Alþýðublaðið - 20.10.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.10.1971, Blaðsíða 4
1 □ Um aðstöðumun giftra kvenna og giftra karlmanna. □ Konan á að fá aðstöðu til að menntast og sinna áhuga- málum sínum meðfram heimilisstörfum. □ Sameiginleg matargerð fyrir heilar blokkir. □ Börnin dýrasti fjársjóðurinn. □ Konur mega ekki afneita sjálfum sér. □ EFTIBFAKANDI e'r úr bréfi frá „sveitakonu“ sem ég bef nýlega fengið: „Mér finust það einkennilegt að karlmaður skuli fyrstur nefna að hús- mæður eru ekki nefnda'r í sínia skrám og ekki á dyraskiltum lieldur mennirnir þeirra. I.ík- lega e'rtu hlynntur kvenfrels- ishreyfingunni í hjarta þínu, Sigvaldi; en þetta atriði skipt- ir ekki mestu máli í mínum augum. Það sem athuga þarf fyrst og fremst er aðstöðumunur giftea kvenna og giftra karl- maniK. Konan þarf oft að hætta námi vegna bús og barna, liún þarf líka að Ieggja á hilluna áhugamál sín um árabil eða í áratugi af sömu ástæðu, og þegar hún loks hef- ur tíma, börnin komin upp og karlinn einn eftir h„'á henni, þá kann hún ekkert og er orðin afhuga sinum fyrri hugðarefn- um.“ ÞETTA SEGIR, sveitakona m.a. og ég er henni sammála. Mér e'i' fullkomlega ljóst að aðstaða konunnar í þjóðfélag- inu er erfiðari en karlmanns- ins beinlínis af því að þjóð- félagið hefur verið mótað af karlmönnum og með þei'rra sjónarmið fyrir augum. Þeíta held ég að ég hafi oft skrifað um. En aðstaða konunnar er ekki bætt með því að hún fari að stæla karlmanninn í einu og öllu. Kona e'i* nákvæmlega jafnmerkilegt fyrirbæri og karlmaður, gott ef ekki merki legri, a.m.k. í augum okkar kavimannannE. Hún verður að fá aðstöðu til mennta þótt hún eignist börn og vilji liugsa um þau sjálf, og hún verður að fá aðstöðu til að sinna áhuga- málum sínum meðfram hehn- ilLs'störfum ef hún kýs að vera húsmóðir. SUMT af störfum húsmóður- innar mætti létta til muna. Eg undrast t. d. hve matargerð er enn afskaplegia gama'jdagsj. í blokk sem kannski er með 60 íbúðum standa 60 konur við elda vélina samtímis og búa til mat. Væri ekki ástæða til að hafa sameiginlega matargerð i slíkri blokk, a. im. k. að verulegu leyti. Vafalaust glataðist eitthvað af þeim fínleika og list sem oft prýðir matreiðslu góðra hús- rnæðra, en kannski finnst ein- hver millivegur. Enda trúi ég að bylting eigi eftir að koma í matargerð, því nauðsynlegt mun reynast i framtiðinni að fóðra fólk vísindalega svo það haldi heilsu, í stað þess að láta það éta hvaða óhroða sem er á boð- stólum. HINS VEGAR vil ég alls ekki sleppa konum við að annast börn sín. Eg vil jmeira að segja að feðurnir verði Iátnir' taka meiri þátt í uppeldinu en verið hefur. .Börn okkar .nútíma- rnanna hafa að verulegu leyti misst af afa og öm,mu, og hafa Iítið af föðurnum að segja. — Móðurina mega þau alls ekki missa, og ungar mæður sem eru duglegar að vinna, hugsa kann ske oft mikið u,m tekjurnar og of lítið um börnin. Eg meina þó ekki að þær eigi aðeins að ala önn fyrir börnunum. Feð- urnir eiga að gera Það líka, og þjóðfélagið ætti líka að veita þeim möguleika framyfir það sem nú er til að sinna þeim. — Börnin eru nefnilega dýrasti fjársjóðurinn. FLEST HANGIR á venjum. Það er venja að giftar konur eru ekki nefndar í símaskrá,m eða á dyraskiltum, heldur menn þeirra. Og þessi og aðrar líkar venjur stuðla að því að halda konunum niðri með því að at- hyglinni er sífellt beint að mönnum þeirra. EG VILDI gjarnan sjá þetta breytast á næstu árum. Eg vildi gjarnan sjá það Iíka að hlut- verk konunnar sem konu hljóti meiri virðingu, einkum meðal kvennanna