Alþýðublaðið - 03.01.1972, Síða 11

Alþýðublaðið - 03.01.1972, Síða 11
RÆÐA______________________(5) sizt á landgræðslu, stóru á- taki til að vinna aftur land sem tapazt hefur. Sá áhugi sækir meðal annars styrk sinn í nútíma hugmyndir um uanhverfisvernd og þá skvldu liverrar þjóðar að gæta hinn- ar lifandi náttúru í landi sínu. Þetta ætti vel að geta orðið þjóðiegt m:etoaðarmál fyrir oss • Is-lendinga. Sumir virðast óttast að þftssar hug- -myndir u-m gróðurvernd séu hæ-ttulagar fornum atvinnu- vegum þjóðarinnar, til dæmis kvikfjárrækt. Það ætti þó að vera ástæðutau'st. Landvernd- in á vitaskuld að vera til þe.ss að ef'la lífsbjargarmögu- leikaiia en dkki hið gagn- stæða, og viðfangs'efnið verð- un meðal annars og, ekki sízt að finna ráð til þess að sam- an geti farið landvernd og nýting Lands. Þau ráð er hægt að finna með nútíma þekk- ingu og tækni, og raunar blasir alls staðar þetta, sama við: að samræma nýtingu og vernd. Um þetta ættu allii’ að geta verið samm'áia, og það er gleðil-egt tímanma tákn að fleiri og fleiri gefa sig. fram til iiðs við þennan málstað og vilja. taka þátt í nýrri sókn til biarga-r og eflingar hi-nu gróna belti landsins. Og þá er það hitt beiltið, hitt lífbeltið, það sem úti fyr- ir ströndinni er, það sem gert hefur fámennri þjóð mögu- legt að h-efjast úr fátækt til bjargálna, gert henni mögu- leg-t að fra-mkvæma það sem mörgum mætti finnast krafta verki líkt, þegar litið er á allar aðstæður-. Einnig þetta belti er nú í milkiili hættu og það þarf að breikka og bæta, eins og hitt og ekki síður. fslenzka þj-óðin hefur le-ngi horft á það me:ð kvíða, að maríg-t hefur þar s-núizt á ó- gæfuhlið á síðari tímum. Það er ekki lengur neitt kyrrt í veiðistöð, heidur má nú g'löggt sjá, að þetta lífbelti er að ■missa sitt ré-tta eðli, því að ekkei't fær að vera í þeim friði scm nauð'synlegur er, ef það á að geta borið ávöxt til fra-mbúðar. Einnig þetta er ' stutt vísindalegum rökum, s-'em enginn getur sHíléWt skoH- -eyrum við. Mikið er þegar glatað og aimað er í yfirvof- andi hættu. Þe-ss vegna hafa ístendingar þegar fyrir löngu lýst yfir þeirri nauðiym. sinni að- helga sér breiðar-a svæði á landgrunninu en þ-eir ha-fa áður helgað sér og standa nú andspænis ákvörðun um að láta þetta koma til fram- kvæmda í náinni framtíð. Verndun gróins lands verður þolin-mæðisverk, sem vér eigum um við oss sjálfa. Verndun fiskimiðanna á landgrunninu g'Stur iíka orðiö mikíð þolinmiæðisverk. oft,þ,ar eigumist vér ekki einir vjð, Sú ; verndun verður ekki. gerð nema, með því að tak- marka athafnafi’elsi annarra þjóða mamtn, sem lengi liafa sótt á þær slóðir, Oss er n-auðugur 'einn kosbur, — þar sem lífshagsmunir þ.ióð- arinnar liggja við, vér þurf- um meira svigrúm. En það er einni-g og :tkki síður ætlun vor að friðá og vernda, á; s-ama hátt og- yér viijum vemda gróið land, 'að finna ráð til að nýta fiskimjð- i-n á landgrunninu á svo skvn- samlegan, hátt að þa-u haidi áfram að vera gjöfiu-1 eiojKÍog þau fyrram vo;ru. Vernd^bg nýti-ng v-erð að fara saipan