Alþýðublaðið - 22.07.1971, Blaðsíða 9
ÞaS þykir jafnan tíðindum
sæta þegar einn og sami leik
maður skorar 13 mörk í ein-
um liandlinattleiksleik. lín
hvað skal þá segja þegar einn
og sami maður skorar 13
mörk í einum knattspyrnu-
leik! Það er nokkuð sem afar
sjaldan gerist, en það gerðist
þó hér í Reykjavík fyrir
stuttu. í leik Víkings og
Stjörnunnar í 3. flokki ís-
Iandsmótsins, skoraði Gunnar
Örn Kristjánsson, Víkingi, J3
af 19 inörkum liðsins. Okkur
hér á síðunni fannst þetta
svo stórkostlegt afrek, að við
ákváðum að kynna afreks-
manninn aðeins fyrir lesend-
um, og ef við reynumst sann
spáir, þá eiga þeir eftir að
heyra meira frá þessum pilti
í framtíðinni.
Gunnar er fæddur árið
1955, og er því 16 ára gam-
all. Iíann er sonur hjónanua
Kristjáns Pálssonar prentara
og Kristínar Guðlaugsdóttur.
Gunnar Örn lauk landsprófi
frá Réttarholtsskólanum á
síðasta vori, og ætlar í
Menntaskólann við Tjörnina
núna í haust.
— Hvenær byrjaðir þú að
sparka bolta, Gunnar?
— Ég hef haft gaman af
fótbolta allt frá því ég man
eftir mér. Ég byrjaði að æfa
með Víking 5 ára, og hef allt
.syp-í' ws v ~
af verið í A-liðunum, nema
fyrsta mánuðinn, þá var ég í
5 C.
— Og alltaf jafniðinn að
skora mörk?
— Já, ég hef gert slatta af
þeim, en aldrei eins mörg
mörk í einum leik og þessum.
Mesta sem ég hafði áður gert
í einum leik voru 11 mörk,
það var í fyrra.
— Hvað ertu svo búinn að
skora mörg í sumar?
— Ætli ég sé ekki búinn að
gera eitthvað 25 mörk í 6
leikjum.
Þess má geta að Hafþór,
bróðir Gunnars, er í sama liði
og Gunnar, en hann hefur
ekki verið eins markheppinn
— hefur „aðeins“ gert 6
mörk. Gunnar Örn er einn
piltanna sem gerðu sem
mesta lukku í Skotlandi í sum
ar, þegar þeir unnu alþjóða
knattspyrnumót pilta sem
fram fór í Glasgow.
— Var ekki gaman að fara
út með iFaxaflóaúrvalinu?
— Jú, það er óhætt að segja
það. Þetta var alveg frábær
ferð, ekki sízt vegna þess hve
andinn var góður í hópnum,
alveg toppandi.
— Hvernig var undirbún-
ingi háttað?
— Um páskana komu 60
strákar til æfinga, og síðan
valdir úr þeim hópi 25 strák-
■■■■■■■■■
ar. Við æfðum mjög vel, —
reyndar alltaf þegar ekki
rakst á leiki hjá félögunum.
En í maí voru allir í prófum,
og æfðum við þá á sunnu-
dagsmorgnum.
— Hvernig var svo ferðin?
— Við vorum 15 strákar
sem fórum út, og svo 3 far-
arstjórar. Ferðin tók nákvæm-
lega viku. Fyrsti leikurinn
var við Frankfurt, og unnum
við þann leik 1:0. (Það var
reyndar Gunnar, sem gerði
markið). Síðan unnum við
alla leikina fram að úrslit-
unum 1:0. Við vorum sterkari
aðilinn i þeim öllum, sérstak-
Iega á móti Frankfurt og
Köln. En leikirnir við Morton
og Rangers voru miklu jafn-
ari, enda þótt varla sé hægt
að segja að markið hjá okkur
hafi komizt í mikla hættu.
— Ilann var alls ekki svo
erfiður. Það var að vísu nokk-
ur taugaspenna fyrst í leikn-
um, og svo aftur í byrjun
seinni hálfleiks, því þá tóku
þeir aðeins kipp.
— Hvernig leið þér svo í
- leikslok?
— Alveg stórkostlega, ekki
sízt vegna þess að ég var svo
heppinn að gera 2 mörk í
leiknum.
— Er áhugi hjá strákunum
að halda hópinn áfram?
Gunnar Örn Kristjánsson: 13 mörk í einum leik.
— Já, ég held að allir strák-
arnir séu með því að halda
hópinn, og við vonum að við
fáum fleira svona verkefni að
glíma við.
— Og þú ætlar að lialda á-
fiam í knattspyrnunni?
— Já, það er víst áreiðan-
legt.
Íslandsmótið 2. deild
Haukar-Ármann 2:2
□ Svona á að stökkva lang-
stökk. Sérfræðingar við Tækni
háskólann í Vestur-Berlín
inötuðu tölvu stofnunarinnar
með alls Itonar upplýsingum um
langstökk, og þegar tölvan
teiknaði hún upp hvernig menn
hafði fengið nægar upplýsingar,
eiga að bera sig að, ef þeir
ætla að stökkva langt í grein-
inni. Á efri myndinni sést stökk
ið í smáatriðum, enda geta
□ A síðustu sekúndunum í Ieik
Árma.nns og Hauka fær ungur
nýliði, Daníel Hálfdánarson, send
ann. knöttinn inn fyrir vörn Ár-
manns, hleypur í átt að rnarki —
en skot hans hafnar í markstöng
inni og flauta dómarans gellur
viff: leikmun er lokiff.
Þarna vor-u Haufear heldiUr bet
ur ósheppnir, því leifenum lauk:
með jaUhtetfili 2:2. Leitour hinria
glötuðu tækifæra.
Fyrri hálfleitour var veÁ leik-
i.nn af báffum Itffum og ótal æs-
andi a.ugnablik. Það voru Ár-
nmenningar sem skoruðu fyrsta
mark leiksins. Knötturinn er send
menn rétt ímyndað sér, að eng- ur fyrir markið frá vinstri og
inn maður stekkur svona langt. | Bragi Jónsson stekkur <upp ' og
Á þeirri neðri sést hins vegar skallar óverjaindi í imiarkið. —
hvernig stökkið liti út í „al- Stuttu síffar jafnar Jóhann Lar-
vörunni.“ sen fyrir Hautoa með góðu skoti.
Hauíkar taka forystuna, er Jó-
batnn Larsen fær langsend-
ingu á miðju valiarins og hleypur
vörn Ármamns af sér og skorar.
Á seinustu sekúndunum verða
mikil mistök í vörn Hauka. Ann-
: ar bakvörðurihm fær knöttinn itnn
an síns vítateigs, yirðiist hafa
! nægan tíma’ en einlivern veginm
þvælist' knötturinn fyrir honum
og Bragi Jónsson kemur að og
tekst að skora.
Haukar voru mun betrj í fyrri
hálfleik og áttu ótal tækifæri.
Gí-sli.Jónsson stoaut yifjr tvívegis
í góðu færi og Steingrímur Hálf
dánarscin, átti einnig góð tæki-
| færi, sem ekkisrt varð úr.
Srinni hálf'ieikur var mun síðri
cg engu líkara en ný lið væru
þar á ferð. Ármann sótti tals-
vert stfift cg áftu þeir n°kkur góf‘
tækifæri. En Haukarnir áttu líka
Framih. á bls. 8.
Fimmtudagur 22. júlí 1971 3