Alþýðublaðið - 10.01.1972, Page 3
Mörg hundruð þúsund manns
voru samarikomnir á fH-ugiviell-:
inum í Dacca, þegar Mujibur
.Rahman ko.m þangað i morgun
frá Lundúnum, eítir að nafa
millilent í Deiili. Fólkið hljóp
í vieg fyrir flugiVÉlina og hrópaði
iengi lifi Mujib sh'eiik, og það
var með naumindum að her-
mönnum tckst að hafa htemil á
fótkinu og forða stórsQysi. Há-
inarld náði glieði fólksins, þegar
þjóðarleiðtoginn,, sem sto lengi
hefur setið í fangelsi í Vestur-
Pakistan, veifaði til fö'fksins af
tröppum fflugvéilarmnar. Þá var
hleypt af 21 fall'byssuslkoiti og
síðan var Rahman boðinn vel-
kominn heim' af Syed Nazrul
Islam. sem g'egnt hefur störfum
•forseta í Banglladess að undan-
förrvu. I Dehli • var Rahiman
einnig fagnað miðg og Ind'-a
Gandbi var m,eða.l -þe'rra, sem
tóku á mct.i boni”;m bar. Rab-
man kom í brezíkri h£ríf.ugvá>'
frá London.
B an daríska alr'k.i ? f ög regJa n
koms.t í gær yfir gimsíteina og
aðra slcartgvipi að verðcnæfi
750 þúsun-d dollárá, sem t^Jdir
eru úr hóíhlráninu mikila í New
York í sfðcs;-1 -viteu, þegar
Pierr'c-hótc'lið var rænit. Tals-
maður FiB sagði, að lögragfrM
heíði verið „tippuð“ í sambau i'
við þennan fund. en vildi ekki
skilgreina það nánar.
Það var sniemma morguns 2.
janúar. som Lúno j .ine-b'M ók
upp að hótelinu og fjó.rir mienn,
sem voru i b 'inum. fóru inn í,
hcfiehð og s:ögðu"t vera þa.r gest
ir. En inni í gestamótíöku:,ni!
tóku þeir upp bvssur. yfirfca.g-
vðu mkkra rtarrr.-nen o,g setitu
19 manns. i ba ; 'járn. Því næst
opnuðu þeir cg t-rmdu 47 af
örygc's f: in,"'n b,‘ !e,1.:,""-ns. F’*'k'
er mn, v: ið um hr'Zrt vr-ð-
mæti þýfisins var — e ; g'f'koð
P,- ,■) '■)■■ ; i]t r,.'i 'T'..'fri m'rir'in
dollara i'"i > v.n: ■
do'lara. Hingað i;l hafa f'rrm
manrs ve-lð’ har>d;te.vn?rrí s'vn-
bnndi við <-ón!ð.' Þv'r •e-'i 'giv,r»-.
aðn- u.m "ð Uof’n x'P”;ð í
SÍÓilfu rón;~r' pn m-: •
i>- "ð ba'fn '',kið á móti og g.f.-o.ti
stolna muni.
□ Fyrmrn flaggskip Cunard-
línuinnar birezku, Queen Elísa-
bet, liggur nú á hafsbotni fyrir
utan höf.n'ina í Hong Kcng eftir
að eldur hafði geysáð í skipinu
á annan. sólarhring. Eldurinn í
S'.kiipfnu var óviðráða'nliegur og
var ákveðið að láta skipið
bren na út.
R Que'sn Elizafcie.t, sem var 83
þúsuind toinn, var eitt sinn
stæfcsta faiþegaskip heims, «n
n'ú var vierið að breyta því í
fljótandi háskóla í Hong Kong
höfn, þegar eldur'nn koim upp.
Öll yfj;hyiggi,ng ski-pslns, fim.m
dekk og lirúfn, h'öfðu fallið srm
an áðiur ein, skiipið sökk — og
eimhg aðalmastur hess. Eldur-
inn, var éfcki jafn magnað'ur í
morgum '£ins og í gær, þegar
Hcng Kcng vcir hakin réykjar-
mckki, sem lagffli frá skipinu.
:200 verkRmöninum, sem voru við
viinmu i skipinu, þegar eldur-
inn kcm upp, var biargað, en.
