Alþýðublaðið - 22.07.1971, Side 10

Alþýðublaðið - 22.07.1971, Side 10
Skýrslan er □ >|Penlagon-skýrslan“ virðist ania að verða metsölujbóikin í ár, a. m. k. í Bandaríkiunum. V«rið er að prenta milljón eintök af vasaútgaiíiu Iþessarar umdei'ldu skýrslu, sem stó,rblöðin New York Times og Wasington Post birtu þrátt fyrir mótmæli og op- i.nbera máishöföun. Þegar er búið að seija há&fa miiijón eintaka, og búizt er við að á skömmum tíma seljist á aðra milljóin. Meðal kaupenda sem pöntuðu strax var Upplýsingaþjónusta Bandaríkj- anna, sem pantaði 250 eiiatök, og mup þá væntaniega senda eátt eintak í bökasafinið hér á landi. UN'GUM EÆNT (12) Frakkar og Ves tu r-Þj óðver j ar, sem halfa verið bendlaðir við 'þessa iðju og í Swíþj óð hafa Þeg ar nokkrir eggjaræningjar ver- ið handsamaðir. í fórum eins þeirra, fu'nöust m. a. 1600 egg firá fniðuðium fuglum. Þessir ræn I ingjar eru í þokkabót Það stór- tækiir, að þeir fæna yfirleitt hverju einasta eggi úr hreiðrun- um. Norsku fuglaverndunarsam- tökin hafa nú gert samþykkt sem þau ætla að senda yfirvöldum, þar sem m. a. var bent á lista yfir vaifasama menn, sem bsmdl- aðir hafa verið við slík eggjarán áður. — GRUNNIÐ ALLT (12) að sanna það mál að fullu, þrátt fynir stenkiar líkur. Airni sagðí að íslenzki fálkinn væri mj’ög efti/rsóttua' fyrir fá!ika veiðisportmenn og táldi hann að haagt væaú að íá alit að 1000 d'oiiara fyrir vel taminn fálka. Vieie.menmirnir hafa þá svo með sér á veiðar og láta þá elta uppi 'b'ráðina og færa sér. Eiinnig taldi h’ann iilklegt að eiggjasafnarar hefðu augastað á fágætum eggj- um svo seun fiálkaeggjinrn og þóris hanaeggj,un> o. fl. Að iakutm vi'ldi hann beina því til fóílks, að hvenær sem það gruireaði eða hefði vissu fyrir að slikt rnn hefði verið framið, að gera þegar viðvart til þess að spyma gegn hugsanlegri óheilla- þró'un í þessutm málum. Arbeii'derbiadet segir frá því í fyrradaig, að þegar sé farið að bera tal'isvert á þessu í Sviþjóð og að nú bendi allt til Þess, að þjófarnir séu fairinir að fæm sig til Noregs. Það eru einkum myndu mikilvæg fiskimið lenda utan landhelgislínunnar, sem stefna Alþýðuflokksins í land- helgismálunurn gerði ráð fyrir að yrftu innan landihelginnar. Áiyktun stjórnar Fjórðungs- sambands Vestfjarfta frá 17. júlí s.l. fer hér á eftir orðrétt: „Með tilvísan til fyrri sam- þykkta stjórnar Fjórðungaíam- | bands Vestfirðinga í landhalgis- j málinu og ítrekaðra óska vest- Kvöld- og helgarvarzla í apótekum Reykjavíkur 17 - 23. júlí er í höndum Lyfjabúð- arinnar Iðunnar, Garðs Apóteks og Háaleitis Apóteks. Kvöld- vörzlunni lýkur kl. 11 e. h. en þá hefst næturvarzlan í Stór- holti 1. Hólmgarði j-í Manudaga Jd. