Alþýðublaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 4
O Var ekki blíður á manninn. O B.rár»'?bKgða Vestur^nds vegur og svo kemur fram tíðarvegurinn □ fl kostnað þeirra sem búa úti á landi. □ Viðbjóðslegt atvik. SNÆFELLINGUR hefur komið að máli við mig- og var ekki blíður á manninn. — Hann kvaðst hafa séð I sjón- varpinu fyrir skemmstu viðtal um lagningu hins nýja Vest- urlandsvegar. Þar kom fram, að þessi mikli vegur sem nú er verið að leggja og ná á innan. tíðar allt upp í Kolia- fjörð er alis ekki Vestu'iiands- vegur framtíðarinnar, heldur á framtíðarvegurinn að koma seinna og liggja á eyrunum fyrir neðan Koipúlfsstaði. — Þetta sem nú er verið að gera er bara bráðabirgðaframkvæmd og vegu'rinn í heild bráða- birgðavegur. MEININGIN er því, sagði Snæfellingur, að halda áfram að dútla við að leggja veg í næsta nágrenni Reykjavíkur miklu lengur en eðlilegt er, og hlýtur það óhjákvæmilega að koma niður á vega'rframkvæmd um úti á landi. Hann sagðist mótmæla slíku harðlega, og þar mælti hann áreiðanlega fyrir munn fjölda manna úti á landsbyggðinni. Það væri ekki verjandi að sóa stórfé í bráða bi'rgðaveg í nágrenni Reykjavík ur þegar annar meiri framtíð arvegur ætti að koma eftir ára tug eða svo, meðan fólkið á landsbyggðinni yrði að notast við koppagötur sem illa væri við haldið. Það var mikill móð- ur í Snæfellingi og auðheyrt að hann meinti hvert orð af því sem hann sagði. ÞAÐ ER gleðilegt, ef ég má sjálíur bæta nokkrum crðum við, að eiga von á sæmilegum akvegum út á Iand. En í sam- bandi við þá ráðstöfun vega- málayfirvalda að Ieggja fyrst bráðabirgða Vesturlandsveg og| svo íkamtíðarveginn hérna fyr a ir ofan höfuðstaðinn ætti ekki | að saka ^ svör fengjust við | því hvers vegna slíkur tví- íjj verknaður er talinn nauðsyn-1 legur. Ég man ekki til að hafa | heyrt orð þa'r um, ef það hefur | verið skýrt, þá hefur það al- | gerlega farið fram hjá mér. I Þess vegna væri mév kærkom-1 ið að fá bréf hér að lútandil frá vegamálayfirvöldum. ★ ANNAÐ SLAGIÐ koma fyr- 1 ir viðbjóðsleg atvik. Mannlífiðg er því miður þannig. Eitt hef-1 ur nýlega komið fyrir í Reykjavík. Tveir unglingar mifeþyrma pilti svo illa, að hann liggur þungt haldinn. Og á- stæðan var hefnd. Það er bað sem ev viðbjóðslegast. Og þeir veittu honum alls ekki ráðn- ingu í snöggu bræðikasti, — heldur voru lengi með hann eins og tíðkast í glæpakvik- myndum. Svo hlupu þeir á brott þegar pilturinn lá eftir ósjálfbjarga. HEFND er eitthvert við- bjóðslegasta fyvirbærið í maun legum samskiptum. Og semí betur fer er ekki inikið um | að menn beinlínis hefni sín} með kjafti og klóm eins og sjálf sagt þótti hér fyrrum. — Sig- g valdi. SIGVALDI Seint er að herklæðast þá á hófminn er koniið. GRANIIHL GUÐSHÚSS □ Það er ekki síldarmjöl cffa áburður, sem þsssir and- srs roenn eru að virða fyrr sér, heldur 70 tonn af gran'í- sar ’i, sem ællunin er að not- affar verði til að múrhúða með Hallgrímskirkju. Eiskup ís'ands, berra Sig- urbjörn Einarsson stendur