Alþýðublaðið - 10.01.1972, Page 11
FRAMHÖLD
VISNAÞATTUR
(4)
Ijóð’ frambera,
mig ef fá til forsöngvara
fús eru þau til endurSvara.
Viffskiptin mér viff þau fal!a
vel í þokka,
meffan ég heyri buldtra bekki
bragarstrengir þagna ekki.
Ef ég þagna. elfnr máski ísum
klæðist,
fjöilunum mínum líka leiffist
ljóffa þega.r söngur eyffi-t.
*
Séi'a Jón Jónsson Vestmann
flut.tist úr Selvogsíþinigu-m 1342
að Saurbæ á Kja.larmesi. Ekki
'mun hann hafa verið alfligkott-
an ánægður mieð Skiptin, ef
. ntarka má’.vísunia þá arna:
Sakna ég úr Selvogi
sauffanna minna og ánna,
silungs- bæffi og selveiði,
én.sárast allra trjánna.
★
Evvindur Jónsson duggu-
smiður er t-alinn höfundur þess-
arar skemmtilegu fuglavísu:
Slyngur er spói aff semja söng,
syngur lóa heims um hring,
kringum flóa góms um göng
glingrar kjóa hljóffstilling.
★
Þcj.i er aftur á móti eignuð
Daða Níelssyni fróða:
IIIÍ er aff biffja oft um Ián,
illt. er aff vera hrakinn,
i!lt er aff þola eymd og smán,
illt er aff vera nakinn.
★
f umræðum á Alþingi urn
strandvarnir vítti Bjarni Jóns-
son frá Vogi stjórnina fyrir að-
gerðarieyísi í málinu og tafldi
það liættulegt sjálfstæði lands-
ins. Um það var þetta kveðið:
3
i
Þú ert bunubeztur liér,
Bjarni minn í'rá Vogi.
Mörg hefur ræffan
reynzt hjá þér
rjómi á þingsins trogi.
★
Eftirfarandi vísur eru eftir
Örn Amaaéion og kallar hann
þær Skipbrot í kvæðabók sinni
Illgresi;
Þogar yfir fai'iff flaut
fram af eyffisandi,
kaus ég heldur hafsins skaut
en li'ijekjast einn aff landi.
I.ífið bætir þraut á þraut.
Þyngri er seinni vandinn:
Aldan sú. er bátinn braut,
bar mig upp á sandinn.
Þögull ber ég þessa raun,
þreyj á eyðisandi,
bít á jaxlinn, blæs í kaun,
bölva á sjó og landi. —
(9)
AF HVF.FJU__________________
sagði liann aftur: vaitn. Og enn
fék'k hann vatn. Næst bað hann
um ma-t, og mat féfek hann.
Nú tók sikjótt að ber.a á því að
'lautinantinn vissd naumást.
livaðan á sig stæði veðrið. Hann
nuddaði augu, ’eit- allt í kring-
um sig: Var h-.ann meðal sinna
þjóobræðra eðá m’eðal hinna
!hötu-ðu fjandmanna? Jú, þ-afna
stóðu m'enn í indverrkum her-
búningum. Og næst lét hapn i
Ijós urdrun ytfir 'þwí Jwers -vágna
þeir væru svona góðir við sig,
sér hefði verið sagt að ef hann
yrði tekinn ti-1 fanga fengi
hann hvorki vatn né mat, ir.d-
verukir lnvmenn mundu annað
hivort láta pynta hann - o"
drepa eða í bezta f-alli iáta
, hann afskiptaiausan rp®ðan
hann væri að sðlaslt úr h'prgri
, og þorsta.
Indverjarnir urðu álí’ka undr-
andi og mað.uviim af iþ.vií eínfafiö
lega að þ'ei.m fannsl þieir ekki
vera neitt sérle.ga góðir við
hann, létu honum aðeina í 'té
þá hjálp sem öllum föngum var
í té látin. —
ÞVR.LUVÖTLUR
m
sjúku eða slösuffu fólki.
Blaðiff ræddi einnig við Rún
ar Bjarnason, slökfví]jðsstjóra
einu- at, forsvars.mönpum al-
mamfáyárna, og sáe'ojst hann
vera mjög . hlyiintur þessari
liugmynd, þarna væri um að
ræffa. sjálfsagt öryggisatriði,
seni odýrt væri í íramkvæmd.
