Alþýðublaðið - 10.01.1972, Qupperneq 4
□ Og Sctnt er tóbak auglýst.
.□ Dagbiöðin rænd tóbaksaug-
*ýsingagróða.
□ AS láta auglýsa á móti tóbaki
□Þetta vald sem berst meS
peningitm.
□ HRÆREKUR skrífnr mér á
l>e«sa leið: „Sigvalcti góður! —
Gleðilegt ár og þökk fyri'r skrif
in þín á liðnu ári. Löggjafar-
valdið sýndi af sér umtalsverða
rögg á síðastliðnu ári, er það
lagði til atlögu við tóbaksauð-
valdið í heiminum með því að
leggja bann við tóbaksauglýs-
ingum í fjölmiðlum hér á landi
frá og með síðustu á’ramótum.
ÞÚ HEFIIR áður fjallað um
þetta sama efni í dálkum þín-
um og brosir í Icampinn um leið
og þú lætur í það skína, að hin
ir sextíu snillingar, sem á Al-
þingi sitja, hafi með þessari
lagasetni.ngu sinni lítt eð:, ekki
megnað ;>ð hreyfa við þcssu auð
valdi „afþví það berst með
peningum“. Ég álít. að þú hafir
lög að mæla að þcs'iu leyti, og
hefði þingliðinu átt að vtra Ijós
sú staöreynd þegar í upphafi,
að tób'ikíframleiðendur myndu
grípa til einhverra. nýrra úrræða
til að kynna ófögnuðinn, ef
fjölmiðla’rnir, þ.e. dagblöð,
tímarit, útvarp, sjónvarp og
kvikmyndahús, lokuðust þeim.
KANNSKI SNILLINGARNIR
hafi þó vitað betur en þeir þótt
Ust og hafi einfaldlega ekki
þorað að banna áróður fyrir
nilcótíni algerlega hé'f á landi;
ekki þorað í „heiiagt" stríð gegn
peningavaldinu í sinni verstu
mynd. Af þessum sökum er
mér næst að dæma snillingana
til ábyrgðar vegna fyrirhyggju-
leysis þeii'ra eða öllu heldur
vanrækslu og hugsuna-rleysis,
því að í reynd þýðir þetta tak-
markaða tóbaksauglýsingabann
aðeins það, að dagblöðin, sem
ílest berjast í bökkum, eru
„rænd“ tekjulind, sem þau
munar um, en þau verða að
þola óbætt. Eftir sem áður veð
ur tóbaksauðvaldið uppi með
taumlausa auglýsingastarfsemi
— aðeins í annarri rnynd en
áður.
EF SNILLINGARNIR hefðu
nú viljað sýna raunverulega
fyrirhyggju og mannvit í þessu
máli, hefðu þeir farið öðfu vísi
að. Þeir máttu vita það strax
í upphafi, að þeir réðu ekki við
eitthvert sterkasta peningavald
heimsins — sem sennilega geng
ur næst valdi vopnaframleið-
eudanna í löndum risaveldanna
—. Hins vega'r gátu þeir snúið
á Golíat t.d. með því að krefj-
ast þeks, að ákveðinn hluti þess
fjármagns, sem tóbaksframleið-
endur verja til auglýsinga hér
á landi, rynni til s;agnstæðra
auglýsinga við tóbaksauglýs-
ingar, um hætturnar, sem tó-
baksreykingum fvlgja, um sam-
handið, sem virðist augljóslega
vera milli tóbaksneyzlu og út-
breiðnlu krabbameins, æða-
skemmda, lungnaþembu og
fleiri ógnvekjandi sjúkdóma. —
Hrærekur“. —
SíGVALDI.
Kapp
er
bezt
með
forRÍá.
íslenzkur málsháttur.
Flutti heim
skipsvél á
gamlárskvöld
Á gamlá'rsdag flutti önnur
þota Flugfélags íslands Sól-
faxi, skipsvél frá Glasgow til
Keflavíkur og er það í fyrsta
sinn. sem flugvélar Flugfélags
ins annast slíkan ílutning. Vél
in, stmer af Kelvingerð, hef-
ur 400 hestafla orku og vegur
rúmlega. 5 Iestir, var sett um
borð í þotuna Sólfaxa á flug-
véllinum við Glasgow. Þar
sem óvenjulegt er að flytja
svo stórar og þungar skips-
vélar með flugvélum, koinu
forstjórar Kelvinverksmiðj-
anna og fleiri til flugvallar-
ins og voru viðstaddir er dies-
elvélin var látin um borð í
þotuna. Þessi 400 hestafla
Kelvin vél verður nú sett í
vélskipið Sævar KE 105 frá
Keflavík. Umboðsmaður Kelv
invéla á íslandi er Sigurður
Ólafs'son. Myndin var telcin
við affermingu þotunnar á
Keflavíkurflugvelli. —
□ I NÆSTSIÐASTA vísna-
þætti birfi ég vísu, eie-m talin
var tveggja manr,a verk óg leit
aði vitneskju um hverjir væru
höfundarnir. Ég hef nú fengið
upplýsingar um þetta, og er
heimildarmaður minn' Baldur
Stengrímsson skrifstofus'tjóri.
