Alþýðublaðið - 22.07.1971, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 22.07.1971, Qupperneq 4
□ Hringaksturskeppni um ís- land. □ Bílar sem hana þyldu teidust allra sterkastir. □ Án heilsunnar getum við einskis notið. □ Mesta vatnsfaliið bókmennta- lega séð. VIÐ TÖLUM um að unnt sé að anka mjög feröamanna- straum til landsins og- vonumst eftir góð'um tekium á þann hátt; m. a. er mikill hugur í mönnum að skapa það álit á lantUnu að hér sé upplagt að halda ráðstefnuir og mót enda sé hér friösamt fóík og þægi- legt að vera. En ,mér sýnist við hafa fleiri mög-uleika á að vekja athygli á landinu en auglýsa það til ráðsíefnuhalds: Því ekki að stofna hér til kappaksturs? HÉR MEÐ kem ég þeirri til- lögu á framfæri víð forráða- menn þessara mála að þeir und irbúi þegar hringaksturskeppni um ísland þegar búið er að brúa/ Skeiðará og leggja veg yfir sandinn, þannig að hring- akstur er mögulegur. Fara má tvær hringferðir um landið eft- ir nánari ákvörðim raanna sem vit hafa á þessum málum. Ekki er endilega nauðsynlegt að fara stytatu leið, það mætti senda (>.nenn norður fyrir Vatnsnes eða Skaga eða láta þá fara ein- hverja aðra þrælslega útúr- króka eí reyna ætti verulega á þol bílsins og aksturshæfni bíl- stjórans. ÞETTA YRÐI áreiðanlega frægasti kappakstur í heimi þótt ekki væri neraa af því að hvergjj í víðri veröld eru eins bölvaðir vegir. Þeir bílar sem sigruðu í slíkri keppni yrðu fyr- ir flestra hluta sakir taldri sterkastir allra, og það orð mundi komast á að íslcnzkir bílstjórar væru mestir ökuþór- ar allra manna og einir færir um að sigra í vcrulega ,,töff“ keppni. Eg tek það fram að ég segi þetta i fúlustu alvöru. — Hvers vegna ekki að byrja strax að undirbúa slíka keppni sem yrði látin fara fram á liverju ári eða annað eða þriðja hvert ár eftir nánari ákvörðun hlut- aðeigandi ráðamanna? * IIEILSAN er fátækra manna fasteign, var málshátturinn sem ég setti í „fisið“ á þriðju- daginn. Nú hefur einn af allra þekktustu læknu.m þessa lands hringt í mig og beðið mig að leggja svolítið út af þessum vit- urlegu orðuiu. Okkur hættir til meðan allt leikur í lyndi að reikna með hcilsunni einsog sjálfsögðum hlut, og meðan svo ör kunaum við ekki að meta hana og meðhöndlum sjálf okk ur af gáleysi. Skynsamlegir lifaaðarhættir meðan við erum enn ung eru kannski .meginor- sök farsældar á síðari hluta æv innar. Ea einhvern tíma bilar eitthvað og þá skiljum Við fyrst hvað heilsa er. Þá skiljum við að án hennar getum við einskis n,ottið. Ef við höfum góða heilsu má flestu taka með karl- mennsku, en þegar hún bilar dugar ekki staða, auður eða vöid. Ef eðlilegai er lifaö held ég að góð heilsa sé nokkurn veg inn sama og hamingja, og ham ingja sama og góð heilsa. * SVARTHÖFÐI frændi minn á Timanum tekur vel og drengi- lega undir þá hugmynd að filma Galtará — sem er einsog ég tók fram, rómantiskasta á á þessu landi, og inikið vatnsfall bókmenntalega séð, einsog Svarthöfði bendir réttilega á. Skoða ég þá þessa hugmynd komna vel á veg og skora á filmara að íhuga málið ræki- lega. SIGVALDI Margt er það í koti karis sem kóngs er ekki í ranni. íslenzkur málsháttur. BLAÐBURÐARFÓLK Börr eSa íulíorSna vantar til dreifingar á blaSinu í eftir- töldum Itverfum: Austurbrún — Laugarás Gunnaísbraut — Freyjugötu 1 og til afíevsinga á taufásvegi og í Þingholti og Kópavogi, (Vesturbæ). ALÞÝBUBLAÐIÐ Hverfisgötu 8—10 Björgvin Guðmundsson, borgarfuHtrúi Reykjavíkurborg vanrækir atv innu mál skólafólks Á F U N D I borgarstjórnar Reykjavíkur 6. maí síðastliðinn flutti Björgvin Guðmundsson, borgarfulltrúi Alþýðuflokksins tvær tillögur um atvinnumál skólafólks. Fjallaði önnur þeirra um, að 15 ára unglingar fengju heils dags vinnu í VinnuskóJa Reykjavikur — og var sú til- laga samþykkt, — en hin til- lagan fjallaði um, að unglingar fæddir árið 1055, þ. e. þeir, sem verði 16 ára í ár, fengju vinnu í hinni almennu verkamanna vinnu borgarinnar, enda þótt þeir væru ekki orðnir fulira 16 ára, — er þeir ieituðu eftir vinnu. Var þeirri tillögu vísað til borgarráðs. Á fundi borgarstjórnar síðast- liðinn fknmtudag , Spurðist Björgvim fyrir um framkvsemd á tillögum þessum. Borgarstjóri svaraði fyrirspurninni. Kvað hann fyrrnefndu tillöguna hafa verið framkvæmda, en borgin hefði ekki treyst sér til þess að gera neitt í síðarnefnda málinu og væru nú 200 skólanemendur fæddir 1955 skxáðir atvinnu- lausir hjá Ráðningarstofu Reykj avíkur. Björgvin Guðniundsson lýsti ánægju sinni með framkvæmd fyrmefndu tillögunnar, en sagði þó, að eðlilegra hefði verið, að borgin hefði auglýst þessa breyt ingu, þar eð margir 115 ára skólanemendur hefðu ekki vitað um hana. (Áður hefux Björgvin gagnrýnt það, hversu lágt kaup er greitt i Vinnuskólanum. En varðandi síðari tillöguna sagðist Björgvin harma, að 20016 ÁRA UNGLINGAR SKRÁÐIR ATVINNULAUSIR borgin skyldi ekkert hafa gert í atvinnumálum þess hóps skóla- nemienda, er sú ti’Haga taki til. bjorgvin Gudmundsson I Ef til vill væri vandi þeirra mestur. Þeir voru of gamlir íil þess að fá aðgang að Vinnuskól- anum en of ungir til þess að vera gjaldgengir á hinum al- menna vinnumarkaði! í fyrra hefði borgin raðið 50 némendur á þessu aldursskeiði í vinnu, ; en nú hefði enginn slíkur ver- ið ráðinn, enda þótt margir á , Ráðningarstofunni sem atvinnu- I þessum aldri væru á skrá hjá lausir. Einkaaðilar væru mjög tregir til þess að taka þessa ung- linga í vinnu, þar eð þeir væru ekki fullra 16 ára. Þess vegna taldi Björgvin nauðsynlegt, að borgin leysti vanda þeirra. Japanir rausnarlegir □ Róm — Japan lét matvæla- stofnuninni (WF'P) fyrir níokkru í té jáfnvirði 2,5 milljóna doll- ara, sem renna eiga til kaujpa og fiiutnings á hrísgrjónuim til Aust ur-Piakistan og Indlands. Þessi gjöf þeirra var svar við málaleit uin framikvæimdastjóra SÞ U Thants um skjóta áðstoð til handa flóttamönnum. Samkomulagið milli Japan og WFP v'ar undirritað hinn 9. júlí í Róm aí sendiherra Japans í Róm, Tckichi Takano, og frarn- kvæmdastjóra WFP, Thomas Rob inson. Það hljóðaði upp á, að Japan legði iinn 2,5 milljónir doll ara í banka í Tokíó tii kaupa á hrísgrjónum í Japan. Reiknað er með, að uPPhæðin nægi til kaupa á 15.900 toinnum af hrísgrjónum ásamt flutningi á vörunni til hafni arborgarinnar Kalkútta. Fulltrúi WFP sagði, að þessi upphæð væri fyrir utan hina venjulegu i gneiðslu Japans til WFP — gefin 1 í neyðartiifelli. — Farseðlar ti! aiira landa HÚPFERÐIR ■ IT-FERÐIR EINSTAKUNGSFERÐIR LÆGSTU FARGJÖLD FLUGFAR STRAX - 4 Fimmtudagur 22. júlí 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.