Alþýðublaðið - 10.11.1971, Qupperneq 12

Alþýðublaðið - 10.11.1971, Qupperneq 12
KIÍPKtMJ 03MB) 10. NÓVEMBER SLYSA- OVIRK □ Nú hafa umferðarljósin Bústaðavegi verið í notkun í rúma tvo mánuði, og- hefur reynslan af Iieim verið mjög- góð, að sögn Óskars Ólason- ar yfirlögreglulijóns. Á þess- um tveim mánuðum hefur ekki orðið nema eitt smá ó- happ á þessum stað, en áður fyrr var þetta ein mesta slysagildra bcrgarinnar, — Einkanlega urðu þarna oft alvarleg barnaslys. Ljós þessi eru þannig úr garði gerð, að sá sem ætlar að fara yfir götuna, ýtir á hnapp þcgar hann kemur að þeim. Kviknar þá rautt Ijós á móti bílaumferð, og varir það I 10 sek. Þá slokkn- ar á því á nýjan leik, og bíl- arnir fá 45 sekúndur. Nokkuð bar á því fyrstu dagana, að börn og ungling- ar misnotuðu Ijósin, en nú er nýjabrumið farið af þeim, og krakkarnir láta Þau í friði. ■n.i «« SENDlBILASrOÐINHf BtÍNAÐARBANKINN er banki fólksins BENEDIKT GRÖN- DAL Á ALÞINGI: OKKARSTEFNA ER LANDGRUNNID ALLT! □ Nú hina síðustu daga má | en þar fóru fram umræður um segja, að landhelgismálið hafi landhelgistillögu rikiiistjórnar- flutzt af umræðustigi og yfir á innar. Ríkisstjórn íslands h-f- •framkvæmdastig, sagði Bene- dikt Gröndal í umræðunum um landhelgismálið á Aiþingi í gær ur hafið viðræðu um málið við tvö er'iend ríki, — Bretland og Vestur-Þýzkaland. Mikið hefur verið talað um brýna nauðsyn þess, að alger þjóðarsamstaða verði um þetta mál, ef okkur á að takast að koma því heilu í höfn, .sagði Benedikt enn friemur. Eg er 400 hafa verið kærðír □ Þrátt fyrir tiltölulega lé- leg skilyrði í u.mferðinni í gær urðu engin teljandi óhöpp og . árekstrar fáir miðað við aðra daga þessa mánaðar, Sam- kvæmt upplýsingum lögregl- unnar hafa rúmlega 400 manns verið kærðir fyrir uinferðar- lagabrot í þessum mánuði, sem er meira en í sa,ma mánuði í fyrra. Að sögn Óskars Ólasonar, yfirlögregluþjóns skipta kær- ur vegna umferðarlagabrota nú þúsundum á þessu ári og er algengasta kæran ol' mikill ökuhraði, Sagði Óskar, að lögreglan mældi ökuhraöa á hverjum degi og stundum væru þeir með tvo radara úti í einu. — sammála þessu og mér virðist að nú, þegar komið er að tíma framkvæmdanna í landhelgismál- inu þá sé einnig kominn sá tími, að við verðum að leggja jtil hliðar deilur um öll minni- háttar atriði og a'lveg sérstak- lega þau atriði, sem segja má að sn’erti framkvæmd málsins. Þá sagði Benedikt, að um- ræður og skoðanaskipti um slík fiiamkvæmdaatriði ættu heima í ; landhelgfenefndinni og vonaði hann, að rikisstjórnin héldi á- fram að hafa samráð við stjórn arandstöðuna innan nefndar- innar. Sagði hann, að þing-. Framh. á bls. 11. OOTT D Ekki verður ann’að sagt, en að söfnunarherferð Hjálpar- stofnunar kirkjunnar hafi mis- tekizt. Hún stóð yfir í tvo daga í síðustu viku og samtaik söfn- uðust ekki nema um 400 þúsund krónur. Af þessari upphæð safn aðist aðeins tæpur helmingur í þeim 100 matvöruverzlunurn, þar sem frammi stóðu sötfnunar- baukar. Ef hver íbúi Reykjavíkursvæö isins hefði aðeins gefið 25 krón- ur hefðu safnazt 2.5 milljónir króna, en niðuiutaða þessarar söfnunar sýnir, iað öf hver þeirra, sem gaf, hefur gefið 25 krónur, þá hefur aðeins 16% íbúa Rcykjavíkursvæðisins gef- ið til sveltandi flóttamannanna í Pakistan. í reynd er þetísi tala miklu lægri, því þeir sleim ’gáfu, tétu af hendi rakna miklu 'hærri upp hæðir að meðaltali. T.d. má nefna, að þau fram- lög, sem bárust beint á skrif- Stofu Hjálparstofnunarinnar, — voru yfirleitt hærri upphæðir en ekki smámynit. í viðtali við Alþýðubíaðið í SÖFNUNIN MISTÓKST gær, sagði Vaidimar Sæmunds- son er unnið hefir við sötfnun- ina sem sjálfbiðaliði, að hann h'efði orðið fyrir miklum von- brigðum, þegar ljóst varð hversu lítið hafði satfnazt. Samtals hafa safnazt frá því í haust 8.5 milljónir í Paki-tan. söfnuninna. — Fá 20 daga [~1 'Stöðugt er unnið að rann- sókn á málinu vegna stolnu á'vis- anna frá Krábbameinstfélaginu Framliald á bls. 11. Það munar um tonnin □ Það má segja, að það muni um hvert tonn, Að minnsta kosti fékk han,n að finna fyr- ir því skipstjórinn á Björgvin EA 211, sem var teki’nn ásamt Oddgeir ÞH 222 að ólögleg- um veiðum innan fiskveiðiiög sögunnar út af Gerpi í fyrri- nótt. Á Eskifirði í gærkvöldi var nefnilega kveðinn upp dóm- ur í málurn skipstjóra þessara báta. 'Hlaut skipstjórinn á Björg- vin hvorki meira né minna en 540 þúsund krc-na hærra sekt ardóm en skipstjórinn á Odd- geiri, sem fékk 60 þús. kr. Á-læð?n er sú, að við sekt- arálagningu er farið eftir stærð bátanria og er m'ðað við 200 to.nn, þainnig að sektar- ulophæð liækkar ve.rulega, beg ar komið er upp fyrir 200 t. Björgvi'n c-g Oddgeir eru mjög svipaðir að stærð, en það mimar bví, að Björgvin er nokkur tonn yfiir 200 tonna markinu, Oddgeir’nokkur tonn uindí’r þvf Auk sektarinnar voru atfli og vaiðarfæri gerð upptæk. Til vara var skipstjóri Oddgeirs dæmdur í 40 daga varðþald en skipsHótH Björg- vns í 150 daga varðihald. -r

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.