Alþýðublaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.07.1971, Blaðsíða 11
V'egaþjónusta Staðsetning vegaþjónustubifreiða FíB heigina 10—11. júlí 1971. FIB-1 Aðstoö og uppiýsingar á Sauðárkróki. FÍB 2 Húnavatnssýslur og Skagafj. FiB-3 Þingvellir—Laugavatrr FÍB-4 Mosfellssveit—Hvalfjörður FÍB-5 Kranabifreið — Hvalfjörður FlB-6 Kranabifreið í nágrenni RVK. FiB-8 Borgarfjörður FiB-12 Vík í Mýrdal FIB-13 Á Hvolsvelli FÍB-15 HellisheiSi—Árnessýsla FlB-17 Akureyri—jSFí^agafjörðiir • Mátmtæki s.f. vieitir skuldlausum félagsmönn'Uim FÍB 15% afsl'átt af kranaþjónustu, sfmar 3691Ý — 1 84139, Kallmarki bílsins gegnum Guifunesractíó er R-21671. Gufunesradlíó tekur á móti að- stoðarbeiðnum í síma 22384 einn- • ig er hægt að ná saimibandi við VegaþjónustUibífreáiðarnar í gegn um liinar fjöl-mörgu talstöðvar- •bifreiðar á veguim landsins. FÉLAGSSTARF Frá konuin í Síyrktarfélagi vangefinna. Konur í Styrktarfélagi vangef- inna þakka öllum hinum mörgu, er haía stutt þær í starfi Iþeirra til hjálpar vangefnum, bæði með igjöfum og margvíslegri aðstoð í sambandi við Ifjár&fiunarskemimt anirnar 6. des. s.l. Áigóði af þeim skemmtunum varð kr. 256.919,00. Aðrar gjafir voru þessar: I.Tr. 7000, V.G. 1000, I. 500, S. Th. 1000, S.R. 1000, G.N. 500, G.K. 1000, E.G. 200, N.N. 300. Hjartans þakkir. — Stjórnin. Óháði söfnuðurinn Farmiðar í skemmtiferðina . að Skóguim undir Eyjafjöllum sunnu daginn 18. júlí vierða seldir í Kirkjuibæ þriðj.udag og miðviku dag 13. og 14. júlí frá 6—9 e.h. Sími 10999. Kvennadeild Slysavarnafélagsins A Reykjavik fer í 6 daga ferðalag aústur að Skaftafleilli fimmitudaginn 22. júlí. Flogið verður til Fagurbóls- mýrar, en ekið til Réykjavíkur. Félagskonuir ern beðnar að tíl- kynna þátttöku fyrir föstiudags-, kvöld 9. júlí. Allar upplýsingar gefnar í síma 14374. 9.15 Morguntónleikar 11.00 Messa í Sauðárkrókskirkju. 13.15 Gatan mín 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 Sunnudagshálftíminn 16.00 Fréttir. Sunnudagslöffin. 16.55 Veð'urfregnir. 17.00 Barnatími -W~ 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með nngverska sejlóleikaranum Jahos Starker 18.25 Tillcynningar 18.45 Veðurfregnir. Ýij,r'Ví'i ' Kvenfélag Laugamessóknar Messuferðin verður á sunnu- daginn kemiur þann 11. þ.m. — Lagt verður af stað frá Laug- arneskirkju lcl. 9 f.'h. Messa verð ur að Akurey í Landeyjum kl. 2. Þátttaka tilkynnist í -síma 33661 milli 4—5. Stjórnin Félagsstarf eldri borgara, Tónabæ. Farin verður skoðunarferð um Reykjavík mánudaginn 12. júlí. Lagt af stað frá Austur- velli kl. 1 e. h. Kaffi að Hótel Esju kl. 4 e. h. Vegna mikillar eftirspurnar er nauðsynlegt að i þeir, sem hafa pantað far en jgeta ekki farið, láti vita í síma 18800. — Félagsstarf eLdri borgara — kl. 9-11 f. h. Minningarspjöld „Minningarsjóðs Guðrúnar Eiri- arsdóttur" fást hjá eftirtöldum. aðilum í Hafnarfirði: Gísla Sigurgeirssyni, Strandgötu 19, sími 50422. Kristni J. Magnússyni, Urðar- stíg 3, -sími 50274. Jóni