Alþýðublaðið - 08.09.1971, Síða 8

Alþýðublaðið - 08.09.1971, Síða 8
WKJAVÍKDS PLÓGUR OG STJÖRNUR eftir Sean 0‘Casy Þýðandi: Sver rir Hólmarsson Leikmyndir: Steinbór Sigurðsson. Leikstjóri Alan Simpson FRUMÝSNING sunnudag 12. sept. kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Hainarfjarðarbíé Simi 50249 MORÐDAGURINN MESTI (Tlliie St. Valantilne‘s Day Massaerie) Afar spenríandi amerísk lit- myind í Panavjsion. íslenzkur texti AðalMutiverk: Jasen Robards George Segal Sýnd kl. 9. LaugarásbiS Sfmi 38150 NJÓSNARI EÐA LEIGUMORDINGI? Hver á landíð? (f rh. af 1) Kópavogsbíé ÞEGAR DIMMA TEKUR Ógnlþriuingiln og ákaflega spienn ia«d iamerísk mynd í litum með íslenzkum texta Aða'.M'uliWeink: Audrey Hepurn Aian Arkim Endursýnd ki. 5,15 og 9. Bömruð bernum. TónabíS Sfmi 31182 MAZURKI Á RÚMSTOKKNUM (Márzuaká Pa sengekanten) PALL. oie soitoii Birthe Tovo K;trl Steooo l Wazurka Annie Birgit Garde Axel Strobye Paíd Hagen ... ■ " • 4>Á SENGEKANTEN Bráðfjörug og djörf ný dönsk gamanmynd. Gerð eftir sög- unnni ,,Mazurka‘ ‘eftir rithöf- undinn Soya. Leitoendur: Ofe Söltoft Axe! Ströbye Birthe Tove Myndin hefur verið sýnd und- anfarið í Noregi og Svíþjóð við metaðsókn. íslenzkur texti Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Geysispennandi ný amerísk mynd i litum um baráttu lög- rcglunar við peningafalsara.. íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Háskólabfó Sími 22-1-40 að um Holtamannaafrétt gæti nokkurrar sérstöðu. — Ríkisvaldið viðurkennir rétt byggðamanna til upprekstrar og annarra afréttarnota, sem hefð og venjúr eru fyrir, svo langt sem þau koma til greina og með tilheyrandi skyldum ,og kvöðum. Hin,s vegar telur það sig fortaks- laust eiganda („grunn-“eig- anda) til lánds, vatna og vatnsbotna, með öllum verð- mætum (jarðefnum) í jörðu og á, og þar á meðal vatns- réttinda allra á hinu um- stefnda svæði. Landsvæði þau, sem málssókn þessi tek- ur til, afmarkast af Þjórsá að vestan, Sprengisandi eftir vatnaskilum að norðan, — Tungnaá að sunnan en að austan eftir Blautukvísl frá Tungnaá í Blautukvíslar- botna, þaðan sjónhending í Þóristind, þaðan í Þveröldu norðaustan Þórisvatns, og siðan austur í Svartakamb, þar sem liann er hæstur og þvert í TUngnaá. Þaðan upp eftir; Tungnaá og allt upp til jökla, síðan til Vonarskarðs, Tungnafellsjökuls og loks norður á Sprengisand, eins og fyrr var sagt. Eru mörk þessi að. svo stöddu ákveðin sum- parit eftir svokölluðúm landa- merkjaskrám afréttarins og sumpart dómsátt frá 7. ágúst 1957, en jafnframt áskilinn réttur til breytinga á kröfu- ge'rðinni síðar, hvað merkin snei'tir. Enn frémur er áskil- inn réttur til þess að fá á- kveðin með dómi, mati eða samkomulagi, mörk milli af- rétta og almenninga á hinum umstefndu landsvæðum, ef ástæður þykja til. Eins og málavöxtúm og að- stæðum er háttað þykir éðli- legast að reka mál þetta fyrir aukadómþingi Rangárvalla- sýslu, og þingfesta það á skrifstofu sýslunnar á Hvols- velli. Samkvæmt þessu stefnist liér með hverjum þeim, sem kynni að telja tií réttar gagn- vart fyrrgreindum landssvæð- um, að.mæta fyrir aukadóm- þingi Rangárvallasýslu, sem háð verður á skrifstofu sýslu- manns, Hyolsvelli, föstudag- inn 2fi.‘ nóvember 1971, kl. 2 eftir hádegi, til þess þar og þá að sjá skjöl málsins cg skilríki fram lögð í dómin- um, hlýða á sókn sakar cg dómkröfur, og þvr næst færa fram gögn og málsrök fyrir kröfum sínum, enda iná að öðrum kosti gera ráð fy'rir, að ríkissjóði verði' dæmdur eignarréttur að landssvæðun- um, innan framangreindra marka, ásamt með tilhe.yr-' andi gögnum og gæðum, eins og'fyrr var sagt. Stefnufrestur ákveðst tveir mánuðir. Til staðfestu er nafn mitt og emhættisinnsigli. SkrifstofU sýslumannsins í Ramgárvallasýslu, Ilvolsveili, 26. ágúst 1971. Sýslumaður Rangarvalla- sýslu. e.u. Rúnar Guðjónsson.“ BA.NASLYS (1) (The brain) Frábærlega skemmtileg og vel leikin Iitmynd frá Paramount tekin í Panavision. Heimsfrægir leikarar í aðal- hlutverkum: David Niven Eli Wailach Bourvil Leikstjóri: Gerard íslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Örfáar sýningar. Þetta er mynd fyrir alla. /Sl um á hjólinu. Piiturinn fékk ekki við neitt ráðið og lenti af fullu afli iframan á vélsk 'fiínnni og kastaðist siðan í götuna. Hann var begar fluttur á Slysa deild Borgarspítalans, en lézt á leiðinni þangað, — OLIUSKÍP (2> en það er lítið hægt að draga ályktanir af þeim gögnum sem fyrir liggja. Svo það er óhætt að segja að ég sé ekki bjartsýnni á að olía finnist þa'rna en ég var áður en við fórum út.