Alþýðublaðið - 07.01.1972, Side 4

Alþýðublaðið - 07.01.1972, Side 4
□ Bágt aö eiga ekki þyrlu □ Þurfum að eiga tvær þyrlur □ Tefla þeir snillingarnir hér? □ Beztar þær íþróttir sem gera kröfur til heilastarfseminnar. FLEIRI en ég hljóta að undrast a'ð ekki skuli vera til björgunraþyrla í höfuðstaðn- um og sækja þurfi slíkt áhald allaJ götur suður í Keflavík þegar mest á ríður. Eg minnist þess að rætt vair um að kaupa þyrlu fyrir um 20 árum, og varð ekki úr því þá. Seinna eigimðumst -við þyrlu, og kann ég ekki að rekja þá sögu í einstökum atriðum, en það gerðist fyrir nokkru að sú ein þyrla sem við játtum eyði,- lagðist á fjöllum uppi og síð- an höfum við verið þyrlu- lausir. LANDHELGISGÆZLAN kvað vera að kaupa þyrlu, en ekki er sú þyrla jafn full- komin og þessi sem manninum bjargaði á miðvikudaginn. Þessi ameríska þyrla kvað vera mesta höfuðþing. Hún kemst hraðar en aðrar þyrl- ur, þolir meira veður og get- ur formálalaust setzt bæði á land og sjó. Þá er á henni fjögurra manna áhöfn sem e'r sérþjálfuð til að bjarga og veita hjálp við hin verstu skilyrði. VIÐ ÆTXUM að eignast slíka þyrlu til viðbótar við þyrtu Jandhelgisgæzlunnar, ekkf sízt þegar þess er gætt sem fróði'r segja. mér að eftir- lits og viðgerðartími á þyrl- um sé langur miðað við flug- tíma. Veitir því ekki af að geta gripið til annarrar þegar þannig stendu'r á. Ef til að mynda þyrla hefur verið á 8 —10 tíma flugi norður í land eða út á sjó þá þarf 4—5 tíma til að fara yfir hana áður en hún kemur í gagnið á ný. Ef slys bæri að höndum á því tímabili væri hún ekki tiltæki leg. ÞAÐ er gott að geta Ieitað til Varnarliffsinis með þyrlu lán, og tvímælalaust gera varnarliðsmenn okkur slíkaii greiffa með glöffu geði. En varia er þjóð sæmandi aff byggja Slysavarnrr sinar á láni frá her- stöð sem önnur þjóð hefur sett upp í landi hennar, jafnvelþótt um hafi verið samið í góðu. ÓSKANDI væri að þeir skáksnillingar, Spassky og Fisc her, vildu þekkjast boð okkar íslendinga að heyja hér einvigi sitt um heimsmeistaratignina í skák. Sá atburður yrði mikill fyrir íslenzku þjóðina og í svip mundu augu heimsins hvíla á okkur. Ég er þeirrar skoðunar að betra sé að vera alls óf’ræg- ur en frægur að endemum. Þess vegna er flest frægð einskis- virffi, kannski öll. En ef augu lieimsins hvíla á okkar litla landi og fámennu þjóð kann ég bezt við að það sé vegna ein- hverrar menningarlegrar starf- semi. Skák hefur löngum verið í hávegum höfð hér á landi, og í fásinninu í gamla daga iðk- uðu bændur og sjómenn þá íþrótt þegar þeir máttu um frjálst höfuð strjúka. Skák eins og ýmis önnur hugræn iðja var vinsæl hér, og óskandi er að áhugi vaxi í framtíðinni á þess ari göfugu íþrótt. |ÉG SKAL viðurkenna að ég held mest uppá þær kúnstir sem gera kröfur til þess sem fram fer í heilabúinu. íþróttir sem byggjast aðallega á kjöti og beinum cru mér varla eins hugþekka'r. Raunar þarf alltaf á smávegis Iieila'Starfsemi að halda ef árangur á að nást, en þó heyrist manni iðulega á íþróítafrömuffum aff hún sé aukaatriði. Sigi’aldi. Von er aff þó vindur feyki visnu blaffi. íslenzkur málsháttur. Frá Timburverzlun jr JT Arna Jónssonar - T.A.J. Fyrst um sinn: OPID mánudaga—fimmtudaga kl. 8—12 og 13—17. föstudaga kl. 8—12 og 13—19. Lokaff á íaugardögum. Oskum öllum farsæls nýárs og þqíkkvug