Alþýðublaðið - 22.07.1971, Side 12

Alþýðublaðið - 22.07.1971, Side 12
- J 22. JULI GRUNNIÐ ALLT ■■ segja Vest- firðingar □ Stjórn Fjórðungssambands Vestfjarða samþykkti á fundi sínum 17. júlí s.l. ályktun í landhelgismálinu, þar sem skor- ■að er á ríkisstjórnina að ekiíi v-erði látið sitja við 50 mílna út- færslu landhelginnar heldur verið landsmönnum tryggður ó- BOLLU- BRUNI ,□ Maður nokkur suður í Hafnarfirði, hefur líklega ætl að að harðsjóða kjötbollurnar í hádegismatinn í fyrradag, því að eftii að ha,fa sctt full- an straym undir bollupottinn, lagði hann sig. Ekki er ljóst, hvað maður- inn hefur talið að bollurnar þyrftu að sjóða lengi, cn hiit er ljóst, að nágrönnuni hans þótti sem nægilega væri búið að snerpa, undir þeim, enda lagði þá orðið reyk út um glugg ahússins. Fólkið hafði því samband við slökkviliðið og lögreglu, sem þegar komu á staðinn. — Svaf þá maðurinu hinn ró- lega,sti í rúmmi sínu þrátt fyr ir megna stækju og reykkóf af kolbrunnum bollunum. — Manninum var bjargað út og slökkt á eidavélinni, en eitt- hvað ku bollurnar liafa verið arðnar torkennilegar og harð- ar á botni pottsins. — sko-raður réttur yfiir öllu land- gruhnin-U’ allt að 400 metra dýpi, en landhelgislínan verði þó hvergi nær grunnlínum, en 50 sjómílur. Bendir stjórn fjórð- ungssambandsins á þá alvarlegu staðreynd, að etf eingöngu verði miðað við 50 mílna mörkin, éins og 'lantíhelgisrriÉiIatiUCfe'ur Ail- þýðubandalags, Framsóknar- flokks og Frjálslyndra fyrir kosriingar voru miðaðar við, lendi þýðingarmikil fiskimið undan vestur- og norðurströnd landsins utan landhelgislínu og augljós hætta vofi yfir fiskveið- um verði umrædd fiskimið frjáls athafna- og veiðisvæði stórvirkra fiskiskipa eriendra þjóða. Sjónarmið þau, sem hér koma fram, eru þau sömu og Alþýðu- flokkuaúnn hefur haft, en hann benti einmitt á það aftur og aft- ur í kosningabaráttunni, að mismunurinn á stefnu hans og þríflokkanna lægi m.a. í því, að ef hinni síðar nefndu væri fylgt Framh. á bls. 10. ír af sfcartgrlpir KORNELlUS JÚNSSON ikálavSFðustfg 8 NYTTF Bráðahirgðalög í gær FORSETI ISLANDS gaf i gær út bráðabirgðalög um 'breytingu á lögum frá 31. des. 1968, um ráðstafanir í sjávar- útvegi vegna breytingar geng is íslenzku krónunnar og um hækkun á aflahlut og breytt fiskverð. Meginefni þeirra háðstaf- ana, er lögin kveða á um, er svo sem hér greinir: 1. Dágmarksverð (skipta- verð) á aðaltegundum fisk- aflans hækkar um 18—19% frá og með 1. ágúst næstk. 2. Frá sama tíma er niður felld greiðsla 11% kostnað- arhlutdeildar til útgerðarað- ila, er ekki kemur til hluta- skipta. Gengur greiðsla þessi til hins almenna fiskvexð3 (skiptaverðs). 3. Auk þessa kemur til við- bótarfiskverðshækkun, þann- ig að heildarhækkun á aðal- tegundum fiskaflans verður 18—19%, eins og áður sagði, i 4. Greiðslur í Verðjöfnunar- HVAÐ VERÐUR UM SJÓÐINN □ í bráðabirgðalögunum sem útgefin voru í gær, er gert ráð fyrir þvi, að greiðslur í verðjöfnunarsjóð fiskiðnað- arins af útflutningsandvirði fiskafurða séu lækkaðar sem fiskverðshækkuninni nemur. Ekki taldi Lúðvík Jósefsson að þessi ráðstöfun mundi rýra verðjöfnunarsjóðinn til muna, en ’hann er nú um 1000 milljónir króna, og hef- ur hann stækkað mikið undan farið vegna hagstæðs verðs á frystum fiski í Banda- ríkjunum. Lúðvík kvað það skoðun aína, að óeðlilegt væri að binda svo mikið fjérmagn í sjóði sem verðjöfnunansjóðn- um, og það gæti vel komið til greina að minnka sjóðinn, t. d. með því að minnka hlut útgerðarinnar til sjóðsins. Að- spurður um það hvort ríkis- stjórnin