Alþýðublaðið - 21.01.1972, Page 6

Alþýðublaðið - 21.01.1972, Page 6
££BHŒ& MMMM) tSig. AlþýSuflokkurinn Ritstjöri: Sighvatur Björgvinsson VERÐFALL Á • i LYSI OG MJOLI í Alþýðublaðinu í dag er frá því skýrt, að mikið verðfall hafi orðið á lýsi og fískimjöli erlendis. Eftir því sem næst verður komizt hefur verð á lýsi hrapað úr 90 pundum pr. tönn í 50 pund og fiski mjölið hefur fallið í verði um 20% eða þar um bil. Þetta verðfall hefur enn ekki haft áhrif til ills fyrir ökkur íslendinga. Öll lýsisframleiðsla s.l. árs mun t.d. hafa verið seld fyrirfram. Hins vegar er út- litið ekki glæsilegt í þessum efnum í ár. Er t. d. enn með öllu ófyrirséð, hvern ig loðnuvertíðinni lyktar. Úr loðnu hafa íslendingar svo til eingöngu unnið lýsi og mjöl. Engar fyrirframsölur á þessum afurðum hafa enn fengizt tryggðar. Og fyrirsjáanlegt er, að þótt takast megi að selja þessar afurðir, verður það ekki gert nema með mi'klum mun lægra verði, en fyrir þær fékkst í fyrra. Það má alltaf búast við einhverjum verðsveiflum á vörum eins og fiskaf- urðum en slikar verðsveiflur koma ávalit niður á okkar þjóð með margföld- um þunga. Þá erfiðu lexíu lærðum við af: síðasta stóra verðfalli, að landsmenn þurfa nauðsynlega að eiga öflugan sjóð til þess að draga úr áhrifum slíkra verð- sveiflna. Slíkur verðjöfnunarsjóður var einmitt stofnaður af fráfarandi ríkis- stjórn. Eitt fyrsta verk ríkisstjórnar Ólafs Jóhannessonar var að skerða þennan sjóð verulega. Jafnframt hélt stjói’nin þannig á stjórn efnahagsmálanna á s.l. áíi, einhverju því mesta góðæri, sem íglendingar hafa átt að fagna, að fleiri hundruð millj. kr. halli varð á ríkisbú- skapnum. Og fyrir árið í ár hefur rík- isstjórnin spennt bogann eins hátt og hún gat. Allt er þetta mikið glæfraspil. Ríkis- stjórnin hefur hagað sér eins og fjár- hættuspilari, sem leggur allt undir eitt teningskast. Hagi örlögin því ekki svo, að sexið komi upp, er allt glatað. I þessu fjárhættuspili leikur ríkis- stjórnin sér ekki með sitt eigið. Hún leikur sér með það, sem þjóðarinnar er. Og í lengstu lög verðum við að vona, ekkí vegna ríkisstjórnarinnar, heldur þjóðarinnar, ,að sexið komi upp. Vonandi verður verðfallið á lýsi og mjöli hvorki langætt né fyrirboði erfið- leika á öðrum sviðum útflutningsfram- l.eiðslunnar. akhn-aton PYRAMID- ARNIR iGIZE Þelta eru mestu undur ver- aldar, pýramídarnir miklu í Eg-yptalandi. Mestur er þó sá talinn sem stendur fremstur, hann er næsthæstur en rnest- ur allra að rúmmáli. Hvernig þeir hafa verið 'reistir íyrir 4G00 árum veit enginn maður, og skýringar verkmenntaðra manna eru eiginlega enn ó- skiljanlegri heldur en hað. Efnið í þá va'r flutt niður eft- ir Níl mörg hundruð kíló- metra Ieið og síðan upp á bakkann alllanga Ieið suður undir sandana. Þá er óskiljan iegt hvernig- stórum björgum, jafnvel upp í 20 tonn var kom ið fyrir á réttan stað svo hnifs blað kemst ekki á milli. □ Sagan virðist !hafa gert hinni fornu og frægu drottn- ingu Egypta Nteftier'titis, rangt til með að því að leggja fyrst og friemst áherzilu á óviðjafnanr lega fegurð hennar, að því er fornleifafræðingurinn Ray Win fie'ld S-mith tehir, en hann Kef- ur fyrir skömmu gefið út mik- ið og merkilegt rit um rann- sóknir sínar og niðurlitöður, varðandi það guQilaldartímiabil 'Egypta, þegar 'hún sat