Alþýðublaðið - 02.10.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.10.1971, Blaðsíða 11
2.10. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hring'sins, fást á eftirtöldum stöðum: Blómaverzl. Blómið, Hafnarstræti 16 Skartgripaveizl. Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisg. 49. Minningabúðinni, Laugávegi 56 Þorsteinsbúð, Snorrabraut 60 V esturbæjarapóteki Garðsapóteki Háaleitisapóteki Kópavogsapóteki Lyfjabúð Breiðholts Árbæjarblómið, Rofabæ 7 Ilafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins Hveragerði: Blómaverzlun Michaelsen Akureyri: Verzlunin Dyngja. 75 ÁRA (4) frá því viðsjála o:g oft á- hættusama spili. Björn er kvæntur ágætri konu, Sigríði Pálsdóttur Beek frá Sómastöðum í Reyðarfirði. Hefur það hjónaband milli austur og vestur stranda þsssa lands verið farsælt og báðum hamingjuríkt. Það er nú meira en hálf öld síðan við Björn Gottskálksson 'kynntumst. Við vorum þá báð- ir ungir og .„karskir strákar'‘, máske lítt ráðsettir á veraldar vísu og ólíkir að ýmsu leyti. Við höfum þó haldið kynningu okkar og vináttu alla tíð síðan, þrátt fyrir ólík störf og áhugamál, án þesis að nokk- ur skuggi hafi á það fallið. Á þessum afmælisdegi óska ég Birni til hamingju með þennan áfanga á ævi toans — þakka honum gömul og góð kynni frá liðnum árum og ára- tugum og bið honum allrar blessunar á komandi tímum. Guðm. Illugason. Ör og skartgripir KORNELlöS JÓNSSON Skólavörðustíg 8 FRAMHÖLD GERUM GÓÐAN (3) áætlana fyrir bæjarfélagið, — bæði langtímaáætlana ;og áætlana til skemmri tíma. Þessar áætlanir eru grundvöilurinn að skynsaan- Icgri nýtingu fjármagnsins og forsenda þess, að hið nýja bæjarfélag verði sú miðstöð Vestfjarðabyggða, sem við Al- þýðuflokksmenn viljum að það verði, — öflugur höfuðstaður Vestfjarða. Þá vil ég einnig vekj&víí- hygli á því, sagði Sigurður/áð baráttusæti A-listajis skjjpar nú ung og dugmikil kona, Auður Hagalín. Nái hún kjöri verður hún fyrsti kvenmað- urinn- sem kiörinn hefur'vénð bæjarfulltrúi á ísafirði þau 105 ár, sem bæjarstjórn hefur þar starfað. Vissulega ætti það að vera verðugt verkefni fyr- ir ísfirzkar konur nú á þessum tíma(mótum í sögu kaupstaðar ins, að sjá svo til, að um leið og hið nýja sveitarfélag verður formlega stofnað nái kvenmað ur í fyrsta sinn kjöri sem að- albæjarfulltrúi á ísafirði. Enginn einn flokkur nær hreinum meirihluta í þessum kosningum( sagði Sigurður. — Þess vegna mun stjórn bæjar- ins næsta kjörtímabil byggj- ast á samstarfi flokka. Það hef Ur sýnt sig, að Alþýðuflokkn- um er bezt treystandi til að koina á ábyrgu bæjarmálasam starfi. Þad getur hann Þyí. ein- .ungis, að kjósendur veiti hon- ,«m þann, stuðnlng sem Þarf svo flókkurinn fái baldið' því forystuhlutverki, sem hamv -hefur gegnt uin áratuga skeið með gpðum árangJ'i. þeir komi nú hingað heim ann- að slagið og lofi okkur smæl- ingjunum að heyra almennin- legt Náttúrusánd. Nóg um það, þetta er víst það sem fróðir menn kalla, að bögglast við að reyna að spá framí tímann og * * það er ekki mín sterka hlið. — Vi® munum fyigjast af athygli með því hvernig málum lyktar og bregða hart við þegar úrslit- in koma og segja ykkur frá þeim. — OCÍ Valgeii'sson. SPENNAN (7) 'Jónas í Adam, hefur staðið ' svc.ittur.við að reyna að ná sam bandi við þann Enska í gegn- um síma tíl þess gð fS svar frá homun. en þ'að hefúr ekki.tek- • l ist cr.n, hyað sem a endanúm, verffur. : ^ * Ef vel gengur komast þeási mál vonandi á lireint' óg þá lara linur að skýrasti Þá verður hægt að seuda. prufyuþptijliuná út og gaman verður að fylgjast nreð því hvað úr verður. Ef þessari pruíuupptöku verður vel tekið og annað tveggja fyr- irtækjanna gerir þeim Náttúru- kumpánum tilboð getur það þýtt þaff að við verðum „Náttúrulaus“ hér