10 hgiria meiddust nieira og
'rr.i'nna, en ckkcrt dauðaslys
■varð í sambandi við þÆ'n.non
mikla eldsvoða. E'gandi skips-
ini3 nú, skipamiðlarinn C. T.
Tun.g hafði varið 11 milljónum
diollara í að breyta sidpmu í
Hjóiandi háskóla. —
□ Óttast er, að 34 s.jomenn
hafi fariat, þcgar ílutni.iga.-. c p-
ið „Dona A-nita“ sökií í rrii'kuu
óveðri í nótt úd fyrir saönd
Brezku i Kciombíu í Kanáda. —
Enginn af áhöfn skips.'vts Weíur
fundizt á líifi.
Kanadís'v .björgunarskip hafa'
furidið ýmisiegt lauslegt úr kkip"
inu á stað þeim, sgm viiðð var
að það var síðaEt á m.a. bj'örg-
u ; irbilti með nat'ni skipsins á.
Neyðarköll írá ■ sk-ipmu heyfð-.
ust í nótt, em það er 7.629 tonn
Qg skráð fSoma-líu. Ahöi'nin fóri
í björgunarbáta eftir að vélar-
rúm skipsins hafði fv'llzt af sjó„.
V;,'.dhraði. var þá 160 k;m á’
klukkustund og ekkert hefur
sézt t'l b jörso n a.V-Mtann a. —,
Skipið var á -leið til Japan frá
Vrhcoúver.
I EBE
□ Jens Otto Krag', foríætisráð
herra Danmerku'r og Ivar Nör-
gaard, utanrikisrádherra, fara
til Briissel 22. janúar til að
undirrita samning- um inngöngu
Danmcrkur í EBE.
Huber-t Humphrey. þingmað-
ux", mun í dag tilkynna að hann
óski eitir þ ví að vserða í fram-
boði fyrir deimc'krataúiokbmn i
fonaPtafacsninig'Uinuim í Banda-
ríkjunum síðar á þessu ári. —
Humphr.ey, sem er sextugur að'
aldri, tapaði með litíutn mun
fyrir Nixon forseta í sfðíjsitu
forret8ik'o?,!.:ngum 1968. og h-ann
sevist nú hafa mun betr.i að-
s,töð'U t.M’keppni við Nixon ura
forsetaítn.baetti en áður o@ sé
kominn yfir þá erfiðleika, sem
á.ttu þátí- í 1ani hans í kosntng-
un'jm 1968. TTr>T —.t-n--.-, t-’i'-
kvnna þecsa ákrvörðun stna um
f’—mboð i 'u. Hœttu-
leiastí mótberji v«o«<! -rn .'-trrefn
!r,o'i ei- E-trrJU" i M-jd’dfi .frá
Matne. serr* vn>- í r-om.^oði sem
ypv-r^rc.o^ c.r„j Humphreys í í
s.-Tr'jistu kosningum.
□ Um tíu milljónir nipnna cru
r>ú i Bandaríkjunum, sem
komizt hafa inn í landið á ó-
löglegan hátt eftir því, sem
blaðið „US News and World
Report“ ský'rir frá. Samkvæmt
frásögn hlaðsins evkst stöðugt
tala þeirra, sem komast inu
til Bandaríkjsuna á ólöglegau
hátt. 1970 var um 41 þirund
manns vfsað frá Bandarílcjun-
um, en 1965 var tala. þeirra,.
sem !i eknir voru út úr landinu
104.500.
□ Sex thailanskir verzlunar-
menn voru skotnir og drepnir
á sunnudag ásamt þremur að-
sto'éu'i'mön.’nlþri' íbejrra,. þegar
þeir voru á dýraveiðum fyrir
utan Bangkok. Þeir voru klædd
ir í föt, sem líktust skógarföt
um hermanna, og befndarvorka
menn álitu þá hermenn og'
skutu þá niður.
Austur
□ Hinn nýi framkvæmdastjóri ]
Sameinuðu þjóðanna, dr. Kurt
Walheim, Austurríki, sagði í
viðtali í sjónvarpi í gærkvöldi
nð hann hefði hug á því að
heimsækja Jerúsalem og Kairó
innan skamms og vonaðist til |
að það gæti bætt samkamu- 1
lagið í Miðausturlöndum. — !