fyrri yiðskipti. VILJA FRIÐA ÁTTA HÚS □ Húsfriðunarnefnd hefur gert tillögur um friðun átta húsa á íslandi, þar af sex í Reykja- vík. Hefur nefndin sent tillögur um þetta til Menntamálaráðu- neytisins og hefur það fallizt á friðun tveggja húsanna. Annað þeirra er vörugeymslu hús Clausensverzlunar í Ólafs- vik en hitt Norska húsið svo- kallaða í Stykkishólmi. Húsafriðunarnefnd hefur unn- ið mikið undirbúningsstarf í Reykjavik, þar sem skipulögð byggðakönnun hefur farið fram og svipuð könnun verið ráðgterð vfðar. Móti Vottð lokið □ Sunnudaginn 2. janúar lauk svæðismóti Votta Je'uóv,a í Sjómannaskólanum, Reykja- vík. Mótið var mjög fjölsótt, og komu menn frá öllu land- inu. Mótdsalurinn var skreytt- ur blómum sérstaklega, í kring- um sviðið. Hægra megin við ræðupallinn mátti sjá stef mótsins sem var: „Gróðursetn- ing orðsins.“ Hr. Kjell Geel- nard, forstöðumaður votta Je- hóva hér á landi futti inngangs iræðuna is'em \eílnmítt) íjaðiaði um stefið. Meöalaldur Grímseyinga □ Meðalaldur íbúa Grímseyjar- hrepps, sem er nú 91, er ekki hár, eða um 40 ár. Hin síðari á'r hefur íbúatalan heldur þok- azt upp á við og los mun ekki merkjanlegt á fólki. □ Hópur ungs fólks, sem kallar sig Leikfrumuna, frum sýin-ir á. suin'nudagskvöld í Lindarbæ sænska leikritið Sandkassann ,eftir Kent An- dersson. Sýningarnar í Lind- arbre eru á vegum Grímu, Sem nú hefur starfað um 10 ára skeið og sýndi síðast Hvað er í blýhólfenum eftir Svövu Jakobsdóttur. Sand- kassinn fj'allar á gamanisam- ati en beittan hátt um sam- skipti barna og foreldra, en er þó ekki bara bundinn við uppeldismál: í nýstárlegu ENN ALLA LEIÐ TIL MÁNANS □ Bandarísku tunglfararnir, sem leggja af stað með Ap- pollo 16 í marzmánuði næst- komandi, eiga að dveljast á tunglimu sam'fleytt í 73 klukkulrtundir, eða sex stund um lengur en tunglfararnir msð Apixtllo 15. Er ráðgert að þeir hvíli sig í 1’6 klst. áður en þeir yfirg’ef,a tungl- ið, til þess að koima í veg fyrir þreytu þegar heimför- ia hefst — þeir David Scoít og Jim Irwing hvíldu sig ein göngu í hálfa fjórðu stund, eiftir að þeír höfðu lokið tungigöngu sinni og þangað til þeir lögðu af etað. Og eiins og myndin sýnir, — þá verður búningur þeirra í Ap- po’llo 16 rnim þægilegri í vö'f- um„ heldur en geimbúningur hinna. Samkvæmt fyrirhugaðri á- áætlun, þá verður Appolio 16. skotið á loft frá Kel.inedy höfða föstudaginn þann 17. marz, kl. 18:03 .að GMT með þá John Young Charle's Duke og Tom, Máttingly innain- borð.s. Geimfarið á að kom- ast á braut umhv'erfis tungl- ið þremur dögum isíð'ar, cða kl. 22.10, miánudagin'n þann 20. marz. Youlng og Duka yi- irgeía síðan geim'f'arið í tungl ferjunni þriðjudaginn 21. marz, og lend,a geimferjunm Pramh. á bls. 11 formi speglast hér ýmia sam sýningu á leikritinu í Út- tíðarvandamáil, sungin . og vegsbankanum í dessmber leikrn. Sandkassinn þykir við mjög góðar undiiiektir bezta sænska leikritið, sem og stendur fyrirtækjum, fé- fi’am hefur komið iiíðus'tu ár, lagasamtökum og skólum enda hefur það verið sýnt.við isýningin til boða jafnframt miklar vinsældir um ölil Norð- þvi', s m jýnt varður í Li'nd- urlönd, í Berlín, London og arbæ. Hiutverk í Sandkass- viðar. Lsikfru.man hafði for Framh. á b'ls. 11. 4 Föstudagur 7. janúar 1972

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.