Alþýðublaðið - 29.11.1971, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 29.11.1971, Blaðsíða 9
iþrott - íþróttir - íþróttir - íþróttir — ttir - íþr island varð □ ,,Við erum rnzi leiðir á Jjví að haía i;en,t í r}3ð)s(ta feæti', því vsð áttum það a)Is ekki skil io. Dani»' voru nieð lakasta iið ið, en lið okkar, Svía og Norð nianna voru svipuð að styrk- leika. Ég tel það réttlátt að við hefðum hreppt a.m.k. annað sætið í mótinu. En dómararnir fcáfu D'anuni hreinlj ga s'igur- inn í leiknum við okkur á laugardrginn,“ sagði Hjörleif- ur Þórðarson Iandsliðsnefndar- rnaður, þegar íþróttasíðan náði :sem snöggvast tali af honum óti í Danmörku í gærkvöldi. Lieikurinn við Da.ni var mjög söguleg'ur. íslendingar höfðu yfir nær allan leikinn, en síð- U3tu 9 mín. siigu Danir fram úr og sigruðu leikinn, 16:13. — Dómararnir voru þýzkir, og frammistaða Iþeirra var slík, að ö'llum blclikraði, meira að segja dönsku pressunni. Þeir vísuðu þremur íslendingum af velli, þar af Sigfúsi Guðmundssyni tvifcvar fyrir litlar sakir. Voru í Jlendingar aðeins 4 á leikvell inum á tímabili í seinni hálfleik. Auk þcss voru tvö síðustu mörk Pananna. ólöglega skoruð. Á fösitudagmn gerðu fslend- ingar o,g Sviíar ja.fntefli og í gær gerðu avo fsl-endingar jafntefli við Norffimenn 12:12. Fenigu fs- lendingar tvö stig, og lentu í neðsta sæti. Svíar sigruðu hins vegar í keppninni með 4 stig, — Morðmsnn og Danir urðu í 2.-3 sæti með 3 stig. Lleikur íslendinga og Norð- manna í gær var ókaflega jafn allan tírnann. Norðmenn höíðu þó alltaif frumkvæðið, og í hólf- leik höfðu þeir yfir 7:6. Seinni hálfleikurinn var mjög spenn- andi og jafn, og lauk leiknum eins og áður segir 12:12. Axel Axeteson var teikinn úr umferð, en þá losnaði um Pál Björg'vins- son sem skoraði 8 mörk. Viihjálm ur, Olafur, Jón Karlsson og Sig- fús gerðu hin mörkin. ísilenzika liðið kom misjafnlega út úr le'kjunum. að dcmi flesíra komu þer Páll, Sigfús, Ólaifur og Axel einna bezt út úr mótinu, íslendingarnir koma hieim í kvöld. - SS. Árna hæ!t á KSÍ-fainginu □ Ársþingi KSÍ Iauk um helg- ina. Aíbert Guðmuntísson var end urkförinn formaður samhandsins með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða, en að öðru Ieyti varð stjcrnarkjiirið all sögulegt. Ingv- ar N. Pálsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs, eftir 20 ára setu í stjórn. Hinir tveir stjórnar- meðlimir sem leituðu eftir e:y- urkjöri, voru Hafsteinn Guð- mundsson og Jón Magnússon. — Jón sigraði með glæsibrag í kosn- ingunum, en Haísteinn féll. — Framhald á bls. 11. Þegar sjénvarpað er - þá koma mörkin! Tony Curre átti imikinn þátt í stórsigri Sheffield United. □ Tveir menn í Englandi Cru öðrum fremur þekktir fyr ir að skora ,mörk þegar leikj- um er sjónvarpað. ÍLeik Sout- hamtor. og Mánchester United var sjcnvarpað í BBC á laug- ardagskvöldið, og George Best brá ekki útaf vananum. Hann skcraði þrjú af fimm mörkum Manchester Utd í 5:2 sigri liðsins yfir Southamtön. Hin tvö mörkin gerðu þeir Kidd og Mcllroy. þriðja mark þess síðarnefnda í þrem leik- um, ,Og >í 2:0 sigri Leels yfir Nottingham Forest. skoraði Peter Lorimer fyrva markið, en eins og Best er hann fræg ur fyrir það að pkora alltaf þegar sjónvarpsvéJ.arnar suða. Hitt markið gerði Alan Clarke, og allt þetta fáum við a.ff sjá á sjónvarpinu á laug- ardaginn, ef verkfall verður þá ekki skollið á. .Einnig gerð- ist það lí þeim leik, að Bob Chapman í Forest var vísað af velli ifyrir lit’ar sem engar sakir. Vakti það atvik liat- rammar tíeilur. Manchester United hefur nú 30 stig, en í öðrum sæti eru nágrannarnir Manchester City með 27 stig. C'ty vann Coventry 4:0, en sigu dnn hefði getað orðið stærri. Oolin Bell og Francis Lee voru mjög góð’r í þess'um lei-k Derby missti tvö dýnmæt stig mað 2:1 tapi fvrir Huddersfield, en tapið var verðskuldað. Woi'th ington og Lawson skoruðu fyr ir Huddersfield, en McGov'ern fyrir Derby. Eftir að hafa fengið ó sig 8 mörk í tveim síðustu leiký- um, en ekkert skorað sjálft, snéri Sbeffield United dæm- inu við á laugardaginn og vann Ipswich 7:0. United átti frábæran leik, einkum Alan Woodward sem skoraði 4 mörk, hin mörkin gerðu þeir B.eece, Dea^den og Filynn. -=■ Wolves heldur sig nálægt topp ir.um með 3:2 sigri yfir WBA. McCalli og, Wagstaffe og Rich ard skoruðu fyrir Wolves, en Brown og Gould fyrir WBA. Crystal Palace reyndi í 23. sinn á laugardaginn að sigra annáð Lundúnaliðið síðan lið- Framliald á bls. 11. FH I 8-LIÐA ÚRSLITIN □ FH tryggði scr sæti í 8-liffa úrslitunum í Evrópukeppni í hand knattleik á föstudaginn, með því að sigra finnska liðið UK 51 með1 17 mörkw.m gegn 11 Fyrrj leik- inn vann FH 13:10, svo saman- lagt eru tölurnar 30:21. íslenzkt lið hefur aldrei náð svona Iangt í slíkri keppni, og er full ástæð'a t'l þess að óska liðsmönnum FH til hamingju með þennan árang ur, og óska þeim velfarnaðar í næstu umferð keppninnar. Ilinu er elski að leyna, að noklr ur heppnisstimpill hefur verið á þátttöku Fíl í keppninni liingað' til, því bæffi franska liðicf Ivry og UK 51 hafa verið mjög léflir andstæðingar. En heppnin er ætíð stór þáttur í slíkri keppni, það ber að hafa 1 huga. Meðfylgjandi mynd sýnir Kristi án Stefánsson í barátfu vi 3 finnska varnarmenn á föstudags kvöldið, en leikurinn þá var nokk uð skárri en fyrri viðureign ípr ótit ir — xþr óttir, - : Lþróttir - íþróttir — xþrottir — xþróttir - xþrottir * £ Mánudagur 29. nóv. 1971 9

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.