá leggist fjöldi manna á Arnarhól og sleiki sólina, — en a.it í einu var þarna kcminn stór hópur af ungum og failegum síúikum. Þær voru önnum kafn- ar við að snyrta hólinn, reyta aifa og gera sitthvað smávægi- !egt í þá áttina, og máttu varla vera að því að sinna Ijósmynd aranum. Og þó, forvitnin varð fyrir rest yfirsterkari, o'g hver get ur láð Ijósmyndaranum það að hafa skrcppið út og tekið nær. myndir. (Mynd: Bjarni). □ Laust efir hádegi í gærdag, ! ók viirubííl á manrs á vélhjóli og i kastaffii fconum í götuna. Óhapp þetta vilrti til á gatnamótum Hamrahlíðar og Kringlumýrar- brautar og meirtdist ökumaður vé’hjólsins litillega, en ekki gaí öltumaður vörubílsins sér tíma til þiiss að kanna meiðsli hans, því hann stakk af án þess að stoppa nokkurn tíma og er þó öruggt að hann hefur tekið eftir óhappinu. Maðurjnm á hiólinu og sióri’r- vottar náðu ekki númeri V'örubíls ins, en lcgreglan leitar hans nú samkvæmt lýsingu mannsins. — Öngþveiti á slysstað □ Harður ár.skstur varð í gær- uag á mctuim Skúlagötu og Bar- ónstígs, er tveir utanbæjarhílar' lentu þar harkalega saman. Ann ar bíllinn ók austur Ski'nlagötuna, en hin,n kom ni'ffur Barónstíginn o'g hélt viðstöðiulaust inn á Skúla, götuna í veg fyrir hinn bílinn. noggið var það milkið, að báðír bílarnir köstuðust til og slasað- ist ökumaður annars bílsins tals vert og mun hann m. a. Iiafa fó- brotnað. Mikil umferð var á þess um tíma og varff mikið öngþveiti umhvierfis slysstaðinn þar til kranahílar höifðu fjarlægt bíiana. Átvinnuleysi minnkar í Reykjavík □ Um síðustu mánaðamót voru i landinu samtals 354 atVinnúlieys ingjar, en voru í mánuðinum á undan 386, þannig, að þeim hef- ar fækk'að uim 30 í júnímánuði. í Rcykjavík fækkaði atvinnu- leysingjum um 100. Þeir voru 206 en um síðustu mánaðamót 106. í kaupstöðuTium samtals voru 267 skráðir atvinnulausir. í kauptúnum msð 1000 jhúa er aðeins einn skráður atvinnulaus, en það sr á Dalvfik. í öðrum kaup túnum eru skráðir atvinnuieys- ingjar 86 og þar hefur þeim fjöig að um 39. Mest ber á atvinnuleysi hjá verkakonum og iffnverkakonum og þarnæst hjá verkamönnum og sjómönnuim. □ Penlitið í Loðrrtundarfirði er eigi tallð hæft til vinnslu, segir i niðurstöOum athugunar, sem rík isstjórnin hefur látið gera. Veru legt magn af perliti er aðeins á tveitanur stöðuim hér á landi, og ©r hinn staðurinn Prestahnúkur á Kaldadal, og eru nú hafnar fannsóknir á periitinu þar og vinnslu'möguleikum þess. Er gert ráð fyrir að niðurstöður þeirrar rannsóknar liggi fyrir innan árs. Frá þessu segir f frétt frá iðn aðarráðuneytinu, sem birt var i gær. Segir í sömu frét't að auk Tannsóknarinnar á perlit fari hór nú einnig fram rannsókn á hag- nýtingu vifeurs og annarra léttra gosefna, og annast enskur sér- fræðingur þá rannsókn. >á er einnig verið að kanna hugsan- lega nýti'ngu á léirlögum í Dala sýslu og Þingeyjarsýslu, og ann- ast Orkustofnúnin þá könnun. Er gert.ráð fyrir að henni verði lok ið á þessu ári. ROSKAST BET- UR I HEITU VATNI □ Þegar gengið er um eldishús na-veldisstöðvarinnar í Kollafirði og kikt niður í kerin sést, að laxa seiðin eru mjög misjöfn aff' stærö og þaff þótt klak hafi farið fram á sama tíma. Hvernig stendur á þessiun stærffarmun, spyrjum við Sigurð Þórðarson, stöffvar- stjóra: — Þetta eru nýjar tilraunir. Vfð fáuim hér heitt vatn úr hor- holu. í vor settum við talsvert af hrognum í hedtt vatn og seið- in úr þeim hafa þrozkast miklu hetur — og hafa verið miklu hraustari. Einnig erum við með nýjar tegundir. Sigurður bendir á seiði’í tveim ur kerum, sem eru hlið við hlið, af hinuim 42 í eldishúsinu. Og áran.gurinn leynir sér ekki. — Seiðin, sem kom-u úr hrognunum. í heita vatninu, eru allt að hleím ingi stærri, en þau söiði, sem klakið var á hinn venjulega liátt. Þessar tilraunir hófust í vor og er i'reinilegt,-. að árangur verðúr mikill — þóft' enn sé of snemmt að spá um gj'örbyltingu sé að ræða'. Það ’er fróðlegt að ganga meS Sigurði um eldishúsið og kynn- ast því merkiiega starfi, sem þai er unnið af áhugasömum' kunn- áttumönnum undir stjörn veiði- málastjóra Þórs Guðjcnssonar. — Laxeldisstöðin í Kollafirði ei ekki eingöngu tilraunast ið með laxeidi, heldúr einnig frai Reiðsiu stöð, sem þegar er farin að skfla miklum arði. Hrogn hafa 'vérið Framh. á bls, 8. Laugardagut 10. iúlí 1971 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.