Alþýðublaðið - 25.08.1971, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 25.08.1971, Blaðsíða 8
Hafnarfjaröarbíó Sfml 50249 RÓMEÓ 0G JÚLÍA Bandarísk stóa-mynd í litum frá Paramount. Leikístjóri: Pranco Zeífirelli AðaflMuiJv'eiik: Olivia Hussey Sýnd kl. 9. NAKiÐ LÍF Hin umdeilda og djarfa danska gantanmyind eftir sfcáldsögu Jens Björneboe. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönrmð innan 16 ára. <Nafnskirteini) Tónabfo Sími 31182 MAZURKI Á RÚMSTOKKNUM (Marzuaka pa sengekainten) laugarásbíS Sími 38150 AÐ DUGA EÐA DREPAST Úrvals amerísk sakamálamynd í litum og Cinemascope með vinsaeki leikurum Kirk Douglas Sylva Koscina og Islenzkur textí. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. Bráðfjörug og djörf ný dönsk gamanmynd. G-erð eftir sög- unnni ,,Mazurka‘ ‘eftir rithöf- undinn Soya. Leikendur: Ole Söltoft ' Axel Ströbye Birthe Tove Myndin hefur verið sýnd und- anfarið í Noregi og Svíþjóð við metaðsókn. íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd ki. 5, 7 og 9. EITURDRYKKURINN Óvenjulega mögnuð afbrota- mynd frá Commonweaith Uni- ted, tekin í Eastman-litum í Sidney í Ástralíu. Framleiðandi og leikstjóri er Eddie Davis. íslenzkur texti Aðalhlutverk: Tom Tryon Carolyn Jones Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Stjomubw Sfmi 16936 UPPI A EINI EIKILUND eftir Jens Palli Heinesen Gestaleikur frá Færeyjum. Sýning fösíudag kl. 20.30 Sýning laugardag kl. 20.30 Sýning sunnudag kl. 20.30 AOgöngumiðasalan í Iffnó er opin frá kl. 14. — Sími 13191. ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eirtksgötu lu — Sími 21298 MC GREGOR BRÆDURNIR íslenzkur texti (Up Tbe Macgregors) Æsispennandi og viðburðarík amierísk-ítölsk ’kvkimynd í Teehin’color og Cinema Scope. Leíkstjóri: Frank Grafield. Aðaihlutverk: David Bailey, Hugo Blance, Cole Kitech, Agaíha Flory, Margaret Merrit, Lee Ancheriz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. á svipuðu getustigi Cl Þau gleðilegu tíðindi bárust frá írlandi í gærkvöldi, að ís- lendingar hefðu for.ystuna eftir fyrri daginn í landskeppninni við íra í frjálsum íþ'róttum. Var staðan 16:14 okkur í vil, en stig in eru þaning gefin fyrir keppn- ina, að sigurvegarinn fær 2 stig, en síðari maðu'rinn 1 stig. Þetta eru einkar gleðileg tiðindi fyrir þá sök, að nó virðist sem við höfum loks fundið mótherja sem er á álíka getustigi og fslend- ingar, og jafnvel sumt af því sem írinn va*r að gera í gær- kvöldi, hefði ekkí nægt til sig’- nrs á héraðsmótum hér heima! Fyrsta greinin var 110 metra 1 grindahlaup, Og þar sigraði Val- ' björn Þorláksson á 15,3 sek. Spjótkast vann svo ’Elias Sveíns- son, kastaði rétt um 52 metra, og hefði það einhvertitíma þótt tíðindum sæta að spjótkast ynn- l ist í landskeppni með slíku kasti. | Svona hélt keppnin áfram, ; íslendingarnir sigruðu í flestum I greinum nema hlaupunum, þar höfðu framir yfirburði. Athyglisverðasti árangurinn er tvímælalaust 10,000 metra ’hlaup Jóns H. Sigurðssonar HSK, 32,46.0 mínútur á erfiðri grasbraut. Er ekki nokkur vafi á þvi' að Jón getur bætt íslans- metið í greininni ef hann leggur við hana rækt. Haukar unnu Þrótt 4:1 □ Haukar unnu Þrótt í gær á Melavellinum 4:1. Leikuiinn var með því betra sem sést til 2. ríiildarliðanna, þrátt fyri,r úr- hellis rigningu. í fyrri hálfleik skcraði Gísli Jónsson fyrir Ilauka eftir mikla piessu á Þróttarmark ið. Þróttarar jafna upp úr auka- spyrnu sem Ilalldór Bragason tók i«njög vel. MJkil barátta var um þessar mundir hjá báðum liðum »m að' ná forystu í leiknum og þaff var Gísli Jónsson Hauk- um sem cnn var á ferð og skor- aði 2:1 íyrir