Alþýðublaðið - 02.10.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.10.1971, Blaðsíða 6
ÆCÍBiMSI Bmmm Útg. AlþýStxflokkurlM Ritstjóri: Sighvatur BjörgvliissM KOSIÐ A ÍSAFIRÐI Á morgun, sunnudag, verður gengið til bæiarstjórnakosninga á ísafirði. — Kosningar þessar eru á margan hátt markverðar. í fyrsta lagi eru þær fyrstu pólitísku kosningarnar, sem fram fara eftir þingkosningarnar á s.l. vori og í framboði eru listar allra flokkanna fimm. í öðru lagi eru þetta fyrstu kosn- ingar eftir sameiningu tveggja sveitar- félaga, fsafjarðar og Eyrarhrepps, en sú sameining er fyrsta meiri háttar sam- eining sveitarfélaga, sem orðið hefur á Islandi. fsafjarðarkaupstaður hefur lengi ver- ið eitt af höfuðvígjum Alþýðuflokksins. Þaðan hafa komið margir helztu for- ingjar hans í landsmálum, sveitarstjórn- armálum og verkalýðsmálum, og ísa- fjarðarkaupstaður var, ásamt Hafnar- firði, fyrsti kaupstaður landsins, sem stjórnað var í samræmi við félagsmála- hugsjónir jafnaðarmanna. Að örfáum árum undanskildum hef- ur Alþýðuflokkurinn um áratuga skeið haft á hendi forystuna um stjórn bæj- armála á ísafirði. í mörgu hefur kaup- staðurinn undir stjórn Alþýðuflokksins verið fyrirmynd annarra sveitarfélaga. Þar voru brotnar ýmsar nýjar brautir í atvinnu- og framkvæmdamálum og gáfu fsfirðingar þar öiirum bæjarfélög- um fordæmi, sem þau fylgdu síðar. Þannig má segja, að stjórn Alþýðuflokks ins á ísafirði hafi markað tímamót j sveitarstjórnarmálum á fslandi og mm'; ast margir Íslendingar þess, hve mikið var rætt um ísafjörð og vitnaði til bæj- armálaframkvæmda til eftirbreytni fyr !r aðra. Þvi öfluga uppfcgggingastarfi, sem Alþýðuflokkurinn á fsafirði hóf hefur áfram verið haldið æ síðan undir for- jrstu hans seinni árin í samstarfi við aðra. fsafjarðarkaupstaður er nú sterkt og öflugt bæ.jarfélag, — eitt blómlegasta byggðalag landsins og enn er kaupstað- urinn öðrum til fyrirmyndar um ýmis níál. Á morgun ganga Albvðuflokksmenn á fsafirði bví til kosninga studdir Sterk'i arfleifð fvrirmvndar stiórnunar. Lista flokksins skiDar jöfnum höndum fólk, sem öðlázt hefur revnslu og bekk- ináu á sveitarstiórnarmálum og nvtt fólk, unet os brekmikið. sem staðið hef- ur framarlecfa í féiacfsmálum í heima- bvffoð sirmi 'bp+ta fólk er bess t.rausts vert. sem Tsfirðinoar hafa sýnt Albvðu- íH^kksfólki um áratucfa skpið off bað mun starfa af sörrm örpucflund OS sama ducf fvrir hið nvia hoaiarfélacf Off jafn- an hafa mótað störf iafnaðarmanna í bæiarmálum fsafiarðar. 16 Laugardagur 2. október 1971 Peter Wyngarde nánast sagt veður I kvenfólki — hann leikur í sjón- varpsglæpamynda' flokki — og í Ástraliu var hann kosinn af kvennablaði „Maðurinn sem konan vill glata meydómi sínum hjá!