Alþýðublaðið - 07.01.1972, Page 1

Alþýðublaðið - 07.01.1972, Page 1
A ÞEIR OKKUR - NÚ VILJA ÞEIR MINK HÉÐANi FISKVERÐ KOMIÐ: FRYSTIHÚS BÚAST YIÐ STORTAPI □ Nýlega var á ferðinni hér á lamíi danskur skinnakaupinaður í }iví skyni að kanna verð á ís- lenzkum minkaskinnum og fesíi liann í fyrradag kaup á u.þ.b. 5000 skinnum á mjög góðu verði. Þá kom hingað til lar.ds norskur skinnakaupmaður fyrir nokkru og keypti hann hér á landi 1300 Iifandi minka, sem ætlunin var Halló, - er þeíta Mao? □ Þótt mánuður sé liðinn á morgun frá því stjórnmálasam- band var tekið upp milli íslands og Kína, þá er ekki hlaupið að því að ná símasambandi við Mao formann, ,né aðra menn Þar í landi. Því enn hefur ekki verið gerður samningur um símasajm- band milli landanna, og ekkert veriö' tilkynnt um ,að unnið sé að því að það samband komist ð. Hins vegar getur liver sem vill talað við Hong Kong. Við I eituðum upplýsinga um þetta hjá Auði Proppé deildai- stjóra hjá Talsambandi viö' útlönd, og sagðist hún búast við, a'ð ein- hvern ííma yrði gerður s'.masamn ingur við Kína, — það hlyti að fylgja í kjölfar stjómmálasam- bandsins. En ekki gat hún gefiö okkur samband, því Lomlon afgreiddi ekki simini lanir'ð, — og þar að auki liafði hún ekki símaskrá til að finna fyrir olckur lieimasíma Maos. — »að flytja til Noregs lifandi á sama hátt og íslendingar fluttu lifandi minka frá Noregi á sínum tíina. Reyndar hættu Norðmen við að flytja dýrin lifandi til Noregs og komu fyrimiæli um að feila þau áður en þau væru send utan. í viðtali við Alþýðublaðið sagðj einn af forstjórum minkabúanna hér á landi, að fyrirmælin um að fella þau og senda beint í sútun væru mjög mikil meðmaeJi með íslenzku framleiðslunni. Vierð á íslenzkum minkaskinn- um er núna mjög gott og reikn- að með að bað verði a.m.k. jafn- liátt og J»að var hæst í fyrra. Að sögn forstjórans eru gæði íslcnzku skinnanna mjög mikil og lenda þau yfirleit alltaf í efstu gæðaflokkum á erlendum uppboð um. Hend.a hehnsóknir erlendu skin nakaupm a nnanna eiiulreg'ð til Jiessa. Hafa þeir komið frá Danmörku, Noregi, Bretlandi og Úoo.s sem borizt þafa óskir frá Bandaríkjunum um kaup á skinnum héðan. P,i,’','ð er með, að meðalverð á íslenzkum miiikaskinnum á næsla upphoði, sem fer fram í I febrúar verði um 1400 — 1500 krónur stykkið eða 40% hærra en á febrú.aruppboðiu á síðastá ári. Af þessum 5000 skinnum. sem seld voru í fyrradag voru nokkur hundrnW sútuð skinn og vo.ru þau seld þannig tilbúin í fyrsta skipti. Tilgangurinn er að kanna verð á þtiin erilendis. Með þessu opn- ast nýir mösnleikar, ef vel tekst. Við þetta gæti skapazt í framtíð- inni mikil atvinna hér á landi Framli. á bls. 11. □ Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins gaf í gær út tilkynningu um nýtt fiskverð fyrir tímabilið 1. janúar til 31. maí 1972. Hækkar fiskverðið að meðaltali um 10%, en hækkunin er mismunandi há eftir fisktegundum. en mest liækkun verður á verði á stór- um