Alþýðublaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 2
O í dag taka rauðsokkur sér stöðu við ýmsar Ijölsóttár verai au.ii' í höfuðborgi;nni eins og við sögðuin frá í gær tii aö vekja athygli á sko'ðunum sínum varðandi fóstureyðingar og milc ilvægi þess, að löggjöf um það ofni íté þæði skynsamieg og heil brigð. Rauðsokkurnar -■ beina m.a. þeirri spúmingu til Menzkra kvenna, hvout þær viti, að rauö ir hundar geta haft alvarfeg og Pkaðvænleg áhrif á fósiur, ef konur fá þann sjúkdóm á vissu tímatali meðgöngutímans. Getur þessi sjúkdómur .m.a. haift þau áhrif, að börn fæðist með skerta 'hoyrn. Af þessu tiíafni hafði Alþýðu- blaðið samband við Brand Jóns- öon, skólastjóra Heyrnleysingjá tíkólans í Reykjavik, til að deyna að' fó úr . því. skorið, hve mörg bör.n hefðu fæðzt á undanförn- um árum með akerta heyru ■vegna hugsanleigra Verikana rauðra hunda:lijá móður. Brandui- kvaðst ekki getá g’ef ið neina tæmandi upplýsin.gar í þessu efni, en sagði, að fjórum árum síðai' en rauðuhunda far- 'c ldur gekk hér á landi á árinu 1963 hefði nemendum í Hsyrn- ifeyisin.gj'a'Sklólanum fjöigað um «30. Sagði skólastj órinn, að þessi mikíta' au.knin!g nemendafjölda í skólanum ætti vafalítið rætur að rekja til • umræddls faraldui's. Ennfremur kvaðst Brandur Jónrson vita um þrju þöm til viðbótar, sem fæddust eftir far- aíldurinn 1963 og neyndiat svo mikið sködduð á heila, að lltið hafi verið hægt að gera þeim til hjáipar. — Var hann rauður? □ RaTmsóknai'lcgiTeglaTi lýsir enm effir leigubílstjóranum, sem úlk þremur mönnum frá Röðli að húsi nr. 16 við Vesturgölu milli kl. 10 og 11 'á fimmtudagskvöld í fyrri viku. Er það vegna ráns- ms, fsm framið var þetta kvöld. Var kona rænó 50 þusunu krðn- 'um. Tahð er að um störa amer- íska bifveið' sé að ræðá, sennni- lega rauða á litinn." □ í gærdag rann maður á göngu í Álfheimunum á svell- bunka, féll í götuna og fótbrotn aði við byltuna. — Egyptar leggja undir sig Loft- leiðir í viku □ „Því fer fjarri að við sé- um að reka erindi Allah á fsl&ndi. — við ætluin bara að lífga örlítið upp á skamm- dégisdrungann,“ sagði Sig- urður Magnússon, biaðafuU- trúi Loftleiða cr liann kynnti iréttamönnum egypzka k-ynn- ingarvikn, sem verður á boft ieiðahótelinu næ'stu viku. Pyrir þremur árum efndi Hótel Loftleiðir til egy.pzkrar kynningar, og sáðar finnskrar og búlgarskrar viku. Finnska vikam var að því leyti sér- stæð, að um sama Oteyti og 'hún var hér í Reykj avík Veif ti finnskur dkemmtistaður í ■ HelsingfortS, Fennia, íslenzka rétti, tilraidda af íslenzkum matgerðarmanni, og hljóm- sveit Karls Lilliendahls lék þar fyrir dansi. Allar þessar þrjár erlendu kynningarvikiur haia orðið mjög vinsælar í hótelinu, eink um egypzka vikan, en vegna þs-s voru nú kannaðir mögu 'leikar á að efna héi' til nýrr- ar egypzkrar kynningarviku, og tókust um það samtningai' milli forráðamanna hótelsiiis og Unitted Arab Airlines, sem nú nefnist Egyptair. Blaðamannafundinn í' gær sátu einnig Hilrnar JBnskon veitingastj óri og Emil Guð- mundsson, móttökustjóri hót- elsins, en hann er nýkominn f í-á Egyptalandi, þar sem ihann samdi við Egyptair og undirbjó komu egypzka fólks ins hingað. Auk þess var þar Seoud Zarkani, annar tv'eggja bræðra, sem sjá um austur- lenzkan basar. Fyrirtæki þeirra bræðra er í Kairo, en meðan á vikunni stendur mun Rammagerðin seija mik- ið úrval fjölbreytti',a og skeinmtilcgra muna, t. d. hand afdn teppi, tréskurð, leinvör- ur og skartgripi alls líotnar. Kynningarvikan hefst á mánudaginn og lýkur sunnu- daginn 28. Opið verður alla dagana, og á miðvikudags- kvöldið verður þar skemmtun á vegum stanli-mannafélags Loftleiða. Kunnasti. skemmitikraftur- inn þessi kvöld verður eg- ypzka magadansmærin Wafaa Kamel. Hún hefur sýnt listir sínar í Irægu;;tu s'kemmtistöð- um Egyptalands og í öðrum löndum. Henni til aðstoöar verður fimm munna egypzk 'hljómsv-eít, sem leika mun á ‘sérkennileg hljóðfæri heima- lands sins. Öll kvöldin verða egypzkir rétitir á boS.tclum. Þeir verða tilreiddir a'f egypzkum mat- reiðslumanni, Abdellatif Atia Yousef. Öllum konum, sem koma til kynningarvikunnar verð- ur fenginn lítil en sérstæð minningargjöf. Er það skraut- stein.n i bjöllulíki, en tor- dýfíllinn á langa sögu í trú- Þessir ,,Arabar“ eru reyndar ís. ienzkir, ef undan er skilin stúik- an, — hún er ensk—íslenzk. — Heitir Linda Walker og hefur sung ið með h'jómsveit Karls Lillen- dáhls í Loftleiöahótelinj í eitt ár. Karl er fyrir miðju með gítar með höfuðbúnað Farouks heitins Egyptalandskcnungs. Hægra meg in við hann er svo séríræðingur Lofileiðahótelsins í málefnum' Araba, Emil Guðmjndsson, móí tökustjóri. Hinir tveir eru í hljóm sveitirmi. arlífi Egypta til forna. Var á honum mikil h'elgi, og er ?nn hamingjutákn Egypta. Konur fá einnig við inngöngu sér- is-taka gjafamiða með númer- um. Er til þess ætlazt að þeir Framhald á bls. li. Hálkan var □ Löreglunni í Hafniarfirði var | tilkynnt um þrjú umferðaróhöpp | í gær. Tveir árekstrar urðu á sama stað á Hafnarfjarðarvegin- i um um kl. hálf tvö og kl. 1'5.50 var til'kynnt um bifreið, serh ek- ið hafði ut af KeflávikurVagin- um. í því slysi • meiddust tveir menn og er ann-ar þeirra tölu- vcr't slaSaöur. Óll urðu þicssi chöpp vegna hálku. O'happið á Keflavíikurveg inum átti sér stað á Strandahe;ði og voru þar á ferð tveir varnar- ltSsmenn i Förd-toifreið. Var veg urinn með hál'kublettum og missti ökumaiuðrinn stjórn á bif reiðinni á einum slíkum blelli enda ökuhrað.i mi'klll og bifreið- Framhald á bls. 11. 2 Laugardagur 20. nóv. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.