Alþýðublaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.11.1971, Blaðsíða 4
EINS KONAR VÍGSLUATHÖFN □ Þeir voru að vígja nýjan malbi kaðan ve>garkafla utan við Ölfúiárbrú við Selfoss í gær. Reyndar ekkí að vígja í venju- legum skilningi hieldur lentu þar í árekstri þrír bílar. Sennilega tilkomumesti áteksturinn sem orðið hefur. á þessum nýmialbik- aða kafla þó skemmdir á bíl- unum hafi ekki orðið miMar og enginn >slasazt. Áreksturinn varð með þeim hætti, að bifreið var að aka fram úr annariri og rakst þá á aðra, sem kom á móti. Og í kjölfarið kom svo bifreiðin, sem ekið var fram úr og hafnaði hún aftan á þeirri, sem framúrakst- urinn reyndi. — Hedy tapar bótamáli □ Dómstóll í' Los Angeles hef- ur dæmt Donald Rose Blyth í 15 þúiund dollara skaðabætur vegna þess, að honum var hald- ið næturlangt í fangelsi 1967 eftir að leikkonan kunna, He.dy Lamarr, hafði ákært hann fyrir nauðgun. Sagði hún Blyth hafa ógnað sér' með skammbyssu. Lamarr, s>em þá var 52 ára og tíu árum eldri en Blyth, féll frá málinu daginn eftir, þar s'em hún áleit það hættulegt heiisu sinni að standa í mála- ferílum. Donáld Rose Blyth sagði fyrir réttinum, að hann hefði haft samband við Lamarr í sex mán- uði áður en að þ'easu atviki kom. Þau hittust eftir að hann hafði skrifað henni aðdáen(ja];)ré!f_ LANÐHELGI__________________(4) sannað, að órofasamb->nd sé milli afkomu s.iávarútvegsins og annrrs atvinnurek-turs í land- inu, oar þai' með þ.ióðarinna'i' allrar. Þrátt fyrir góðan afla <>» hagstætt verðlag árið 1970, hati ekki orðið hagnaður af útgerð- inni. Og þrátt fyrir áframhald- andi hækkun á verðlagi nú, sé afkoma útgerðrrinnar á þessu ári í lágmarki þes's sem hægt er að búa við. Útgerðin geti því ekki tekið við miklu meiri tilkostnaði, t.d. af liækkuðu kauns;jaldi og víxi hækkun káupgjalds og verðlags. Þá hvetur fundurinn landsmenn til íhusruxxár um afleiðingar nýrr ar verðhólguskriðu, og hvetur einnig til íhugunar um gildi sjávarútvegsins fyrir þjóðina. — Þá er einnig bent á nauðsyn þess, að vinnua.flið verði ekki dregið frá >>ratnleiðsluatvinnu - vegunum til bvggingariðnaðar og þjónustustarfa. Áðxxr en gengið var til kosn- inga sambauidsstjúrnar, Vorn þeir Sverrir Júlíusson og Finn- bogi Guðnuxndsson kjörnir heið xirsfélagar LÍÚ. Formaður LÍÚ var einróma kjörinn Kristján Ragnafsson, og með honum í stiórn 14 útgerðarmenn aðrir. □ Svo sem fram ke,mur í upp hafi greinargerðar fyrir til- lögu þeirri til þingsályktunai*, sem hér er flutt, er okkur f’jutningsmönnum hennar kunnugt, að um þessar mund ir er nefnd, sem skipuð var árið 19G7 af Hejlbrigð- is- og tryggingarmálaráðuneyt inu (sem þá var að hlxita til í tveim ráðuneytu.m — félags- og heilbrigðismála) til þess að géra . tillögur um xirbætur í inálefnum aldraðra, að skila á- liti. Þess er að vænta, að tillög- ur nefndarinnar birtist í frum varpsformi frá ríkisstjórninni, innan ekki langs tíma. Híiðstæð athugun Með hiiðsjón af þessari vjt- neskju þykir okkur flutnings- mönnum eðlilegt og sjálfsagt að máleifni harna og ung- ,menna fái hliðstæða athugun, sem væntanlega gæti fram- kallað nauðsynlegar endur- bætxxr á þeim málum. Þessi nauðsvn verður