Alþýðublaðið - 22.07.1971, Qupperneq 11
innssyni 37407. Stefáni Bjama-
eym 37392.
Flugbjörgunarsveitin: Tilkynn
tr. Mmningaí'kortin fást á eítir-
töldum stöðum; Hjá Sigurði Þor-
steinssyni sími 32060. Sigurði
Waage simi 34527. Magnúsi Þór-
arinssyni sími 37407. Stefám
Bjarnasyni sími 37392. Minning-
ar búðinni Laugaveg 24
fiFMÆLI
□ í dag er sr. Eiríkur J. Eiríks
son, þj óðgarðsvörður aextugur.
Hann er fæddur 22. júlí 1911 í
Vestmannaeyjum. Hann lauk
stúdentsprófi frá MR 1932 og
cand. tihetoji prófi frá Háskóla
íslands þi-emur árum ’síðar.
Hann hefur síðan starfað sem
kennari, prestur og þj óðgarðs-
vörður, sem hann varð árið
1059. —
SKIPAFERDIR
Millilandaflug.
Sólfaxi fór frá Kaupmanna-
höf-n kl. -08:40 í morgun til
Keflavikur,- Narsarssuak, Kefla-
víkur og væntanlegur aftur til
Kaupmannaíhafanar kl. 18:00 í
kvöld.
‘Gullfaxi -fór frá Reykjavík kl.
08:30 í morgun til Lundúna,
eflavíkur, Kaupmannaliafnar og
væntanlegur aftur .til Keflatdk-
ur kl. 22:00 í kvöld.
Sólfaxi fer frá Kaupmanna-
höfn í fyrramáli til K'eflavíkur
og væntanlegur. aftur til Kaup-
mainnahafnar annað kvöld.
Gullfaxi fer frá Ketflavík kl.
08:30 í fyrramáli til Glasgow,
Kaupmannahafnar, Glasgow og
væntanlegur til Keflavíkur kl.
18:15 annað kvöld.
Innanlandsflug.
í dag er áætlað að fljúga til
Vestmannaeyjar (2 ferðir) til
Akureyrar (4 ferðir) til Fagur-
hólsmýrar, Honnafjarða, ísáfjarð
ar, og til Egilsstaðar.
Á morgun er áætlað að fljúga
til Vestmannaeyjar (2 ferðir)
til Akureyrar (2 ferðir) til
Hornafjarðar, ísafjarðar og til
Egilsstaða.
Flugfélag íslands h.f.
□ Skipstjóriinn á Eldihorgu GK
var dæmdur í 105 þúsund króna
sekt í gærdag í Bretlandi, en seim
ku.nnu.gt er, var Eldlboiigin tekin
að ólöglegum vejðum í brezkri
landlhiel’gi vestur aif Orkneyjum á
sunnudaginn.
Skipstjórinn neitaði fyrst sekt
sinni, en eftir einlwer furðuleg
sáttatilbtoð dómaranna og þóf í
m’á'Mlnu, gekik útauríkisráðuneyt-
ið í málið ofi fékk það þá skjót-
an endir.
Aflinn, 50 tonn af síld, var
g'érður upptækur en Veiðafærun-
um sleppt og þykir Það mörgum
furðuleigt, þar sem Bnetar eru
þekktir fyrir fádæima þumiga
dóma í landihelgisbrotum. Eld-
borgiin mun nú vera komin aftur
á veiðar, enda hefur vej-ið lögð
frám trygging fyrir, greiðslu sekt
arinnar. —
RÁÐAGÓÐIR
GAFLARAR
n Þeir dóu ekki ráðalausir hús-
byggjendurnir suður í Hafnar-
firði í gær, þegar þeir kveiktu
í vinnuskúr sínum í stað þess
að þurfa að hafa fýrir því að
rífa hann eða flytja.
Þetta var í Norðurbænum,
þar sem mikið er um nýbygg-
ingar og þar voru nokkrir
menn í sameiningu að byg'gja
sér raðhú.s. Þegar húsið var svo
það langt á veg komið, að þeir
þurftu ekki lengur á skúrnum
að halda kom upp það va.ada-
mál hvernig ætti að losna við
skúrinn,
Það hefði kostað peninga að
flytja hann í burtu og það liefði
kostað vinnu að rífa hann ,svo
að það varð að samkomulagi að
kveikja bar.a í honum. Það gerðu
þeir í gær og lagði brátt sót-
svartan og mikinn mökk í loft
upp svo fólki brá — og hélt
að einhver nýbygging væri að
fuðra upp.
Slökkviliðinu var í ofboði
gert viðvart og kom það strax
á staðinn og slökkti eldinn á
skömmum tíma. áður en nokk- ,
ur hætta skapaðist af. Slökkvi-
liðsmenn aðvöruðu húsbyggj- ;
endurna duglega, þar sem það er j
strángtóga bannað áð brenna
rusli hvað þá heilum vinnu-
skúr inni í miðju íbúðahverfi.