“ 7955 7957 7958 1971 i □ Það hefði sennilega fæst- um dottið það í hug a® allar þessar fjórar myndir væru af einum og sama manninum, þótt svo sagt væri að 13 ár væru frá fyrstu myndinni til hinnar nýjustu. En samt er þannig í pott- inn búið, — og ef einhver hefur dregið það í efa að menn geti breytzt verulega í útliti með því einu saman að safna síðu hári, þá er hér sönnun um hið gagnstæða. Peter Wyngarde, enshur sjónvarpsleikari, hefur orðið frægur í 80 löndum fyrir leik sinn í sjónvarpsmyndaþætti, sem heitir „Department S" eða „Deild S“ — og er sýnd- ur í 80 löndum. Hann vill ekki Iáta þess get- ið hve gamall hann er, en af ýmsu hefur mátt álykta að hann geti ekki verið yngri en 34 ára, og ekki eldri en 53. Trúlega Iiggur aldurinn ein- hvers staðar nær Iægri töl- unni — en það má Peter eiga, að honum tekst að láta svo lita út sem hann væri öllu fremur 24 ára. Og það er aug- ljóst að það er síða hárið, sem gerir gæfumuninn. En maðurinn yngist ekki á hárinu einu saman. Fasið verð ur að vera unglegt líka, og ekki er loku fyrir það skotið að skeggið undirstriki unglegt og „töffaralegt* útlitið. Á leikferli sínum hefur Peter. leikið í 120 sjónvarps- myndum,. og þótt oft hafi hann veri® í sviðsljósinu, þá hefur hann aldrei verið jafn umkringdur konum eins og eftir hapn breytti um ásjónu þegar „Deild S“ byrjaði. Hugmyndir hans um hjóna- band framtíðarinnar eru óneit anlega nokkuð nýstárlegar. — Hann segist ímynda sér að það muni verða farsælasta hjónabandið ef maðurinn og konan búi sitt í hvo'rri íbúðinni umgangist h'/ort sína kunn- ingja, og Viistist aðeins þegar þau girnast hvort annað. — Sjálfur er bann fráskilinn, og I augnablikinu ekki innstillt- ur á giftingu. Og þá er komið að spurn- ingu númer tvö: Breytir síða hárið hugsunarhættinum ef til villlíka? — SPENNANí HÁPUNKTI - úr herbúðum beirra Náttúru-gaura □ Það hefur ríkt mikil spenna í herbúðum þeirra Nátt úru-gaura og hefur hún náð hámarki núna síðustu daganá, enda um margt að hugsa og mikið í húfi. Eins og mörgum er kunnugt hafa þeir verið að Ieita fyrir sér með nýjan trommara, en það hefur ekki gengið eins vel og æskilegt hefði verið og kannski helst vegna þess hve vandlátir þeir kumpánar eru. Hins vegar var um tíma útlit fyrir að Siggi Karls í Ævin- týri myndi axla sín skinn og ganga í lið með þeim, en því var ekki að heilsa þegar á reyndi. Þá kom einnig ^il greina Réynir, sem á sínum tima var í Oðmönnum, en hann var vist ekki tilkippilegur heldur. Svo var það sem hinn Enski trommuleikari hljómsveitarinn- ar White trass, kom til sögunn- ar. Hann kom nefnilega hingað til íslands fyrir ári eSa svo og dvaldist hér um tíma. Og einu sinni sem oftar er hann var staddur í Glaumbæ og Náttúra Iék þar fyrir dansi, brá hann fyrir sig kunnáttunni og tók væntanlega spila inná „teipið“ sem sent verður út til þeirra tveggja erlendu fyrirtækja sem sýnt hafa áhuga á því að fá Náttúru í hóp listamanna sinna, eins og þeir orðuðu það. Hins vegar ætlar þetta ekki að ganga þrautalaust fyrir sig, Framhald á bls. 11. nokkur lög með þeim félögum. Eftir á voru þeir kumpánar í Náttúru samijnála um það að sá hinn Enski ætti vart sinn líkann, svo góður væri hann. En þetta var nú fyrir einu ári og þá voru þeir ekki að leita sér að trommara, en eftir því sem sagt var, þá kvað sá Enskl hafa látið hafa það eftir sér að það væri aldrei að vita hverju hann svaraði, ef hann fengi atvinnutilboð frá hér- ‘ lendri hljómsveit. Það er einmitt þaff sem þeir