Alþýðublaðið - 08.09.1971, Page 6
J&nmBSSip’.
"\LrctY0Kj,
IMXEm
Útg. Alþýðuflokkurlnn
Ritstjóri:
Sighvatur Björgvinsson
,,Svo sem ekkert
einsdæmi
Þessa dagana hefur mjög mikið verið
rætt manna á meðal um þá misnotkun
veitingavalds, sem núverandi mennta-
málaráðherra gerði sig sekan um er
hann hafði einróma umsagnir skóla-
nefndar og 'fræðslumálastjóra að engu
til þess eins að geta hyglað „sínum“ við
veitingu skólastjóraembættis í Ólafsvík.
Alþýðublaðið fjallaði um mál þetta í
gær og benti þá m. a. á, að slíkt fram-
ferði ráðherra í sambandi við veitingu
skólastjóraembætta á sér enga hlið-
stæðu í heil fimmtán ár.
Magnús Torfi Ólafsson og flokksbræð
ur hans dómfelldu í kosningunum í vor
Alþýðuflokkinn og foringja hans, þar á
•meðal Gylfa Þ. Gíslason hvað harðvít-
ugast fyrir misbeitingu veitingavalds.
Þá kynntu þeir sig fyrir kjósendum, sem
fulltrúa hjreinskiptninnar og heiðarleik-
ans í íslenzkum stjórnmálum.
Alþvðublaðið gaf í gær nákvæma
skýrslu um allar skólastjóraveitingaií
Gylfa Þ. Gíslasonar þau tæp fimmtán
ár. sem hann var menntamálaráðherra.
Þá vaitti Gylfi samtals 166 skólastjóra—
stöður og engin einasta þeirra var veitt
öðrum en þeim, sem gild meðmæli
höfðu. Yfir áttatíu prósent þessara veit-
inga voru gerðar samkvæmt einróma til
lögum skólanefnda og fræðslumála-
stjóra, hinar allar samkvæmt meðmæl-
um einhverra þessara aðila. Aðeins
nokkrum mánuðum eftir að Magnús
Torfi Ólafsson þóttist sjá meira en litla
ástæðu til árásar á Alþýðublaðið fyr-
ir slíka meðhöndlun veitingavalds ger-
ir hann sér lítið fyrir og hunzar sjálf-
ur einróma umsagnir fræðsluyfirvalda
til að hygla „sínu“ fólki. Svona reynd-
ist nú hreinskiptnin rishá þegar til
framkvæmda kom! Meðferð hins nýja
menntamálaráðherra á veitingavaldinu
er einsdæmi í veitingu skólastjórastöðu
á fslandi í fimmtán ár!
1 viðtali við blaðið Vísi í gær reynir
ráðherra svo að afsaka sig. Hann segir
þar orðrétt: — Þessi embættisveiting er
ekkert einsdæmi. Ég hef í þrem til-
vikum veitt svipuð embætti öðrum,
en umsagnaraðilar mæltu með.
Þessi orð ráðherrans lýsa dæmafárri
óskammfeilni. Hann réttlætir afskipti
sín af veitingu skólastjórastöðunnar i
Ólafsvík með því að segia, að þetta sé
nú svo sem ekki nejit. Hann hafi gert
það sama þrívegis áður! Hér lýsir
menntamálaráðherra því sem sagt yfir,
að á þeim örfáu mánuðum, sem hann
hefur því embætti geent, hafi hann ekki
einu sinni, heldur fiórum sinnum lát-
ið hafa sig til þess að beita veitinga-
valdi sínu á bann hátt, sem ekki á sér
neina hliðstæðu í fimmtán ára sögu
veitingar skólastióraembætta á Islandi.
Flestiv myndu nú ekki hreykja sér ýkja
hátt af slíkum „afre'kum“.
PILLAN EYÐIR
□ Pillan er þarfaþing fyrir
margar konur og eiginmenn
'þeirra. Enn er hún langörugg-
asta aðferðin til að konur geti
sjálfar ákveðið hvort þær verða
barnshafahdi eða ekfci.
'En hún er þó lsjngt frá þiví
að vera fuilkomin, skrifar
dansiki læknirinn og blaðamað
urinn Knud Lundberg. Stúiik-
LÍTIÐ Ein
UM PARÍSAR
TÍZKUNA
□ Fyrirmæli tízkukónganna í
París um klæðnað kvenfólks á
því herrans ári 1972 flæða nú
um heiminn í' myndum og máli.
Myndin hér til hægri er frá
sýningu tízkukóngsins Esterel
og sýnir hugmyndir hans um
buxnadragt, sem nota á við há-
tíðleg tækifæri. í buxunum er
flauelsefni, en slárnar eru úr
þykku ullarefni. Buxurnar ná
niður að hnjám, eru með breið-
um uppbrotum, sem jafnvel
geta gegnt hlutverki vasa.
