Alþýðublaðið - 09.10.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.10.1971, Blaðsíða 4
Rafmagnið sígur fram úr í sam- keppni við heita vatnið og oliuna □ í dreifðri byggð, svo og í einbýlishúsa og raðhúsahverf- um, getur raforka orðið ódýrari til hitunar húsa en jarðvarmi, að því er segir í fréttatilkynn • ingu stjórnar Sambands ís- lenzkra rafveitna. Er þar sagt, að verið sé að vinna að athugun á því á hvaða kjörum Landsvirkjun geti selt orku ti-1 húshitunar frá þeim stórvirkjunum, sem nú eru í smíðum og sem fyrirhugaðar eru. Álag til rafhitunar er jafnara en álag almennrar rafmagns- notkunar, og er kostnaðarverð Öryggisbeltin reyndust björg- unarbelti í 18 tilfellum □ Samkvæmt upplýsingum um ferðarráðs hefur notkun öryggis belta í akstri á þjóðvegum auk- izt á þessu ári og í sumar eða frá 1. júní til 15. september var ráðinu kunnugt um að minnsta kosti 18 tilfelli, þar sem öryggis belti björguðu fólki frá alvar- legum slysum. f þessum tilfellum er einungis reiknað með umferðaróhöppum, þar sem verulegar iskemmdir hatfa orðið á einu eða fleiri öku- tækju vegna árekstrar eða útaf- aksturs. — ratforku til hitunar því lægra en til almennra nota. Ekki er þar með sagt að raf- hitun muni reynast ódýrari í’ Framhald á bls. 11. ívið færri □ Saimkvæmt seinustu talningu Landþelgisgæ^lturtn'aai, i/vioru þá 86 erlg'nd fiskiskip á miðunum hér við land, en í næst síðustu alningu voru þau 95. Sjóefnavinnslan enn til athugunar □ í sumar hafa verið í fullum gangi athuiganir á því hvort hag- kvæmt sé að reisa sjóefnavinnslu á Rieykj'anesi, cg standa votnir til þess að þessum ramnsóknum ljúki fljótlega eftir áramótin, og að hægt verð.i að leggia niður- stöður rannsóknarinnar fyrir rík iestjórnina ekki síðar en í rnarz lck á næsta ári. Hefur bæði verið um.nið að tæknilegum rannsókn- um og miarkaðsrannsófenum, Blaðið liafði tal af Vilhjálmi Lúðvíkssyni efnaverkfræðingi, og innti hamn eftir gangi mála í sum air. VililrjiéjlmU'r sagði a® lokið væri rannsóknum á aðferðuim til að framleiða magnesíumklórið úr salti sem kæmi frá saltverksmiðj- unni, og magnesíum sem kæmi úr sjónuim. Rieyndar voru nýjar aðiferðir sem Baldur Líndal efna Vcrkfræðingur hefur fundið upp og reyndust bær mjög vel. Þess- ar tilraunir voru gerðar á vinnu- stofu, undir stjóm Baldurs. Vilhjálmur sagði áð markaðs- kannanir hefðu verið í gangi umd rn.farin tvö ár, og annaðist er- lent fyrirtæki þá hlið málsins. — Könnunin í sumar hetfur leitt í ljó'3, að óvíst er, hvernig mark- aðurinn Þróast í framtíðinni. Er það alveg undir bifreiðáframleið endum komið, hverníg þróunin verður. Ef bílaiðnaðurinn ákveður að taka urp létta málma í ríkari mæli en áður, skapast mikill rriiarkáðiur fyrir létta málma eins cg miagnesíumklcríð. Sagði Vil- hjálmur að það væri trú manna að þ’-óiun n yrði slík, og því væri fullur h.ugur á því að halda áfram rannsóknum og undirbúnmgi. Það væri líka svo erleindis, að reenn væru farnir að sýna fram leiðslu á magnesíumátmum meiri élhug'a en áður, og margir aðilar •lendis væru með áform um að oma á fót slíkum iðnaði. FRAGTF Smíöar skóna á gamla málara □ Jan Finck e r 72 ára gam- all, elzti „trjátöfflugerðarmað ur“ í Evrópu og sennilega einn af þeim síðustu. Því „töfflur“ eða „tufflur“ eins og þe.ssi skófatnaður cr gjarna