Hauka. Arnór Guð- mundsson bætir við marki eftir góða fyrirgjöf frá vinstri og loka niarkið á Steingrímur Hálfdánar- scn með glæsilegu markí á íoka- mínútunum. Bæði liðin sýndu góðan leik að þessu sinni, en Haukarnir vovu mun ákveðnari og sigruðu verð- skuldaff. í kvöld kl. 19. leika Ármann og Víhingur. Ármann hefur tap \ einum leik til þessa. gegn Ilauk- um og gert 3 jafnetfli. Víkingur hefUr tapað fyrir Þrótti og gert eitt jafntefli. Takist Víkingum að ; ná stigi í kvöld, má telja víst a 1 þeir sigri í deildinni. THERJI Auglýsing um skoðun bifreiða og hifhjóla í iögsagnarumdæmi Reykjavíkur. Aðalskoffun bifreiða og bifhjdla í lögsagnarumdæxni Reykja- víkur mun fara fram 1. september til oe með 29. október n.k., sem hér segir: Miðvikudaginn 1. sept. R 17851—18000 Fimmtudaginn 2. sept. R 18001—18150 Föstudaginn 3. sept. R 18151—18300 Mánudaginn 6. sept. R 18301-18450 Þriðjudaginn 7. sept. R 18451 — 18600 Miffvikudaginn 8. sept. K 18601-18750 Ei,mmtudaginn 9. sept. R 18751—18900 Föstudaginn 10. sept. R 18901—19050 Mánudaginn 13. sept. R 19051—19200 Þriðjudaginn 14. sept. R 19201-19350 Miðvikudaginn 15. sept. R 19351—19500 Fimmtudaginn 16. sept. R 19501—19650 Föstudaginn 17. sept. R 19651-19850 Mánudaginn 20. sept. R 19851—20250 Þriðjudaginn 21. sept. R 20051—20250 Miðvikudaginn 22. sept. R 20251-20450 Fimmtudaginn 23. sept. R 20451-20650 Föstudaginn 24. sept. R 20651-20800 Mánudaginn 27. sept. R 20801—21050 Þriðjudaginn 28. sept. R 21051—21250 Miðvikudaginn 29. sept. R 21251-21400 Fimmtudaginn 30. sept. R 21401-21550 Föstudaginn 1. okt. R 21701—21850 Mánudagin 4. okt. R 21851—22000 Þriðjudaginn 5. okt. R 22001 — 22150 Miðvikudaginn 6. okt. R 22151-22300 Fimmtudaginn 7. okt. R 22301—22450 Föstudaginn 8. okt. R 22451—22600 Mánudaginn 11. okt. R 22601-22800 Þriðjudagiun 12. okt. R 22801-23000 Miðvikudaginn 13. okt. R 23001-23200 Fimmtudaginn 14. okt. R 23201-23400 Föstudaginn 15. okt. R 23401—23600 Mánudaginn 18. okt. R 23601—23800 Þriðjudaginn 18. okt. R 23801—24000 Miffvikudagimi 20. okt. R 24001—23200 Fimmtudaginn 21. okt. R 24201—24400 Föstudaginn 22. okt. R 24401-24600 Mánudaginn 25. okt. R 24601-24800 Þriffjudgainn 26. okt. R 24801 — 25000 Miffvikudaginn 27. okt. R 25001—25200 Fimintudagiim 28. okt. R 25201—25400 Föstudagnm 29. okt. R 25401-25600 Bifreiðaeigendum her að koma meff bifreiffar sínar reiðaeftirliísins, ISorgartúni 7, og verður skoðun fra,mkvæmd þar alla virka daga kl. 8.45 til 16.30. A5afskoðttn vivffiir ekki framkvæmd á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skuiu fylgja bif- rei< un:im til skeðunar. Við skoffun skulú ökumenn bifreiðanna leggja fram full- gild ökur.kírteini. Sýna ber skilríki fyrir því, að bifreiðaskatt- ur og vátryggingargjald ökumanna fyiir árið 1971 séu greidd cg Iögboffin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Þeir bifreiðaeigcndur, sem liafa viðtæki j bifreiðum sínum, skulu sýna kvittun fyrir greiðsíu afnotagjalda ríkisútvarpsins fyrir árið 1971. Enníremur bcr að framvísa vottorði frá viðurkenndu ▼M%ecðárverkstæði um ljós bifreiðaiinnar hafi verið stiHt. Athygl-' skai vakin á því, að skráningarnúmér skulu vera vel Iæ~iieg. Vanræki einhver ?í( l;oma bifreiff sinni til skoffunar á auglýstum tíma. verffHr rann látfftti sæta sektum S3mkvæmt umferðarlögum og hifrerlin tekiti úr iimlerff, hvar sem til hennar næst. Þétta tilkynnist iHTum. scm hlut eiga að máli. Lögreginstjérinn í Reykjav.ík, 24. ágúst 1971. Sigurjón Sigurösson kHíí- titoosi 8 'Miffvíkudagur 25. ágúst 1971 i ft;'Vé.n U ujjSiatTfeW

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.