Alþýðublaðið - 29.11.1971, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 29.11.1971, Blaðsíða 1
mmm MÁNUDAGUR 29. NÖVEMBER 1971 — 52. TBL. — 2B9. TBL. Vilja vera hreinir ókevpis □ Bæjarráði Keflavíkur barst fyxir skömmu bréf frá lögreglu staffarins, þar sem óskaff er eftir því, aff lögreglu menn staffarins fái aff synda ókeypis í sundhöllinni, enda sé þeim skylt aff viffhalda líkamlegum þrifnaffi. Máliff var tekiff fyrir á fundi bæja'fráffs og sá ráffið sér ekki fært aff verffa viff þess ari ósk lögreglunnar og benti .á, aff þaff sé skylda hvers borgara aff við'halda lílcams- þrifum! Fjórir sigur- ieikir í röð! □ íslenzka br.Jgesveitin hefur náff ágætum árangri í síðustu umferffunum á Evrópumeistara- mótinu í Aþenu og unniff fjóra leiki í röff. Fyrst vann hún Ungverja 16 gegn 4, þá Fól- verja 18 gegn 2 og etf þaff mjög athyglisverffur sigur. Á laugar- dagskvöld vann ísland svo Finn land 20 gegn 0 — og í gær Fraimlh. á bls. 11. Skreytí til jéla □ Jólin nálgast, þaff er enginn vafi. Fyrstu skreytingarnar voru settar upp í Austurstræti um helgirta, — ótvírætt merki þess aff jóljn ganga brátt í garff. Mynd in var tekjn í Austurstræti í gær- kvöldi. VAR FLUTT OFDÓPUÐÁ SJÚKRAHÚS □ fslenzk stúlka var flutt í dauffans ofboffi á sjúkrahús hersins á Keflavíktírflug- velli eftir aff hún hafffi tekið inn lífshættulega stóran skammt af taugapillum. — Stúlkan var þegar tekin til meffferffar og dælt upp úr henni — en svo var aí henni dregiff, aff aff þefrri affgerff lokinni, var hún ílutt á spít- ?Iann í Keflavík þar sem hún liggur nú. Hún er nú talin úr allri lífshættu, en ekki er vitaff hvers vegna stúlkunni vaiff þetta á. □ Fo r s æiis ráffhcr ra Jórdaníu, Wasfi Hell, var skotkiin. til bana í Kajró í gær. Það voru þrír menn, sem skutu á forsætisráð- herranni. þegar hann var að fara inn á Speraton-hótelið. O Verffi verkfall stöðvast kaupskipin um leiff og Þau koma í höfn á íslandi. En þau skip, sem lagt hafa frá landi fyrir miffnætti miðvikudags, munu geta siglt óhindruð sína leiff cg hei,m aftur. En það þýffir heldur ekki að reyna nein undanbrögff og ætla aff breyta áætlun, svo sem ad setja skipjff í leigu- sigljngar erlendis effa taka skip á leigu úti til flutninga í stað þeirra sem „brenna inni“ heima. Sjómannasamband íslands er affili aff ITF, alþjóffasam- bandi flutningaverkamanna, og sagffj Jón Sigurffsson, for- maour Sjómannasambandsins, aff um leiff og verkfalliff skell- ur á, itnuni hann rita ITF bréf og óska Þess áð sambandsl'é- lagar greiffi ekki á neinn hátt götu þejrra útgerffarfyrirtækja íslenzkra, er reyni aff- koma sér undan verkfalli meff því að leigja skjp sín út, taka skip á Ieigu, effa taka aff sér flutn inga, sem séu þess efflis, aff veriff sé aff halda skipunum gangandi meff því aff forðast heimahafnir. BJÖRN JÓNSSON í SAMTALI VIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ: □ Samninganefndir verkalýffs- hreyfingarinnar og atvinnurek- enda sitja nú á maraþonfundum dag hvern Sáttafundi, sem hófst klukkan 14 í gær lauk ekkj fyrr en klukkan 2 eftir miðnætti í nótt og annar fundur hófst klukkan 10 j morgun. ,,Þaff gerffist ekkert beinlínis í gamkomulagsátt á fundjmvn í gær,“ sagffi Björn Jónsson, for- seti Alþýffusambands íslands, í stuttu samtali við' Alþýffublaffið i tnorgun, „en hins vegar urffu að- ilar ásáttir um ákveffin vjnnu- brögff I saumingaumleitunum, og kann það aff létta fyrir uni lausn.“ Vjff spurffum Björn, hvort hann hefð'i von um, aff sa,niningar næff ust áffur en kærni til vinnustöffv- ana, og sagffist ltann alla vega ekkj vera vonlaus um baff. Bjöm sagffi í samtalinu, aff 18 manna samninganefnd ASÍ væri 'kki búin aff taka neinar endan- legar ákvarffanir um verkfallsað- gerffir, en slíkar ákvarffanir yrffu ekki teknar fyrr en á siðustu stundu. Affspurffur um þaff, hvort sátta nefndin hafi lagt fram sáttartil- lögu til lausnar kjaradeilunui sagði Björn: „Nej og mér virðist sáttatilboð ekki Iigg.ia í loftinu. Hjns vegar getur verið að nefnd- in geri slíka tíllögu, en í Því efni hefur hún enn ekki haft nein samráff vjð áðila. Fyrir helgina virtist heldur mjakast í átt til saimkomulags um ákveffju atriði í meginkröfu- gerð verkalýðsfélagæma, þannig virðist samkomulag hafa náðst um greiðslur slysa- og vejkinda- daga. Þá gerffu atvinnurekendur fyrir helgina sitt fyrsta og eina tilboff varðandi laun lágíauna- fólksjns, en tilboff þetta er a8 mati samninganefndar Alþýöusam Frannh. á bls. 8. TIMINN VITTUR □ Átján manna nefnd Al- þýðusambands íslands sam- þykkti I gær vítur á málgagn Olafs Jóhannessonar, forsætis ráffherra, vegna rótarlegra og ofstækisfullra skrifa Þórarins Þórarinssonar, ritstjóra Tím- ans, um samnjngamál verka- lýffshreyfingarinnar. Segir 18 manna nefndin, að skrif ritstjórans séu einungis til þess fallin aff torvelda sainn ingagerff og gera samnjnga- nefnd verkalýðshreyfjngarimi ar tortryggilega. Ályktun 18 manna nefndar- innar er svohljóffandi, en allir fulltrúarnir í nefndinui skrif- uffu undir liana: ,,í forystu- grein dagblaðsjns Tj,mans í Framh. á bls. 8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.