ÞARFTU
(12)
KVENNAFAR
Í9)
Ohelsea. Sá síðarnefndi var ekki
aettur. út úr liðinu, þrátt 'fyrir að
hafa lent í fangelsi viegna óiáta
i. miðri viku. Eyerton vann sinti
Cyrsta sigur í. langan tíma, John-
son og Harvey sflooruðu mörk lið's-
ins, en mark West Ham gerði
Hurst úr vitaspjTnu.
Mikið markar'egn var á veMi
Newcastle, einkum á þremur og
hálfri mínútu í fyrri háltlleik; en,
þá voru skoruð 3 mörk. Eafferty
byrjaði á því að sfcora fyrir Co-
ventry, en Hi-bbitt og Ttidor svör-
uðu strax fyrir Niewcastle. í
seinni hálffleifc skoraði Tudor aft-
ur, og siðan Maleholm MeÐonald
sitt 20 martk fyrir Niewcastlíe, sem
verður þar með að boirga Luton
5000 pund, og gera það eflaust
m;eð glöðu ge-ði. S-tuttu fyri.r leiks
lofc bætti svo Mortimer mai'ki
við fyrir Co.ventiy.
Leicest'er sigraði Li-verpood
1:0, og skoraði Alistar Brown sjg
urmarkið. Crystal Palace Irýggði
sér tvö midtilivæig stig með því
að sigra Nottingiham Forest 1:0
á útivelli. Willy Walilaee skoraði
sigurmai'kið ©ftir undirbúning
Bobby Tam.bfling.
í 2. deild hefur Norwieh tekið
örugga forvstu, og Notts County
hefiur einnig tekið örugga forystu
í 3. deild. í 4-. d'eild heiur Brent-
ford forystu, og í Sifcotllandi bíííast.
Celtic og Aberde'en. um sigur.inn
eins og áður, en Rangei-s mjailcar
sér hæ'gt og stígaridi. upp töoiunar'
- SS.
sjálfisáb^tgða'je^érfein. ípiðist við
kr. 3.5(f0;
Ef fatuð. .®erður þayná .jjínhvem
meðalveg, og. ypphæðiVn tí-1 dæm-
is miðuð i-i<y,kr..v3Jíí'i^.^ú þur.Cn
bifreiðáíéig'iehd'uifc, v&niapic'ga að
-lfiggja.-fraíBC- iþáv-.upþftfleð sem
geymsilufé um leið og trygíg' PáKí’-
iðgjöld eru greidd. oig, má;'ipá1'
gera ráð fyrir að sú uppbæð sé-
geymd á vöxtum..
Einnig er hiugsanilégt a’ð i ýfns-
um tilvikum
aðra- tryggingu^en pehinga. ti’.vgg
ingai-víxil eða an-nað, en enn
sem komið er hefur ck’fcert
ingarfélagamna né^ vjðkpmaftdi
ráðuraeyti skýnt frá' pvi lrveht fjT-
irkbmulag er hugsað, v ,.þ’e»
efnúm.
I' firétíiatííLfcyna'nngu,c stjórnar
FÍB er greint frá því. að stjórn-
in telji það óhjáfcvæmilegt að
.iafnhliða löggiildingu sjállisábyrgð
arsfcyldu verði skipaðua- sérsíak-
ur umiiierðaitíómstéfll, sem hafi
•þaö verfcísvið að úi*skurða um
bótaskýldu aðila. —.
FIMMTUGUR
Vilhelm Ingimundarson
ur í d'ag. Vi-Ihelm geikik í æsfcu,
j'afnaðanstefnujnn i á hönd og
starfaði um áraraðir í for-
yistu'sveit ungra jafnaðar-
mann.a oig Síðar í Aiþýðú-
flo'feksfélagi Reykjavíkvtr,
fyret s-em formaður í FUJ í’
Reykjavík og síðar sem for-
seti ungra jafnað'arm:a(nna oig
iormaður fiullitrúaráðs Al-
þýðúfflö'kkístfélagami'a í
Reykjavík.
