Alþýðublaðið - 10.07.1971, Side 10

Alþýðublaðið - 10.07.1971, Side 10
HUSNÆÐISMALASTOFNUN RÍKISINS TIL KAUPENDA ELDRI IBUÐA Með því að íjárhæð þeirri, sem h'eimilt er að verja í ár til lána vegna kaupa á eldri íbúð- uœ. hefur nú þegar al'lri verið ráð'stafað í lán til þeirra umsækjenda, er lögðu inn lánsum- sóknii fyrir eindlagann 1. apríl s.L, skal hugs anlegum umsækjendum um slík íbúðarlán bent á, að ekki er að vænta frekari lánveit- ingar í þessu skyni á yfirstandandi ári. Reykjavfk, 7. júií 1971 LAUGARDÁLSVOLLUR Isiandsmótið -1. deild ■ b£ ll Leika sunnudag kl. 16.00 Sjáið spennandi leik. VALUR ingéBfs-Café BINGÓ á morgun ki. '6. ÍX Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. Borðpantanir í síma 12826. 4- I'affir okkar GUDMUNDUR B. HERSIR Lokastíff 20 stm andaðjst 7. þjn. verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni, þriðjudaginn 13. þ.m. kl. 2,30 BÖRNIN. I DAG er laufiardaeurinn 10. júlí, 191. dagur ársins 1971. — Síðdegisflóð í Reykjavík kl. 19.58. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.22, en sólarlag kl. 23.12. ISE 1 Hm Kvöld- og helgarvarzla í apótekum Reykjavíkur 10. — 16. júlí er í h'öndum Lauga- vegs Apóteks, Hólts Apóteks og Apóteks Austurbæjar. Kvöld- vörzlunni lýkur kl. 11 e. h., en þá hefst næturvarzlan í Stórholti 1. Apótek Hafnarfjarðar er opið i sunnudögum og öörutn helgi- tögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- dkur Apótek eru jpin helgidaga 3—15 Almennar upplýsingar uro æknaþjónustuna í borginni eru. •efnar i símsvara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. I neyðartilfellum, ef ekki næst il heimilislæknis, er tekiO á móti 'itjunarbeiðnum á skrifstofu æknafélaganna í sima 11510 frá kl. 8—17 alla virka daga nema augardaga frá 8--13. Læknavakt 1 Hafnarfirði og Grarðalireppi: Upplýsingar í lög. egluvarðstofunni í síma 50131 >g slökkvistöðinui i sima 51100. 'iefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um íelgar frá 13 á laugardegi til <1. 8 á mánudagsmorgni. Sími J1230. SjúkrablfreiSar fyrir Reykja- zík og Kópavog eru i síma 11100 1 Mænusóttarbólusetning fyrir uiiotðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavffcur, á mánuJÖg- tm fcl. 17—18. GengiB Inn frá Barónsstíg ydíir brúna. Tannlæknavakt er i Heilsu- zerndarstöðinni, þar sem slysa mrðstofan var, og er opin laug irdaga og sunnud. ki. 5—6 eji. Sími 22411. SOFN Landsbókasafn tslands. Safn- [húsið við Hveríisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—l'J og útlánasslur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsaín, Þingholtsstræti 2a A er opið sem hér segirr Ménud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kL 9—18. Sunnudaga kL 14—18. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þríðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvalligötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16—19. Sólheimum 27. Mánudaga. Föstud. kl. 14—21. íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl; 1—6 í Breiðfirð- ingabúð. Bókasafn Norræna hússins er opíð daglega frá kl. 2—7. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ár- bæjarkjui 16.00—18.00. Selás, Árbæjarhveríi 19.00—21.00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjólfur 16 15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Bokabill: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaieitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbvaut 4.45—6.15. Breiðholtskjör, Breiðr.oltahverfi 7.15—9.00, Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarós 16.30— 18.00 Dalbraut / Kleppsvegur 19.00-21.00. Ásgrímssafn, BergsstaSastræti 74, er opið alla daga, neina laugar- da.ga frá kl. 1,30 — 4. Aðgangur ófceypis. Listasafn Einars Jónsscnar er -opið daglega frá kl. 1,30—4, Inngangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116, 3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð- inni), er opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga 'd. 13.30—16.00. íslenzka dýrasafnið er opið frá ki. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð við Skólavörðustíg. MINNINGARK0RT Minningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnar, fást á eftirtöldum atöðum: Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti. Minn- urði Þorsteinssyni 32060. Sigurði Waage 34527. Magnúsi Þórar- innssyni 37407. Stefáni Bjarna- syni 37392. Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn- tr. Minningarkortin fást á extir- töldum stöðum: Hjá Sigurði Þor- deinssyni sími 32060. Sigurði Vaage sími 34527. Magnúsi Þór- irinssyni sími 37407. Stefáni Bjarnasyni sími 37392. Minning- ubúðinni Laugaveg 24. LÆKNAR FJARVERANDI Verð fjarverandi frá 12. júlí til 3. ógúst. Staðgenglar eru Guð- steinn Þengitóson og Þorgeir Jónsson. Björn Önundarson, læknir Skotinn (við miðasölustúlk- una):' Viljið þér gera svo vel aö endurgreiða mér skemmtana skattinn? Afgreiðslustúikan: Skemmt- anaskattinn! — Hvers vegna? Skotinn (afundinn): Mér fannst ekkert skemmtilegt! Kaupmaðurinn hallaði sér fram á búðarborðið og kallaði til drengs, sem stóð rétt lijá eplakassa. — Þú þarna, strákur, ertu að reyna að stela eplum? — Nei, nei, alls ekki, lierra, svaraði strákurinn stamandi. Ég var að reyna að stela ekki eplum! Laugardagur 10. júlí. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 15.00 Fréttir. 15.00 Stanz. — Björn Bergason stjómar þætti um umferðar- mál. 16.15 Veðurfregnir. æ ú/.i Þetta vil ég heyra. Jón Stefánsson leifcur lög samkvaemt ósfcum hluatenda. 17.00 Fréttir. Á nótum æskunnai'. Ásta Jóhannesdóttir og -Stefán Halldórsson kynna nýjustu dægurlögin. 17.40 Art Tatum ledbur á píanó. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar í léttum tón. - Julie Felix og Svensktoppar leíka og syngja. 19,00 Fréttir. 19.30 Sérkennileg sakamál: ^-'Vitfirrti dómarinn. Sveinn Ásgeirsson hagfræð- ingur segir frá, 20.10 IRjómplöturabb. Guðmundur Jónsson bregður plötum á fóninn. 20.50 Eplin í Eden, bókarkafii eftir Óskar Aðalstem. — Höf. flytur. 21.20 Hbllenzkir hljómar. Borgarhljómsveitin í Amster- dam leikur létt lög. 22:00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir, Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 11. júlí 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir 10 Laugardagur 10. júfl 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.