Alþýðublaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.08.1971, Blaðsíða 11
10» frá Borgarnesi til Murraansk og Köping. Stapafell ier frá Reykja vík í dag tii Norðurlanidsíhafna. Mælifell fer í dag frá Hamborg tii Gdynia. — FLliGFERiHR ________ Flugíélag íslands: Miiiiiilandafi'ug. SóIfaxL fór frá Keflavík kl. 08.00 í morgun til Lundúna, Keflavíkur, Malaga, og er væntanlegur aftur .til Kefla- vikur kl. 00.00 í nótt. Guiilfaxi fór frá Kaupm.liöfn kl. 09.15 í morgun. til Osló, Kefla víkur, Osló, Kaupm.haíhar og er vsenitalnfe'gur aftur tii Kefiavi'kur í kvöld. Sóii'axi fer frá Keflavík kl. 8,30 í fyrram'álíð til Gfesgow, Kaup- manna'hiafnar, Glasgow, Ke'fiavík ur cg er væntanlegur til Kaupm,- hafnar kl. 22.50 annað kvöld. Gullfaxi fer frá Keflavík ki. 14.30 til Paimia og er væntanleg- ur aftur til KetQavfkur kl. 23,55 annað kvöld Itnnanian'dsflug. í dag er áætl- að að fljúga til Vestm.'eyja (2), hugumi og okibur virðist sem ó- hieátmilll, akstur gegn gjaldi sé lieidur að ágerast, sagði Berg- steinn Guðjónsson, forstöð.umað- ur bifreáðastjórajfélagsilns Frama í viðtali við b'laðið í gær. Tilefnið var það, að í dagblöð- frá Félagi ísl. bifreiðástjóra, þar sem það varar fólk við að aka mjsð mönnum gegn gjaldi, áni þess að þeir hafi . tfHskilin leyfi til slí'ks afcsturs. Það getur nefni- letgai ver ið, að ef slík bifreið lend ir í siysi og farþeigamir slasast, þá séu þeii- ótryggðir. Bergsteinin sagði að lengi hafi verið einhvier brögð að þessu og þá sérstaklega til ákveðim'a •^innuí5tað^. Hann sagðli að í noikkrum tilfell'uim hafi verið haift s'amlband við hluitaðeigiendur oig þeir fúsillega hætt alkstrinum, en aðrir haldi áfram. — Þieitta er að sjálifsögðiu hags muinaimél alira leignbílstjóra og þá ekki sízt farþlegaaina sjálfra, þ'vi að ef þeir leimda í alvarleg- um slysum, getur svo farið, að þeir sitji uppi algjörlega bóta- l'aiusir, sagðí hann. Blaðið aflaði sér uppiýsi'nga hjá tryiggingaféiögunum utm það hvort þess háttar mál hiefðu kom ið og reyindist Það vera. Þá má geta þess, að eirumitt nú er eitt slíkt slys í rannsókin, þar sem vafi ledkur á, hvort far þegiarnir fá nofclarar bætur eða ekki. unuim í fyrradJag biirtist viðvörun FRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHi Hafnarfjörður-Lausar stöður Lausar eru til uimsóknar stöður fyrir tvo karlmenn og tvær konur við baðvörzlu o. fl. við íbróttahúsið. Umsóknarfrestur er tiH 21. ágúst. UmsóSkn- ir sendist und'irrituðum, sem veitir nánari upplýsingar. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. Akureyirar (3), Hornafjarðar, ísa- fjarffar, og til Egilsstaða. Á morgun er áæflað að fljúga tii Eyja (2), Akurieyrar (4), Húsa- víkur, Sauðárkróks, ísafjarðar (2), RatLarfiafnar, Þórs'hafnar, Bat- reksfjarðar og til Egilsstaða. HsAPFBRÆTTJ _________ AUSTURLiAND: Bappdrætti A-listans í Aust- uiiandgkjördæmi. Drætti verður frestað til 1. desemlber 1971. FELAGSSTARF _____________________ „Kæru skátar. — Birkibeinar bjcða ykkur að tafca þátt í 7. hausfcmóti símu, sem verður hald- ið að Bringutm í Masfellssveit 13. til 15. á'gúst n.k, Að Bringum er einn fallogasti staður í næsta náigrenni