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. ; firzkra sjómanna og útvegs- ÓTTAR YNGVASON héroðsdómslögmoður MÁLFLUTN l NGSSKRIFSTOFA Eirík mattna um útfænslu landhelg- innar og nauðsyn þess, að íslend ingar hafi yfirráðarétt yfir öllu landgru'nninu, skorar stjóm Fj órðu ngssa mb an ds Vei -tfirð- inga á ríkisstjórnina í sambandi við boðaðar aðgerðir stjórn- valda í þessu mikilvæga hags- | munamáli þg'óðariínnar, að •tryggja óskoraðan yfirráðárétt íslendinga yfir öllu landgrunn- I inu allt að 400 metra dýpi, en þó hvergi nær landi, — grunn- línumörkum — en 50 míiur. Til rökstuðnings þessari áskor un bendir stjórn Fjórðungssam- bands Vestfirðinga á þá alvar- legu og mikilvægu staðreynd, að þýðingarmikil fiskimið fyrir sunnanverðum Vestfjörðum, út af Húnaflóa, Breiðafirði og Faxaflóa verða utan land'helg- innar ef miðað er við 50 mílna landhelgismörk. Augljós hætta vofir yfir mik- ilvægasta undiihtöðu atvinnu- vegi fjölmargra byggðarlaga, — fiskveiðunum — verði umrædd fiF.kimið frjáls athafna — og veiðisvæði stórvirkra fiskiskipa erlendra þjóða.“ — Apótek Hafnarfjarðar ei opið a sunnudógurn og óðrum Qelgj- dögum k'l. 2—4 Kópavogs Apótek og Kefla- víkui Apótek eru jpin helgrdaga 13—15 Ahnennar upplýsingar uro læknaþjónustuna ; borginni eru gefnar í sínisvara l.æknafélags Reykjavíkur. sími 1888S. 1 neyðartilfeilum, ef ekkí næst til heimilislæknis, er tekið á rnóti vitjunarbeiðnum é skrifstofu læknafélaganna < stma 11510 frá sl 8—17 aila virka daga nema 'augardaga frá 8--13. : Hofsvallagötu 16. Mánudaga. EÍostud. kl. 16 — 19. Isólheimum 27. Mánudaga. Fóstud. kl. 14—21. F i íslenzka dýrasafnið er opið aha daga frá kL 1^-6 f Breiðfirð- ihgabúð. NeySarvakt: f Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 'í—7. Þrjðjudagar iiBlesugróf 14.00—15.00. Ár- tfejarkjör 16.00-18.00. Selás, Arbæjarhveríi 19.00—21.00. Mánnudaga — föstudaga 8.00— 17.00 eingöngu í neyðartilfellum, sími 11510. Kvöid-, nætiir og heígarvakt. Mánudaga — fimmtudaga 17.00 — 08.00 frá kl. 17.00 föstudaga tii kl. 08.00 mánudaga. Sími 21230. Laugardagsmorgnar. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema í Garða- stræti 13. Þar er opið frá kl. 9—11 og tekið á ;móti beiðnum um lyfseðla og þ. h. Sími 16195. Aim. upplýsingar gefnar í sim- svara 18888. Læknavakt 1 Haínarfirði og Garðahreppi: Uppiýsingar i lög. -egluvarðstofunni i síma 50131 >g siökkvistöðinui síma 51190 ‘íefst hvern virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi til fcl. 8 á mánudagsmorgni. SJtui 21230. : IWíðvikudagar [Álftamýrarskóli 13.30—15.30. tíerzlunin Herjóifur 16 15— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 tij 20.30 Fimmtudagar Bókabill: | Árbæjarkjör, Arbæjarhverfi ld. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaieítisbraut 4.00. Mið bær. Háaléitisbraut 4.45—6.15. Öreiðboltskjör, Breiðholtsht erfi 7H5-9.00 p • Laugalækur / Hrísateigur lh.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbraut > Kleppsvegur ið.OO—21.00. MINNINGARKORT Minningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnar. fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnerstræti. Minn- urði Þorsteinssyni 32060. Sigurðl Waage 34527. Magnúsi Þórar- Sjúkraþifreiðar fyrir Reykja- vfk og Kúpavog eru 1 síma 11100 1 Mænusóttarbólusetning fyrix fullorðna fer fram Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur á mánudög- um kl. 17—18. GengiO inn frá Barónsstíg ,yfir brúna. Tannlæknavakt er 1 Heilsu- verndarstöðinni, Þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud k1. 