sjálfra — sem vegna langvarandi . yfirráða karl- mannsins eru í dag haldnar svo- lítilli vanmetakennd er m. a. kemur fram í því að þær aineita of oft sjálfum sér og fara aö stæla karlmennina. En meira um þetta seinna. SIGVALDI Aff því spyr veturinn hvaff sumariff aflar. fslenzkur málsháttur. Sígarettur drepa a.m.k. f jórða hvern miðaldra mann! □ Sígarettureykingar eiga sök I fordæmi nieð því að banna síga- Auglýsingasíminn er 14906 á a.m.'k. áttunda ihverju dauðs- | falli manna á alldrdnum 35—44 ára í Englandi og Wales, segir landlæknir Breta, Sir George Godber i nýútkominni ársskýrslu brezka landlaeknisembættisins. 'Sir George var sem kunnugt er staddur hér á ilandi ifyrár skemmstu og hélt þá ’erindi hér um skaðsemi tóbaksreyikinga. í heild fer hieilsufar Breta batn andi, segir í skýrslunni, en þó ekiki nógu mifcið, því enn er of mikið um reykingar. Sígarettu- ' reykimgar valda dauða fjórða hvers manns á ald'rinum 45—64 ára, og fimmta hiv.ers manns á aldrinum 65—74. „Það er áríðandi að það komi fram,“ segir iSiir • George, „að reykingar eru langstærst þeirra dauðaorsaka, sem koma má í veg fyrir í Bretlandi í dag. Það eru enn til menn, sem ekki gera sér grein fyrir Iþví að reykingar eru skaðleigar heilsu, en miargir eru þeir, sem gera lítið úr hættunni, og telja fráleitt að reykingar muni slkaða þá sjálfa. Afleiðingin verður sú að þjóð- félagið okka.r er í da>g þjóðfélag þeirra sem reyikja, — og þar með eru reykingar börnum og ungl- ingum óafvitandi sifelld hvatn- dng til að taka upp þennan ó- sið.“ Alþjóða heilbrigðismálastofn- unin (WHO) hefur gefið gott Sigríður og Eiður sigruðu □ Þann 16. b. m. lauk keppni ungra söngvara uim réttindi til að1 taka þátt í söngkeppni ungs fólks á Norðurlöndudn sem fram fer í Helsingfors um næstu m'ánaða- mót. Kepp’nin fór fram dagana 15. og 16. og voru keppenduT sex, tveir karlmienn og fjórir kven- menn. Að dómi dóimnefndar voru þau. öll góðir söriigvarar og hefðú hvert um sig verið verðugir full- trúar ungs fólks til Norðurianda keppninnar, en hlutskörpust urðu Sigríður Ella Magnúsdóttir og Eiður Ágúst Giuinnarsson. Á æfingu með sinfóníuhljóm- svleit íslands í gær, afhenti Jón- as Eysteinsson framkvæmdastjóri Norræniu félaganna á íslandi, sig urveguirunuim. silfurverðlaun, sem voru 42 þúsund krónur í pening- um Iianda hvoru auk viðurkenn- ingarinnar. — rettusöilu í húsakynnum stofn- uinaninnar og banna öllum fúndum þar. - reykingar á MINNIAFLI, BETRA VERÐ □ Sddveiði var heldur dræm í Norðursjó og við Sh'etllands- og Orkneyjar í síðustu viíku. Veiddu íslenzku báta.rnir rúm'lega helm- ingi minna en vikuna þar áður, en aftur á móti féfcfcst nú all- miiklu bærra verð fynir. siidina. Allur aflinn var seldur í Dan- mörku, og virðist siem jöfnuður sé aftur kominn á markaðinn þar, en mikið offramboð var á síld fyrstu clagana eftir að veiði- banninu var aflétt. Alls seldu 26 íslenzk síldiveiðii- skip ytra í síðustu viku, 1,264 lestir fyrir rúmilega 21 milljón króna. RTestan afla seldi H'lmir SU, 88 lestir. Hann var sá eini sem fókk maikril, og fékik 31.95 aura fyrir kíló.ið á honum. Hæsta mtðsilverð fyrir kílóið á siíld fékk GuiMiver NS, 21,98 krónur. Meðal verðið yfir h’eiildina var 16,80 krónur, á móli 11.50 k.'ónum vifcuna á undan, svo vsrðið hefiy hækikað töluvert. — Þssr, má geta að lokum, að nbkk'rir bátar siem fen-gu afla, á þessum slóðum í síðustu viku, r-2j*’j alílp. svnn hér heirn'a, og kernur sá afli ekki fram í þess- um tölum. — 4 Miffvíkudagur 20. okt. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.