Reykja- víkur. Birkibeih'ar eru stoltir af að gieta boðið upp á stað sem sl'íban fyrir sumiarmót. He'fur þú koinið á Birkilbeina- mót? — Ef svo er ekki, þ'á er tími tii komimni að bæta úr því. En ef þú heilur koimið einu sinni, þá rnunt þú áwallt koma aftur og aftur. Á því er enginn vafi. Hitt- umst að Bringum og efl'um b ræ ð ralagsandainin. • Með skátakveðju. Mótstjóri. NeySarvakt: Kvöld-, nætur og helgarvakt. Mánudaga — fimmíudaga 17.00 — 08.00 frá kl. 17.00 föstutíaga til ld. 08.00 mánudaga. Sími 21230. Mánnudaga — föstudaga 8.00 — 17.00 eingöngu í neyöartilfellum, sími 11510. Laugardagsmorgnar. Lækningasíofur eru lokaðar á Iaugardögum, nema í Garöa- stræti 13. Þar er opiö frá kl. 9—11 og tekið á pióti beiðnum um lyfseöla og þ. h. Sími 16195. ASm. upplýsingar gefnar í sím- svara 18888. BREYTT (7) það í góðri trú. En aðstæður hafa gerbreytzt. Hin síðustu ár hefur orðið gífurleg breyting á varnar- niálum vegna hins mikla flotabúnaðar Sovétríkjanna. Við þiessari þróun mátti raun ar búast. Sové+iríkin hlutu að beita framteiðíílumæltti sín- um og tækni til að koma sér upp flota og ógna flotaveldi Bandaríkjanna. Þessi þróun hefur mjög alvarleg áhrif á varnarstöðu íslendinga — allt of alvarleg til þess að nú megi taka upp neina ævin- týrapólitík á þessu sviði. Á árinu 1941 gerbreyttist viðhorf íslendinga til um- heimsins. Þá sagði Hsrmann Jónasson f orsætiisráðherra: Það erum ekki við, sem höf- um breytzt, heldui- veröldin j kringum otokur, og við verð- um að haga okkur sam- kvæmt því. Þessi orð hans eiga enn við. Sigvald Hjálmarsson, frétta- stjóri. ísjaki h.f. heitir svo enn eitt nýtt firma, og er það stofnsétt í þeím tilgangi „aff annast gerð og sölu kvik- mynda fyrir innanlands- og utanlandsmárkað og aðra skylda starfscmi.“ — Meðal stofnenda eru Bergur Guðna son hdl., Þrándur Thorodd- sen, kvikmyndatökumaður og Gísli Alfreðsson, leikari. — ATHUÍÍA.SEMD (3) skýringar, sem ég tek gildar um það hvers vegna blaðaskrifin hófust: Mun íslenztour maður, sem þekktur er af ofstopa og fljótfærrii,,.hafa staðið þar á bak við. R.einlioldt kvaðst ósíka þess að þessi blaðaskrif yrðu ekki ril þess að Spilla samvinnu félag- anna.“ RF.YFrjÆVIK íl) kvæmdastjóri No'rdair, Kurí Pfeiffer, sagt að félagið ráð- geri í framtíðmni fragtflug, að aöallega með fisk. Hyggst Nord- air flytja grænlenskan íax, þorsk og 'rækjur flugleiðis á markað í Kanada. Nordair hefur boðið SAS samvinhu um farþegaaf- greiðslu, „pool-ariangement," sem kallað er. — BELFAST (1) ATHTIGASEMÐ: 4. Ég urdirritaður, blaðamaður Alþýðublaðsins, átti viðtal það j íí»R,ÖTTIR við .Ton Réinholdt, sem frétt blaffsins hinn' 5. þ.m. byggist á. Allt það.^em þar er eftir Jon Reinholdtjiíhaft, er orðrétt ritað meðan á viðtalinu stóð, og rétt eftir honum haft. Gissur Sigurðsson. ust af mikilli heift. Þetta er ein- hver mestu átök á Norður-ír- Iandi síðan landið fékk sjálfs- stjórn fyrir fimmtíu árum. í nótt flúði mikill fjöldi fólks yfir íil Suðu'r-írlands og forsætisráð- herra EIRE, Jack Lynch, hefur gagnrýnt mjög liina fljótræðis- legu ákvörðun Faulkners. Fjölmenni safnaðlst saman fyrir utan hús brezka sendi- herráns í Duhlin í