Alþýðublaðið - 07.01.1972, Qupperneq 9

Alþýðublaðið - 07.01.1972, Qupperneq 9
Mikilvægir iandsleikir □ í kvcld klukkan 20.30 hefst í Laugaidalshöllinni fyrri lands- leikur íslancls og Tékkóslóvakíu. Lr Þeíía í 7. sinn sem Jiessar þjóðir heyja landsleik í hand- knattleik, og er samanburður á fyrri landsleikjum ckkur mjög í óhagr, 5 töp og eitt jafntefli. Þess ber aff geta, aff Tékkar hafa all- fnörgr undanfarin ár staðið í fremstu víglínu handknattleiks- þjóffa, og- uiðu sem kunnugt er heimsmeistarar árið 1967. Miða- sala á leikinn í kvöld hel'st kl. 17 í Laugardalshöllinni. Leikirnir viS Tékka í þetta sinn eru ákaflega mikilvægir. Okkur hefur vegnað illa í handknattleik að undanförnu, hann er í lægð mina eftir mikinn uppgang fyrri liluta árs 1971. Stórt tap Iands- licfsins gegn Júgóslavíu og enn- þá stærra tap FH gegn Partizan Bjelovar í Evrópukeppninni hafa gert stöðu okkar í handknattleikli heiminum ótrygga. Stórt tap fyr- ir Tékkum nú gæti því haft alvar leg áhrif á samskipti okkar við aðrar þjóðir, auk þess sem slíkt hefði í för með ,sér að áhorfend- ur fjarlægðust handknattleikinn. hess vegna eru leikirnir svona fnikilvægir, og þess vegna er ÞacT svo mikið ólán að tveir heztu menn Iandsliðsins, Geir Hall- steinsson og Olafur Jónsson leika ekki með. Það er mikil ábyrgð sem hvíl- ir á því landsliði sem gengur til leiks í kvöld, og liðinu fylgja beztu óskir um gott gengi, einnig frá þeim sem mest hafa gagnrýnt val licfsins. Liðið í kvöid verður skipað eft irtöldu.m mönnum. Vera kann að breytingar verði gerðar .fyrir seinni leikinn. Hjalti Einarsson, FH Ólafur Benediktsson, Val. Gunnsteinn Skúlason, Val. Stefán Gunnarsson, Val. Gísli Blöndal, Val. Sigurbergur Sigsteinsson Fram. Viðar Símonarson, FH. Stefán Jónsson Haukum. Björgvin Biörgvinsson, Fram. Sigfús Guðmundsson, Víking. Axel Axelsson, Fram. Páll Björgvinsson, Víking. Gísli Blöndal átti oft í miklum erfiðleikum með að komast fram hjá varnannönnum Júgóslava. Hvernig gengur honum í kvöld? HAFSTEINN VEl UR □ Hafsteinn Guðmundssqn ©!»■ valdur hefur valið 20 manna hóp knattspyrnumanna til vetraraeiÞ- inga. Áætlað er að leika 15 lielkí fram til vors, og er sá fyrsti á, MelaveJlinum á sunnudaginn. F L 14. A eftir verður haldinn fund- ur með þessum 20 leikmönnwm um vetrarprógrammið. Hafstemn. valdi eftirtalda menn: Þorbergur Atlason Fram Magnús Guðmundsson KR Sigurður Dagsson Val Ólafur Sigurvinsson ÍBV Ei'nar Gunnarsson ÍBK Þröstur Stefánsson 1A Guffni K.iartansson ÍBK Jón Alfreðsson ÍBK i Marteinn Geirsson F|am Ásgeir Elíasson Fram í Guffgeir Leifsson Víkingi Jchanr.es Edvald.sson Vai Óskar Valtýsson ÍBV Eileifur IJafsteinsson ÍA Tómas Pálsson ÍBV Örn Óskarsson ÍBV Hermann Gunnarsson Val Steinar Jóhannsson ÍBK Eiríkur Þorsteinsson Víkingi Kristinn Jörundsson Fram Framhald á bls. 11. □ David Webb, hinn f jöl- hæfi framvörður Chelssa, var heldur betur leiksoppur örlag- anna í síðustiu viku. Milli jcla og nýárs varð hann 'að leika i markiniu fyri.r Ch-elsea gegn Ipswich, því báðir aðal'rnark- verðir Chelsea voru meiddir, og þriðji miarkivörðurdn'n mœtti ©kki til l'eiks á rétturn tíma. Wetlb slóð sig með prýði í lieiknum, og hélt markinu hirieinu. í leiknuim gegn Derby á laugardaginn mætti vara- markvörðuriinin á réttum títaa og Wetab tók sína gömlu stö-gu ' úti á vellmum. Affeéns 6 mínútum fyrir l:ei!?s lok var staðan 0:0, og allar lílc Cheísealeikmennirnir vora ekki svona brosandi þegar þeir yfirgáiu leikvang Derby síffasta laugardag. ur á því að þie.tta yrðj 16. leik- ur Chelsea án taps. En þá gripu örlögin í taumiana. Areh- ie G:emmill, einn af beztu mönnum Derby, reyndi vin.stri fótarskot af 20 mistra færi, — bi.Uinn lenti í höfði Webb og þaðan fór ha'nn b&inustu k \) í netið. Webb lagðist á hnén, niðuirbriotiinn maður, og mark vörðurinn Sseve Shenvood, sem þarna lék sinn fyrsta leik mieð Ohelssa, enda aðeins 18 ára gamall, trúði vart sí'num eigin augum. 33 þúisumd áhorfendiur voru á Baseball Ground, vieili Der/ by þennan laugardag. — Lið Derby hai'ði sama dag orðið fyirk' harðri gagnrýni frá fram kvæmdastjóra sínum Brian Glough, þar sem hann kvart- að‘i yf'ir þvrí að liðsmen'n sýndu ekki næga hörku við andstæð- i!n@aina_ Þiessi orð gisrðu síSur en, svo að stappa stálinu í leik- mienn Derby, sem sýndu einn sinn lélegasta heimaleik á keppni stím abilinu. Það var reyndar Clrelsea sem virtist sterkari aðilinin í þessum annars slaka leik, og flest beztu tækifæri leiksins félli Ohel-iea í skaut. Það var aðeins í byr.iun að Derby olli hinum unga Shérwood ein- h'verjum áhyggjiU'm aQ ráði, og hann átti í mestum erfiðleik- um með tvö skot Alan Hin- tons. Þá átti O'Hare skalla í stöng. David Webb átti mjög gott tækifævi á 15. mínútu leiks- ins, en Boiilton. bjargaði vel. Steve Kembar átti einnig go-tt tækifæri, . sömuieiðis Hudsom, en þeir misnotuðu báðir beztu tækifæri leiksins. í seiraii hálfleik miinaði litlu að Derby skoraði, Þegar Sher wood náði með naumindum að Framhald á bls. 11. íþróttir - íþróttir - íþróttir- íþróttir - íþróttir - Föstudagur 7. janúar 1972 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.