enn Ijósari þevar teu»ð er-tilljt tjl þeirra reixnsókna, sem frífin hafa farið á vpgrm vmissa bæj arfélaga að undanförnu, á hin- xim ýmsu tegimdu-m harna- heþmila, cg þeirri þiónustu og leiðheiníngastarfsemi, sem naúðsvnlftgt er að reka í sam bandi við þau. Sé í þessu sanihandi tekið sérstakt mið nf athugun Fevkjavíkxxrborgar, er aug- ljást, að enn mxm langui' tími Iíða. þar til umtalsverðar úr- bætnr fást um bvggingu slíkra heimíla. án þess að til kom; ríkisstvrkur. við s’álfan stofn- kestnað'nn, h. e. víð byggingu heimilisins og búnað þess. — Mun þó Revki»v;kurborg hafa gert einna stærrtu átökin í| þessi’im efnum til þessa. Ríkisstyrkur nauðsynlegur Til þcss að slíkur ríkisstyrk ur eigi sér stað, er eðljlegt, að það opinbera hafi áður for- göngu uxn athugun á þörf hinna ýmsu bæjarfélaga fyrir þessa nauðsynlegu þjónustu fyrir foreldra og yngstu kyn- slóðina í hinum ýmsu bæjar- og sveitarfélögum. Niðurstaða þeirrar könnun- ar, senx tillaga þessi, seni hér, er t;i umi-æðu, gerir ráð fyr- ir, yrði síðan notuð til hlið- sjónar við ákvöi’ðun um, hver liluti ríkisins skuli vera og í hvaða röð hæjarfélögum verði úthlutað stofnstyrkjum til slíkra framkvæmda, Óþarft er að rekja í löngu máli nauðsyn á skipulögð \ni framhaldi þessara hygginga, svo sanxofin sem þau eru gjör breyttum þjóðfélagsháttuiu, þá ekki sízt í-atvinnumálum og félagslegum bi'eytingum hjá þe:,m eldri (þ. e. foxeldrun- um). í því efni nægir að benda á, að ungu og dugmiklu fólki, sem vill leggja á sig vinnu, eru nánast allar bjargir bann- aðar, hafi það eignazt börn áð- iir en heimili er fjárhagslega um að eignast þak yfir höfuð- um að eignast þak yfir öhfuð- ið — Ennþá lakari er þó að- staða einstæðra foreldra, karls eða konu, sem bundin eru við Iielmili vegna bai-ns eða barna sinna. — Ástæðurnar eru marvs kcxxar og óþarft upp að telja lxér. — Það er gott og nauðsvnlegt að auka opinberar tiyggingar til bessa fólks, en það dregur ekki xír nauðsyn þess, að þjóðinni er brýn þöx-f á að nýta allt það viiinuafl, sem koslur er á í hiruni mismunandi starfs- greinu,m þess, — má þar nx.a. benda á heilhrigðisþjónust- una. Léttir á bæjunum Tilkonia j'ikisins eða þátt- taka í stofnkostnaöi þessara heimila, er því ekki aðeins nauðsynleg til að tryggja, að fleiri byggingar verði byggðar, heldur og til þess, cð’ mögu- leikar skapist á því að lækka framlag eða hlutdeild aðstand enda barnanna, sem í dag reynist oft mörgum ofviða að hera, þótt bau séu svo láns- söm að eiga kost á rúmi fyrir barn sitt eða börn á hessum- heinxilunx. Það gefur auga leið', að hlut deild ríkisins í stofnkostnaðj cg e. t. v. aukiii þátttaka þess einnig í reksti-arkostnaði slíkra heiniila, á að létta á út gjaldabyrði bæjar- og svcitar- íelaganna, se,m að sjálfsögðu á að koma fram í lækkuðu franx- Iagi forráðamanna þeirra barna, er vistar njóta, — en’ þau vþstgjöld hafa á undan- förnum árum verið um og yf- ir helmingur kostnaðar, eða frá 48—56%. Lærum af reynslunni Nágrannar okkar á Norður- löndum hafa í skipuíagningu og rekstri hinna ýmsu greina barnaheimila, langa og hald góða reynslu, se,m sjálfsagt má margt gott af læra og væri af þeim ástæðum