hér viff hlið ambassadors Norcgs, August C. Mohr, sem færði Skálholísskóla og Hallgríms- kirkju gjalir, sem lilkomnar eru vegna söínunar í Noregi, en þaff var Jslandsvinurinn sr. Harald Hope, sem gekkst fyr- ir þeirri söfnun. Auk granít- sandsins barst Hallgríms- kirkju þakkiæffningarefni. Skálholtsskéla vcru færff aff gjiif 50 manna matar og kaffi stell og sængurfatnaður fyrir jafnnvarga. Er þaff til heima- vistar í Skálholti. — Mynd þcssi var tekin í fyrradag, og er séra Jakob Jón.sson, prest- ur, lengst til hægri á mynd- inni. — Foísendur í rækjumálinu Alþýðublaðið skýrði frá þvi siðastliðinn mánudag, að Verðjöfnunarsjóður fiskiðn- aðarins hefði verið dæmdur til að endurgreiða Niðursuðu- og hraðfrystihúsi Langeyrar það gjald, sem tekið hefur verið af fyrirtækinu í sjóðinn af andvirði frystrar rækju, sem veidd var á timabilinu 1. janúar til 31. ágúst 1971. Þar sem þetta mál er mjög sérstætt og merkilegt og mögulega um tugi milljóna króna endurgreiðslur úr sjóðnum að ræða síðar meir telur Alþýðublaðið ástæðu til að birta hluta af forsend- um dómsins. Fara þær hér á eftir: „í 1. grein laga númer 72 1969 segir meðal annars: Stofna skal sjóð, er nefnist Verðjöfnunarsjóður fiskiðnað- arins. Hlutverk sjóðsins er að draga úr áhrifum verð- sveiflna, er verða kunna á útflutningsafurðum fiskiðnað- arins. í 1. grein sömu laga ei sagt að tekjur verðjöfnunarsjóðs skuli verða allt að helmingur af verðhækkun, sbr. 7. grein, sem verða á þeim afurðum fi.’kiðnaðarins, sem lög þessi l ná til. í bráðabirgðaákvæðum lag- anna er kveðið þannig að orði, að á árinu 1968 skal vera í gildi verðtrygging fyr- ir frystar fiskafurðir, aðrar en sílda- og loðnuafurðir svo og fyrir frysta rækju, Við skýringu á orðunum útf]utningsaíurðum fiskiðn- aðarins verður tvíræður til- gangur laganna og tilætlun löggjafan3 látin ráða úrslit- um. Samkvæmt því ber að lí'ta svo á, að rækja falli und- ir ákvæði þeirra, þótt örða- lagið sé ekki nákvæmt. í þriðju grein laga númer 72 1969 er sagt: Verðjöfnun- arsjóði skal skipt í deildir afurða og skulu deildirnar hafa aðskilin fjárhag. Við giidistöku laga þessara skal sett á itofn deild fyrir frystar fiskafurðir, en heimilt er síð- ar að fjölga deildum. Skyldi það gert með reglugerð sam- kvæmt 10. grein laganna. Eins og vikið er að í 2. grein var því fryst rækja t.ek- in í deild með frystum fisk- afurðum. Því verður talið, að orðið í’rystar fúkafurðir í nefndri 3. grein taki til frystr ar rækju samikvæmt réttri oi-ð skýrmgu enda er fryst rækja nefnd sérstaklega í tilvitnuðu bráðabirgðaákvæði við hlið frystra fiskafurða, Efnisi-ök styðja og slíka ’.iið urstöðu, þar sem í umræðu ákvæði þriðju greinar um deildaskiptingu eru talin fel- ast nokkur trygging fyrir þá framlct’ðe.induir afurffia, sem verðjöfnunargjald er lagt á. Þannig taka sæti í stjórn- inni samkvæmt annari grein laganna tveir fulltrúar frá Framhald á bls. 11. 4 Fifflintudagur 23. sept. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.