Alþýðublaðið - 08.09.1971, Side 3
□ I»að cr sennilega ekki of-
sagt, að orðíð „kampur“ sé
horfið ú'r daglegu máli enda
eðlilegt, því fyrir nokkrum
árum voru hér í Reykjavík
lieil hverfi af herskálum, en
samkvæmt upplýsingum
Braga Ólafssoniar, aðstoðar-
borgarlæknis, voru þeir að-
eins átta, sem ennþá var búið
í á fyrsta degi þessa árs.
„Það hefur verið gért mik-
ið af því á undanförnum ár-
um að útrýma herskálum, og
það má heita, að þeir séu úr
sögunni“, sagði Bfagji, „og
þessir lierskáia’r, sem eftir
eru eru alveg sómasamlegar
íbúðir“.
Hann sagði, að stöðugt
væri verið að vinna að útrýni
ingu heilsuspillandi húsnæðis
í Revkjavík eftir því sem
föng væru á.
„Við afskvifum alltaf eitt-
livað af íhúðum sem óhæfar“,
sagði Bragi og er þar helzt
um að ræða íbiiðir í kjöliur-
um og risi húsa. í fyrra voru
samtals uifnar 38 íbúðir, en
ekki iiggja fyrir tölur frá
þessu ári enn. —
HARÐUR SLA6-
UR f VÆNDUM
FYRIR VESTAN
□ „Eg býslt við, að kosninga-
barátta, (hér á 'ísafirði verðí
allhörð að þessu sinni,“ sagði
Sigurður J. Jóhannsson, bæjar-
fulltrúi, efsti maður á lista Al-
þýðuflokksins við bæjarstjórn-
! arkorningarnar á ísafirði 3.
október næstk.
í kosningunum verða íimm
listar í kjöri eða einum fleiri
en í bæjarstjórnarkosningunum
vorið 1970.
III tíðindi fyrir krakkana
Sí'ðastliðin ár hefur upphafi
tekólaársins í gagnfræðaskólun-
um verið þokað smám sam.in
fram í Reykjavík og kaupstöð-
unum í nágrenni b'orgarinnar.
Helgi Elíasson, fræðslumála-
stjóri, sagði í samtali við Alþýðu
blaðið í gær, að erfitt væri að
Ðocíor theologiae
t! GuSfra&ðideild Háskóla ís-
lands hefur einróma með sam-
hljóða sam'þykki háskólaráðs,
þar sem varaforseti þess stýrði
afgreiðslu máls, sæmt rektor
Háskóla f'ilands, próféssor Magn
ús Má Lárusson Jur. H. D., naín
bótini doctor theologiae í' heið-
ursskyni. Aihentu deildarforseti
og kennarar deildarinnar dokt-
orsbréf hinn 2. þessa mánaðar.
(Frétt frá Háskóla íslands.)
koma lengingu skólaáilsins við
víðs vegar úti um land, þar sem
nemendur tækju virkan þátt í
haustönnum ýmiss konar, svo
sem réttum, sláturtíð og kartöflu
upp’skeru.
Kvaðst fræðslumálastjóri ekki
telja ólíklegt, að eftir að lenging
skólaársins í gagnfræðaskóium
úti á landi væri komin til fram
kvæmda, yrði nemendum, þar
sem þannig stæði á, gefið sé'r-
stakt vinnufrí, meðan haustann-
ir stæðú yfir, svo sem réttafrí,
sláturfrí eða kartöflufrí. —
Gert er ráð fyrir, að kennsla
í öllum barna- og gagnfræða-
ikólum í Reykjavík hefjist st.rax
1. september næsta haust. Unn-
ið er að því að færa upphnf
kennsluársins fram til 1. septean
ber í öllum barna- og gagnfræða
höfuðborgarsvæðinu. Ýmis vand
kvæði eru talin á því að koma
lengingu skólaársins við, einkum
í skólum úti á landi.
Framh. á bls. 8.
ÓUPPLÝSI
NNBROTI
GRÓÐURHÚS
□ Lögreglan handtök þrjá pilta
í fyrrinótt, er þeir voru að brjót
ast ihn í gróðurhúsið við Sigtún.
Maður nok'kur hrafði séð til piitt-
anna og tilkynnit lögreglunni, sem
brá skjótt við. og handtók p'lt-
ana á staðnum. Þeir höfðu brot
ið rúðu á þeirri hlið sem veat
frá Sigtúni, og farið þar inn.
E'kki höfðu þeár haft ráðrúm
til nieinna aðgierða\ þegar lög-
reglart kom og varð því ekkerj
tjón af heiimsóikninni nema rúðu
brotið.
