Alþýðublaðið - 30.11.1971, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 30.11.1971, Blaðsíða 6
£1930130 iskímíd Útg. Alþýðuflokkurinn Ritstjóri: Sighvatur Björgvinsson Ómakleg árás Forystublað ríkisstjórnarinnar, mál- gagn sjálfs forsætisráðherra, dagblaðið Tíminn, skrifar forystugrein s.l. sunnu- dag um samningamálin. Allur undirtónn greinarinnar er svo frámunalega ósvíf- inn í miðri harðri kjarabaráttu, að slíks ffiunu fá eða engin dæmi. Leiðari blaðsins snýst svo til ein- göngu um pólitískar svívirðingar í garð samninganefndarinnar. Fullyrðir rit- stjórinn, að samningar hefðu nú þegar náðst ef ekki væru fyrir hendi í samn- inganefndunum menn, sem létu stjórn- ast af pólitískum sjónarmiðum og litu á kjanabaráttuna fyrst og fremst sem tæki til þess að veita ríkisstjórninni alvarlegt áfall. Segir ritstjórinn það berum orð- um, að þessir menn ætli vitandi vits að fara með verkalýðshreyfinguna út í verkföll einungis til að koma höggi á ríkisstjórnina og talar um „annarleg sjónarmið“, sem ráði. Þessi orð eins helzta málsvara ríkis- stjórnarinnar eru ekki aðeins ábyrgðar- laus, þau eru beinlínis ætluð til ills_. — Tímaritstjórinn veit mæta vel, að eng- inn ágreiningur hefur verið í samninga- nefnd verkalýðsfélaganna allt frá upp- hafi um málsmeðferð eða stefnu og hann veit einnig, að meðal helztu talsmanna þeirrar stefnu, sem hún hefur í samn- ingunum, eru yfirlýstir stuðningsmenn núverandi ríkissjórnar. Það pólitíska mat, sem ritstjórinn leggur á kjaramálabaráttu launafólks- ins sýnir það einnig, að hann er eins víðs fjarri því að skilja eðli verkalýðs- mála og framast er hægt að hugsa sér. Forystumenn verkalýðsfélaga bera fyrst og fremst ábyrgð gagnvart umbjóðend- um sínum, — verkafólkinu. Þótt þeir ar skoðanir er það þó þessi ábyrgð, sem hafi að sjálfsogðu oft ákveðnar pólitísk- mótar öll þeirra störf í samningamálum. Þar eru þeir fyrst og fremst verkalýðs- sinnar, en ekki pólitíkusar. En þetta skilur Þórarínn Þórarinsson auðsjáan- lega ekki. Skrif Tímans s.l. laugardag urðu til þess, að samninganefnd verkalýðsfélag- anna samþykkti einróma vítur á þann málflutning, sem þar var hafður uppi. í sambykktinni segir nefndin, að sh'k skrif séu aðeins til þess gerð að torvelda samningagerð með því að reyna að gera samninganefnd tortryggilega að ástæðu lausu og fráþiður sér slík skrif í fram- tíðinni. Vonandi lætur ritstfóri Tímans sér þetta að kenningu verða. Öllum er það nú áhugamál að unnt verði að forða verkföllum og draga úr spennu milli að- ila og verður því að krefjast þess af helzta málsvara ríkisstjórnarinnar á opinberum vettvangi að hann missi ekki stjórn á sjálfum sér með móðursýkis- kenndum árásarskrifum af þessu tagi. BJÖRGVIN GUÐMUNDSSON BORGARFULLTRÚISKRIFAR: frá einstaklingum, isem byggja í gróðaskyni til þess að leigja siðan gegn, okurleigu. ekki á stefnuskrá Sj álílstæðis- borginni hafa verið mjög nuk- ið til umræðu síðan Alþýðu- blaðið ljóstraði upp því ó- fremdarástandi, sem þar ríkir. Tugir fjölskyldna eru hús- næðislausar, dæmi er um, að barnshafandi kona verði að hafast við í' geymslu'herbergi