i»g geta farið- sanían, ef-.rétthér að staðið, o,g. hagurinn vevð- ur ekki aðeins vor, hCldÐr einnig annarra,- sem fis.kv-eiðar stunda í norðunhöfum. ' Á þetta atriði immu talsmehn ísiands leggja hina mestu á- herzlu í þeim skoðanaskipt- um vtð aðrar þjóðir, sem nú em fram undan um þetta mál. Ef ekikierit yrði-nú aðgert. væri þess ekki langt að bíða, að -allir verði jgflSt'lv’ppir. Þetta, ásamt spurnírigunni um til- verurétt íslenzku þjóðarinnar-, vierða sterkustu og, sig-ursæl- tistu röltíini í þeirii sókn sem nú er hafin fyrir lffWeJtinu með sti'öndum- fram. Það er vissul-ega ein. heitasta nýjárs- -óskin, að giftá fýlgi störfum þeirra manna, siem nú fá það 'hlutskipti að halda á þessum má'lum vorum, að gera góðum nági’önnum vonim skilljanl'egt, hvað í húfi er. Enginn grund- vallarágreiningur er um þe-tta mál hér in-nanlands, a'llir stjórnmólafflo'kkar er-u þar sama sinnis. S'teiHcari en þetta g’etum vér ekki orðið, og nú er að sjá hive lengi aðrir vierða að áitt-a sig á að kom-a ti-1 móts Við oss. — Verndun n-átt- úr-unnar er svo bemnna-ndi á- huiga-mál hugsandi manna, að vér gie-tum fias-ttega gert ráð fyr’ir að almen-.ir.gsálit víða um heim snúizt. á vora sveif. Skyldum vér éídki g'eta vænzt þess áður en la-ngt um líður, að rétt þyld og eðlilegt, að Islendin-gar veið-i einir fisk á land'gr-unni sínu, enda stai’fi þeir svo að þessari atvinnu- grein sinn-i, að þeir reyni af fi’emsta miegni að v-arðveita þ-e-tta lífibíelti ókkemmt. Hverj- um öðrum ætti að vera betur til þess trieystandi e-n þeim sem mest eiga undir þ-v-í? Og hagsimunir íslenzku þjóðarinn ar fara hér saman við nú- t ím alega náttú ru-vemd ar h ug- sjón. Góðir áhevrendu-r. Þegar horft er fram .tll komaildi ár-s á þessum nýjársdegi, er ekki annað hægt en að fiesta augun á þ'essum lífshagsmunamá 1 u m þjóðarinnar. er s.V-o rétt sem og er um tdlað nú á dög- um, að fleira verður til að koma en ní'ting lands og sjáv- ar, til að skióta traustum fót- urn u-ndir atvinnu og efnahags líf íslendinga, En land pg sjór er þó enn .og. mun æiið verða grundvöllurinn. Vér. \’erðum að ge.ra allt sgtn i voru. yaldi st’endur til að g'era iandið „fc-.rí'' ' • •' .íild ' ; ■.. betra og býggilegra, (þW að framtíð vor er hér. „Mikils væri misst, ef ísland hefði ekki risið úr .sæ og norrænir menn ekllci fundið það“. Svo sagði hinn ensld rithöfundur, og átt-i við.það að formm'enn- iög ístendinga i'æri heiminum miki-ls virði. SMk viðurikenn- in-g, sem reyndar a&fur oft ver íð endurtekin,; h'efur oss ætíð þótt sæt á bragðið. Og.sízt má titið úr hie.hnt ,;ge*a;:|ilúin er meðal annaþs 'éiír'áf 'öhdirrót- um þess, að gömui'samtoands- þjóð vor Dápir erú-..t>ú: að af- henda- cfes,- : sfcinn- bækur og sinði’c-.ítu þuð fagur- lega á siðástIif!