kallaður, er nú víðast hvar framleiddur á færibandaináta i skóverksmiðjum. — Hálfníræður maður lézt af völdum áverka frá bílslysi 85 ára gamall maður, Ríkharð ur Eiríksson, lézt á þriðjudag- inn á spí'talanum á Akranesi af völdum, áverka sem hann hiaut í bílslysi undir Hafnarfja'lli fyrir um það bil mánuði. Þar lentu tveir 'bílar í árekstri með þeim afleiðingum að báðir ökumenn og farþegar slösuðust. Eins og AB skýrði frá var allt flutt á spítalann á Akranesi til aðgerðar og í fyrstu leit út fyrir að R,íkharður væri lítið meiddur. Það reyndist þó ekki vera og drógu áverkarnir hann til dauða sem fyrr segir. Það er að segja af hinu að | það er allt á góðum batavegi eða ! albata. Talið er að 'slysið hali 1 orsakazt af vinstri villu annars ökumannsins. — A-fundur á Sauðárkróki □ KjördæmiiVáS Alþýðu- ursson, alþingismaður, og flokksins í Norðurlandskjör- Helgi E. Helgason, form. FIJJ dæmi eystra boðar til fundar í Rvik, mæta á fundinum. í Hótel Mælifelli n.k. laugar- Öllu Alþýðuflokksfólki er dag, 9. október, kl. 13. Bene- heimil fundarseta og hvatt dikt Gröndal, va'raformaður til að mæta stundvíslega. Alþýðuflokksins, Pétur Pét- Stjórn kjördæmisráðsins. □ íslenzka vöruflutningaflug- félagið Fragtflug h.f. verður enn að reka meginhluta starf- semi sinnar á meginlandi Ev- rópu þar sem hærri tollar eru lagðir á farmgjöld félagsins heldur en farmgjöld Flugifélags- ins og Loftleiða. Fragtflug ætlaði að flytja alla rtarfsemi sína til íslands fyrir ári og starfa þannig, að fljúga út með nýjan fi-k og koma aftur heim með vörur. Félagið var byrjað á þessu og gengu fisksöl- urnar mjög vel og mun hærra verð fékkst fyrir fiskinn heldur en fyrir fisk upp úr íslenzkum fi'kiskipum, sem lönduðu er- lendis. Þá var reglugerðinni um flutn inga í lofti breytt, og varð út- koman sú, að mun hærri tollar urðu á þeirri vöm, sem Fragt- flug flutti inn, heldur en áætl- unarflugfélögin, þar með var. fót unum kippt undan vöruflutning um félagsins hingað, sögðu for- svarsmenn Fragtflugs. Um leið varð fiskútflutningurinn úr sög- unni, en að sögn Árna Guðjóns- sonar stjórnarformanns Fragt- flugs, var góður grundvöllur fyr ir stórauknum fiskútflutningi í lofti. Innflytjendur sem skiptu við Fragtflug, mótmæltu þe-su harð lega við fyrrverandi fjármála- ráðherra og þáverandi samgöngu ráðherra, fór þess einnig á leit við fjármálaráðherra að mis- munurinn yrði felldur niður, en án árangurs, og flutti þá félagið starfsemi -ína út. Að sögn Árna bundu forráða- menn Fragtflugs miklar vonir við að nýkosinn fjármálaráð- herra tfelldi mismuninn niður og hefur núverandi samgönguráð- herra einnig farið þess á leit að mismunurinn verði felldur nið- ur, en nú fór enn sem fyrr, —- fjármálaráðherra lætur mismun- inn standa. Þar með er loku fyrir það skot ið að félagið geti aftur flutt sig hingað, en það stóð til og átti þá að byggja upp öruggan fisk- markað í Englandi. Að lokum sagði Árni að félagið hygðist halda starfsemi sinni áfram í Evrópu þar sem það hetfði nægi- leg verkefni og væri komið nokk uð vel inn í loftflutningana. — Afleit þréun □ Sú alvarlega þróun átti sér stað á síðastliðnu ári, að kæruin vegna ölvunar við akstur fjölg- aði um hvorki meira né ,minna ;n 31%. 4 Laugardagur 9. október 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.