Waldheim sagðist. hafa nokkr- j
ar nýjar liugmyndir fram að
bera. í sambandi við friða'i'til- '
raunir, sem gætu komið af stað |
hreyfingu á ný í þeim málum. ;
□ Forsætisráðher'ra Bretlaiids
Edward Ileath, verður við-
staddur setningu EvrópuþingSs
ins í Strássbourg 21. þessa mán
aðar. Þa'r mun hann taka á.
móti verðlaunum að upphæð
300 þúsund ríkismörk. Ileath
liefur fengið þessi varðlaun,
sem gefin eru af kaupmanni
í Hamborg fyrir „frábæra
lfjónustu“ við a.ð koma Bret-
landi í EBE.
ÁNtlDA
□ Það er sænk sinynd, scm
vcrður sýnd næstu mánudaga
í Háskólaibíó.
Lieikstjóri'nn er tæplega þrí-
tugur Sv'íi, Roy Andersso.n,
se,m hefur þegar getið sér gott
oið fyrir næmt auga og list-
rænan simiekk — útskrifaður
tif skóla Sænsku kvikmynda-
stcfnunariinnar, sem þykir með
betiri mieðanælium — og er
þetta fyrsta mynd hams. Þeig-
ar myntíi'h, sem heitir einfald
lega „Umjg'ar ástir“ var send
ti.l tícims á kvikmyndahiátíðinni
í Bierlím fyrir tvsim áruim,
hlaut hún tvenn verðlaiuin. Hún
fékk „Unicrit“-ve;rðlauni,n,
sem svo .eru nefnd, on þau
ve'.ta alþjúðleg samtök kvik-
myndagagnrýn'enda, sem
sækja svn;n'g.una, en auk þisss
voru he.nni dæmd verðlaun
„Writers Guild“, sem fjalla að
eins nm eiinn þátt kvikmynd-
ar ,handrit mymdariinnar. Ann-
ars var það almeimnt álit gesta
á hátíði’irrni, að ,,Ungar ástir'1
hefði áxeíðianlega fengið ein
hiinma opinberu verðla.Uina, ef
allt hefði vierið með feldu
iinieð hátíðina, 'S-n hgnmi lyktaði
nveð algerri ringulreið vegna
ósamkcimulags stjóinendainna.
„Ungan- ástir“ segir frá
fyrstu ástum tveggja táninga
— Pairs og Anniku — sem
■hittast úti fyrir sjúkrahúsi,
þegar foreldrar þeirra eru
Iþar í hsimisókm.. Síðan.er fylgzt
með þeim og ást þieiirra í tíð1-
in.daleysi hiviersdágsims í mið-
stéttarumhverfi velfierðarríkis.
UNGAR
Afstaða uinglinganina til lífs-
ins er í mikilli mótsöig'n við við
horf foreldram'na, seom eru
koimin á þann. aldur, að þeim
hef'Ur gleymzt, hvernig það ér
að v.era ástfamginn, en hafa
þess í stað þroskað með sér
næma tilfimni'ngu fyrir efnis-
hyggju, og þessi tilfinnimg
þeirra birtist oft á broslegan
hátt.
Það eru umglimgar, sem leika
aðalhlutverk myndarinínar —
Anm-Sofie Kylm, sem leikur
Amniku, ev aðeins 14 ára, og
Rolf Sohilman ssm leikur Par,
■er aðíeins ári eldri. Þau liöfðu
aldirei komið fram fyrir kvik- .,,
myndavél, þegar myndatakam..
hófst, cn leikiur þeirra hcfur. ,
hlotlð verðskiuldað loi'.
Að endingu niá gjarna gata
orða eins blaðsims í KauP-
miainnahöfn um bessa mynd,
þe.gar húm var sýnd þar. Þá
sagði B.T. ,,M,anni hlýnar um
hjartarætur af gleði og hrifn
inigu við að sjá þsssa mynd“,
og gaf hemni 4 ,stjörnur. —
Mánudapr 1Ö. janúar 1972 3