ásamt manni sínum og börn- um, fólk býr jafnvel í gömlum bílgörmum og svo mætti lengi telja. Og þetta neyðarástand. fátæks fólks er svo víða notað til hinnar verstu fjárplógs- starfsemi. Húsnæðismálin hafa lengi vlerið í röð þeirra máiaflokka, sem borgarfuiltrúar Alþýðu- flokksins hafa mfei-t látið sig varða. En á þá hefur ekki ver- ið hlustað. Meirihluti.nn í borg arstjórn hefur lengstum lokað bæði augum og eyrum fyrir vandræðum hinna húsnæðis- lausu og hugmyndum þeirra, isem vilja bæta það neyðar- ástand. í haust fluttu allir borgar- fuMtrúar minnihiutaflokkanna í borgarstjórn Reykjavíkur sameiginlega tillögu um úr- bætur í húsnæðismálum, Sú tillaga var studd sterkum rök- um. Um hana, og húsnæðis- vandann yfirleitt, fjallar Björg vin Guðmundsson í grein sinni í dag, en hann var einn af þeim, sem töluðu fyrir tiilílög- unni í bæjarstjórn. Hinn 18. september s.l. birtist í Alþýðublaðinu viðtal við Guðmund J. Guðmundsson varaformann Dagtbrúnar' og varaborgarfuiitrúa, um hús- næðisvandamálin í Reykjavík, — neyðarástandið í húsnæðis- máiunum, vildi ég heldur segja. Fyrin-ögnin á þessu við- tali hljóðaði á þessa leið: ,;Tvö herbergi. 10 þús. kr. 6 mán. út í hönd.“ Ég lais þetta við- tal með athygli og ég verð að segja það eins og er, að mér hnykkti við, þegar ég las lýs- inguna á ástandinu í húsnæð- ismálunum hér í börg nú og raunar hefur þessi lýsing ver- ið undirstrikuð og staðfest í akýrsiu, sem félagsmáilatjóri afbenti borgarstjóra sem svar við fyrirspur.n minni, er ég bar fram 1. okt. si. En sam- kvæmt upplýsinigum félag's- málastjóra kemur fram, að á- sókn til stofn.unarinnar um aðstoð vegna húsnæðitvand- ræða hefur stóraukizt á þessu ári, eða eins ag segir í skýrsl- unni: „Nýjar umsóknir hafa verið 28—57 á hverjum mán- uði á yfirstandandi ári, flest- ar í maímánuði. í september bárust 49 umisóknir." Og nú liggía fyrir óafgreiddar 31(1 um sóknir hjá Féiagsmálastofnun.- inni um leiguíbúðir, en jafn- framt liggja þar fyrir 100 um- sófcnir um söluíbúðir. Það er þvi alveg ijóst, að ástandið í húenæðismálunum. í Reykjavík er nú mjög slæmt, að ekki sé meira sagt, og það er vissulega full þörf á því, að það verði gripið til rót- tæki-a aðgerða og það er alis ekki að tilefnislaulsu, að borg. arfUlitrúar minnihlutaf'lokk- anna, 7 talsins, hafa flutt til- lögu um, að borgin komi upp 300 leiguíbúðum á árunum 1972 — 1975, auk þeirra 110 íbúða, sem eftir eru af hlut borgarinnar samkv. byggingar áætlun Framkvæmdanefndar- innar í Breiðhöltshv.erfi. AlþýSuflokkurinn átti frumkvæðið Alþýðuflokkuri.nn hefur all.t af látið húsnæðismálin látið sig miklu s’kipta í borgarstjórn og raunar átti Alþýðúflokk- urinn frumkvæðið að því hér áður, að bæjarstjórn Reykja- víkur færi yfirfeitt að hafa nokkur afskipti af húsnæðis- málum. Það var í fyrafu alls flokksins, að bæjarfélög, sða hið opinbera yfirleitt væru að vasast í húsnæðismálum. Það átti að vera vffirk einlstakiing- anna sjálfra og hið opinbera átti þar hvergi nærri að koma. En fyrir baráittu Aíþýðufiokks ins og annarra minnihluta- flokka í bæjarstjórn lét Sjálf- stæðisflokkurinn