Vilran er ættuð frá Húsavík eins
Laun í EBE-löndunum hækka
□ Meíhæ'dcun hefur verið á
launum iðnaðarfóiíks í EiBE-
iördunum undanfarið - í nokkr
um tilfellum allt að 25%, hvað
ái.tekjum vifik'smur. Þietta .kam
ur fram í.dkýr.Ju, seim gefin var
út s. 1. föstudag (7. janúar).
Þar er getið um l.aunaihæikk-
anir í hiru.im ýmsu EBE-Iönd-
um frá því í apni 1970 fram
til apríi 1971. Meðaltal launa-
hækkananna var 17% í Ítalír*
15% í HoVandi, 14% í Ba'gíu
og Vestur-Þýzkal'andi, 9,8% í
Fr.aikik1an.dv cg 6% í Luxem-
borg. Þegar tekið er til'lit til
hæiklkaðs verðílags kemur fram,
að launin hafa hæiklkað um 12%
á ftalíU', 10%. í B,eiligíu, 9% í
Vestur-Þýakalandi, 7% í Hal-
ilandi, en 4% í hinum löndun-
um.
Þá klemur fram í þessari
skýrslu. að launahækkunin hef
ur verið miklu meiri meðal
kvenna en karilmanna. Einikuni
þó á Ítalíui, þar sem launahækk
un þeirra rtemur 25% umrætt
tímabil.
Iðnveiikafáilkið er yfinleitt
mieð 43,5 Mst. vinniuiviku að
mieðaltali í þ'sssum löndurn. Á
Ítalíu og Bel'gíu er vinnuivikan
42,2 t’ímar, en í FrakMandi 44,6
tímar og í Hollandi 43,8 tím-
ar. Innan. eins árs verður vinnu
vikan stytt um 0,7 trána í Frakk
landi, 0,9 tíma á Ítalíu, 2,7 t'rna
í Vestur-Þýzkailardi. 3,2 tíma i
Luxemborg, 1,6 tírna í Hoilandi
ög 2,1 tíima í Belgíu. —
Farðu og finndu
þér fjórar rauð-
arpillurádag...!
□ Einskur læknir sparaði
tíma nieð því að vísa sjúkl-
iingluim sínum sem til hans leit
uðu símileiðis á kassa með pill
uun utanvið læknimga'stofudyrn
ar. Einn átti að taka rau.ðar,
an'nar guiar pillur. En þetta
þótti cif friálsleg aðferð og
hg.nn varð að taka upp sömu
starfshætti og aðrir lækinar.
og fleira gott af þvi' tagi og
líklega kveðin á árunum 1914—
1915 eða eitthvað þar um bil.
Höfundarnir eru Friffrik Jóns-
son póstur frá K-.•-■umsstöðum
í Aðaldal og Sigurjón Þongríms
son veitingamaður á Húsavik.
Þeir mættusit á götu á Húlaavík
og Friðrik kastaði fram fyrri
part vísunnar:
Það er vandi að vara sig
að verða ei strand á götu.
Og Sigurjön botnaði:
Þar kom andinn yfir þig
eins og' hland úr fötu.
★
Það er ekki ýkja iangt síðan
rírnur voru vin:æla:lti kvcð-
sikapurinn hér á landi 0g kveðn
ar á kvöttdvökum á vle.turna svo
að ssgja á hverju byggðu bóii.
Meðal þek.ktustu rímna'káld-
anna var Sigurður Breiðifjörð.
Númarímur Sigurðnr hafa þá
sérslöðu meðal rímnann.a að
vera kveðnar á Grænlandi, svo
sem kemur fram í manráörig
níundu rímu, en fyrstu vísurn-
ar eru svona:
Á ég að lialda áfram lengra
eða hætta
og milli Grænlands köldu kletta
kvæðin láta niður detta?
Nú vill ekkert kvennakyns
að kvæðum sækja,
stunda ei eftir stefjabókum
stúlkumav í selskinn’sbrókum.
Kailmennirnir kunna ekki
kvæðamálið,
ætli það sé þá ekki galið,
aö ég lengi kvæðaskjalið?
Ilér á mi.lli hávra fjalla
ég háttu tóna,
heyri því i huldum steina
liundrað raddir fyrir eina.
Laglega í logni fjöllin
Frh. á bls. 11.
ÞEIR LÁTA
VANA SIG
□ MEÐAN innsn við 60
búsund konur í Noi'egi notast
við piliuna og notkun hiennar
íir heJdur minkandi, kamur í
ijós. að vönu;i verður stöðugt
vinsælli msðatt norskr.a. Þetta
kom íram á biaðaimaimafundi,
sím yfirm'aðúr heiiIbrigðiEmála
í' Noregi, Kartt Evang, hélt í
Olttó á fimmtudag.
— Árið 1960 ttétu 1270
-n og ko.nur vana sig í
ITc egi, en 1971 var taian
:in upp í 2.660. Aukning-
in er miklu msiri .mieðal kari-
manna, enda kominn tími tii
að karlmenn sýni ábyrgða>-til
fir.aángu á þesru sviði, g.sgði
Evang. Þá kom eiimí'g fram
í skýrslu hanij, að hsilsufaf
hafi verið gott hvað árið 1971
sr :rti — e.n þó kom þar fram,
að margir höfðu hlotið varan-
lsgt tjón á heilsu sinni vegna
eiturlyíjaneyzlu á árimu 1971.
4 Mánudagur 10. janúar 1972