hyggðist leggja sjóð- inn alveg niður, svaraði Lúð— vík því til, að þetta væri svo stórt mál, að ákvarðanir um það yrðu ekki teknar í einum vetfangi. Verðjöfnunarsjóður sj'áv- arútvegsins er sameiginlegur sjóður þeirra sem að útgerð og fiskverkun standa. í hann rennur viss hluti hækkunar, sem verður á sjávarafurðum á er'lendum mörkuðum, og er hlutverk sjóðsins að mæta þeim skakkaföllum sem oft verða við verðhrun á mörk- uðunum erlendis. Eins og áð- ur segir er sjóðurinn mjög öfl- ugur um þessar mundir vegna hagsstæðs verðlags, en fljótt getur skipast veður í lofti í þeim efnum eins og íslend- ingar hafa óþyrmilega orðið varir við á undanförnum ár- um. sjóð fiskiðnaðarins af út- flutningsandvirði fiskafurða eru lækkaðar sem fiskverðs hækkuninni nemur. Afkomu- grundvöllur útgerðar og fisk vinnslu verður því óbreytt- ur, þrátt ” fyrir fiskyierðs- hækkúnina. Á fundi með fréttamönn- um í gær, sagði Lúðvik Jós- efsson sjávarútvegsráðherra að þessar ráðstafanir væru gerðar til þess að rekstrar- grundvöllur útgerðarinnar raskaðist ekki. Þetta væri iil- færsla fjármuna sjómönnum til góða, því launakjör þeirra hefðu verið alveg óviðun- andi. Slæm kjör sjómanna hefði svo þau áhrif að erfitt reyndist að manna bátana, og þannig væri reksturs- grundvelli útgerðarinnar stefnt í hættu. Hann væri því sannfærður að þessi lög yrðu bæði sjómönnum og gerðinni til góðs. a Lúðvik kvað þessar að- gerðir aðeins til bráðabirgða, og um áramótin yrði gerð endurskoðun á þessum mál- um. Hann bjóst við því að fram að áramótum mundi til- færsla fjármuna vegna þess ara bráðabirgðalaga nema um 200—300 millj. króna, — og mundi langstærsti hluti þess. fjárhagns xenna til sjó- manna. Meira greitt niður □ 18—19% tfiskverðshækk- unin sem gert er ráð fyrir í bráðabirgðalögiunum sem sett voru í gær leiðir óhjákvæmi- lega til hækkunar á fiskverði hér innanlainds. Sú hækkun mun fyrst ná til ferskfisks, en síðar til fisks sem tfarið heiiur í viinnslu, t.d. sal'ttfdsks. Vierð á nýjum fiski mun breytast strax upp úr 1. ágúst, en vegna verðstöðvunar innar er óhjákvæmilegt annað en auka niðurgreiðslur, svo vísita’lan breytíst ekki. Sagði Lúðíví'k Jóseilsson á fundimum í g*r, að ekki væri enn búið að átóveða hvemíg hagia ætti þessum niðurgi-eiðshim, hvort greiða ætti niður fiskinn sjálf an eða Þá eiinhverja aðra neyzlurvöru. Úr því yrði skor- ið bráðlega. Ungum rænt úr vaBshreíðrum? □ Það beindir nú æ fleira til þess, að menn sem leggja stund á að ræna hveiður sjaldgætfra fugla, komi hingað til íslands í þ'eim tilgangi og haifi þá eiinkum augastað á fálkaeggjum og ung- um. Af þessu tilefni snéri blaðið sér nýlega ti-1 Árna Waage áhuga manns um tfuglavernduin, og iinnti hann etftir staðreyndum í þessu máli. Ánni sagði að það væri vissulega rétt, að ófleygir fálkaungar hefðu hortfið hér úr hreiðrum á dularfuílan hátt, en hihgað til hafi ekki nema eimu sinni verið hægt að fullsanna að það hafi Verið aí mannahönd- um. Þar var að verki Þjóðverji og váir hann tekinn í Flateyjardal fyrir norðain, þar sem hann var byrjaður að temja fálkaunga, og hlaut fyrir það dóm. Þá sgaði hann að fyrir tveim áruimi hafi franskur ferð'ahópur veri'ð hér á ferð og einkum um- hveríis varpstöðvar fálkans. Fljót lega kom svo í ljós að eitthvað vamtaði upp á eðliiega tölu fálka ungana og féll strax grnnur á Frakkana. Bftir ýmsum leiðum tókst . að rekja slóð uingana til Frakklands, en þar rofinaði keðj- an og hefur aldrei verið hægt Framh. 4 blo. 15. f {

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.