Náttúru-gaurar eru að pæla í þessa dagana, sem sagt að fá bann hingað. Hann mun há POPP-KORN fiðrildi □ Söagtríóið Fiðrildi, sem naut mikilla og verðskuldaðra vinsælda, meðan feað var enn fært til fl'Ugs, mun ekki hefja sig til flugs að nýju, eins og margir voru farnir að vona. Undirritaður heyrði þennan iþrótáta orðróm um væntan- lega uppvafcningu Fiðrildi® og þótti því berai heldur vel í veiði þegar hann hitti Hannes, fyrnverandi gítarleikara í Fiðr lidi í Glaumbæ, hérna eitt kivöldið. Aðspurður kvaðst Hannes ekki gera ráð fyrir neinni hreyíingu hjá Fiðrildi, að minnsta kosti ekki eins1 og málin stæðu nú. Jú, ekiki gat hann neitað því, að eitthvað slikt hefði staðið til, hann jú tþilað við þau hin, en sér hefði ekkert litist á undirtektirnar svo að það verður líklega ekk ert af þessu. Hins vegar hefur undirrtitaður lúmskan grun um að þeir Hannes og Óli Sig sem nú' er bráðlfiga að hætta með Tilveru, séu eitthvað að bræða sig saman, en tíminn leiðir í ljós hvort eitthvað só til í því. trúbrot Það hefur veríð frémur hljótt um hljómsveitina Trú- brot, um langt. skeið, satt að segja óhugnanlega þögult. — gangi mála hjá þeirri grúppu, hljóta að draga sínar ályktanir af þessari þögn. Það er oft sagt að það sé logn á undan stormi, það skýldi þó aldrei vera stormur í aðsigi hjá þeim Trúbrots-gaurum? Hvað um það, undirritaður hitti Gunn- ar Jökul í Glaumbæ um dag- inn (þið megið ekki halda að ég sé aiLltaf í Glaumbæ) og var kappinn alihress. Kvað hann þá gaura vera hressa og nóg að gera. Annays væru þeir þess dagana að kikja á tilboð frá veitingaíhúsunum hér í borg. „Við ætluan að láta þá bjóða í okkur“, saigði Gunni. Aðspurður um plötu fyrir jólin, sagði kappinn að þeir væru að pæla í því þessa dagana og kæmi helst til greina að gefa út tvær litl- ar plötur, sem yrðu séldar í sérstökum gjafaumbúðum til jólagjafa. „Við erum að gera það upp við okkur hvaða lög við ætlum að hafa á þessum plöturn", sagði Gunnar að lok- um. Það mó kannski segja að það sé tími tij kominn að .Trú brdt láti sjá sig hér innan börgartakmarkanna, eða hvað finnst ykkur? rifsberja „Já, það er ékki ofsögum sagt að þeim Rifsberja-gaur- um hefur gengið vel að koma sér áfram í vinsælda barátt- unni“, það er yfirleitt eitt- hvað þessu líkt sem filestir segja um nýgræðingana í hransanum, Rifsberja. — Það urðu því ekki mjög margir til að grípa andanm á lofti, þegar það flaug fyrír að ,Karl Sig- hvafeson, óður Trúbi’O'ts-lim- ur hyggðist v.eita þeim RifS- berjargaurum. þann. heiður að ganga í hljómsveit þeirra og satt að segig varð sá sem þetta skriifar ekkert sérlega hissa heldur, því Kalili hefur aildrei farið langt frá toppnum í bransanum. TiJ þess að fá eitt hvað nánar um þetta að vita, hafði undirritaiður samtoand við Tónyas, bassaleikara - í Riistocrja, og bar þennan orð- róm undir hann. Tómas þver- tók fyrir þennan orðróm og kvajð það aldrei hafa staðið til að Kalli byrjaði með þeim félögum, þetta væri barg ein af þessum kjaftasögum sem kæmusjt á kreik. Ja margt er nú skrafað maður minn. Þá er Sjónvarpið loksins vaknað til meðvitundar, og er þessa dagana verið að leggja drög að itáningaíþætiti hjá þeiri/i fróm/a stofnun. Tími til kominn^ seg.ja víst sumir, satf er það. Núna nýlega er lo\ið við pruíuupptöku af fjórum aðilum sem komu til greina sem stjórnendúr áðurnefnds þáttar, en, Það ern: Ómar Vald blaiðamaður .