Alþýðublaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 23.09.1971, Blaðsíða 11
23. 9. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild S.Í.S. Arnarfell fór í gær frá Huli til Reykjavíkur. Jökulfell fór 17. þ.m. frá New Bedford til Reykja ví'kur, Dísarfell fór í gær frá Þórshöfn til Norrköping, Vent- spils og Svendborgar. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell átti að fara í gær frá Oslo til Svendborgar. Stapafell | fór í gæf frá Birkenhead til Rutt erdam. Mælifell átti að fara í gær frá Pasajes til La Pallice. — Ijósalejkur — 11 FRAMHOLD VIÐ ÓTTUMST (6) FÉLAGSSTARF Frá Námsflokkum Reykjavíkur. Námsáætlun fyrir veturinn hefur verið gefin út og liggur frammi í bókabúðum í miðborg- inni, einnig í Bókabúð' Jónasar, Árbæjarhverfi og verzluninni. Breiðholtskjör. Væntanlegir nemendur náms flokkanna eru beðnir að kynna sér námsáætlunina fyrir innritun eem fer fram 28., 29. og 30. sept ember. Innritun nánar auglýrt síðar. FerSafélagsferSir Á föstudagskvöld: Landmannalaugar - Jökulgil Á sunnudagsmorgun kl. 9,30 frá BSÍ Oönguferð' í Grrndaskörð mcð Einari Ólafssyni Ferðafélag íslands Öldugötu 3. Símar 19533 og 11798 fjarri að þær fjárfúlgur kæmu í áðra hönd, seni stjórnin hafð-i gert sér vonir una. Rússneskir ráðunautar hafa komið sér vel fyrir. Af þeim ástæðu-m hjefiur stjórn jnni veitz't mjö-g örðugt að in-n-a af hendi grieiðslur í sam-bandi við opinbera fjárfesting-u-. Nú blasa við svo .gífú'rlegir fjárhag&örðug- feika-r að það e-r spurni-n-g hvor£ núvsrandi stjóm getur setið að völdum ti-1 lenigdar, án þess að taka lán erlendis, og iþá ólíkt mieári upphæðir emþær, s-em Sov-. étríkin, Kín-a og AuStur-'Þýzka- land ha-fa látið af hendi rakna hingað til. Þróumarframlagið frá Sam-einuðiu -þjóffunum -er áætlað u-m 150 millljón króniur, til ýmissa smærri framkvæmda. Þaff ge-fur nokkuð til kynna um þæ-r fjár- upphæðir, sem sú ríkisstjóm hef ur -nú að s-pila, sem „neitar að t-aka á móti fj'árflramlögum frá heimsva-ldiasi'nnum á Vesturlönd- uan,“ eins og forsætisráffherrann, Ali Haitham, hefttr komizt að orffi. Það eru allma-rgir ráðunaúlar í landinu, austui'-lþýzkir, r.Öss- 'neskiir og 'kínverskir sérfræð-ingar. Opin'berlóga hetfur ekki vériðalát ið nieitt uppskátt. um bvc m-afgir þ-eir væru, en gizkað ler álað þeir sovézku séu um 300—500 tals'ns. Þeir h-afa f-sngið a'ðgífng að öl'-lutmi etjórnarskrifstofum|og -háfa því liönd í bagga m-eð stj.|rn 1-andsins. Það er einken-nandi Jyr ir so-vézk-a ráffunauta, að *j|air ■freislia -a-Htaf að fá þá lykií|ð- stöð'u, sem gerir þeim kleift.jað fylgjast náíð m-eð öllu-m stjó|n- arfarslegu-m vandamálum. Eifjtil viil h-afa Rússar.nir nú betri inn- sýni í vissi mál í Suður-Jemfn, h-e-ldur cn stjórnin sjálf. . J. Kin.verjamir láta hins -veíar mi-nna á sér bera. Þeir mjffa lallt við fja.rlæigari -takmörk. ’Fyrs-íf á þe-ssu ári enu íkínveirskiir verkfrfcð ingar áð tooma til landsins til.íið undirMa him miMu vega.rlaién- i-ngu fi-á. A'den og auktur til Mdk- aill-a. Þeirra gætir hvergi, bi-ic-gaur aldrei fyrir á götu -eða í stjórnJr- s-krifs-tofunuim. Hinsvegar týHir- finns-t engin sú stjórnarskrifstofa, þar- sem iekki hangir kínverskfc dag'atal á vegg — ásamt mynd af Mao formanni. Re'kist rnaður á þá yið lándmæý. i-ngastörf í eintoverju afskekktu héraði eru Iþeir annaðhvort önn- um ka-fnir við starf'.f it'tl..effa 'þeir sitj-a í Rjrsælú-af''-trf bg direk'Ka terf heimspetoilegrv hó. Þfeiv-'neita þ-ví ■hvrðJiegá :að t-eknar séu. af þ?im ljós'myridir, -og sé á þá yrt, skilja þeir .hvorki ensku né ■ ara- bísku og ekkerí tungumál • nema kínvierskuna. Sovétríkin annarsvegar, Kína hinsvegar. 