þorski, eða 12,5%. Aðrar tegundir hækka eftir því sem hér segir: Sm-r þorsk ur hækkar um 8%, ýsa um 6%, ufsi um 7%, langa urn 6%, steinbítur um 8%, karfi um 3%, grálúða um 3%, en lúða og skata hækka um 5%. Fiskverðið var ákveðið meö atkvæðum odtlamanns og at- kvæðum fulltrúa fiskseljenda gegn atkvæðum fulltrúa fisk- kaupenda. Fulltrúar fiskkaupenda gerðu sérstaka bókun við af- greiðslu málsins, þar sem þeir lýsa því yfir, að nú blasi við mikið tap á rekstri fiskiðnað- arins í landinu á árínu. í bókuninni segir m.a.: — „Með þessari fiskverðsákvörð- un og þeim kjarasamingum, sem gerðir hafa verið undan- farið, er nú svo komið, að fiskiðnaðurinn í heild er skil- inn eftir á núlli, þ.e. hvorki er gert ráð fyrir tapi né liagn- aði. Um þessa grein atvinnu- lífsins liggja nú fyrir mjög nákvæmar og öruggar upplýs- ingar, aulc þess sem minni ó- vissa rikir um markaðinn en oft áður, og er afkomumarkið því vísvitaudi ákveðið.“ Frh. á bls. 11. Smygluöu landa inn á Völlinn □ Tveb’ menn voru staðnlr að þvi aö’ s,mygla íslenzkum landa inn á Keflavíkurflugvöll í fyrra- dag. Ekki er Ijóst, livers. vegna mennimir fluttu landann inn á Völlinn, en algengara er, að menn .reyni að smygla víni það- an út, en ekki inn á hann. Lögreglan hafði afsbipti ai mönnunum tveimur fyrir breina tilviljun og fundust þá sex flösk- ur, sem innihéldu íslenzkf brugg í bíl þeirra. .Öðrum manninuin var ókuimugf um vínbirgðirnar í bílnum, en liinn kvaðst hafa fesig ið þær hjá nokkrum, sem Frh. á bls. 11. BODIL KOCH ER LÁTINN □ Bodil Koch, fyrrum mennta- og kirkiumálaráðherra Hana, er látin, 68 ára að aldri. Tilkynn.- ing um Iát hennar var gefin út í Danmörku rétt fyrir hádegi. Bodil Kocli, sem tók sæti á þingi fyrir sósíaldemókrata 1947, varð árið 1950 fyrsta konan þar í landi tU að liljóta útnefningu sem ráðherra — þá kirkjumála- ráðherra, og kom sú útoefuing m.'iig á óvart. Frú Koch var á- Vallt endurkjörin til þings fram til síðustu þingkosninga, Hún átti Iengst af sæti í ríkisstjóm eða I 15 ár. Dóttir hennar, Dorte Bennedsen, er nú kirkjumálaráð- herra í stjórn Krag. — GUMMITEKKAR YRIR TÆPLE 2 MILLJÓNIR! 99 □. íslendingar voru iðnir við útgáfu innistæðulausra ávís- ana á síðasta ári. Uppliæð þeirra nam 81 milljón 950 þús. krónu,m, sem er 35 milljónum hærra en árið á undan. Fjöldi innistæðulausu ávís- ana var 11.600, en samsvar- andi tala fyrir 1970 var 8744. Það er Seðlabanki íslands, sem sér ,um innheimtu þess aia ávísana og virðist, sem liún hafi gengið tiltöiulega vel á árinu 1971, þvi af þessum 82 milljónum tókst að inn- heimta fyrir árslok tæpar 77 miíUi'ójiiir. EJíTtárstöðvar urðu sem sagt rúmar fijmjn milijón- ir, sem flytjast yfir á þetta ár. Þannig hefur innheimtan gengið hlutfallslega betur en árið 1970. Þá tókst ekki að inn heimta fyrir lok ársins rúmar 6 milljónir af mun lægri heild arupphæcf Seðlabankinn sendi nær Framh. á bls. 10

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.