á Vikunni, Ásta Jóhannesdóttir plötusnúður, Jóhiann G. Jóhannsson (fyrrv. Óðmaður) og Jónas Jónsson, í Adam. Þessi- up.ptaka var í formi umræðuþáttar óg var þar rætt fram og aftur um það hvernig táningaþáttur ætti að vera úr garði gerður, efnisval og þess háttar. Síðan mun það yera ætlun þeirra hjá Sjónvarpinu s,& vel.ja stjórnanda þáttarins með hliðsjón að þessari upptöku. Þessi upctajka verður s.vo sýnd í SjÓTwarpinu næsta, mónudag r\ gefist þá ungling- um kostur- á að geignrýna val Sjóntvarpsins á stjómandan- um. Annars hefur það flogið fyrir að eftir að ráðamenn Sjóravarpsins hafi séð upptök- una, þá hafi þeir verið í enn- þá meiri vanda en áður og sé þess vegna verið að spekú- lera í því hvort endirinn verði ekki sá að þau fjórmen.ning- arinir skiptisit á um þættina, verði með fj’órða hvern þáít, eða sjáá tvéir og tvö um hvern þátt. En hvaið um það, þetta eru sannarlega ánægjuleg tíð- indi. berti jensen Og það eru fleiri heldur en þeir Trúbrötsgaurar sem eru að pæla í plötu þessa dagana. Hfepni Engiltoeirt Jensen, — trommuleikari stuðgrúppunn- ar Hauka hugsar nú stíft 1;1 þess að fara að raula . inná LP-þiötu, og þá væntaniegí- fyrr en síðar. Þeir Berti'oþ. Svaéar Gestþ, sem eins og ali- ir vita stendur fyrir SG-hljóm * plöturn hafa verið að bræða með sér undanfarið bvort ekiki sé tímsjbært að þruma innó eina LP-plö.tu, eða svo með honum Berta. Síðast þegar undirritaður vissi til, þá var efcki endanlega búið að ganga frá málum þeii'ra, í ’milli; og . þva kannstki best að segja sem minnst um þessa hluti, en að : þlví er næst verður liomist mun vera ætlunin ef af þéss- ari plötu verðup, að kaupa undirspilið erlendis frá, en það virðist færaist æ meira i vöxt að þlötuútgefiendur fái undirspil erlendis fríi. En það er ekki þar með sagt að þeir hafi með því aflað pilötunni •gæðastim.pil, þvert . á mótii og .■>r: ’ ••'.••" hefur ver- ið vim að —'ð- misheppnaðar tF,? ■•"ð 'rulum saimt vpna Sð' fc'3’’-'" Pý t'i og Sivav- sd'.ownvr/ h-T bað, er.orðið Ke-íV'jj mhður hef- . '■>■'■• •• • hom>'n Berta á ' nýrr'r sk'fu. 03 Valgeirsson. UMSJÓN ivar Popparar telja það í flestum til- fellum fyrir neðan virðingu sína að sækja dansstaði þar sem gömludansahljómsveitir leika fyr- ir dansi, og er þá oftast um að ræða nýjustu gömlu dansana í margvíslegum útsetningum. Af þessum sökum hafa popparar auð vitað fundið upp viðeigandi orða- tiltæki yfir það sem við gamla fólkið höfum alltaf kaliað gömlu dansana. Orðatiltækið sem níest hefur borið á í þessu sambandi er: Að fara á HÆNÓ! Nánari út- skýringu á þessu segja popparar vera þá, að þegar þeir komi inn á „hænó‘ þá séu allir hoppandi eins og hænur í ætisleit, þess vr-Tfta sé ekkert einfaldara en að kalla gömlu dansana „HÆNÓ“. i i ; Laugardagur 2. október 1971 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.