undan og hóf að láta borgina byggja íbúðir, — fyrst söluíbúðir en síðar eirmig leiguíbúðir, enda þótt Sjálfstæðisflokkurinn hafi nú ávallt haft ennþá rneira á móti því, að bærinn, eðá borgin, bytggði leiguíbúðir, og má f því sambandi vitna til forystu- greinar í Morgunbiaðinu fyrir nokkru, en þar var einmitt gagnrýnt að reistar væru íeigu íbúðir og þar var því haldið fram, að það væri stefna Al- þýðiufiokklsins, að' enginn. mætti eiga sitt eigið húsnæði í borg- inni, h'eldur ættu aliir að búa í leiguhúsnæði. Eitthvaff fyrir alla eignist eigið húsnæði, en hins vegar gerum við okkur það ljóist að húsnæðisvandamálið verður ekki leyst að fuliu, nema borgin og hið opinbera reisi verulegan fjölda leigu- íbúða. Það hafa ekki ailir fjárhags legt boimagn ti-1 þess að kaupa eigið húsnæði og þetta hefur komið vel í ljós, eftir áð ríkið hóf byggingaframkvæmdir í Brieiðholti, að jafnvei þó þar sé boðið upp á hin beztu kjör 1 sambandi við söluíbúðir, þá eru þar margir að kikna und- an þessum íbúðum, og það hefur undirstrikað enn. frekar að það er þörf á því að reisa mun fleiri leiguíbúðir heldur en gert hefur verið hér á und anförnum árum. Ég hefur oft rætt um það í borgarstjórninni, að það væri sérstök þörf á leiguíbúðum fyrir efnalítið un.gt fólk, sem væri að hefja búkkap og raunar flutt um það tiíiögur, en einnig vil ég minnast á það í þe-ssu sam- bandi. að það er mikil þörf á því fyrir hina lægstlaunuðu, að þeir eigi kost á leiguíbúð- um á skaplegu verði, einmitt frá borgarfélaginu en ekki □ Daivid Bronst'ein, einn af stórmeisturunum, sem teflir 4 minningarmóti Aljekhins í Moskvu iþessa daga, skrifar um mótið fyrir fréttastofu APN. Hér segir hann frá fyrstu um- ferð mótsins, en Friðrik Óiátfe- son varð fyrsti sigurvegarinn í því í skák sinni við Tal. Hiefst þá grein Bronstein. FyrStu Skók mótsins laulc frið .samlega. Rúmienski stórmeistar- inn F. Gheorghiu og W. U(hll- mann frá DDR sæfctust á jafn- tefli, eftir að tþeir höfðu slci.pt up.p megninu af mönnum sín- Ungu fólki ekki sinnt. Giftingaraldur hefur lækk- að mjö'g mikið hér á landi eins og annars staðax. Unga fól’kið byrjar að búa hér oft og iðu- •lega um tvítugt. Það er mjö'g eðililegt, að þetta unga fóllc hafi ekki bohnagn til þess að kaupa íbúð í byrjun búskap- ar og það er sorgieg staðreynd, að oft á tíðum þá hefUr þetta unga fólk orðið að byrja sinn búskap inni á heimilum hjá foreldrum eða tengdaforeldr- um, vegna þefis, að það hefur ekki átt kost á leiguíbúðum á skaplegu verði, það hafa ek'ki v.erið fáanlegar leiguíbúöir nema gegn ofcurieigu, að ég nú ekki tali um það, ef að börn eru í spilinu, að þá er venjw- lega vísað frá. Því miður hef- ur meirihluti th!orgarstjórnar 'lítið tiekið undir það, eða lítið aðhafzt í þvi efni að rei’sa h.ent ugar íbúðir fyrir ungt fóik, sem er að byrja búiskap. Það má einnig reisa sérstakiega hent- ugar ódýrar söluíbúðir fyrir þetta unga fólk, en leiguíbúðir ■munu ávallt hafa hér mildu hlutverki að gegna og ég hygg, að ástandið í húsnæðismálun- um í dag leiði það vel í Ijós, að sú stefna, sem Alþýðuflokk urinn hefur