Alþýðublaðið - 08.09.1971, Síða 9

Alþýðublaðið - 08.09.1971, Síða 9
Pat Jennings (markvörður): Sagður hafa stærstar hend ur markvarða á Englandi. — Hefur leikið 30 landsleiki fyr ir Norður-írland. Hóf að leika í fæðingarborg sinni, Newrey, og var valinn í írska ungiingalandsliðið. Watford fékk þá áhuga á honum og hann lék um tíma með því liði, en var seldur til Totten- ham í júní 1964, fyrir 27 bús und pund. Hefur síðan verið fastur maður í liði Totten- ham, og lék samtfleytt 177 leiki þar til í janúar 1970, en þá meiddist hann. Lék í sigur liði Tottenham í Bakarkeppn inni 1967. 1.83 m. á hæð, 80 kg. 26 ára. Einn af beztu markvörðum í enskri knatt- spyrnu. Joe Kinnear (bakvörður); Hann valdi landslið Eire og lék sinn fyrsta landsleik gegn Tyrklandi 1966. Hefur nú leikið 10 landsleiki. Hóf að leika knattspyrnu með St. Albans City, sem áhugamað- ur, en fór til Tottenham í ágúíst 1963 og gerist atvinnu- maður í febrúar 1965. Lék sinn fyrsta deildaleik gegn West Ham í apríl 1966. Hef- ur síðan verið fastur maður í liðinu, en missti fjölmarga leiki 1969 vegna meiðsla. Var í sigurliði Tottenham 1967. Hánn er 24 ára gamall, lág- vaxinn, 1.75 m. og 73 kg. Cyril Knowles (bakvörður): Lék sem drengur með Manch. Utd. og Úlfunum, en fór síðan til Middelsbro, þar sem hann lék sem kantmað- ur. Gerðist þar atvinnumaður í október 1962. Lék sinn fyrsta deildaleik gegn Derby í marz 1963, sem bakvörður og hefur leikið þá stöðu síða'i. Tottenham keypti Knowles fyrir 45 þúsund pund í naí 1964. Sem Tottenhamleilc- maður lék hann sex leiki i unglingalandsliði og fjóra í landsliði Englands og hefur leikið i úrvalsliði deildanna. Lék í úrslitaleiknum 1967. Þrir varnarleikmenn □ Brátt rennur upp sú lang- þiáða stund að knattspyrnusnill- ingarnir í Tcttenliam Hotspur stígi fæti sínum á íslenzka grund. Það verður nákvæmlega klukk- an 18.15 á mánudaginn sem þeir stíga fæti sínum á Keflavíkurflug völl, og þaðan fara þeir beint á Hótel Sögu. Sjálfur leikurinn milli Keflvíkinga og Tottenham verður á Laugardalsvellinum á þriðjudag 14. september klukkan 18.15. nákvæmlega sólarhring eft ir að leikynenn Tottenham ltoma hingað. „Við tisl.ium okkur heppna ?ð h^ffa difg'5 þistta fræiga lið“, ssigði Hafsteinn Guðmiunds'on fccmaður ÍBK á blaðama-ivrfundi í gær, og eru það orð að sönnu. í svona keppni er u.n að ræða vcgium. vinnu'r, vcgun tapar. En Kieflvíkjnigiar irnsia •’iga það, að öll þnu skjpti siem þeir h'afa teik- ið ivJátt í Evrópukeppni, er það gSirt imieð þisi'im ái-ietncci?.'