“ 470 HROSS (T2> Simi 18936 K0NA FYRiR ALLA (A womam for everyone) íslenzkur texti Afarf.i0n.Tg og. skemmtileg ný amarísik-'ítölbk kvikmynd í T.áchicolor, uim léttúðuga í'agra konu. I-eiikstjóri France Rossi — í eamvinnu við Ntne Mánfffedi, gerðti þH’S’S-a mynd í Rio De Janieiro mcð úi-valsleikuT un- um Clautíia Cardinale, Mario Adorf, Nino Manfredi, Akim Tamiroff. Sýnd kl. 5, 7 cg 9. Aðáfll'ega hafa hestarnir ver- ið flút'tir tií Noregs. Danme.nk- ur, Hblílands og Þýzkalands. Unnið er að því, hafá S~m- bandsifréttir eftir Agnarj Tryggvasyni, að aðéins verði seldir úr landi fuiltamdir hsst- ar, en meðalverð fyrir hestaina, hcíur verið um 40 (þúsund kr., komna um borð í filögvél her heima. — SLAGUR Í VÆNDUM (3> Flertir nýju fuiltrúánna á lista Alþýðuflokksins á ísafirði er ungt 'fólk, sem. ekki hefur áður skipað lista flokksins í kosn- ingum. Sigurður J. Jóhannsson sagði í símtalinu víð blaðið í gær, að Alþýðuflokkismenn væru þesrsa dagana að skipuleggja kosningabaráttuna, sem að lík- indum yrði allhörff, ekki sízt vegna þess að nú byði nýr flokk ur fram i fyrsta sinn til bæj- arstjórnar á Ííafirði, þ. e. Sam- tök frjálslyndra ■ og vin'stri manna,- sem myndr sjálfsagt' fá eitthvert fylgi.' en' enginn vissi liins vegar hve' mikið né hvað- an fylgi þe'ísa flokks kæmi'. WILLIAMS (4) (12) i r VIPPU - BILSKURSHURÐIN ÞÓRISÓS Og í fjórða lag: er ýrnis verkefni unnin i akkofðsvinnu, og hækk- ar það kaupiff vérulega. Að sögri ‘J'amkvaefnidasti-óil- anna, hefur fyrirtækjunum geng ið vel að fá góða menn til vinnu, og lítiff er um mannaskipti þar sem aðrar eims. .kaupgreiðslur éru fátíðar hór á landi, — I-k&ræur Lag9rstærðlr miðað við múrop: Hæð: 210 sm x Lreidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMJÐJÆN Síðumúla 12 - Sírní 38220 V-grSTA SKOLAAR (2) ; Eires og kunnugt er hófst kennsla í' barnaskólum Reykja- i víkur á mánudag.smorguninn, en ; raunar átti bún að 'héfj'ást strax 1. september, en m.a. vegna þBss að mikill fjöldi kennara var þá enn á námskeiðum hófrt hún ekki fýrf en 6- september. — Kénnsla í gagnifræðaskólum í . béttbýli hefst 'síðan 20. septem- . ber.'en í .héraðs-kólum og gggn- ifragðaíkólu'm víðs vegár úti um I land hinsvegar ekki',Iyrr-.en,.l'. ?r. — . T:-'TaV.N ,\ : 1- deilukenndar kvikmyndir um Bandaríkin fýrir BBC-TV og oft komið fram í ejónivarpi í Bandarí'kjufium, Japan, Ástra- líu, Kanada óg Þýzkalandi. Þáð var einhverntíma að ltann kynntist franskri stúlku, Sylvette Jouclás, á þessum ferðalögurrr sínum og kvænt- iét he'nni. Hann heimsótti Bandaríkin enn einu sinni árið 1968 og hélt fyrirlestra um efnahagsmél í New York, St. Louis', Los Angele,; og San Ffanciscó. Undir árslokin 1970 varð hann svo' ritstjóri ,,Punch“, harla mörgum til undrurhr. Flra'mkvæmda sfcjór- ar blaðsins sögðu að. miklar I vonir væru .hundnar við sér- i stætt skopskyn hanis og óvénju j . leg sjónarrnið gagnv'árt mönn- I um og málefnum, og Davis hef ur síðan litið á það sem kplluil sina að hefja þetta gamla viku- blað'aftur til vegs og virðingar. Sem ritstjóri „Punch“ hef- ur Davis einnig févðast víða, til Indlands, Jaioams, Egyptar lands og Sóvétríkjanna — en þar var hann gestur fússnéska skopblaðsins „Krókódíllinn“. - Enn hefur hann brugðið sér í fyrirlesti'arférð til Bándaríkj- anna, þar sem hann hefur i-ætt u.m skop og gámnnmál. Það er nefniiega eitt af þrem dálæti.s- umræðuefnum hans,. sem eru be-si og í -bessari röð: 1) Brezkt og banidarískt skop — hvort er skoplegra? 2) Géri-t þátttakendur í frélsis- og jafn- fiéttishrevfiíngú karlmanna. áð- ur en það er um seinan. 3) því skvldum við treysta sérfræð- Íngunum? Hann heldur því sum ;é frnm. að við höfum 3át- ið sérfræðirigana blekkja okk- ur' allt of lepgi — og se.m sér- .fræðingur í efnabagsmáium, sétfl hann að fara nærri um það. 8 Miðvikudapr 8. sept. 1971 Víft'

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.