Annað athyglisvert eru
skórnir, sem eru með hærri
hæla en sést hafa um langt
skeið, en þó enn þykkir og
klossaðir eins og þeir voru á
síðasta ári.
ur, sam nota hana hafa
östrogen (hprmón, ;
ar eggjastanfseminni) í
i'nu, en eðlilegt getur tali
við heyrum stöðugt um !
á ýmsum sviðum hjá þeái
um, sem nota pilluna.
Því hefur nú nokkurn •
verið tekið með þegjandi
að auka-hormóna niyindu
unnar hafá á'hrif á mörgut
um — til dæmis að
s+orkni og auki þar með
á bUðtqnpá. V.Tsindin haf
iq yifiudkenijí þennan hu
gpnf'í. Miklar rannsóknir ;
landi hafa „sannað" ai
miPti.ra östrogen, sem er
unum. því mé.irf hætta
blóðtappa.
í
Sú sönnun stfenzt, nú e:
MÓD
HJÓ
□ Kona ein og sonur
hafa verið dæmd í fange!
tvíkvæni í bænum. San
Kaliforniu. Fallið var
kæru um blóðskömm (
hin 41 árs frú Rebekk
er og 23ja ára sonur
j átuðu á sig tvíkvæni. F:
er er enn gift föður Wý
það er nafn sonarins.
Frú Slater var dæm<
mánaða fangelsi og Wyl
er í landgönguliðssveitu
KENN ARA NAMSKEII
O ÞESSAR vikumar eru
skólar landsins að hef ja vetr-
arstarfið. Bamaskóiarnir eru
þegar byrjaðir eða í þann veg
inn að byrja, og á næstu vik-
um taka unglinga- og fram-
haldsskólarnir til starfa. Flest
ir gagnfræðaskólanna hefjast
20. þessa mánaðar og er það
nokkru fyrr en verið hefur
undanfarin ár, en þessi ný-
breytni mun vera bein afleið-
ing síðustu kjarasamninga op-
inberra starfsmanna.
í sjálfu sér er það eðlilegt
að lengja árlegan skólatíma
hér á landi. Hann er styttri
en í fles'him öðrum löndum,
og þjóðfélagsbreytingar hafa
gert það að verkum að sífellt
verður erfiðara að fá vinnu
fyrir skélaur.glinga á sumrin.
Sú röksemd fyrir löngum sum
arfríum skóla, að þau gefi
unglingunum kost á því að
vinna fyrir náminu, er stöð-
ngt að falla í gildi, eftir því
sem atvinnuhorfur þessa hóps
minnka. Fjárhagsmál skóla-
æskunnar verður því að Ieysa
með öðru móti en þvi að
treysía á sumarvinnuna. Þar
þarf að koma til skipulagt
námsstyrkja- eða námslauna-
kerfi, sem vel mætti byggja
upp í tengslum við trygginga-
kerfið og/eða skattalöggjöf-
En jafnvel þótt : lenging
skólatímans sé í sjálfu sér eSli
leg ráðstöfun út frá þjóðfé-
lagslegu sjónarmiði er vand-
séð að hún: sé framkvæman-
leg að marki án þess að taka
kjaramál kennara upp til ræki
legrar end.urskoðunar. Það er
nú sífellt að koma í ijós, að
þær kjarabætur, sem fengust
með samningunum i fyrra-
haust, ætla ekki allar að reyn-
ast haldgóðar. Bæði er árleg-
ur vinnutími nú Iengdur bóta
laust. og auk þess hafa verið
felld.ar niður ýmsar greiðslur
til kenna/ra, þar á meffal
greiðslur fyrir stílaleiffrétting-
ar, sem tungumálakennarar
hafa notiff um langan aldur.
Verði sú niffurfelling fram-
kvæmd, eins og yfirvöld hafa
fyrirskipaff, þ.ýðir þaff í sum-
um tilvikum, aff kennarar
hreinlega lækka í launum nú
í haust frá því, sem var
astaj vetur. Þetta er ai
eitt dæmi um þaff, hv(
samningamenn BSRB s«
af umbjóffendum sínum í
ari margumtöluffu samni
gerð í fyrra.
EN AÐ YMSU leyti
ættu kennarar aff ltoma 1
búnir til starfa í haust ei
áffur. Að und.anförnu
staffið yfir fjölmörg kenr
námskeiff og hafa þau r
yfirleitt mjög vel sótt. 1
námskeiff hafa verið í i
um þeim greinum, sem k
Kristján Bersi Olafsson skrifar
í MIÐRI VIKU
6 Miðvikudagur 8. sept. 1971