á diöttn- ingarstóli. Það erckiki ól'iklegt, segir hann að sú fagra drottning hafi ráð- ið mestu um gang a'l'lra mikil- vægustu mála í ríki sínu, trú- mála, stjórnmála og efnahags- má8a. Hafi svo verið, þá hefur þokkagyðjan Neftertitis átt snaran þátt í því að koma á emgyðis.trú í ríki sínu, trúnni á sólkringluguðinn Aten, og munu það vera fyrstu og elztu eingyðistrúai’brögðin, sem um getur. Þá er og ekki ólíklegt að hún hafi stuðflað að aulkn- um „naturalism" í egypskri list. Þetta hvoru tveggja, sem átti sér stað um rniðja 14. öld f. Kr. 'hefur hingað til verið tileinkað manni hennar, hinum sérkenni lega konungi Akhenaten eða Bdbnaton, En hr. Smith heldur því' fram að niðurstöðurnar af þeim rannsóknum sem hann hefur haft mieð böndum á Egypta landi um fimm ára skeið, geri hluit Nefteritis drottningar meiri og veglegri, en n'okkur befur áður látið sér til hugar koma. Það er ekki útilokað að hún lvafi ekki einungis verið „heil- mn.“ í konungsfjö'lskyldunni, heldur hafi hún og alið sínar sex dætur, án þess konungur- inn, eiginmaður h'ennar, kæmi þar nálægt. Hr. Smith byggir þcissar nið- urstöður sínar á rannsókn á rist um og skurði á meira er 35 þús- und steinum úr Atenmusteri þvi sem hinn ungi konungur lét reisa að Karnak, hinni egypzku höfuðborg í Þebu, snemma á 17 ára valdatímabili sínu. Hr. Smith sem starfað hefur að þessum fornleifarannsókn- um á vegum Pensylvaníu há- skólans, hefur haft á hendi for ystu starfsmannahóps, sem not ■að hefur Ijósmyndaitækni og tölvur til að raða saman rist- unum og myndskurðinum á hin um dreifðu sandsteinsvegg- blokkum, svo að unnt yrði að skoða hann í heild og sam- íæmi, en ekki seim brot úr Það var einn af eftirmönnum Akhenatens konungs sem lét rífa musterið að grunni, og hafði það þá ekki staðið nema í tvo áratugi. Staríshópur Smiths fann einstákar Vegg- blokkir í söfnum og í einkaeign víðs vegar í Evrópu og Banda- ríkjunum ,auk þess sem þær lágu í stórum hlóðum í geymÉ'lu húsum í Kanada eða undir ber um himni í Luxor. Hr. Smith segjr, að þessir 35 þúsund steinar ,s:m ljótemynd aðir hafa verið, og myndunurn síðan raðað saman af starfs- mannhópi hans. muni ekki vera nema um 15% af must'er- isskreytingunni, en þetta nægi þó til þess að staðfesta hin miiklu völd og áhrif, sem Nefter titis drottning hafi haft á sinni tí'ð. Það voru fyrst og fremst myndir af drottningunni en ekki eiginmanni hennar, kon- unginum, s'em m'eist gætti í musterisskreytin gunni. Þannig var mulvterisgarðurinn helgað- ur henni ieingöngu. Aldrei hef- ur drottning verið tfekin svo ger samlllega fram yfir konunglbg- an maka sinn í nokkurri must erisskreytingu svo vitað sé, að dómi hr. Smithls. Egyptar ávöpuðu NeftertitiS Smith að engin önnur egypzk drottning hafi vfirið dýrkuð þannig sem guðdómur á meðan eiginmaður hennar var e-nn á lífi. Þá segir hann að einnig megi finna sannanir fyrir þessari sér L5ræðu dýrð diöttningarinnar í Tdl el Amarna, 240 mílum neð ar við Níl en Þebez þar sem Akhenaten reisti nýja höfuð- borg. Áletranir á stainþiiljum herma að drottningin hafi ráð ið að mestu fyrii-komulagi borg arinnar. Kveður fornleifafræð ingurinn það (einsdæmi í aHJri sögu Egypta að skráð sé að drottningin hafi látið í ljós sín ar sérstöku skoðanir í stað þes's að hlíta skoðunum eiginmanns