Fyrir ö.ll þessi miMu' og
fórn'fúsu störsf færir Alþýðu-
flokkurinn honum og fjöl-
skyldu bains nú á þessum tlma
mótum ailúð'arfyllstu þakkir
um leið o'g harm óskar hon-
□ Villielm Ingimundarson, um og hanis fiólki öllu aflflira
verzl-unarstjóri, er fimmtug- heilla í framtíðinni.
mikill fijöldi fólks beffiff eftir fari
bæiffi tii og' frá Vestmamiaeyjunn
Bjóst haim vid því aff fluttir yrffu
300 farþegar í þessari lotu, svip-
aff margii- í hvora áttina. Þá bíffa
tugir tomia af vörum á flugvell-
inum í Reykjavík eftir flutningi
tii Eyja, enda er vöruskortur far
inn aff segia til sín þar, eins og
hefur í-eyndar ko,miff fram £ írétt-
um hér í blaffinu áffur. —
INNBROT
(12)
ÍI)
LOKS_________________________
þverbraut á flugvölliim. Hefur
þetta komið sér ákaflega illa, því
vegna farmannaverkfallsins hafa
Eyjaskeggjar veriff nánast ein-
angraðir frá umheiminum.
„Við erum alveg himinglaðir,“
sagffi Andri Hrólfsson umboðs.maff
ur Flugfélagsins í Eyjum þegav
viff höfðum samband viff hann í
morgun. Að sögn Andra hefur
Loikir 0. janúar 1972 1 X 2 ]
Cholsoa — Huddersfield X X - 2
Everton — West Ham .' _L. X - /
Leeds — Ipswich X x - a
^icester — Liverpool i / - o
Manch. Utd. — Wolves f 2 / - 3
Newcastle — Coventry 1 | 4 - 2
Nott’m For. — Crystal P. 1 fa o - /
Southampton — Derby I 2 /,- X
Stoke — Arsenal X 0-0
Tottenham — Man. City X 1 - /
W.B.A. — Sheffield Utd. X % - X
Millwall — O.P.R. X 0-0
og varð slökikiyiiliðið að rjúfia gat
á þak ti'lþes s að k-omast að' eld-
in'um-. Slökkvistarfið tók tæpa
þrjá stuindarfjórðtmga, og um há-
degisbiliff vonu slökkviliðsmienn
tenn á vafct við húsið, ef eldur
skyldi briótast út á nýjan leik.
Skemmdir urðu töluverðai-.
E R 1 4 9 P 0
AUG LYSIMGASIMI
ALÞÝÐUBLAÐSINS
SMELLUR
var farinn aff roðna ískyggí-.|i
lega,
íslenzku leikmennirnir
liorfffu á afffarirnar þrumu
lostnir, og héldu í fyrstu aff
veriff væri aff hegna markverff
inum fyrír aff leikurinn tap-
aðist. Þó fannst þeim þaö held
ur ólíklegt, því hann hal’ffi ver-
ið bezti ,'naffur liffsins.
Seinna fékkst svo skýring á
atburðinum. Márkvörffurinn
ungi var aff leika sinn fyrsia
landsleik, og þessa meólerð fá
ailir nýliðar í tékkneska lands
ILffina Varff einum íslenzku
leikmfjmínna þá að orði, aff
þaff gæti varla þóttjeftirsóknar
vert í Tékbóslóvakíu aff kom-
ast í Landsiiff!
Optmnartími bókabúða
li.' ■■ df
Vegna vinnuiím'astyttingp^yerða bókabúðir í Reykjavík, Hafnarfirði og
Kópavogí ojjriar kl. 9—18 virka daga nema á laugardögum kl. 9—12 og
iriáriödogum kl. 13—18.
'Bókav. Braga Brynjóifssonar
Bókabúff Oiivers Steins
Bókabúðin, Álfheimum 6
Bókav- ísafoidar hf.
Bókav. Sigfúsar Eymundssonar
Helgafell, Laugaveg 100
Bókav. Sig. Kristjánssonar
Bókab. Jónasar Eggertssonar
Bókabúð Safamýrar
Bókahúðin Hlíðar
Bókabúð Lárusar Blöndal
Skólavörðustfg 2
Bókav. Þorsteins Stefánss.
Helgafell, Njálsgötu 64
Bókav. Ingibj. Einarsdóttur
Bókab. Máls og menningar
Bókabúð Æskunnar
Bókab. Böðvars Srgurðss.
Bókabúð Lárusar Blöndal
Vesturveri
Bókhlaðan hf.
Bókaverziunin Veda
Bókab. Stefáns Stefánss.
FELAG ISLENZKRA BOKAVERZLANA:
Mánudagur 19. janúar 1972 11