'Bin-n af mieðlimum kommún- istaflókkíins í landinu toefur ver ið tekimn í rfkisstjórnina, gegn því að tflökkurinn 1-eysti sig upp sem slíkur. Vinstiri anmur þjóð- frelsishreyfingarinn-ar er ósam- mála iþeim í Mcskvu um mörg mikilvæg atriði. Þeir í vinstri arminum eru etoki trúaðir á frið samleiga , leið til sósíalisma. Þeir fordæ-m-a ein-nig k'enninguna u-m friðs-amleiga sambúð. An'd-stætt þeim í Mos'kvu styður vins-tri a-rm urin-n s-kæruliéahreyf in.guna í Pal estínu. Þeir í Kreml -eru heldur ckátir yfir því að kínvers-k sjón armið n.ióta mjög vaxa-ndi fylgis í Ad!en. En Aden-stjórnin er etoki bsld-ur sa-mimála þeim í P-eking í eiinu og öllu. Hún telur t. d. óklledft -að háfa nokkurt samstarf við borg'aralega þjóðernissin-na. Ein-s og frá hefur verið skýrt, eru það bæ-ndurnir-Qig v-erikameniUrn- ir 'Og herinn, sem að byltiingunni stóðu, að hinium byltingarsinn- uðu m.enntamönnum ógleymdum. Epgu aff síður halda þeir allir þiví fram, forsetinn cinnig, að þjóðin hafi verið búin að fiá meira en ncg af 130 ára stj.órn Breta, o-g 'l.ig viilji Iþví etoki binda sig' nein- um .erfe-nd-um yfirráðum. Nú ríði á að skapa þjóðiairíei-ningu í Suður .Temen, sem sanám s-aman g-eti lagt grundvöllinn að s-aanieining- ur.-ni við Norðu-r-Jemen, svo að þ-a-r verði eitt land og ein þjóð. Sama sagja þeir í Norður-Je- men — en á g-a-gnstæðum for- sendum. — RÆKJAN (4) Iþeirri grein fiskiðnaðarms, sem um er rætt hverju sinni og samkvæmt 6. grein geta verð bætur ekki farið fram umfram það fé, sem viðkom- andi deild ræður y-fir, þegar til greiðslu kemur. Ennfremur verður að líta á það, að rækja hefur sér- kenni er varða meðal annars framleiðendur, verlcun og kaupendur afurða. Hefur eigi verið sýnt fram á, að rækju- vinnslu svipi frekar til freð- fiskframleiðslu heldur en til vinnslu ýmissa annarra sjáv- arafurða. , Loks ber að benda á, að í raun he-fur rækja sætt sér- stakri meðferð. -Samkvæmt málflutningi hér fyrir dómin- um hefur verðjöfnunargjaldi af frystri rækju verið haldið reikningslega aðskildri í freð fiskdeildinni og andvirði er nú á isérstökum hlaupareikn- ingi, svo sem lýst hefur verið. Ennfremur var átovörðun Um verðjöfnunarmeðtfei'ð á frystri rækju ekki te-kin fyrr -eu í apríl 1970 og þá gjald- skylda miðuð við 1. janúar sama ár, enda þótt lögskyit hafi verið að starfrækja deild fyrir frystar fiskafurðir frá gildistöku laganna. Að ofanrituðu ber að líta svo á, að lögmæt ákvörðun um verðjöfnunarmeðferð- á frystri rækju hafi ekki verið tekin þegar af þeirri ástæðu að ekki var fylgt þrið'ju grein laga-nna. Stefndi Verðjöfnunarsjóð- ur fiskiðnaðarins er því skyld ur til endurgreiðslu. Ber að dæma sjóðin.n s-kyldan til að endurgreiða það gjald, sem tekið hefur verið af stefn- anda í sjóðinn af andvirði frystrar rækju, sem veidd var á tímabilinu 1. janúar til 31. ágúst 1970“. — SIÐASTA (9) fram sveitakeppni, svokölluð Aðimírálskeppni. Lau'k henni mcð yfirburffajsi-gri sVeitar G-R. Lék siveitiin á 487 h-ög-g, en £ öðru sæti urðu Keilismenn m-eð 503 högg. — FEKK SJOKK (2) varð hann gripinn ótta. Og þegar lögreglan kom þá tóku þeSsir piltar til fótanna. Ert bíllinn, sem þeir höfðu seti® > var kyrr, og það sat fólk í lionum, svo ég vissi, að það var alveg nóg að benða l|ög- reglunni á hann.“ — ☆ FRÁ OKKUR -jV Á VEIZLUBORÐIÐ ■fc HJÁ YÐUR I MUNIÐ AÐ PANTA TÍMANLEGA í SÍMA 1 8 6 8 0 EÐA 16 5 13 BRAUÐBORG Njálsgötu 112 Mikið úrval húsgagna HÖFUM OPNAÐ NÝJA HÚSGAGNAVERZLUN AÐ AUDBREKKU 63, KÓPAVOGI HÚSGAGNAHÚSIÐ hf. Auðbrekku 63, Kópavogi " Sími 41694. Fimmtudágur 23- sept. 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.