síns', kon'Ungsins. Einnig telur hann sig geta fullyrt það, samkvæmt þeim fönnunargögnum sem hann hafi fundið á tveim fyrrnefnd- um stöðum ,að völd og áhrií drottningarinnar hafi ekki staf að fyrí-t og fremst af aðdáun eiginmannsins, heidur hafi hin áhrifamikla persónugerð henn ar sjálfrar og hæfileikar henn ar ráðið þar mestu um. Har.n b'endir á það. að á öll'- um steinristum og líkneskjum í muisterinu að Karnak sé Ak- henaten konungi iýst sem ó- litið langt og þunnt, varirnar þykkar, kinnarnar innfallnar, háisinn mjór, brjóstið flatt, lendar og mjaðmir furðumikl- ar en fætur grannir og beri öll iþessi vaxtareink'enni því vitni að konungurinn hafi þjáðst af truf'lun í starfsemi mikilvægra inniennsliskiritla. Þeir sem fæddir eru með þeim sjúkdómi segir Smith, eru yfirleitt langt fyrir neðan með allag að gáfnafari og harla flieiðitamir. Hann telur því að drottningin hafi stýrt bæði hon um og þegnum hans Sterlcri hendi, allt frá því er hún kvænt i;t honum barnungum og þang að til hann lézt, kominn nokk- inn nokkuð yfir þrítugt. Þá álítur hr. Smith ein-nig, a'ð þar sem þeir er haldnir séu áður nefndum meðfæddum sjúk dómi, séu undantekningarlítið ófrjóir, megi telja það harla iíklegt að hann hafi í rauninni ekki verið sjálfur faðir þeirra barna, sem drottningin ól hon- um. Ekki reyndust áhrif drottn- ingárinnar þó nægilega varan- leg til þesls að eingyðistrúin væri ríkjandi með Egyptum Kfm.j skamman tíma eftir að hún sjálf var ÖU. Fjölgyðistrú irí hófst aftur til áhrifa fyrir atheina næstu faróanna, og musteri sólkringluguðbins Át- ens ivar rifið að grunni, og hin um msrkiíegu heimildum sem það 'hafði að' geyma í áletrunum og myndskrauti tvístrað og fald ar sjónum manna. Hr. Smith segir að gerð verði leit að fieiri steinum úr At- ensmusterinu, en aldrei muni þó finnast nægilegt miagn til þess að unnt sé að ger,a sér við lilítandi hugmynd af þeirri miklu byggingu. Eigi að síður eegir hann að vísindam'enn þeir sem á eftir komi, hafi þegar úr miklum efniviði að moða, þar sem séu samröðunarljós- myndir þær, sem starfshópur hanB hefur unnið að, en á mörg um, þeirra hafi n'áðzt samfelld mynd fyrir röðun aíLLt að 30 steina í heild, í stað þess að áð ur var ekki um að ræða nema myndhlutann, á hverjum ein- stökum steini. — Hún hefur verið kölluS: „hin fagra.“ — En maSur hennar virS- isY hafa veriS meS undartega af- myndaS sköpulag. Til eru margar myndir af henni, sumar í söfnum í Evrópu, sumar eru í Egypta- landi. Þessi mynd sem hér birtist er óvíSa sýnd. Hún er geymd í Eevptalandi. , Byggingameisfarar - Húsbyggjendur Þér getið sparað þúsundir króna með e inu símtali: Við framleiðum úrvals plasteinangru n í ölium þykktum á hagstæðasta verði, sem í boði er í díag. — Flytju m á byggingastað á Reykjavíkursvæð- inu yður að kostnaðariausu. — Pantið með fyrirvara, vegna mikilla anna Eftirtalin fyrirtæki selja plast frá okkur á Korðurl andi: Akureyri: Byggingavöruverzlun Tómasar Björinssonar ,hf. Ólafsfirði: Verzlunin Valberg hf. I Siglufirði: Einar Jóhannsson & Co., hyggingavöruverzlun. Blönduósi: Trésmiðjan Fróði hf. Hvammstanga: Verzlun Sigurðar PálmaSonar hf. DÚÐI h.f., plasfverksmibja SAUÐÁItKRÓKI, sími 95^5298. 8 m\ lenuef inSepntsoj Föstudagur 21. janúar 1972 7

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.