Þess má geta að um daginn
voru menn að brenna rusli á
svipuðum slóðum og brenndist
þá lítil stúlka talsvert, er hún
fór að fikta við eldinn.
-X
KÓPUR
GRIPINN
.□ Varðskip tók vélbátinn Kóp
VE-11 að ólöglegum veiðum í
fyrradag og snéri bátnum til
Vestmannaeyja. Báturinn var á
trollveiðum um 1,9 sjómílu inn-
an við fiskveiðilögsöguna út af
Kötlutöngum.
Mál sldpstjórans var tekið
fyrir hjá bæj arfógetaembættinu
í Vestmannaeyjum í gær —£ og
hlaut skipstjórinn samanlagt 100
þúsund króna sekt. Han.n. félík,'
40090 beina sekt, afli gérðúri
upptækur að verðmæti 12000
krónur, svo og veiðarfæri -fýrir
39 þús. kr. og sákarkostniéhu’
sem var 4 þús. krónur. ' •
Auk þessa hlaut hann tvefeja
mánaða varðhald, þar semrturi
ítrekað brot var að raeða;f- en
skipstjórinn var tekinn á þéás-
um sama b'át, í febrúar áþgssu
ári og hlaut þá svipaðar .sektir
og nú, en var þá ekki daemdur
í gæzluvarðhald. Ef að hann
verður tekinn aftur, fær hann
skilyrðislausan fangelsisdóm.
HarSur árekstur varff í gær á mótum SóSeyjargötu og Hringbrautar. E’.gin mei3sii urðu á mönnum.
LANDSBANKI VILL SELJA
SLATTA AF FASTEIGNUM
□ Þessa dagana standa yfir I relcstur auk þess, sem í skipu-
samningaviðræður milli Lands- lági borgarinnar er gert ráð fyr-
banka íslands og vissra aðila hér ir, að á þeim stað, sem þau
í bæ um sölu Ánanausta, sem standa verði vörugeymsluhús
bankinn eignaðist við uppgjör og liugsanlega verzlunarhús
Alliance h.f. Þá birtist í dag-
blöðunum í gær auglýsing frá
Landsbankanumi þar sem aug-
Húsin sjálf eru ekki mikils
virði, en hins vegar eru lóðim-
ð
lýstar eru til sölu fasteignirn- ar samkvæmt fasteignamatinu
ar Vesíurgata 14 og Tryggva- töluvert verðmætar. Nemur upp
gata 4 og 6. Þær eignaðist bank- hæðin samtals á þessum þremur
ihn einnig við uppgjör Aliianre. lóðum 6.5 milljónum, en vei-ðið
Öll þessi þrjú hús, sem aug- hækkar alltaf nokkuð, þar sem
lýst voru eru gömul hús og þar í fasteignamatinu er reiknað
með óhæf til að hýsa banka- með að þær séu borgaffar út. —
Skuttogarar
□ Á fundi með fréttamönn-
,í, *
um í gær, skýfði Lúðvík
Jósefsson sjávarútvegsráð-
heri'a frá því, að ríkisstjónn
. hefði ákveðið að ganga í
ábyrgð fyrir 80% af kaup-
verði skuttogara sem íslend-
ingar kaupa á næstunni, enda
séu kjörin slík að fjármála-
rá'ðherra fallist á þau. Er þá
miðað við að togararnir séu
'keyþtlr erVndis. Auík þess er
mögulegt að fá 5% lán hér
h'Síima þannig aff... kaupendur
verða að leggj a fram 15%
af kaupverði.
Aðspurður um það hvort
þessi fyrirgreiðsla gilti ekki
einnig fyrir skip byggð hér
á landi, kvað hann svo vera,
og mætti jafnvel búast við
því að þá yrði um meiri fyr-
irgreiðslu að ræða. En Lúð-
vík kvað ekki líklegt að mik-
ið yrði um skuttogarabygg-
ingar hér á landi á næstu
árum, því skipsismáðastöðv-
arnar hefðu sarnið um verk-
ef.ni iangt fram í tímann. —
□ Bíll ók á hjólreiðamann
1 norður á Akureyri um hádegis-
bilið í gærdag og var maðurinn
fluttur á spítalann til ranmsókn-
ar. Óhappið, varð á mótuin
Glerárgötu, sem er aðalbraut,
og Grænugötu. Hjólreiðamað-
i urinn lenti utan í bílntrm ,og
: kastaðist í götuna. Við rann-
| sókn kom í ljós, að maðurinn
var lítið meiddur og fékk hann
fljótlega að fara aftur heim.
Snöggir til
hjá N.B.C.
□ NBC-sjónvarpsstöðin í Banda
ríkjunum — Nattowal Broadcast-
ing Go. — snéri sér strax, dag-
inn eiftir að Nixon átkvað Kína-
för sína, til kínversku ríkisstjóm
arinnar og bauðst til þess að
sétja upp stöð í Kína, sem síón
varpað gætí för Nixorns, sem síð-
an yrði endurvai'pað um gervi-
hnetti.
Fimmtudagur 22. jútí 1971 11