haldið fram í borg arstjórninni og raunar aðrir minnihlutaflo'kkar einnig, sú stefna, — að borgin v.erði að reisa veruiegan fjölda leigu- íbúða, hún er rétt. Og ég vil vænta þess, að borgarst j ór narm eir ihlutinn í Reykjavík gefi tiillögum okk- ar í minnihfliutanum um úr- bætur r húsnæðismálum meiri og betri gaum, hér eftir en hingað tii, því það er ekkert vafamál, að í þeim efnum rík- ir nú hreint neyðarástand í Reykjavík. — og taka sér sæti meðal áhorf- enda. I fyrstu var hann að sjáif- sögðu dálítið mæddur yfir iþessu, en áttaði sig fljótt á því, að hann hafði að vissu leyti ihaift heppnina með s.ér. Þótt þetta væri fyrsta umferð, var siík oiTahríð á fl'estum iborðum, að sjaldséð mæ'tti kalila í lok stór- móta. Sovétmenn mættu, eri'endum stórmeisturunj á fjórum foorð- um. M. Tal oifiþrieyttj sig greini- lega við að athuga leikfléttu- •mögutleiika í skák sinni við ís- lenzlca stórm'eistarann Friðrik Ólafsson, varð á gróf yfjrsjón oig mátti slíðra sverð sitt. Frið- rik Ólafsson varð þannig fyrsti sigurvegari mótsins: R. ÍByrne knúðj J, Balasjov til uppg'jafar. Bartdaníski stórmeist Framh. á bls. 11. ■ Þ:tta er að sjalfsögð.u . al- rangt og ég vil aðeins undir- strika það hér, að það er. að 'sjálfsögðu stefna Alþýðuíflokks ins, og égsveit að það er stefna minnihlutafiokkanna ailra, . að', þeir, sem hafa bolmagn til þess um. Tékknleski stórmeis,tariim V . Hbrf. tafðist 'einhvers. staðar á .leiðinni og seinkaði í fyrstu um ferðina. Mót'herjj hans, Sörvé.t- meistarinn V. (Savon varð .því .að yifirgefa sviðið um stundarsakir Skákmótið í Moskvu: Friðrik fyrsti sigurvegarinn! ra □ Jóhanna Egilsdóttir, hin þrautseiga og staðfasta bar- áttukona verkelýðshreyf- ingar og jafnaðarstefnu, varð níræð s.l. fimmtudag. Þann dag tók hún á móti gestum í Átthagasal Hótel Sögu. Mjög ge'stkvæmt var á af- mælisfagnaði Jóhönnu og sóttu hana fjölma'rgir heim til þess að samfggna henni. Voru þar mættir fulltrúar hinna fjölmörgu félaga, sem Jóhanna hefur unnið fvrir og fluttu þeir henni kveðjur og þakkir. Athygli vakti, að til þess að árna Jóhönnu heilla komu fulltrúar frá báðum Samningsaðilum í yfirstand- andi vinnudeilu beint frá samningrborðinu og gf til vill sýnir það bezt, hversu miklum vinsældum Jóhaniia á að fagna úr öllum áttum og hversu mikils álits alli’a aðila hún hefur aflað sér með sínu þrotlausa starfi. Fjöhnargar kveðjur voru Jóhönnu fluttar á afmælis- daginn. Benedikt Gröndal vrraformaður Alþýðuflokks- ins, flutti henni kveðjur flokksins og tilkynnti, að flokkurinn hefði kosið Jó'- hönnu heiðursfélaga sinn, — þann fyrsta, sem Alþýðu- flokkurinn hefur kjörið. Afhenti hann henni skraut ritað skjal þess efnið og auk Framh. á bls. 11. Björgvin Guðmundsson afhendir Jóhönnu gjöf frá AlþýSuflokksfélagi Reykjavíkur. Benedikt Gröndal afhendir Jóhönn u skrautritaS skjal, sem staSfestir að hún hafi veriS gerð heiðursfélagi Alþýðuflokksins Baldvin Jónsson og Emelía Samúels dóttir óska Jóhönnu til hamingju. Vinkonur heilsast. 6 Þriðjudagur 30. nóv. 1971 Þriðjudagur 30. nóv. 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.