Alþýðublaðið - 21.01.1972, Side 1

Alþýðublaðið - 21.01.1972, Side 1
Kostar þrettán krónur □ Mikið verðfall hefur orð- ið á lýsi og mjöli á mörkuð- um erlendis. Mjöl hefur lækk- að um 20% og' lýsi enn meira, úr 90—100 sterlingspund tonn ið í 50 pund, en það verð fá Norðmenn nú fyrir síldarlýsi sitt. Þetta ve'rðfall hefur ekki komið niður á okkur íslending um ennþá, því öll framleiðsla síðasta árs var seld fyrirfram og á háu verði. Hins vegar má búast við því að mikil lækkun verði á þeim afurðum sem við fáum úr loðnunni á komandi loðnu- vertíð, og illa hefur gengið að selja loðnumjöl og loðnu- lýsi fyrirfram. í fyrra voru nær allar loðnuafurði'rnar seldar fyrir- fram, en nú hefur aðeins tek- izt að selja nokkur hundruð tonn af loðnumjöU. Ekki er ennþá búið að á- kveða verðið á loðnunni, en Verðlagsráð mun vera að vinna að því þessa dagana. Má búast við því að það drag- ist ekki mikið ú’r þessu, þvi það er aðeins tímaspursmál livenær Ioðnuveiðin getur haf izt. Ákvörðun loðnuverðsins er miklum erfiðleikum bundin nú, vegna verðfallsins. í fyrra fengu bátarnir 1,25 krónur fyrir kílóið af loðnu í bræðslu, en ólíklegt er að verksmiðj- urnar geti greitt það verð nú, nema til komi greiðslur ú'r Verðlagssjóði sjávarútvegsins. Blaðið hafði í gær samband vði Gunnar Petersen, en hann er stór útflytjandi á lýsi og mjöli. Sagði Gunnar að þvi miður hefði þróunin verið sú seinni hluta árs 1971, að verð hafi fartð hríðlækkandi á mörkuðunum ytra, bæði á lýsi og mjöli. Verðfallið á lýsi væri öllu meira, t.d. seldu Norðmenn nú tonnið af síldarlýsi á 50 pund, en þegar íslendingar seldu síð ast loðnulýsi í byrjun áxs 1971, var verðið 90-100 puud. Um svipað leyti í fyrra, vaT verð á loðnumjöli 1,45 sterl- ingspund fyrir hverja prótein- einingu mjöls, en síðustu söl- ur á mjöli hafa verið upp á 1,20 pund á hverja prótein- einingu mjöls. I>á sagði Gunn- ar, að því miður væru litlar líkur á að það verð haldist, frekar sé búizt við því að verð Framh. á bls. 11. TREYSTAST SJOMENN TIL AÐ VEIÐA LOÐNUNA? aðvakna □ Landsíminn veitir almenn ingi í Reykja'vík m.a. þá þjón- ustu að hringja á ákveðnum tímum á morgnana og vekja fólk, sem treystir ekki á vekj araklukkuna. — Alþýðublaðið spurðist fyrir um það í gær, hve margir Reykvíkingar not- færðu sér þessa þjónustu, og fékk þau svör, að hvorki meíra né minna en 300—450 manns létu vekja sig frá land símastöðinni á lvverjuan morgni. Fjöldinn er nokkuð mismunandi, en er að jafnaði ekki færri en 350. Svo virðist sem fólk treysti sizt á vekjara klukkuna á mánudagsmorgn- um, en 474 voru vaktir með símhringingu s.I. mánudags- morgun, en hins vegar er f jöldinn miklu minni á sunnu- dagsmorgnum. Þungsvæfi'r Reykvikingar greiða þi'ettán krónur fyrir hverja vakningu og er aug- Framli. á bls. 11. Suður-Afríka ekki i NATO □ Háttsettir embættismenn innan NAXO hafa vísað á bug fullyrðingum Höfðaborgar- blaðsins, „Die Burger,“ að á- kveðnir aðilar innrjn varnar- málaneefndar NATO athugi möguleika á þátttöku Suður- Afríku í varna'rbandalaginu. verðfall á lýsi og □ Aðeins eitt af sérsambönd- Um Alþýðusambands íslands er aðild eiga að rammasamkomu- laginu, sem tókst milli verkalýðs h'reyfingarinnar og atvinnurek- cnda 4. desember sl. hefur náð samkomulagi um sérkröfur sín- ar. Allt virðist benda til þess, að enn sé langt í Iand um samkomu lag um sérkröfur Verkamanna- sambands fslands, sem e'r lang- stærsti hópurinn, er hér á hlut að máli. Eins og kunnugt er var í rammasamningnum gert ráð fyr- Ir, að afg'reiðslu á sérkröfum ein- stakra hópa yrði lokið 15. janú- ar. Meginatriðin í sérkröfum verka munnasambandsins eru taxta- tilfærslur, sem geta liaft ve'ruleg áhrif á greitt kaup til liinna ýmsu hópa verkamanna og verka- kvenna. Sanikvæmt þeim upplýsingum, sem Alþýðublaðið hefur aflað sér um viðræður fulltrúa ve'rka- mannasambandSins og atvinnu- rekenda hefur lítt miðað í sam- komulagsátt þrátt f.yrir tíð funda höld. Aðrir hópar munu ve'ra mis- jafiilega langt komnir í þessum samning-um og fékk blaðið þær uplýsingar á skrifstofu Trésmiða féiags Reykjavíkur í gær, að eng inu fundur hnfi ve'rið lialdinn meo fulltrúum trésmiða og ann- arra byggingamanna annars veg . Framh. á bls. 11. Gífurlegt G í dag eiga konur að vera fádæma góðar við eiginmenn sína. I dag mega þær varta anda á þá. í dag eig'a þær að vera þægar og eftirlátar, — liljóðar og undirgefnar, bros- mildar og vellandi af ástúð. í dag er bóndadagu'r. YNID NU BíOLUND! Kauphækkun máske - og einhverntíma |Unglömbin í Þorlákshöfn f 3 BL4H FOSTUDAGUR 21. JANÚAR 1972 — 53. ÁRG. — 16. TBL. i i

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.