lærdómsríkt fyrir þá aðila, sem athugun þessi yrði falin að kynna sér þá reynslu a. m. k. þau atriði, sem geta átt við íslenzkar að- stæður. Fyrstu almennu áhuga- mannafélögin um þessi efni á Fyrir skömmu mælti Eggert G. Þorsteinsson fyrir tillögu tii þingsályktunar, sem hann ásamt öSrum Alþýðuflokksmönnum, flyt ur á Alþingi. Garir tiíbgan ráS fyrir því, aS sett verSi á stofn nefnd, sem taki málefni barna og unglinga, svo sem eins og barnaheimiiismál og témstunda- heimilamál til athu’gunar á svip aSan hátt og nefnd, sem skipuS var til aS fjalla um velferSarmál aldraSra hefur gert fyrir þann aldursflokk. Þar sem hér er um þarft og aðkallandi málefni aS ræSa hef- ur AlþýSiibiaSiS fengiS leyfi þing mannsins til að birta framsögu- ræðu hans meS tiliögunni cg er það gert hér. Áætlunarflug upp á Skaga Norðui-Iöndum munu lxafa ver ið stofnuð á árupuim eftir fyrri heimsstyrjöldina, og ennþá eldri eða allt frá árinu 1837 voru til samtök til að hjálpa börnum, sem orðið höfðu hrot lcg við hin borgaralegu lög og hlct'ð refsingu fyrir. Af því sem að framan er sagt má öllum Ijóst vera, að’ hrýna nauðsyr ber til, að þessi málaflokkur félagslegra frani fara fáj rækilega og gaumgæfi lega athugnn. sem reisa ,megi á pýtt framfaraskeið okkar í þessuni málum. (Millifyrirsagnir eru AB). □ Reglubundið áætlunarflug milli Reykjavíkur og Akraness hófst í fyrradag. Það er Flug- félagið Vængir sem stendur að þessu flugi, og eru farnar tvær fa'Jtar ferðir á dag, kl. 10.45 og 15.45 frá Reykjavík — og litlu síðar frá Akranesi, því VE KFALL (4) ingu orlofs. Gei'ðu sömu aöil ar ráð fyrir að fyrirhuguð lög um vinnutíma eigi að taka gildi 1. janúar n.k. samkværal f'rx',’nvarpinu. Kann því svo að fara, að rík- isstjórnin skeri á hnútinn í samningamálunum eftir helg- 1 ina, þ. e. a. s, varðandi þau atriði í kröfugerð verkalýðs- lireyíinga rjnnar, sem hún hef- ur gefið fyrirheit um að Iög- festa. Áður en matarhlé var veitt á ráðstefnunni í gær var kjör in 7 manna nefnd til þess að aðgerðir til að flýta fyrir szmningum, en hún hafði ekki lokið störfum, þegar blaðið síð ast frétti. — þang>að er aðeins um 10 mín- íúitna I ílug, j'aífnyel >enn;þá Skemmra ef vel stendur á vi.ad- um. Hreinn Hauksson stjórn- arformaður Vængja, skýrði fréttamönnum frá því að auk hinna tveggja úeiglubundmi ferða verði farnar aukaferðir eftir þörfum. Farájaldið er 275 krónur hvora leið, og er lent á flugvelli örskammt frá Akra- nési, Þaðan sér Fólksbílastöðin um ferðir, en á Akranesi er af- greiðsla í Tröð, verzlun bíla- sitöðVanna. Sú vél, sem einkum verður notuð í þstta flug er af g'erð- inni Britton Norman Islander og tekur níu fariþega. Afgreiðsla Vængja h.f. er í gamla Flug- sýnarskýlinu, sem er við suður- enda flugskýlilúns við Loftisiða hótelið. j Vængir h.f. stunda áætlunar- Sfllug til fjöguiTa ann.arra staða, Önundarfjarðar, Dýrafjarðar j ('Þingeyrai'), Blönducss og til ! Siglufjarðar, og :eru farnar þrjár Iferðir í viku á hvern þeirra. Vonir standa til að gerður verði ílugvö'Uur við Borgarnes á !næstunni, og hyggjast Vængir þá hefja áætlunai’iHug þangað. 4 Laugardagur 20- nóv. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.