Alþýðublaðið - 10.11.1971, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.11.1971, Qupperneq 1
BISXOÍÐ MlðViKUDAGUR 10. NÓVEMBER 1971 52. ÁRG. — 254. TBL. BARNASLYS | | Bíll ók niður ungan dreng í orður á Akureyri í gær og slas- aðist drengurinn nokkuð. Hann var að lijóla ettir Skipagötunni ];egar bíllinn ók aftan á hann. feiumaðnr bílsins kveðst ekki hafa tekið eftir drengnum nógu tímanlega. — □ Við erum með samantekt um útveginn og aflabrögðin á síðastliðnu ári í blaðinu í dag. Hrólfur Gunna'rsson — (myndin hér efra) varð síld- arkóngur ársins. Hann var með Súluna EA 300. En það komu fleiri við sögu og síð- asta ár varð viðburðankt sem endranær á sjónum hjá okkur. — SiáOpnu NALGAST- ASTAND □ Við sjáum ekki fram á ann- að en neyðarástand hér í vetur, þegar læknirinn á Vopnafirði fcr um næstu mánaðamót, sagði séra Sigmar Torfason á Skeggja stöðum við Bakkaflóa, er blað- ið átti viðtal við hann í gær. bórshafnrrlæknishérað er einn- ig búið að vera læknislaust í nokkur ár svo stöðugt lengist í læknishjálpina fyrir íbúa norð austurhorns landsins. Á þessum slóðum verður nú að minnsta kosti 2000 manns læknislaus. Séra Sigmar sá ekki betur en að fólk færi að flytja sig af þessum slóðum á næstunni þar sem svo þvðingarmikil þjónusta sem læknaþjónustan legðist nið- ur. Eftir að Iækni'rinn á Þórshöfn hætti, varð læknirinn á Vopna- firði að þjóna því héraði líka, og v-irð þá oft að brjótast yfir erf- iða og hættulega fjallvegi á vetr um, og taldi Sigmar það eiga sinn þátt í því, að ha.nn ætlar nú pð hverfa burtu. Þetta er nú aðal hitamál fólks á þessum slóðum, en inn í það fléttast svo annað, en það eru samffönaurnor. Vegirnir eru víða troðningar eða niðurgrafn- ir og þvj miöff slæmi'r yfirferð- ar á vetrum. Læknar og aðrir komast þá vart ferðq sinna og er þar enn ein ástæðan fyrir læknavandamálinu. Að vísu eru flueveliir á Þórshöfn og Vopna firði, og einnig er í ráði að bygffja lítinn völl á B«kkafirði, en á vetrum er veðráttan oft svo slæm á þessum slóðum, að flugi verður ekki við komið. Enn eitt dæmi um hve dreif- býlið er afskipt 2,000 læknis lansir Að lokum taldi Sígmar, efi koma ætti í veg fyrir fólksflótta af þessu svæði, yrði fyrst og fremst að leggja stóráherzln á' bættar samgöngur, því að með. þ\á mætti dreifa ýmiskonan þjónustu um héraðið, þótt kjarni hennar væri fjarri. — Reyndu að fylla Jón Sigurðsson □ Austurvöllur Iogaði í drykkju látum og hvers kyns óspektum í allt ígærkvöld og fram á nótt og voru þar á ferðinni unglingar sem ekki kojmust inn á dausleiki Hamiahliðarskólans, sjsm hald- inn var á Hótel Borg, og Verzl- unarskólans, sem var í Sigtúni. Kalla varð út varalögreglulið og voru margir teknir höndum og nokkrir slösuðust. Nokkrir unglingaima klifruðu upp á styttu Jóns Sigurðssonat með brennivinsflösku og reyndu að hella víninu ofan í haim, og að því loknu skildu þeir flöskuna eftir í fangi hans. \ð sögn Bjarka Elíassonar lög regluvarðstjóra, sem .var einn þeirra sem kallaður var út vegna látanna, var aðkoman ljót á Aust urveiii Hvarvetna lágu brotnar vínflöskur og glös og varð að flytja tvær stúlkur á Slysadeild Borgarspítalans eftir að .þær höfðu skorizt illa. Einnig var ek- ið á þá þriðju, enda ægði sam- an Wlum og fólki, en ekki ler vit- a® u,m meiðsli hennar. Báðir staðimir voru yfirfullir klukkan tíu. enda helmingi fleiri nemendur í báðum skólunum, held ur en komust í húsið. Hinsvegar hélt fólkið áfram að streyma fram undir miðnætti og voru öll hugsanleg ráð notuð til Þess að Fnamh. á bls. 11. SNOÐUÐ • • TJ0R6UÐ Q Kaþólskar konur í Lond- onderry á Norður-írlandi hafa hafið herferð gegn stúlkum. sem leggja lag sitt við brezka hermeam í öryggisverðinum. Lögreglan. í Norður-írlandi skýrði frá þessu í morgun. Seint í gærkvöldi réðust 80 liamstola konur. á 19 ára stúlku — bundu hana við Ijósastaur, klipptu af henni hárið og helltu yfir hana tjöru. Henni var sleppt hálftíma síð ar eftir að ausið liafði verið yfir íhana svívirðingum. Þetta er annað atvikið í þessum dúr í Londonderry á tveimur dögu,m. Tvítug stúlka var leikin á isvipaðan hátt eft ir, að bún sást með brezkum liérmanni á mánudagskvöld. Brezkur hermaður var skotinn til bana af ileyniskyttum i bórg inni í gærkvöldi og hafia þá 36 brezkir hermenn vetið skotnir til bana á Norður-ír- lándi í ár. —

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.