Alþýðublaðið - 25.08.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 25.08.1971, Blaðsíða 11
landshöfnum á austurleið. Her- jólfur fer frá Þorlákshöfn kl. 17.00 í dag til Vestmannaeyja. Á mox-gun fer skipið fi'á Vest- mannaeyjum kl. 10.30 til Þor- lákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmannaeyja. — 1 Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fer væntanlega í dag frá Hull til Reykjavíkur. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Dísarfell væntanlegt til Gdynia í dag. Litlafell fór í gær frá Skagen til Purfleet. Helgafeil fer í dag frá Köping til Vent- spils og Rotterdam. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. — Mælifell væntanlegt í dag til Ponta Delgata. — FRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHÖLDFRAMHi 10—15 ár. Við bjuggumst þó við meiri göngu í sumar, þar sem við slepptum talsverðu af laxaseiðum í fyt'ra. Sumarið 1970 var það bezta hjá okkur, en þá komu 4200 laxar í stöðina. Ef við LOÐNAN (1) TREG GANGA (2) — Já, þetta er enn tilrauna starfsemi hjá okkur, og kannski verður eitthvað hægt að fara að segja um hvevnig göngurnar haga sér eftir ingu á því hvers vegna aflinn var mun minni nú en árin á undan. H>6 vildl Jlann ekki segja, að um misheppnaða 'Ioðnuvetftiiðfn væi ^ ;að 'raeða «ú — heldur að árin á undan hefði hún verið sérlega vel lieppnuð. Loðnan, sem veiðzt hefur í sumar, hafði aðeins 16% fitu- magn miðað við 18% í fyrra, og hefur þvi mun minna verið fengizt fyrir hana. — Reykjadalsskóli Skóli Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra tekur til starfa 20. sept. TJméóknir um skóla vist skulu berast til sfcrifstofu ifélagsins Háa- leitisbraut 13. Skólasjtóri. Heilsuverndunarstöið Hafnarfjarðar Skól atannl æknir óskast til starfa í Hafnarfirði. Umsóknarfrestur er til 10. sieptember n.k. Umsóknir sendist formanni Heilbrigðis* málaráðs í Bæjarskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 6. Frekari upplýsingar veitir Hara'Mur Dungal skólatannlæknir, í síma 13270 og 52084. Heilbrigðismálaráð Hafnarfjarðar BLAÐBURÐARFÓLK Böm Eða fullorðna vantar til dreifingar á blaðinu í eftiríöldum liverfum: Túngala — Tjarnargata Skjólin — Iiaga — Hringbraut Bárugölu — Sólheima Framnesveg — Bræðraborgarstíg ALÞÝÐUBLAÐIÐ Hverfisgötu 8—10. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á Volkswagen í allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð. Reyrdð viðskiptin. Bílaspiautun Garðars Sigmundssonar Skipholti 25, Símar 190&9 og 20988 lítum á árin á undan má geta þess, að 1965 voru þeir 57, árið 1966 komu 704, árið eftir, 1967, nokkru færri eða 610. 1968 voru þeir ekki nema 203 og 1969 265, svo það eru talsvert miklar sveifl , ur í þessu, enda mjög mis- munandi frá ári til árs hvað . miklu ei- sleppt. j Ann’áfs má geta’þess, sagði veiðimálastjóri að Iokum, að mjög ánægjulegar tölur ern frá Iaxeldisstöðinni á Snæ- fellsnesi, sem Jfön Sveinsson rekur. Síðast þegar ég frétti voru þa'r komnir 2222 laxar í stöðína, og í laxeldisstöð, sem er í Borgarfirði, hefur eitthvað af laxi gengið. — ANNRÍKI HJÁ (2) staddir Qpnun Alþjóðlegu kaup stefnunnar í Reykjavík. Og á föstudagsmorgun er síð- an á dagskrá fex-ðálag til Hvera gerðis, Gullfoss’ Cíeysis og Þing- valla. ? ý ; Þar méð er heimsókninni' lok- ið. - BÍLAEIGENDtR (1) in“, sagði Ásgeir Magnússon. Framkvæmdastjóri Satnvinnu- trygginga kvað trygglngafélög- in ekki hafa farið þess á leit við þá ríkisstjórn, sem við völdum tók í sumar, að fá að hækka ið- gjöldin strax, þar sem félögin líti svo á, að synjunin frá í vor sé enn í fullu gildi vegna verð- stöðvunarinnar. Hann sagði ennf'remur, að einhvern tíma í næsta mánuði yrði hægt að sjá, hve mikla hækkun tryggingafélögin telji sig þurfa að fá um áramót. „Það er alveg voðalegt, hve'rn- ig þróunin virðist vera í um- ferðarmálum okkar íslendinga. Auðvitað hefur bílunum fjölg- að gífurlega og