Að söng Bjarna Finnssonar
eiganda Bilómavrjls, -var brotizt
inn í gróðúrhúsið fyrir hálfum
mánuði og var þá farið inn á
Sivipuðum stað og nú, þanniig að
hu'gsanlega ssetd verið um sömu
piltena að_ræða.
Þá var ýmsum uíllanvarningi,
kristal og keramiki stoilið fyrir
að minnsta kosti 30 til 40 þús-
und og sagði Bjarni að upplhæð-
in gæti hæglega verið meiri, þar
sam erfitt er að greixia nakvæm
lega fjölda horfinna hluta þar
siem lagerinn er stór.
Rannsóknanlögreglr,n mun vfjr
heyra pi'ltain.a þri’á í dag, en þeir
munu áður hafa komið við sögy
hjá lögreglunni vegna vandræða.
Eins og kunnugt er gengur
sameining ísaf j árðarkaupstEðaú
og Hnífsdals — Eyrarhrepps í
gildi 3. október næstk. og sama
dag verður níu manna bæjar-
stjórn kosin fyrir hið nýjai
sveitarfélag.
Kosningaslagurinn er ekki
enn hafinn fyrir alvöru, að
sögn Sigurðar J. Jóhannssonar,
en innan skamms m'á gera "áð
fyrir, að líf færist í tuskurnar,
þegar blaðaútigáfa stjórnimála-
flokkanna fimm hefst. Hver
| flokkur mun væntanlega gefa
út 3—5 blöð síðustu þrjár vik-
urnar fyrir kosningar, svo að
ekki mun ísfirzka kjósendur
skorta iesefníð, þegar líða tek-
ur á mánuðinn.
Allmiklar breytingar hafa
orðið á framboðslista Alþýðu-
flokksins frá síðustu bæjar-
stjórnarkosningum á Isafirði,
sem fram fóru fyrir liðlega einu
ári síðan. Helzta breytingin er
sú, að Björgvin Sighvatsson
sem skipaði efsta sæti A-iist-
ans við bæjarstjórnarkosníng-
arnar 1970, dregur sig í hlé,
en skipar nú jhieiðúrissæltið á
listanum við • kosningarnar. —
Framh. á bls. 8.
Gesta-
gangur
□ Alltaf bætast nýir þjóðflokk
ar í spilið. í mánaðaryfirliti út-
lendingaeftirlitsins yfir farþega
til landsins í ágúst má sjá að
hingað hafa komið fulltrúár
tveggja þjóðerna, sem ekki- éru
prentuð á skýrsluna. Eru það
Senegal og Hong Kong, einn frá
hvorum stað.
Af öðrum fágætum géstum fn'á
nefna einn frá Chile, einn fi“í
Salvador, annan frá Trinidad.
og einn frá Jórdaníu. Tveir ríkis
fangslausir og 60 Ástralí'ubúai
voru svo í hópi hinna 10.640
útlendinga, sem hingað iögðú.
leið sína í ágúst. —
Fyrstu réttir 14.
□ Um miðjan þennan mánuð
hefjast réttir víðast hvar á land-
inu, en fyrstu fyrirfram ákveðnu
réttirnar verða í Aðaldal 14.
september, þar sem réttað verð-
ur að Hrauni. Hins vegar kom
það fram í Alþýðublaðinu í gær,
að nauðsynlegt þótti að rétta þá
í tveimur réttum í Húnavatns-
skólum landsims, en breytingin i sýslu, vegna þess, að fé hafði
kemur fyrst til framkvæmda á : safnazt saman við afréttargirð-
ingar þar nyrðra og hætta á
hagleysi var yfirvofandi.
Hér á Suðurlandi verða
fyrstu réttirnar 16. iseptember.
Þá verður réttað í Hrunarétt og
Stafholtsrétt. Mestu réttir sunn-
anlands verða svo daginn efir.
Eru það Skeiðaréttir. Þar hefur
undanfarin ár safnazt saman
mestur mannfjöldi, en fjárfleúa,
réttin er hins vegar Þverárrétt
í' Borgarfirði.
Að sögn Inga Tryggvasonai'
hjá Framleiðsluráði landbúnáð-
arins verða réttir víðast hvar á.
landinu á timabilim:’ 1'6.——*24.
september. Nokkrar fyrir þann.
tíma og' nokkrar seinna.
Samkvæmt því má reikna,
með, að fyrstu göngur séu hafn-
ar eða í þann véginn að hefjast.
Miffvikudagur 8. áépt. 1971 3