Alþýðublaðið - 10.11.1971, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 10.11.1971, Qupperneq 9
íþróttir - íþróttir - iþróttir - íþróttir - íþróttir - iþróttir — íþróttir SIGRAÐI BREIÐABLIK 1:0 í EINUM SLAKASTA BIKARÚRSLITALEIK SEM FRAM HEFUR FARIÐ Broshýrir Víkingar á verðlaunapallinum, og eru þá ekki undanskiltlir þeir Ingvar N. Pálsson og gamla kempan Guffjón Einarsson, áður formaffur Víkings í fjöldamörg ár. (AB mynd: Gunnar Heiffdal). | | Þeir sem fylgzt hafa með íþrcttum undaníarin ár, eink- um j!á ír.iálsum íþréttum, haía ekki komizt hjá því að taka C,ft:r þeirri éhugnanlegu þró- ur. sem þar á sér stað. Keppn- in um metrana og sekúntlurn- ar tr orðin slik, að fræknustu kapparnir eru orðnir nánast sem vélmenni. íþréttirnar eru orðr.ar háþróuð vísindagrein, og hcpur vísindamanna vinn- ur við uppbyggingu íþrétta- mar.na, læknar, lífl'ræðingar líftölisfræðingar og fleiri slík- ir. Nú hafa sænskir vísinda- menn gcrt uppgötvun, sem á eftir að valtla gjörbyltingu í íþrétt&heiminum. Þessi upp- giitvun er svo éhugnanJeg, að vísindaménnirnir hafa látið í ljés ctta sinn t.d. lífeðlisfræð- ingurinn B.örn EkbJom: ,,Ég er hald.inn ótta við þessa nýju uppgctvun. Ef einhver not- færir sér þessa uppgötvun, t.d. á næstu Olympíuleikum, ja hvað eru þá íþróttir". Þessi nýja uppgötvun er í stuttu máli sú, að einn fiórði liluti af blóði viðkomandi í- þrcttamanns er tekin úr líkama hans og bléðið síðan geymt í einn mánuð. Að þeim tíma liðum er blóðinu dælt í íþréttamanninn á nýjan leik. Og áhrifin eru hreint étrúleg. Styrkur og þol íþróttamann- ar.na eyltst að meðaltali um 20%, og í einu tilfelli er vitað um að aukningin hafi numið 23%. Þegar Ekblom vann að til- raunum sínum, notaði hann 7 pilta sér til aðstoðar sem til- raunaðýr. Hann lét þá hlaupa ákveðna vegalengd, og eftir hlaupið mældi hann afköst líkamans, styrk og þol. Síðan t'jarlægði hann einn fimmta af bléði líkamans, og mældi piltana siðan daglega. Meðan likaminn var að vinna aftur upp bléðmissinn jukust afköst líkamans dag frá degi. Að hálfurn mánuði liðnum höfðu þtir náð hámarki aftur. Enn var hálfur mánuður látinn líða, tn að þeim tíma liðnum fenpru þeir aftur það hléð sem tekið var úr þeim í fyrstu, og var það gert án þess að taka blóð úr þeim í staðinn. Eins og áffur segir var árang urinn alveg ótrúlegur. Einn þcírra pilta sem prcfaðir voru sagði, að hann hefði getað hlaupið á fullri ferð (tæpum) tveim mínútum ler.gur en hanr. gat bezt áður. ,,Mér fannst sem ég væri yfirfullur af orku“. Þcssi mikla orka er fólgin i því, aff þe<rar blcðið er aukið svona skyndilega í Iíkaman- um, eykst hæfni þess til súr- efnisflutnings um 10%, og þetta er ál’tið svar Jáglendis- manna við þcim aðstæðum sem skapast í keppni í þunnu lofti hálendisins, t.d. eins og þeirn aðstæðum sem sköpuðust í Mexino 1968. Er þetta ásamt fleiri slikum uppgötvunum, sem visindin hafa gert í nafni íþróttanna und.anl'arin ár er langt frá því að vera hættuJaust fyir í- þréftamernina, og enn lengra frá því að vera geðfellt. — SS. n Baðrðir fióðljósum stigu Vík- I ingar stríðsdans þegar flauta dómarans gall í leikslok í gær- kvöldi. Þe?r höfðu sannzrlega ástæðu til þess, gamli góði Vík- ingur hafði loks unnið meiri- háttar mót eftir áratuga bið. Það var því sannarlega gleði- stund í Víkiugaherbúðunum tr Gunnzr Gunnarsson fyrirliði Víkings lvfti bikarnum hátt á loft eftir að hafa tekið við hon- um úr hendi KSÍ, Ingvars N. Pálssonar. Þessi