Alþýðublaðið - 03.01.1972, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 03.01.1972, Qupperneq 2
SJÓNVARP ÞESSA ViKU Hedges aSalsöguhetjan í „Hve giöð, Þriðjudagrur 4. janúar 1972 20.00 Fréttir 20.25 Veður ogr auglýsingar 20.30 Hver er maður/nn? 20.40 Kildare læknir Einkennileg slysni 3. og 4. þáttur. Þýðamii Guðrún Jörundsdóttff. 21.25 Ól'k sjúnarmið Umræðuþáttur í sjónvarpssal um verkalýð og vinnveitend- ur. Umsönarmaður Ólaíur Ragn- ar Grímsson. Þátttakendur ault hans: Björn Jónsson. Guðmundur Garffai-sson, Jón H. Bergs, er vor æska.“ Hjörtur Hjartar og sju jil átta tugir annarra gesta. 22.25 Hagskrárlok. Mtffvikud.agur 5. janúar 1972 18.00 Siggi Siggi í'cr í veiffit'crff Þýffandi Kristnín Þórðardótljr, Þulur Anna Kristín Arngríms- dóttir. 18.10 Teiknimynd Þýðandi. Heba Júlíusdóttir-. 18.15 Ævintýri í norðurskog- 14 þáttur. Ú tsýnisturn/n n Þýffandi Kristrún Þúrffardóltir. 18.40 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Veffur og auglýsingar 20.30 Himnaríki á jöröu Mynd um þjúfffélög nútímans, kosti þe/rra og galla. Rætt er viff ungt fólk og þaff spurt ýmissa spurninga. Meffal annars er reynt aff henda reiff ur á, hvers vegna svo mörg ungmenni draga sig í hlé eða reyna aff berjast gegn lífsþæg- indakapphlaupi hinna. full- Þýffandi og þulur Jón Ó. Ed- orðnu. wald. (Nordvision — Danska sjónv.). 21,00 Þrettándakvöld Gamanleikur eltir William Shakespeare, Lrikstjóri .Tolm Sichel. Meffal ieíkenda: Alec Guinness, Tomniy Steele, Ualph Richardson, Joan Plo- wright, Gar.y Rayniond, Adri- enne Corri og John. Moffat. Þvffandi Óskar Tngúnarsson. 22.40 Dagskrárlok. Föstudagun 7. janúar, 1972. 20JI0 Fréttir 20/25 Veffur og auglýsingar 20.30 Vaka Dagskrá um bókmenntiT og listir á líöandi stund. Umsjón Njörður P. Njarffvík, Vigdís Finnbogadóttir, Björn Th. Björnsson, Sigurður Sve'n- ir Pálsson og Þorkell Sigur- hjörnsson. 21.10 Adam Strange: skýrsla ni’. 4407 Aff hja'i'tagjafa forspurðum Aðalhtutverk Anthony Quay- le, Kaz Garas og Anueke Wills.. Þýðandi Kristmann Fiðsson. Adam ^tran.ge 'ier tniffáldra sakamálasérfræffingur með sérþekkingu í lögum og félags ÍUæði. Hann hefur að mestu dregiö sig i hié frá istörfum, en tekur þó að sér að upp- lýsa fíókin og aðkallandi máí, þegar mikið liggur við. Aðstoð armaffur harís" og félagi er Ham Gynt, unguv Ameríku- maffur, sem lagt hefur stund á iæknisfræði, en ekki lokið námi, þar eð aðrar ví-inda- greinar eru honum ofar í huga. Listakonan Eveiyn e'r nábúi þeirra og vinur, og kemur hún mjög við sögu, án þess þó að vera beinn aðili að starfsemi þeirra félaga. 22.00 Erlend málefni. Umsjónarmaðuv Jón Hákon Magnússon. 22.30 Dagskrárlok. — LAUGARDAGUR 8. janúar 16.30 Siim John. Enskukffnnsln í sjónvarpi. 8. þáttur. 16.45 En francafe. Frönsku- kennsla í sjónvarpi. 20. þátt- ur. Umsjón: Vigdís Finnboga ■ dóttir. 17.30 Enska knattsþyrnan. M. a. landsleikur í ísknattleik milli Finna og Svía. (Nordvi- sion — Finnska sjónvarpið). Umsjón: Qniar Ragnarsson. Iflé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Hve glöð er vor æska (Please Sir). — Nýr brezkur gamanmyndaflokkur. 1. þátt- ur. Vertu velkominn! Aðalhlutvc.k: Jolin Alder- ton og Deryk Guyíer. Þýðandi; Jón Thor Hai’alds- son. Ungur kennari er ráðinn aff Fenn Street skólanum. Hon- uni veitist þegar sú hæpna vegsemd að gerast aðalkenn- ar- 5. bekkjar C, sem reynzt hefur fyrirrennurum hans erfið raun. 21,05 Myndasafnið. — M. a. myndir um gi’aflist, kappakst- ur í svifnökkvunv og kryst- alstrefjar til styrktar í málm blöndum. Umsjón: Helgi Skúli Kjart- ansson. 21.35 Pas de deux. — Stutt, kanadísk ballettmynd eftir Norman McLaren/. Dansari: Ludmila TcheTina. 21.50 Stúlkuniar í Trinians- skólanum. (The Belles of St. Trinians). — Brezk gaman- mynd frá árinu 1954, byggö á teikniniyndasögu eftit’ Ron- ald Searle. Leikstjóri: Frank Launder. Aðalhlutverk Alastair Sim, Joyee Grení^ll, Hérmione Baddeley og George Cole. Þýðandi Iftgibjörg Jónsdóttir. Forríkur, austurlenzkur prins sendir dóttur sína á brezkan kvennaskóla, og kvenlögreglu þjónn er fenginn til aff fylgj- ast meff kenuslunni. 23.15 Dagskrárlok. — Þú hleyp.yi' ekki fram hjá svona tesKifæri. Miðirin hjá Happdræíti SíBS kostar ennþa aieíns 100 krórrur, en hann getur breyizt í rntiijón. Meira en íjórði hver iniói rilýtur vinning. fyrir 2, eru aðeins aukavinningar. 2 Mánudagur 3. jaaúar 1971

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.