Alþýðublaðið - 07.01.1972, Síða 10

Alþýðublaðið - 07.01.1972, Síða 10
GÚMMÍTÉKKAR (I) lielmingi fleiri hærur til saka- dóms Reykjavíkur' og lógreglu yi'irvalda úti á landi 1971 en ár ið áður. Núna voru þær 698 en voru árið á undan 392. Fjöldi þeirra ávísana, sem sendar voru 1971, var 3390 og fjárhæð þeiria samtals rú,mar tuttugu milljónir, en samsvar andi tölur fyrir árið á undan, var 2060 ávísanir að upphæð níu og hálf milljón. Samkvæmt upplýsingum Sveinbjarnar Hafliðasonar hjá Seðlabankanum hóf bankinn að skrá reikningslokanir árið 1957 og í lok ársins 1971 hafði 4530 reikningum verið lokað á tímabilinu ftllu. Hlutur ársins 1971 í þessari tölu er nokkuð stór eða 726. Sagði Sveinbjörn, að lítið liefði verið' um reikningsiok- anir til að byrja með, en það hefði aukizt ,með hverju árinu. Varðandi útgáfu innisíæðu- lausra ávísana ' á árinu 1971 sagði Sveinbjörn: — Jú, það má segja, að íslendingar hafi farið dálítið ge-yst á þessu ári. SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS TÓNLEIKAR 9. og síðustu tónleikar á fyrra misseri verða í Háskóla- bíói fimmtudaginn 13. janúar. , Stjórnandi eir Jindrich Rohan, einleikari Dagmar Baloghova píanóleikari. Flutt verður Sinfónía nr. 38 íK 504 eftir Mozart, píanó- kcnsert nr. 2 eftir Ivan Rezac og Sinfónía nr. 7 eftir Dvorak. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar, Austurstræti 18. Til áskrifenda: Góðfúslega tilkynnið um endurnýjun á áskriftarskír- teinu,m nú þegar eða í síðasta lagi fyrir 15. janúar. — Sími 22260. lönskólinn í Reykjavík Nemendum, s'em stunda eiga nám í 4. bekk á yfirstandandi skólaári, (þriðju námsönn), en hafa ekki lokið prófum í einstökum náms- greinum 3. bekkjar með fuilnægjandi árangri gefst kostur á að ssekj'a 3 vikna námskeið í reikningi, efnafræði, dönsku og ensku, ef næg þátttaka fæst. Innritun fer fram í skrifstofu skólans dag- ana 10. til 13. þ.m. á skrifstofutím'a. Námskeiðsgjöid verða 400,— til kr. 600,— eftir náms'greinum. Námskeiðin munu hefjast 17. janúar og próf standa 7.—9. febrúar. Nemendur, sem þurfa að endurtaka próf í öðrum námisgreinum 3. bekkjar, skulu koma til prófs sömu daga og láta innrita sig í þau dagana 1.—3. febrúar. Skölastjóri. m STAI RÉTTARHOLTSVEGI 3 - SÍMi 38840 PÍPUR f DAG er föstudagurinn 7 janúar, Knútsdagur, Eld- bjargarmessa, 7. dagur ársins 1972. Síðdeg'isflóð í Reykja- vík kl. 23.10. Sólarupprás í Revkjavík kl. 11,20, en sól- arlag kl. 15.58. Nætur- og helgidagavarzla. Kivöld- og hielgidaigavarzia í apótek-am Reykjavíkur 1. jan. tíl 7. jan. 1972 er í hönd'Utn Lauga- vegs. Apóteks, Holts Apótjek og Reykj'avíkur Apóiteks. .KvöM- vörzlunni lýkur kl. 11., en þá hefst næturvarzlan í Stórholti 1. Apótek Hafcarfjarðar «r oplð S sunnudögura og öBraia beldi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla víkur Anótek íra opin helahlaga 13—15 AlmeTmar upplýsingar um læknaþjónustuna í borginni eru gefnar í símsvara læknafélags Reykjavíkur, sími 1888Ö. LÆKNAST0FUR Læknastofur eru lokaðar á laugardögum, nema læknastofan að Klapparstíg 25, sem er opin tnillí 9 — 12 símar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld og helgidagsvakt. S. 21230. Læknavakt i Hafnarfirðl og Garðahreppi: Upplýaingar i lög. regluvarCstofunni í atoa 50131 og slökkvistöðinni £ «£ma 51100. hefst hvern virkan dag kl. 1T og etendur til*-M. 8 að roorgni. Um helgar frá 13 á laugardegl til kl. 8 4 mánudaKsmorgni. SJm) 21230. Sjúkrabifreíðar fyrlr Reykje- vík og Kópavog eru 1 síma 11100 G Mænusóttarbólusetniog fyrir fulloröna fer fram í Heilsuvernd arstöB Reykjavikur, á mánudög- um kl. 17—18. GengiB inn fré Barónsstíg -Tfir brúna. Tannlæknavakt er 1 Heilsu- verndarstöðinni. þar sem slysa varðscofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kl. 5—8 eJr. Sími 22411. SÖFN __________ Landsbókasaha fslanðs. Safn- húsið við Hverfisgötu. Leatrarsal ur eT opion alla virka daga kl. 0—19 og útlánasalux kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykj avíkur Aoaisaín, Þingboltsstræxi 29 A er opið sein hér aegir: Mánud. — Föstud ki. 9—22. Laugard. kl. 9 18 Sunnudags If» 14—19. ÆólingarB’ 34. Mánudaga kl. lf -21. £>: iðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofs-allagötu 16. Mánudaga Föstud. kl. 16* 19. Sólheimum 27. Mánudaga Fösrud A. 14-21. Bók^aín Norræna hússin* opið daglega frá kl. 2-—7. Listassín Einars Jðnssonar Listasafn Einars Jónssonar ögengið inn fra Eiríksgötu) verður opið kl. 13.30—16.00 á sunnudögum J5. sept. — 15. des., á virkuil iögum eftir samkomulagi. — -Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju , daga og fimmtudaga frá kl. 1.30 til 4.00. Aðgangur ókeypis. Náttúrugripasafnið, Hverfisgötu 116, 3.~hæB, (gegnt nýju lögreglustöð- inni), er opið þríðjudaga, fir.imta- drrga. laugardaga og vunnudag* U. 13.30—16.00. Bókabill: Þrlðjuðagu "Blesugróf 14.00—15.00, Ar- bæjarkjör 16.00—18.00. Selát, Árbæjarhverfi 19.00—21 00. Miðvikuðagaf Álftamýrarskól' 13.30—15.30 Verzlunin Kerjólfur 16,15— 17.45. Kron við Stakkahhð 18.30 til 20.30. Flmmtudagu fÁrbæjarkjör, Árbæjarhverfi tfik 1,30—2.30 (Börn). Austur- \Fer. Háaleitisbraut 68 3,00—4,0C T|Rðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið ifeer. Háaleltiabraut 4.45—6.15. Úreiðholtskjör, BreiðholtshVdrfi 73:5—9.00, ^ISugalækur / Hrlsateigur 13.30—15.00 Laugarás 16.30— 18:00 Dalbraut / Kleppsvegur 10.00-21.00. ísiénzka dýrasafnið er -opið frá kl. 1--6 1 Breiðfir^ ingabúð við Skótavörðustíg. 1111111111 nnin • ifiniTfiir—inrni niiiiwTnmrpmmiTwn Sjómenn í Reykjövík □ Stjci'sarkosningin í Sjó- mannalélagi Reykjavíkur er senn á enda. Á morgun — laug arciag' — verður kosið á skrií'- stofu félagsins frá kl. 10—18. — Listi stjórnar og trúnaðar- ráffis er A-LISTI. - SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS. Arnarfell er í Reykiavík Jök- ulfel'l er í Gdynia. Dísarfell er í Reykjavík. Helgafell er í R-vík. Mæli.fell er í Reykjavík. Skafta- fel er í Baia (Napoli). Hvassa- fell er í Baia (Napoli), Hvassa- í Rotterdám. Litlafell er í Reykja Skrifstofustjórinn var koininn í illt skap þegar einkaritarinn hans kom inn um tíuleytið. Þú hefðir átt að vera kominu hér klukkan níu, sagð'i hann. Nú, hvers vegna, spurði stúlk- j an, kom eitthvað ske.mmtilegt ' fyrir? ÚTVARP 13.45 Við vinnuna 14.30 Síðdegissagan 15.00 Fréttir. 15.30 Miðdegistónleikar. 16.15 Veffur Endurtekið efni: Viffi sem hei,ma sitjum 17.00 Fréttir. 17.40 Útvafpssaga barnaima 18.00 Létt lög_ 19.00 Fréttir 19.30 Þáttur um verkalýðsmá? 20.00 Kvöldvaka a. íslenzk eináöngrslög b. Selkolla c. Dulargáfur d. ,,Held ég enn i austurveg“. e. Kórsöngur f. Þaff fór þytur um krónur (rjánna. g. Uœ ísienzka þjóðhætti. 21.30 Útvarpssagan, 22.00 Fréttir. 22.15 Veður. - Kvöldsagan. 22.35 Þetta vil ég heyra. 23t20- Fréttir í siuttu máli. SJÓNVARP Föitudagur 7. jamiar, 1972. 20.150 Fréttir 20.23 Veður og auglýsingar 20.30 Vaka Dagskrá um bókmennti'r og íistir á líðandi stund. (Jmsjón Njörður P. Njarðvik, Vigdis Finnbogadóttir, Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverr ir Pálsson og Þorkell Sigur- björnsson. 21.10 Adam Strange: skýrsla nr. 4407 Að hja'rtagjafa forspurðum . Aðalhlutverk Anthony Quay- le, Kaz Garas og Anneke Wills. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Adam (Strange íer miðaidra sakamálasérfræðingur me&' sérþekkingu í lögum og féíags í’iæði. Hann hefur að mestu dregíð sig í hlé frá siörínm, en tekur þó að sér að' upp- lýsa flókin og aðkailandi máí, þegar mikið liggur við. Aðstoð' armaður hans og félagi er ílam Gynt, ungur Ameríku- maður, sem Iagt hefur stund á Iæknisfræði, en ekid lokið námi. Listakonan Evelyn e'f nábúi þeirra og vinur, og kemur hún mjóg við sögu, án þess þó að vera beinn aðili að starfsemi þeirra félaga. 22.00 Eriend málefni, Umsjónarmaðu'r Jón Hákon Magnússon. 22.30 Dagskrárlok. — í 10 Föstudagur 7. janúar 1972

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.