ÍTÍf"atÝi?heð því að færa oss Plateyjarbók og Sæmundareddu með hátíð- fegri viðhöfn. Og.hún er reynd ar líka eánif. úndirrótum þess sem er enrr meira, nefnilega þess áð vér érum sjálfstæð •þjöð-og njótum áiits. þeirra sem til- þekkja. En svo góðar sem skinnbæ&ur fornar em og reyndar allar þjóðlegar minjar, þá er þeim helát að Mkja við súrdéigið' sím’ sýrir allt brauðið. og það er elcki lítið sagt. En brauðið sjálfit, það er landið og' landkostírnir pg ha-mingjuvænfeg.t og rétt- Iátt þjóðfélag, siem vér öffl von um að hér nregi þnífasit í frjálsu landi. Spur-t mun verða að því í vaxandi mæii, bvern- ig sú viðleitni teks-t tíi, og eftir svarinu við þeir.ri spurn- úr liafi og norrænir menn ekki - íundið það, eng-u síður en þvi, hvernig vér ávöxtum hinn •forna nrenni-ngararf, sem þó •h'ófur gert oss að þjóð. Um þlössi áraanöt er sums staða'i’ hieldur ískygigíiliegt um að litas-t í h'eiininum. Þaer þjóð ir eru til,- sem eiga u-m sárt að binida, og miargir horfia-nieð lcviiða tál framt'íðarinnar. — Mætti þet.ta ár ber-a meinabót í sloauti sínu. Vér íslendingár höfium b-úið- við ár-gæzik'u og hagsæild, s-vo að með fádæm- um er. Hiamingjan hetfur verið oss hliðlhol'l. Vér sku'lum reyna að meta það að verðleikum. Gleðilegt nýjár. RITHÖFUND AS J ÓÐUR afhendinguna svo 'ög nýkjörið út varpscáð. iStjórn Rithöfundasjóðs ríkis- útvarpsins skipa Steingríntur J. Þoáisteinsson, fo-rmaður, Andrés. Bjprnsson. Helgi Sæmundsson, 'Kr.istján Gunnarsson og Gunrjur M Magnúss. — ÓTTAR YNGVASON liéi aðsdómslögmoCur MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Beztu þakkir sendi ég öilum nær og fjær, sem me5 heim- sóknum, heillaóskum og gjöfum heiöruöu mig á sextugs afmæli mínu 22. desember s.l. GuS gefi ykkur öllum gott og farsælt nýtt ár. / ,■ ' , Sveinn Kr. Guðmundssort ORÐSENDING FRÁ INNHEIMTUSTOFNUN SVEIT ARFÉLAGA UM INNHEIMTU MEÐLAGA. | Samkvœmt lcgum nr. 54/1971 tekur ti'l starfa nú úm áramótin Innheimtu- stofnun sveitarféla'ga, sem hefur það hlutver'k að i'nnheimta hjá barnsfeðr- um mfeðlög, sem Tryggingastofnun r íkisins og umhoð hennar greiða mæðr- um óskilgetinna barna og fráskildum konum með börnum þeirra. Meðlög skulu gveidd Innheimtusto fnuninni mánaðarlega fyrirfram — á hlaupareikning nr. 333 við Útvegsbanka íslands, Laugavcgi 105, Reykja- vík, eða í afgreiðslu Innheimtustofn unarinnar, Laugavegi 103, Reyk.javík, afgreiðsluíími 09.00—15,30 alla Wrka daga nema laugardaga, sími 2 5811. TIL BIFREIÐAEIGENDA Þar scm staðfesting stjórnvalda á iðgjaldaskrá fyrir ökutækjatryggingar liggur ekki ,enn fyrir, lýsa undirrituð vátryggingafélög því yfir, að þau geta ekki tekið afstöðu til endumýjun ar ökutækjatrygginga þann 1. janúar 19721 jFélögin munu þó áhyrgjast tryggingar þeirra ökutækja sem hjá þeim eru nú tryggð; til kl. 24.00 20 janúar n.k. ' Reykjavík-, 30 desember 1971. ALMENNAR TRYGGINGAR H.F. BYGGÐATRYGGINGAR H.F. SAMVINNUTRYGGINGAR GT. TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN H.F. ÁBYRGÐ HiF. j HAGTRYGGING HiF. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANOS HlF. fRYGGING H.F. i,ngu nsm verða u-m það dæmt, hive mikils væri miss-t. Einnig var menntamái-aráðherra, ef fslandi hefði ekk-i skolið Mag-nús Tórfi Óla-fsson viðstaddur Mánudagur 3. janúar 1371 H

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.