umferðin verið geysileg í sumar en aksturinn er alltof ógætilegur, þó að taka mætti sterkar til orða“. Aðspurður um það, hvort tryggingafélögin gætu. beitt ein- hverjum öðrum ráðum en ið- gjaldahækkunum á bifreiða- tr.yggingunum til að rétta hall- ann á þeim, þar sem hagnaður væri á ýmsum öðrum trygginga greinum, sagði Ásgei'r Magnús- son; „Það stríðir á móti heil- brigðri skynsemi að sameina tryggingagreinar, þar sem við lítum svo á, að hver t'rygginga- grein þurfi að standa undir sér sjálf. Það er til dæmis ekki liægt að láta skipatryggingar standa undir akstri á landi. Lögtaksúrskurdur 24. soptember is.4. voru úrskurðuð lögtök veg'na ógreiddra gjaldfallinna útsvara og aðstöðugjalda til Bæjaísjóðs Hafnarfjarðar, álögð árið 1971. Lögtök fyrir gjöMúm þessum geta farið fram að liðnum 8 dögum frá ibirtingu auglýsing- ar þessarar, ef ekki Verða gerð skil fyrir þann tíma. * ? ? Hafnarfirði' 24. ágúSt 1971. Bæjarfcgetinn i Hafnarfirði Ef hagnaðu'r verður á ein- stakri grein og á félaginu í heild, greiðum við tekjuafgang af þeirri grein, sem hagnaður er af. Þegar mjög vel gengur í ein- hverjum tryggingagreinum, end urgreiðum við iðgjöld, en í fyrra nam þessi upphæð um 6 miiljónum króna, sem koma til I greiðslu á þessu ári. Þessar end urgreiðslur eru aðallega í sjó- tryggingum og brunatrygging- j ingum, sem gengu mjög vel í j fyrra, þó að núna reki hvert stó'rtjónið annað. Þetta gengur j svona í bylgjum. Hins v&gar er ekki um neinar bylgjur að ræða í bílatrygging- unum; sama öfugþróunin held- ur sífellt áfram og hefur gengið svo frá 1964—1965. Síðastliðin fjögur ár töpuðu tryggingafélögin á ábyrgðar- tryggingu bifreiða samtals um 120 milljónum króna. í fyrra va'i' tapið lijá tryggingafélögun- um í heild um 40 milljónir kr.“ Aðspurður um það, hvernig megi afstýra þessari þróun, sagði Ásgcir: „Hugarfar öku- mannsins þarf að brevtast. Við sáum, hvað gerðist, þegar hægri umferðin var tekin unp; þá voru ökumenn lafhræddir og þess vegna keyrðu þeir varlega. — Verzlunarmannahelgin er ekki lengur mesta slvsalielgi ársins, heldur ein af betri helgum sum- a'rsins, vegna þess að þá er hald ið uppi miklum áróðri í umferð- armálum, fólltið veit, að nmferð in er þá mikil á vegunum og gætir sín betur. Svipað má segja um jólaum- ferðina í Reykjavík; þá er lög- gæzlan aukin um alla'r götur; þetta veit fólkið og það ekur hægar og betur“. — LEKTORSTAÐA í manni'élagsfræði við námsbraut í almemn- um þjóðfélagsfræðum í Háskóla í'sHanldls er laus til umsó'knar, og er umsóknarfrestur til 20. september 1971. Gert er ráð fyrir, að starfíð verði veitt frá 1. október 1971. Laitn samkvæmt laun'akerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur uim lektorsstöðu þessa skulu láta fylgja umsókn sinni skýrskt um rit- smíðar og rannsóknir, svo og um námsferil sinn og MENNTAMÁLAItÁÐUNEYTIÐ, 24. ágúst 1971. (6! ALLT ÞURFA _________________ ingarái’ og svo framvegis. Höfundur hetfur ,góð sam- bönd á snyrtiherbergjum kvenna og kann á því góðskil hvaða ilmvötn eru til sölu og fleira nytsamlegt. Bókin er tilvalið lesetfni fyr- ir alla þá, sem ætla sér tiL Lundúna. Vonandi vekur hún bókaútgefendur vora til um- hugsunar um þörfina á slíkum leiðbeiningum hér á landi. — (Þýtt). & ShlPAUTGCBH RIKISISS M.S. ESJA íer vestuir um 'Land í hringtferð 1. stept. Vöi-umótta'ka miðKiítcudag, tfi'm'mtiudagí tPöstudag og mánudag til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudáls, Þingteyrar, -Flateyrar, Súigandafjarðar, BolUfigarvitour, ísafjarðar, Norðurfjarðar, Sjglu- fjarðar, Ólafsfjarðar, Akuneyrar, Húsavíkur, Raufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjax’ðar, Vopnafjarð a*r, Borgarfjarðar, Seyðisfjarðax-, Norðfjarðar, Eskifjarðar, Reyðar fjai’ðar, Fáskrúðsfjarðar, Stöðvgr fjaiðar, Breiðdalsvíkur, Djúpa- vogs og Hornafjarðar. Miðvikudagur 25. ágúst 1971 U

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.