Sigurgeirssyni, Hverfisgötu 13 B, sími 50433. Snorra Jónssyni, Sunnudegi 8, sími 51104. Guðlaugi Þói-ðarsyni, Suðurgötu 36, sími 50,303. HAPPDRÆTTI Dregið hefur verið í kosn- ingahappdrætti ALþýðuflokks ins í Vesturlandákjördæmi hjá bæjarfógetanum á Akranesi. Upp komu þessi vinnings- ingsnúmer: 1. Ferð til Mail- orka nrk. 1143; 2. Flugf >rð til Kaupmannahafnar nr. 243; 3. Helgardvöl á Hótel Sögu fyrir tvo nr. 871; 4. Ferðaútvarp&tæki nr. 926 og 5. Svefnpoki nr. 1714. MESSUR. Laugamesprestakall. Miessa í Atoureý í Landeyj- um kl. 2. Bro'ttför frá Laug- arneskirkju M. 9. Sr. 'Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kliukkan 11. Sr. Jón Auð uns dómprófastur. GrensáspréstakaÚ. Guðsþjónusta í safnaðar- heimilinu Miðbæ, kl. 11. Sr. Jónás Gíslasön. Neskirkja. Messa kl. 11. Sr. Jón Thor- arensen. Árbæjarkirkja. Guðsþjónustú, kl. 1!1 árdegis. Síðasta messa fyriir sumarr leyfi, Sr. Guðmundur Þor- steinsson. Fríkirkjan, Hafnarfirði. Messa kl. 10,30. Sr. Bragi Benediktsson. Bústaðaprestakall. Guðsþjónusta kl. 11 í Réttar- holtsskóla. Sr. Ólafur Skúla- son. Sumarleyfisferffir í næstu viku. 13,—21. júl| Ilornstrandaferff í Yeiðileysu fjörð og Ilomvík. 15.-18. júlí Öræfajökull 15,—22 júlí Skaftafell—Öræfi 15. -25. júlí Hringferð il Öræfa og Austur- lands. 16. —25. júlí Kerlingafjalladvöl. 17. -22. júlí Landniannaleið — Fjalla- baksvegur. 19.—28. júlí Hornstrandaferð í Furufjörð, og nágrenni. Ferðafélag fslands Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798 HEKLA fer frá Reykjavík kl. 21.00 i kvöld austur uan land í hring- ferð. ESJA er á Aiussifjarðahöfnum á suð- urlelð. HERJÓLFUR fer frá Vestmannaeyjum kl. 12.00 á Itódegi í dag til Þor- 'lákshafnar, þaðan aftur íd. 17 til Eyia. Á morgun (sunnu- dag) fer skipið frá Vestm. kl. 9.00 till Þorfákshafnar, þaðian aftur kl. 14,30 til Vestm. Frá Vestm. kl. 19.30 til R'eykjavík- ur rrieð viðkomu í Þorlákshöfn ef farþegar eru þangað. 19.00 Fréttir 19,30 Beint útvarP úr Matthildi Þáttur með fréttum, tilkyitilinff um og: fleiru. 19.50 Dánsmúsík með klássískum hætti V- 2.0.10 Suimarið 1919 C Helztu atburðir inuarilands og utan, rifjaðir upp. '21.00 Tónleikar 21.10 Óáðsk'iljanleffnr hluti Danaveldis. 22J)0Fréttir. 22.15 Véðurfregnir. Dansíög. i ? 3.2 5 Fréttir í stuttu máli. ■ .'Y'ýi □ Brian Jeweíl frá Tunbridge Wells í Kent í Englandi er með sannkailaða bíiadellu, og hefur þegar komizt yfir 7.000 bíia af mismunandi gerðum. Að vísu eru þetta allt leikfangabíiar, en hvað um það, þetta safn hans er á- reiðaníega það stærsta i Bret- landi, ef ekki öllum heiminum. □ Don Robinson hestir þessi 34 ára maður, sem er að kyssa hval, fyrirgefnihgailxossi. Því fyrir skemmstu þurfti að aka Don á sjúkrahús í snarhasti þar sem hvalur þessi hafði bæði bitið hanrf" og kaffært. Og þarna fyrirgefur Don hvatnum, jafnvel þótt hann viti, að kossinn sé ekki hættu- la"S. j Laugardagur 10. júlí 1971 11 !?Ési f? irij

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.