EIRE. Lög- reglan setti strangan vörð um húsið, en tókst þó ekki að koma í veg fyrir, að brezki fáninn var rifinn niður og kveikt í hon um. í brezka þinginu í gæ'r fóru nokkrir þingmenn Verkamanna- flokksins fram á við Heath for- sætsiráðherra að hann héldi fund með foi-sætisráðherra EIRE, Lynch, og nefnd frá þinginu á Norður-írlandi og ræða þar varidamálin milli hinna tveggja landshluta írlands. — (9) pswMeoifM Í3) HALLDÓR__________________(2) er fyrirhugað að reisa þai- tóð- urblöndunai'stöð. Þegar sú stöð verðúr kovnin í notkun, er fyriiíhugað að. fóð- urblöndunarstöðin í ÞorlákSE’ höfn verði lögð niður: — NV FYRIRTÆKI (2) aukningu tæknimenntunar á sviði fiskveiða í þróunarlönd- unum.“ Stjérnarfo’i'maður er í Reykjaví'k hefði vitað um dauða-slysið milli klukkan níu oa tíu um morguninn, þegar síýs ið varð, og er hér um annan öWá aS ‘ræða en þann, sem nú Ihefur verið. dæmdur og áður sag j ir .i frá, eh .liins vegar var lög- i regjunni . ókúnnugt um dauða j Arnars heitins þangað til rétt undi.r lvádfegi slyíidaginn. Á- fleiri ajrjði, bgndir_Tfaðirinn, sem hann télúi- astæðu til að rannsaka bet- ur. M. a. djofíui- hann mjög í efa, fað, Arnar heitinn hafi ekið bíln- ■ úm eins og maðurinn, sem dæmd jur hefur verið fyrir lilutdeild í jþjóínaði á bílnum, hefur haldið [fi-am fyrir rétti. — með því að láta Framara aldrei í friði, tókst þeim gjörsamlega að afvopna þá. Allir leibmenn Breiðabliks áttu góðan dag, en þó sérílagi Ólafur Hákonarsson markvörður og Guðmundur Jóns son. Framliðið var mjög slakt, og virðist svo sem liðið ætli að gefa sig í lokabaráttunni eins og svo oft áður. Valur Benedikts- son . dæmdi vel. — SS. — FLUGSLYS (3) fimm að tölu. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær le.nti flugvélin í þokubakka og fann flugmaðurinn ekki leið út úr honum. Rakst hún síðan á fjall við Ringedals vatn með fyrr- greindum afleiðingum. — GAFU (12) gjaldslaust land á Rifshöfða við Mývatn fyrir náttúrurannsókn- arstöð, sem þar verður væntan- lega reist, og mun þá gegna því 'hlutverki að /fi-amkvæma al- hliða náttúrurannsóknir á Mý- vatni og urrihverfi þess. Er gert ráð fyrir því að Nátt- úruverndarráði sé heimilt að af- henda rétt sinn til landsins þeim vísindastofounum innltendum sem- síðar kann að verða ákveðið að fara skuli með stjórn og rekstui’ rannsóknarstöðvarinnar. — r TANNKItEM (12) landvarnari’áffimeytisins. ~ , Tegundirnar, sem settar eru efst á lista yfir „varasöm" íannkrem, eru: Macs, Ultra- Brite, Gleem, Plus White og Vote. Aff'rar tegundir, sem nefnd- a.r eru í skýrslunnd, en ekki eru taildar eins skæffar, eru Colgate og Grest. 50%________________________(12) nýútkomnu fréttabréfi frá SÍS og segir þar ennfremur, að útflutningsverffmæti fisk- afurffanna séu 950 milljónir toróna fyrstu sex mánuði árs- ins. Það er um 315 milljón króna aukning miffaff við sama tíma árið ’70. Af þessu var hlutur freð- fisks 663 milljónir á móti 460 milljónum í fyrra. Heildarmagn þess útflutn- ings va'r í ár 16.579 tonn, en var í fyrra 13.264 tonn. — AUGLÝSINGASÍMl ALÞÝÐUBLAÐSINS E R 1 4 9 P 0 Þriðjudagur 10. ágúst 1971 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.