Alþýðublaðið - 16.07.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 16.07.1971, Blaðsíða 12
/mxm \6. JÚLÍ ir of skartgripir KORNELiUS JÓNSSON rsálavðríustig 8 0 NoMkiurt fjör er mú komiS í grálúðu'V'eiðarnar undan Norð- Austurlandi, en aiftur á móti ihietf- ur orðið Wlé á línuveiðum við Græniand, a. m. k. í bili. Blað- ið féklk þær upplýsingar í gær hjá Guðmundi Ingimarssyni full- trúa hjá Fisikifélaginu, að !þegg.r væru komnir rúml'ega 20 bátar á grálúðumiðin, og fleiri væru vænt anlegir þangað á næstunni. Þetta eru ibátar viíðs vtegar af land- ánu, a.ilt fi'á Reykjavík og vestur fyrir land að Austfjörðum. Aust l/lmi—w iwi———huhjib Mögru svínin standa ekki undir þessu öllu lengur □ Neytendur lieimta sífellt magrara kjöt, og svína^kjöt er þar engin undantekning. En þegar reynt hefur veriö aö koma til jmóts við þessý kröfu hefur árangurinn orðið sá, aö svínin verða ónýt. Þeim gölt- um fer sem sé fjölgandi, sem eru svo máttfarnir vegna megurðar að þeir hafa ekki afl til að komast upp á gylt- urnar og sumar gyltur geta heldur ekki lengur risið upp á afturfæturnar. Frá þessu segir í sænsku blaði, ©g það' sama mun-ihafa geizt í Danmörku í auknum mæli. — Og það er eðlilegt, segir danskur dýralæknir, — þegar ;reynt er að rækta ein- hliða kjötgæði, er alltaf hætt vi® að bað' komi niöur á öðr- u,m eiginleikum. fjarðabátamár e<ru seinna í því en hinir, eru rnargir enn í slipip. Aðál grálúðumiðin eru norð- austur af Kolbainsey, og hefur aflinn þar verið heidur að glæð- ast. Bræla var á miðunum í síð- ustu viku, en ágætisweður und- anfarna daga. Bátarnir hafa ver- í ið að koma inn með um og yifir 100 tonn eftir viku til 10 daga útivist. Bangflestir la.nda í h'eima höfnum, t. d. ier Tungufell að landa núna á Tálknafirði rúmum 100 tonnum. AHur aflinn fer í vinnslu í hraðfrystilhúsunuim, flö’kun og frystiingu. Verð á grá- lúðu er hátt, 12,25 ,kr. ifyrir kg. Til samanburðar má geta þess, a,ð verð fyrir eitt kg. af slægð- um þors'ki er 10,65 kr. Ágætilega gengur að selja grálúðuna úr landi, og 'hafa sölusamtök ekki sett neinar hömllur á veiðar né framleiðslu. Það eru a.ðaillega Rússar og Belgíumenn sem kaupa grálúðuna. Guðmundur sagði að ■ ekki iværu nema 3 ár síðan farið , var a,f alvöru að veiða grálúðu hér við, land, en áður hefði einn og einn Austfirðingur stundað þiesgar veiðar. Nú eru um, 10 dagar síðan síð asti báturinn kom af línuveið- um við G.rænland, og bjóst Guð- mundur við því að ekki færu fleiri bátar þangað í sumar, a. m. k. ekki meðan grálúðuiveið- ■ arnar ganga vel; — í gær var ágætur dagur um allt land, hitinn var mestur 19 stig á Kirkjubæjarklaustri, 18 á ÞingvöUum cg 14 stig í Reykjavilt. Léttskýjað var um allt land, og voru það góð við brigði miðáð við undanfarna rigningarviku. SIÁLU UEILU HÚSI! 0 Lögreglan í Caimberwell- hverfinu í Suður-Lundúnum var mýlega beðin uta að grennslast eftir húsi úr hverfinu — það er éf hún gæti komizt á sporið. Og nú leitar hún að húsimu nr. 10 við Tardin-götu. Hiim 8. júlí s.l. kom flokkur fljótvirKra verfcaimanna að húsinu nr. 10, sem var autt, fimm her- hergja samsett hús, og rifu bað niður á klukkustumd. íbúarnir í nágraniniahúsunum dáðust að handbragðinu og horfðu á, þegar húsinu — í hlutiuan — var ekið á brott á stóruan filutningabíl. Talsmaður lögreglunnar reikn- aði með því, að húsið nr. 10, sem áður var við Jardin-götu, sé nú fallegur suimarbústaður einhvers s|aðar við strcindina. Kjarvalshúsið er autt og yfirgefið □ Kjarvalshúsið á Seltjarn- ai-n:esi stendur enn autt og yf- irgeifið. Húsið var byggt í sam eiiningu af Seðlabanka íslands og Mienntamálaráðiuneytinu og hófst byiggíng þess 1965.' — Húsið er nú í eigu og umsjá Menntamálai'áðuneytisins. Var ætlunin að Jóhiannes S. Kjar- val listmálari byg-gi þar emd- urgjaldsjaust, og hafði hann flu-tt eitthvað af dóti sínu inn í húsið. En stuttu síðar v'eikt- ist Kjarval og heifiur hann ver- ið heilsulítiil síðan. Samkvæimt upplýsingum sem Alþýðublaðið hefur áflað sér, hleifur -engin ákvörðun vér ið t'ekin um bað hvenn'ig hús- inu verð-u'r ráðslafað, en þó liggur Ijóst fyrir að einhver l'istamaður mun fá húsið til íbúðar og afnota. Það verður þó ekki í bráðina sem húsið v'erður afih,ent öðrum lista- manni, og helfur koniið til tals að halda þar málverkasýningu bráðlega, -en það mlál er alveg á byrjunarstigi. — 00 þús. mánaðar- hiuturinn á skaki 0 Sfcakbátar af Aikraneisi hafa fió.-.tgi'ð mjög góðan aEo uittdan- farinn mánuð, eða frá því að þeir byrjuðu á skakinu. Hæsti báturinn er Rán og hefur hann fengið 300 ton.n á rúmum mán- uði og miun hásetahluturimn þar vera farinn að nálgast 200 þúsund fyrir þetta tímalbil. Að sögn Sigurðar Vigfússonar staa-fsmanns á hal'narvogi'nni, eru sjö Akranesbátar á s'ka'ki og þeg- ar vel gengur, land.a þeir iðulega 30 lcinnum eftir tveggja sólar- hringa veiðiferð oig -er afilinn nær eángöngu ufsi. Alls miumu 19 báltar vera gerðír út frá Akraniesí og sagði Sigurð- ur að þeir öfluðu yfirleltt aliir vel, enda hefur nú borízt mun meiri aíli á land á Akranesí, en á sama tíma í fyrra. Tveir bátar eru á fiskitrolli, þrír í Norðursjó, eilnn á grálúðu veiðlum fyrir norðan la-nd, einn nýkc-minn af Grænlandsmiðum, sjö á skaki, sem fyrr segir og svo eru nokkrir bátar á öðrum veið- u-m <eða -í viðg-erð. -Það eru fjiöigur frystibús á Akranesi, Sem ta'ka á móti afl- anum og sagði Sigurður að þar hefð’i verið mjög mikil vinn'a í sumar og oift unnið fram á næt- ur. Ekki h'sfur þó verið skortur á virínuafld því að skólafólkið losnaði u-m svipað leyti og vinn- an fór að aukast. •

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.