5—6 e.h Sími 22411. ^grímssafn, Bergsstaðastræti 74, í-T opið alla daga, nema laugar- daga frá kl. 1,30—4. Aðgangur ójséypis. Ustasafn Einars Jónssonar er opið dagleiga frá kl. 1,30—4. Iftngangur firá Eiríksgöfu. SÖFN rflOTORSTILLíiGAR t Kiginmaður minn, KÁRI GUÐMUNDSSON flugumferðarstjóri er lézt af slysförum sunnudaginn, 18. júlí, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 23. júlí kl. 10.30. UNNUR JÓNSDÓTTIR. Landsbókasa"'u islantís. Safn- húsið við Hverfisgötu. LestrarsaJ .i t±r opinn alia virka daga kl. i—19 og útkmasalur kl. 13—15. Borgarbóka: ió. Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsatræxi 29 A csr opið sem héi segir; Mánud. - Fostud kl. 9—22. óaugard. kl. 9—lfi Sunnudaga <1. 14—19. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116, 3. ba>ð, (gegnt nýju lögreglustöð- inni), er opið þriðjudaga, fimmtu- dfiga, laugardaga og sunnudaga 'cl. 13.30—16.00. íslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð við Skólavörðustíg. LÆKNAR FJARVERAMBI Verð fjarverandi frá 12. júlí til 3, ágúst. Staðgenglar eru Guð- steinn Þengilsson og Þorgeir Jónsson. Björn Önuiidarson, læknir Maður nokkur sem var með cindæmum jmikill klaufi var að raka sig og missti hnífinn sem skar framan af nefinu á honum og líka stórutánni um leið og hann lennti á gólfinu. JVlaðurinn hafði lieyrt að ef lrold væri skeylt saman nýslcorið, myndi það gróa Síiraan. En þar sem hann var alveg óvenjulegur klaufi, hatl hánn fraiiuhalutann af stóru tánni við nefið, en nefið við stórutánna. Hann sagði að þetta hefð'i >UÚ gróið og allt verið i stakasta lagi nema þegar Jiann hnerraði, þá missti hann af séi skóna. Það fylgir nú ekki sögunni hvoit honitm hafi vaxið nögl é nefinu, en það er nú önnur saga HR? »5MSra®3a* UTVARP Fimmtudagur 22. júlí. 12,50 Á frívaktinni. Eydís Eýþórsdóttir kyripjr '• óskalög sjómanna.' ÁiV 14,30 Síðdegissagan: „Vortn'að- ur Nor«gs“ eftiiiv'Jáfcob HúiJ. Ástráður Sigursteiridórsson stkólastjóri les. 15,00 Fréttir. 15.15 Rússnesk tónlist. 16.15 VeðuL'fregnir. Létt lög. 18.00 Fréttir á ensku. 19,00 Fréttir. 19,30 Landslag og leiðir. Árni Óla rithöfundur flytur erindi; Skroppið vestur á Snæ , fellsn.es. '•19.55 Tvö tónverk eftir Moz- ■iart fyrir 2 píanó. 20,25 Leikrit: „Hugarleiftui' i3cvik“ eftir Svein Einarsson. Höf. stjórnar flutningi. Leik- endur Helga Backmann, Helgi ‘17.00 Fréttir. — Tónleikar. . Skúlason — og Gísli Alf)-., Sigríður Eyþórsd., Guðmund- ur Magn. og Þorst. Guðm. 20,50 Tónlist úr ýmsum átturn 21,30 í andránnj. Hrain Gunnlaugsson sér un þáttinn. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. KvöJdsagan: „Þegar rabbíim svaf yfir sig“ eftir Charles Kamelman.n. Séra Rognvaldu Finnbogason les. 22,35 Hugleiðsla. Geir Vilhjálmsson sálfræðing ui- kynnir Zen-búddihisma- I tónlist og hugleiðsluaðferð. 10 Finuntudágur 22. júlí 1971

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.