á Island.i. — Þfir verða þá látnir ferðast um allan heim og halda liljóm- leika, en maður trúir nú ekki öðru, ef af þessu verður, en að A-FUNDUR Á VESTURLAN □ Kjördæmisráð Alþýðu- flokksins í Vesturlandskjör- dæmi boffar til fundar í Kótel Borgarnesi n.k. laugardag, 2. október, kl. 3 e.h. Benedikt ■ Gröndal, varaformaður Al- Jíýðuflokksins, Sigurður Guö- mundsson, alþingismaður og Sighvatur Björgvinsson, rit- stióri Alþýöublaðsins, ,cnæta á fundinum. Öllu Alþýðuflokksfólki er heimil fundarseta og hvatt til að mæta vel og stundvíslega. Stjórn kjördæmisráðsins ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR Almennur félagsfundur VERÐUR HALDINN MÁNUDAGINN 4. OKTÓBER KLUKKAN 8,30 EFTIR HÁDEGI. Dagskrá: 1. Sameiningarviðræðurnar og stjcrnmálaviðhorfið. Framsögu hefm* BENEDIKT GRÖNDAL varaformaður Alþýðuflokksins. 2. Ön.iur mál. FÉLAGAR FJÖLMENNIÐ! 1 ■ Stjórnin / IÐNÓ NIÐRI Ómai'' Ragnarsson. Mynd frá heimsmeistarakeppni í Judo og önnur frá heimsókn dönsku handknattleiksmeistar- anna ,,EftersIægten“. Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Smart spæjari Stefnumót í Sáhara Þýðandi Jón Thor Ilaraldsson 20.50 Viíið þér enn? Nýr spurningaþáttur. Stjórnandi Barði Friðriksson. Dómari Guðmundur Sigurðssou Keppendur. Jóhann Gunnar Ólafsson, fyrrv. sýslumað'ur og Þórarinn Þórar- insson, fyrrv. skólastjóri. 21.20 Sú var tíðjn . . . Brezkur skem,mtiþáttur með gömlu sniöi. (Euróvision —BBC Þýðandi Björn Matthíasson. 22.05 í hefndarhug (Thirteen West Street) Bandarísk bíómynd frá árinu 1962, byggð' á sögunni „The Tig- er Among Us“ eftir Leigh Bras kett. Leikstjóri Philip Leacock Aðalhlutverk: Alan Ladd, Rod Steiger og Michael Callan. Þýðandi Dóra Ilafsteinsdóttir. Unglingar ráð'ast á raann á götu ©g leika hann grátt. Hann er ekki ánægður mcð framini- stöðu Iögreglunnar í mflinu og tckur sjálfur að fást við rann- sókn þess. 23.25 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. okt. 17.00 Endurtekið efni. Skáldatími. Halldór Laxness les úr Para- dísarheimt. Aður á dagskrá 1. útvarpssendingarkvöld sjón- varpsins 30. september 1966. 17.25 Magnús Iugimarsson og hijómsveit hans skemmta. -- -HIjc,Tisveitina skipa. auk hans. Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson, Einar Hólm ÓI- - - afsson og Birgir Karlsson. Áður á dagskrá 2. ágúst s.l. 18.00 Ilelgistund Séra Óskar J. Þorláksson. 18.15 Stundin okkar. Stundin okkur hefur nú göngu sína aö nýju, og er með nokk- uð' öð'ru sniði en verið hcfur. Sýnd eru stutt atriði til skenunt unar og fró'ðleiks. Einnig er í þættinum dönsk teiknimynd. (Nordvisioii D.s.) og Fúsi flakk ari kemur við sögu. Umsjón Kristín Ólafsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Erlander og Gerhardsen Um síðustu lielgi komu hingað til lands þeir Einar Gerhard- sen, fyrrverandi forsætisráð- herra Noregs, og Tage Erland er, fyrrum íorsætisráðherra Svíþjóðar. Þeir hafa nú báðir að mestu hætt afskiptum af stjórnmálum, en voru áðui' þekktustu stjórnmálamenn Norðurlanda. Norski sjónvarps- maðurinn Per Öyvind Heradst- veit ræddi við þá í sjónvarps- sal fyrir íslenzka siónvarpið, sti'ax eftir komuna hingað til Iands á laugardag. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.05 Konur Hinriks VIII. Nýr íramhaldsmyndaflokkur frá BBC um Hinrik áttunda Eng landskonung (1491 — 1547) og eiginkonur hans. Hinrik VIII. Tudor kom til ríkis eftir föður sinn Ilinrik VII, árið 1509. — Sama ár gekk hann að ciga Katrínu af Aragon, ekkjur Art- hurs, bróður síns. Dóttir þeirra I var María Tudor, sein þekktust [ ínun undir nafninu Blóð-María. ! Síðar lét Hinrik konungur ó- gilda hjúskap sinn við Katrínu og alls urðu drottningar hans 6 Laugardagur 2- október 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.