sigur þýðir að Víkingur hefur nú svo gott sem stigið öðrum* fætinum á Evr- ópu, því að sigurinn í bikar- keppninni gefur rétt á þátttöku í Evrópukeppni bikarmeist- ara. Hins vegar ber því ekki að neita, að Víkingarnir máttu t£íj.a't heppnir að hafa eins marH; forvstu eftir fyrri háif- éeikinn. Þá léku Breiðabliks- menn undaa allsterkum vindi og sóttu mun meira en Víking- ar.nir. Oft skapaðist stórhætta við mark Víkings, einkanltega er Bre-íðablik-mean tóku sínar fjöl mörgu aukaspyrnur. En það var aldr.ei neinn stíll yfir Jeik lið.-ins, allt var gert af svo mikl um krafti að helzt minnti á afl raunamenn. Og alltaf tókst hinni sterku Víkingsvöm að bægja hættunni frá, og einstaka sinnum að snúa- vörn upp í sókn. Þannig var það t. d. á 20. mínútu leiksins. Guðgeir Leifsson tók þá auka- spyrnu frá hægii, boltinn sveif í bogá í teiginn til Jóns Ólafs- sonrr miðvarðar Víkings þar sem hann stóð í þvögu 15 in. frá marki. Jón stökk hæri'a en allir aðrir og skallaði boltann mtð þvílíkum kvafti í netið, að helzt líktist byssukúlu. Stór- glæsilegt mrvk, og eina verulega fallega augnablikið í þessum Ieik. út í loftið sem ekkert áttul skylt við knattspyrnu. Víkingar léku nú mun lakar en á móti Akurnesingum í und- anúrslitunum, en það sem liðið gerði gott í leiknum, var klassa fyrir ofan Breiðablifcsliðið. Vík- ingsliðið hefur nú óumdeilan- lega skipað sér í fremstu röð ís- lenzkra liða og árangur þess í sumar er hreint undraverður. í 19 siðustu leikjum liðbins hefur boltinn lent í 74 skipti í n-eiti andstæðinganna, en aðeins sex sinnum í neti Víkings. Meginástæða fyrir þes'sum góða árangri er vör'ni-n, Sem tekið hef ur miklum stakkaskiptum frá f fyrra. Bakv'srðirnir Bjarni Gunnarsson og Magnús Þorvaldai son hafa sýnt miklar framfar- ir, Jón Ólafsson er ætíð traust- ur og Jóhannes Bárðarson hef- " ur vaxið með hverjum Teik. A miðjunni hafa þeir Guðg'eir Lelfs son og Gunnar Gunnarshon sýnt mjög góða leiki og í framlín- unni má nefna Eirík Þorsteins- son, hörkuduglegur leikmað'ur1 sem gefur ekkert eftir. Þá rná ekki gl’eyma mai-kverðinum Dið- rik Ólafssyni, sem örugglega hef ur fengið á sig fæst mörk ís- lenzkra markvarða í sumar. Breiðablik sker sig að mörgu leyti frá öðrum íslenzkum lið- um. Baráttan og harkan mtun ætíð f fyrirrúmi, en spilið eat friekar látið sitja á hakanum. —• Þetta befur gefizt Breiðábliki vel í sumar, en meira spil í blanct baráttunni mundi öruggilega gefaJ enn betri raun. í þe.ssum leik van vörnin sterkari hluti liðsins, með þá Guðmund Jónsson og Einan Einarsson sem beztu menn. Þá’ var Haraldur Erlendsson oiS vanda drjúgur. — SS. / i •• Seinni hálfleikurinn var einn mesti „non event“ sem undir- ritaður .man eftir. Aðeins var á- .itæða til þess að seilast eftir minnisbókinni í eitt skipti. Það var á 28. mínútu seinni hálf- leiks, að Ólafur Þorsteinsson komst einn inn fyrir vörll Breiðabliks, en skaut beint í fangið á nafna sínum Hákonar- syni i marki Breiðabliks. Auk þessa atvifcs gerðist ekkert sem í frá'-ögur er færandi, tóm spörk í kvöld □ í kvöld fara fram tveir leikir í Islandsniótinu í haud- knattleik, cg verða þeir báðir Ieiknir í íþróttahúsinu í Hafn arfirði. Keppa fyrst Haukar og Valur, og strax á eftir FH og KR. . . Leikirnir hefjast stundvis- Iega kl 20.15. íþrottir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - iþrottir - iþrottir - iþrottir Miffvikudagur 10. nóv. 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.