. að leika siriiU le'k hér he'ma, cg það hafa ! og Hann.es Þ. Sigurðirsocni. Fcrsala | aðgön'guimiða hef9t í daig klukk- j an 14 'við Útveiggbeiakann cg í I Keflavík. Verffur fyrirframsala dag hvern milli 14 cg 18. V.erð aðgöngumiða veirðlurr það siaima og á teik Reflvíkinga og Everton í fynra, 200 krcmur í stúku, 150 'krónur í stæði og 50 krónur fyrir íböirn. lcgar ©r bú- ið að panta 250 stúikiumiðia, og I eru það áhangsndur Tott’e'nham. • ssm þá hafa pantað, len þeir koma hingað í tveim leiguflug- j vélum sama daiginin' og leikurinn fsr fram, og fara stira>x dagian eftÍT. Láta þeiir efl'aust mikið í sér heyra á leiknum. Gefin vsrð ur úi mynidarleg leiks-krá, alls 60 síður. — Ðeildar- b-'r ig'srt í öll þrjú skiptin ssm þcir hafa verið Imisð í islíkri keppni. Mótherj'a Keflvíkinga í EUFA- k;i'pn'm; f :cf varla að kynna fyrir I f'?n?kuim kniatts'pyriniuunni- I etidcra. í|:á,- haifa ©flaust heyrt To't*: ■ hum gs.'ð. sndia 'eitt af frasg - fu liðiL-im ihemisins, og í dag tal’ð dýrasta lið Faglands. Má 5 gja að .þair sé stjörnuleik- maður í hverri stöðu. Verður SFgn félagiins 'rak'n síða.r hér í hlaðinu, cg eV.ni’g verða leik- menn liðs'ns kynntic, og hsfst sú kynning í dag. Þess má gE'ta, að öruggt ar að al'lir heztu leik- menn félagsims kcma. Etns og áðuir segj- hsfst ileik- urinn klukkan 18.15 c@ ætti sá tími að henta vel þe'm fjöl- mörg'-v fsm isflaust 'hafa hug á að sjá þermain stórleik. Dómari verður frá írlandi. Barrett, mjög þekktur dómari. Honum til aðstoðar <á liniun'ni vsrða þeir Magnús V. Pótursson bikarinn □ Nokkrir leikir fóru fram í 2. umferð deildarbikftrsins enska í gærkvöldi. Fóru sum 1. deild- arliðin miklar hrakfarir fyrir lið- um ú'r neðri deildunum. Úrs'lit urðu þessi: Bristol R. — Sunderl. 3—1 Carlisle — Sherr. W. 5 — 0 Charlton — Leicester 3-—1 Coventry — Burnley 0 — 1 Crystal P. — Luton 2—0 Grimsby — Shrewsbuvy 2—1 Huddersf. — Bolton 0—2 Ipswich — Manch. Un. 1 — 3 Liverpool — Hull 3—0 Nottingh. for. Aldershot 5—1 Queens P. — Birmingh. 2—0 Sheff. Undited — Fulham 3—0 Southamptcn —Everton 2—1 Stockpormt — Watf. 0—1 Kjærbo sigraði í Ron Rico-mótinu □ Hin árlega golfkeppni Ron Rico var háð á golfvelli Golf- klúbhsins Keilis á llvaleyri við Hafnarfjörð dagana 4. og 5. sept. Keppt var 'ura veglegain bikair án förgjafair og með forgjöf. Sig- urve'giari í hvorri 'keppni hlutu auik þ'sss m jnni bikara til eiignar, einnig þe'r sem urðu nr. 2 og 3. Veirðlauina.giripir gefnir alf Romm firmanu Ron Rico. Úrsht: Án forgjafar: Þorbjörn Kjærbo GS 152 Júlíus R. Júlíusson GK 160 Jóhainin B,ened.i,ktsson 'GS 161 Með forgjöf: Þór'hal'lur Hólmigieirsson GS 142 Óm'ar Kristjánsson GR 144 Sigurjón Hal'lbjörnsson GR 146 Júiius R. Júlíusson GK 146 Að lokinni kcppnú afhenti uim boðsmiaðuir Ron Rico verðiauna- gripina. — Við sjáum það á svip þessara kappa, að lífið er leikur, a. m. k. hvað golf- íþróttina snertir. Hér eru verðiauna- hafar í Ron Rico keppninni sem háð var á velii Keilis á Hvaleyrarholti. Miðvikudagur 8. sept. 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.