Alþýðublaðið - 30.11.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 30.11.1971, Blaðsíða 12
 mmm 30. NÓVEMBER BÓNAÐARBANKINN or. Imiilíi tóllísins □ Maðurinn, sem í september s.l, var tS'kiím með skotvopn í verzluininni Goðaborg, hefur m®ð ákæruskjali saksóknara ríkisins verið sa'kaður um aö hafa stofn- eð lífi og heilsu fjölda lögreglu- mamina, vegfarenda og n'ágranna í augljósan háska með því að Mieypa af tveimur eða þremur riiffilskotuim út um glugga verzl- umarinnar. Eíns og flssta rekur minni til brauzt ungur maður inn f Goða- Rændu búðar- mann □ Lögheglan leitar nú tveggja onanna, sem réðust á kaupmann í gædkvöldi og rændu hann, Það var um klukkan 19 í gær.kvöldi að tveir ungir im'.enn komu inn í verzlun á mótum Hofsvalla- og Sólvatllagötu og báðu um að fá að ihringja. Ek'ki var iþað 'þó tilgangurinn, jþví að skyndiil'ega undu þeir sér báðir að verzilunarmanninum, ibeittu ofibekli og höfðu af ' hon- iBi peningaveski með siex þús- und krónum í, ásamt ávísana- hefti. Kaupmaðurinn” gat gefið ná- fevæmá lýsngu á árásarmönnun- um, svo að það auðveldar leit- na að þeim. — ENN VAR BÁTUR TEKINN □ Varðskip stóð togbát að meintum ólöglegum veiðum út af Hjörleifshöfða í gæv- kvöldi. Báturinn heitir Stíg'- andi VE — 77 frá Vestmanna eyjum og var hann um eina mílu innan við fiskveiðitak- mörkin. Vairðskipið snéri bátn um til Eyja og komu skipin þangað í morgun, en mál skip stjórans verður tekið þar fvr- ir í dag'. borg sköinmu eftir hádeigi suniiu- daginn 12. september s.l. Lögregl unni var tilkynnt um innbrotið og þegar hún kom á staðinn til að handsama piltinn skaut hann úr riffli. Fóru tvö til þi'jú skot út uim glugga verglunarinnar og eitt beirra hafnaði inni í verzlun bsint á móti við götuna. Vjð rannsókn málsins sannað- ist ekkert um áselning manns- íns um að valda tióni á mönnum, þannig að hann er ekki ákærður fyrir tilraun til manindráps. Þfisar maðurinn, sem er 25 ára j gam.all, brauzt inn í verzlunina. var hann miög ölvaður. og við yf- irheyrslur lét hann það uppi. að hann hefð[ ætlað að svipta sjálf- rn s'g líifi. Þeear lögreglan kom á s'-að'nn hsfði komið að sér -tyrvð og hainn gripið til þessa ú-ræð’s. Hi.ns viegar gerði hann sér ekkj ’if cq grein fyrir því í hivaða skyni hcnn gefði betta í raun og veru. Maðurmn var á sínum tíma Framh. á bls. 11. VÍGVELLI LÍKAST EKSTRI - □ Að mininsta kosti tíu manns fórust og 41 slösuðust í mesta keðjuáriekstri, sem átt hefur sér stað við Lundúnaborg í gær- kvöldi. Þetta skeði á veginum milli L.undú'na og Luton. Um 100 bifreiðar lentu í árekstrinum í þéttri þoku og myrkri. Þetta líktist mest vígvelli og Sprenging i hrauðagerð □ Talsverð sprenging varð í E úgbrauð-sgerðinni laust fyrir há degi í gær, er reykstokkur frá kynditækjum sprakk. Til alilrar hamingju var engin nærstaddur er sprengingin varð, en hún var svo öflug að núður þeyttust út úr gluggum hússins og ölli sklemmd- um á bíl isem var fyrir utan. Að öðru leyti urðu skemmdir litilar innanhúss. — var hroðálegt ásýndar, sagði sjónarvottur við BBC í gærkvöldi. Bifreiðarnar héldu áfram að aka inn í hringiðuna á vegvnum löngu eftir að fyrstu árekstrarnir áttu sér stað. Það var hræðilegt um að litast og hjálparsveitir urðu í mörgum tilfellum að nota log- suðutæki til að komast að fólki, sem var kramið inn í bilflökun- um. Arekstrasvæðið var einn og háílfur km. á lengd. Öit umferð á vsginum í Bed-" fordshire var stöðvuð eftir slys- ið Síðar um kvöidið lentu 12 bjíreiðar í árekstri á sarna vegi milli Lundúna og Newport Pag- nell. Umíerð var þá eirmiig stöðvuð á veginum | Bueki’nghamskire. —■ Alvarleg slys á fóilki áttu sér rkki stað í þeim árekstri. Stór flugvöiiur er í Liuiton og er því oft míkil umif.erð á þ.essum vegi milli Luton og Lundúna, en Lut o.n er skammt fyrir norðviestan, Framih. á bls. 11. ff kk □ Lögreglan á Keílavikurflug- | velli telur kanta Keflavíkurvegar- I ins víð'a stórhættulega, cg haii i ástand þeirra jafnvel valdið út- aí'ökstrum og bílveltum. Þannig valt bílaleigubíll út af vegiimm í gæidag og stór- skemmdist, en þrír varnarliðs- menn, sem í honum voru, sluppu þó ómeiddir. Ökumaðurinn taldi hálku vera orsökina, en þegar lög [ reglan var að rannsaka slysstað- inn, kom í ljós að engin hálka var cg bílljr.n auk þess á negld- um snjódekkjum. Aftur á móti var fim,>n senti- metia brún niður af steypunni þar til malarlagið utan hennar tók við og telur lögreglan það rsökina fyrir óhappinu. Ökumann jiuim hti'ur þá rðið það á, sem títt er, að aka út fyrir steypuna og hefur han ætlað að beygja bílnum upp á aftur, en þá helur brúnin veitt mótstöðu svo að bíll inn snérist og missti ökumadur- inn þá stjórn á honum. Lögreglan Iiefur sjálf gert lii- raunir með að aka út fyrir stcyp una og ko,m þá í ljós að víða er stórhættulegt að sveig.ja upp á aftur, ef einhver ferff er á bíln- um. Að sögn lögreglunnar eru þessháttar brúnir víða við veg- inn og telur hún nauðsynlegi aff lagfæra þetta strax —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.