Alþýðublaðið - 10.01.1972, Síða 9
íþróttir
íþróttir - iþróttir - íþ
gegn 1 sér í vil — og í hálf
leik var staðan orðin 10 gegn
7. Voru nienn anzi kvíðnir í
Iiálfleik, því það hefur oft
viljað brenna við, að íslenzk
landslið hafa ekki þolað að
hafa yfir í hálfleik, og hrein
lega brotnað niður í þeim
'seinni.
Byrjun seinni hálfleiksins
benti eindregið til þess að
þessi yrði raunin. Allt gekk á
afturfótunum lijá íslenzka
liðinu — og tvisvar náðu
Tékkarnir hraðahlaupum eft-
ir að okkar menn höfðu misst
boltann í hendurnar á þeim.
Náðu Tékka'rnir að jafna, 10
gegn 10, og loks að komaSt
yfir 13 gegn 12. En íslenzka
liðið lét ekki bugast, og
Stefáni Jónssyni tókst að
jafna þegar aðeins voru sex
mínútur til leiksloka, og Ax-
el Axelsson skoraði sigur-
markið þremur mínútum fyr-
ir leikslok. Lokamínútu'rnar
voru ákaflega dramatískar —
eins og nærri má geta.
Eins og í fyrri leiknum, átti
íslenzka liðið skínandi góðan
leik. Að sjálfsögðu munaði
mikið um að fá Geir og Ólaf
inn í liðið að nýju. Geir virt-
ist. hafa jafnað sig alveg eftir
meiðslin, en Ólafur var ekki
eins sprækur og hans er vani.
Það er varla að hægt sé að
nefna- neina sérstaka. sem
sköruðu fram úr í leiknum,
nema helzt þá Gunnstein
Skúlason og Birgi Finnboga-
son. Gunnsteinn var sem
klettur í vörninni, og skor-
aði auk þess 3 falleg mörk.
Birgir var í markinu nær all
an tímann, og varði mjög vel
— örugglega hans bezti lands
leikur. Nýliðinn Georg Gunn-
arsson var lítið áberandi í
leiknum, en skilaði sínu hlut
verki vel. Eftir öllum sólar-
merkjum að dæma, ætti hann
að verða fastifr maður í lands
iiði í framtíðinni.
Tékkneska liðið lék mun
betur í þessum Ieik en þeim
fyrri, en það er þó langt frá
því að liðið hafi sýnt ein-
hvern glæsileik. Bezti maður
liðsins var nýliðinn Lukác í
markinu, og einnig kom
Skára (no. 6) vel út úr Ieikn-
um. Hann skoraði 4 falleg
mörk, en var aftur á móti
lítið áberandi í fyrri leiknum.
Það sem mesta athygli vakti
hjá Tékkunum var hvemig
þeir framkvæmdu f'ríköstin.
Voru þau sérlega vel útfærð
hjá þeim, og mætti íslenzka
landsliðið taka það til athug-
unar.
Mörk íslands: Gísli 4 (3
v), Gunnsteinn 3, Axel 2, —
Geir 2, Ólafur, Sigurbergu'r
og Stefán Jónsson 1 hver.
Mörk Tékka: Skára 4, Ka-
tusuk 2, Sati-apa 2, Benes, Laf
ko, Kavan, Klinkí og Krep-
indl 1 hver.
Danirni'r Svenson og Knud
sen dæmdu þennan leik
mu betur en fyrri leikinn, —
þrátt fyrir að þessi væ'ru öllu
harðari. Þó vöktu sumir dóm
ai'ar þeirra litla hrifningu
hjá áhorfendum. en þannig
er það alltaf. — SS.
Á efri myndinni er Gísli Blöndai
í skotstöffu, en á þerri neffri sézt
Ólafur Jónsson í dauðafæri á línu,
en í þetta sinn varffi Lukác glæsi-
lega. (AB myndir B. Sigtr.)
□ Knattspyrnukeppinn George
Best hefur liingum baldinn ver-
iff, og lítt gefinn fyrir aff virffa
boð og bönn. Á ferli sínum hefur
Iiann oftsinnis lent í klandri, sem
orðið hefur bonum sjálfum og
félagi lians Manchester United
tii tjdns. Og nú hefur hann rétt
einu sinni brugðizt þegar mikið
h'ggur við. Hann mætti ekki til
æfinga a'Ia siðustu viku, heldur
var að skemmta sér í London
Vandræffagemsinn George Best
með ,,Ungfrú Englandi“. Þefta
varð til þess að Best var settur
út úr liðinu í Ieiknum við Wol-
verhamton á laugardaginn, og
Wolves vann leikinn 3:1, fyrir
framai' 50 þúsund áhorfendur á
Old Trafford. Þetta varð til þess
að Manchester United hefur nú
aðeins eins stig forystu í 1. deild.
eftir tvo tapleiki í röff, og úlfarn-
ir eru komnir með 31 stig og í 6.
sæti.
Dougan og Richards skoruðu
fyrir Úlfana í fyrri hálfleik, og
McCalIiog breylti stöffunn/ í 3:0
stuttu eftir leikhlé. Og scm sára-
bót skoraði Sammy Mcllroy fyrir
Un/'ted seint í leiknum, en hann
kcm einmitt inn í liðið í staðinn
fyrir Best.
Með þiví að vinna Ipswich á
heimaveUi, hefði Lleeds te'kist að
komast í efsta sætið. En. það var
nú öðru nær. Aftur hæpið mark
5 mínútum fyrir leiikslok tryggði
Leeds ja.fnte.01d, 2:2. Það var Alan
Clarfee sem skoraði markið, en
áðuir hafði bróðir ha-ns Frank
Clarkle s'korað fyrír Ipswich. —
Billy Bremnier skoraði fyrra
mark Leeds, sem nýtti illa mörg
dauðafæri í leiknum. Leeds hfifur
nú 34 stig, einu minra en Man-
ohesfer United en jafnmörg og
Manchester City sem gerði jafn-
tefli við Totítemhaim 1:1, í mj'ög
g'óðum leiik. Martin Peters skor-
aði fyrir Spurs með glaesWegri
hjclhiestaspvrnu (a la D’ennis
Law), og Wyn Davies jafnaði
fyrir City.
Derby tókst löksins að sigra á
útivelli. Mark Alans Durban á
89. mdni.'i'tu tryggði 2:1 sigur yfít
Soútham.ton. David Powell skori-
aði fyrra mank Derbv, fyr-'fa
mark þessa 16 ára p>'lfs fyrir fé-
lagið. Derby hefur 32 stig. j-afn-
mörg og Sheffieild UnU'ed s.em
átti í lerfiðileikum með Wiant
Brcmwich Albion. Trevbr Hock-
ev trvgaði Sh'eífMd' jacnt'e<|)i, og
Dsat~*en skorað' fvrra mark h'ðs-
ins. Það var Tony Brown sarp
gerði fcæði mörk Albion.
Hutd;ei-f’''eild mátti þaikka fyr-
ir annað st'Við í 'leikn-
um við Oh'E-lssa. Áhanoiandur tíðs
ins fóru ánægðir b.eim á le'ð, þar
á meðai Harcld Wi'lsons. fyrpyer-
andi forsætisráCMerra. Ghacmar
o« Smith eerðu mö'k Hudd'ers-
f'VeP.d, en HoTlirs o:g Osgood mörk
Framh. á bU. 11.
íþróttlr - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir - íþróttir
Mánudagur 10. janúar 1972 9