Alþýðublaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 10
Sérfræðingur Staða sérfræðing's við lyf'lækningadeild Borgarspítalans er laus til umsóknar frá 1. óktóber n.k. Sérmenntun í meltingarsjúk- dómum er æskileg. Uppiýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deiídarinnar. Laun samfcvæmt samningi Læknaíélags Reykj'avíkur við R'eyfcjavíkur- borg. — Umsóknir, ásamt upplýsingum um námsferil og fyi-ri störf, sendist Heilbrigðis- máiaráði Iteykjavíkurborgar fyrir 15. sept. Reykjavík, 9. ágúst 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar Læknaritari Staða ritara við skurðlækningadéffld Borg- arspítalans er laus til umsóknar frá 1. sept- ember næst komandi. Stúdents- eða hliðstæð menntun, ásamt vél- ritunarkunnáttu áskilin. Umsóknir, ásaant uppilýsi'ngúm um nám og fyrri störf sendist skrifstofu Borgarspítalans fyrir 20. ágúst næst komandi. Reykjavik, 9. ágúst 1971. Iíeilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar BLAÐBURÐARFÓLK Börr effa fuliorffna vantar til dreifingar á blaðinu [ eftir- töldum hverfum: Hvassaleiti — Skjólin — Haga Kópavog (Vesturbæ). i ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hverfisgötu 8—10 BÍLASKOÐUN &STIUING Skúlagötu 32. LJÓSASTILLINGAB Volkswageneigendur llöfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í alliflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyriivara fyrir ákveðið verð. Reyn.io viðskiptin. Bííaspiautun Garðars Sigmundssonar Skipholtj 25, Símar 19009 og 20988 DAGSTUND oooo Kvöld- og helgarvarzla í apótekum Reykjavíkur 17- 23. júlí er í höndum Lyfjabúð- arinnar Iðunnar, Garðs Apóteks og Háaleitis Apóteks. Kvöld- vörzlunni lýkur kl. 11 e. h. en þá hefst næturvarzlan í Stór- holti 1. Apótek HatnarfjarSar er oþið á sunnudögurn og öðrutn öélgi- dögum fcl. 2—4. Kópavogs Apótek og.- Kefla- víkur Apótek >ru upin belgidaga 13—15 >' 'V- Almennar upplýsingar uro læknaþjónustuna í borginhi eru gefnar i símsvara I.æknafólags Reykjavíkur, sími 18888. 1 neyðartilíelLum, et ekki nsest til heimilislæknis, er t^kiO á móti vi tj unarbeiðnum á skrífstofu læknafélaganna i sima 11510 frá sl, 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá 8--13. Læknavakt i Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar í lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni 1 síma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgar frá 13 á laugardegi tii kl. 8 á mánutíagsmorgnL Simi 21230. Sjúkrahifreiðar fyrir Reykja- vik og Kópavog eru í síma 11100 □ Mænusóttarbólusetnlng fyrir fullorðna fer fram i Keilsuve'rntí arstöð Reykjavíkur, á mánudög- um kl. 17—18. Gengið inn. frá Barónsstíg jrfir brúna. Tannlæknavakt er 1 Heilsu- verndarstöðinni, þar sem slysa varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—6 e.h. Sími 22411. SOFN Landsbókasaln Islands. Safn- húsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. *—10 og útlánasalur kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur ASalsafn, Þinghoitsstræti 2D A er opið sem hér seglr: Mánud. — Föstud. kl. »—22. Laugard. kl. 8—18. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallí.götu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16—19. Sólheimum 27, Mánudaga. Föstud. kl. 14—21. íslenzka dýrasafnið er opið alla daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð, Bókasafn Norræna hússins ex ,opið dáglega frá kl. 2-—7. Þriðjudagar Blesugróf 14.00—15.00. Ar- bæjarkjör 16.00—18.00. Selás, Arbæjarnverfi 19.00—21.00. Miðvikudagar Alftamýrarskóli 13.30—15.30. Verzlunin Herjóífur 1615— 17.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 til 20.30. Fimmtudagar Bókabíll: Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi kl. 1,30—2.30 (Börn). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. Miðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið bær. Háaleitisbraut 4.45—615. Breiðholtskjör, Breiðholtshv erli 7.15—9.00, Laugalækur / Hrísateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbiaut / Kleppsvegur 19.00-21.00. Ásgrímssafn, Bergsstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- dagh frá ki. 1,30—4. Aðgangur ókeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl, 1,30—4. Inngangur frá Eiríksgötu. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116, 3. hæð, (gegnt nýju lögreglustöð- inni), er opið þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga ki. 13.30—16.00. ísienzka dýrasafniff er- opiö frá kl. 1—6 í Breiðfirð- ingabúð við Skólavörðustíg. MINNiNGARKORT Minningarspjöld Flugbjörgun- arsveitarinnar, fást á eftirtöldum atöðum: Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti. Minn- urði Þorsteinssyni 32060. Sigurði Waage 34527. Magnúsi Þórar- innssyni 37407. Stefáni Bjama- syni 37392. Flugbjörgunarsveitia: Tilkynn- lt. Minningarkortin fást á eftir- cöldum stöðum; Hjá Sigurði Þor- jteinssyni sími 32060. Sigurðl vVaage sími 34527. Magnúsi Þór- arinssyni sími 37 407. Stefánl Sjarnasyni sími 37392. Minning- /vbúðinni Laugaveg 24. ÍKIPAFERÐIR Skipaútgerff ríkisins: Bskla er á Vestfjarffahöfnum á suffurleiff. Esja fór frá Reykja- vík ki. 20.00 í gær'kvöldi vestur um land í hriingterff. HerjólTur fer frá Rieykjavík kl. 21.00 í kvöld til Vestimannaeyja. Skipadeild Sií.S. Arnarfiell er í Borgarnesi. — Jökulfell er í New Bedford. — Dísarfell er á Akureyri, fer það- an til Húsavíkur og Kópaskers. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Helgafell fór 7. ágúst □ — Veiztu af hverju Skotar spila svona lítið á spil? - Nei. — Af því að þeim er svo illa við að gefa. UTVARP Þriðjudagur 10. ágúst 12.50 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Fréttin Tilkyjnningar. 15.15 Klassísk' tójiiist, 16.15 Veðurfregnir. Létl lijg. 17.00 FréttiV. Þæltir úr vinsæí- um hljómsveitarve'rk. 17.30 Sagan; „Pía“. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Tilkynningar, 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tillkytiiningar. " 19.30 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Frá útlöntföm Magnús Þórðarson -og Tómas Karlsson sjá um þáttinli. 20.15 Lög unga fólksins Steindór Guðmundsson kynn 21.05 íþróttir j 21.45 Lþróttir, Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 21.55 íþróttir. 21.25 Píanókvintett í A-dúr op. 81 eftir Antonín Dvorák, 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. „Þegay rabbíinn svaf yfir sig“ 22:35 Kvöldtónleikar 23,20 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP 20;00~Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.55 Flimmer. Skemmtiþáttur móð söng og dartsi. • INorvision — danska sjónvarpið) 21,10-Setið fyrir svörum. Eiður Guðnason sér um þáttinn. M.a. mynd frá alþjóðlegri dýfingakeppni. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) Umsjónarmaðúr Ómar Ragnarsson. Dagskrárlok. Lofym þeím að lifa' 10 Þriffjutfagur 10. ágúst 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.