Alþýðublaðið - 25.01.1972, Qupperneq 2
Bagcjott
MflFUNDUR „HITA-
BYLGJU" KEMUR
□ Eins og komið liefur frarn
í fieitum, er rithöfundurinn
f'ed Willis lávarður væntan-
ítgur hingað til lands. Kcm-
isr hann á föstudag og verður
’ iðstaddur á laugardagskvöld
sýningu á ieikriti sínu Hita
bylgju hjá Leíkfeiagi Reykja-
víkur.
Ted Willis er kunnur rithöf
undur í Bretlandi og hefur
skrifað mörg teifcrit önnur en
Hitabylgju, sem notið hafa
vinsælda, t.d. Kona í morg-
unsiopp, sem fjallar um mál,
• em nú er ofarlega á baugi í
fiestum löndum, stöðu kon-
unnar og maí á henní sem
hæfileikum búnum einstakl-
ingi í nútírna hjóðíélagi. •—
Sjálfur hefur Ted Wiliis Jáíið
stjórnmál mikið til sín taka,
sat lengi sem fulltrúi Verka-
mannaflokksins í neðri mál-
stofunni, en va'r síðar aðlaður
fyrir ritstörf sin og stjórn-
málastörf, og situr l>ví nú i
efri málstofunni. —
EKID YFIR HEST
□ Um helgina var ekið á
hest á hjóðveginum í Ölfusi
og' cf.apst hann af vöidum
þess. Þetta atvikaðist þanufg
að dinimt var og voru bíiar að
niætast á vegínuin. Annar öku
maðurinn lækkaði ekki ijósin
og bliudaðist hinn. Sá hann
því ekki liestinn á vegkantin-
um og ók á hann.
Hesturinn var ungur, dökk-
ur í tagl og fax og ómarkað-
ur og er ekki vitað liver ei'
eigandi hans. Ef einhver sakn-
ar hestsins, getur hann snúið
sér til Iögreglunnar á Selfossi
til þess að fá nánarí upplýs-
iiigar um málið. —
hfi ERU ÞEIR
ORDNIR TVEIR
Zi Svavar Pálsson hcfur ver-
i'ð ráðinn „viðskiptalegur
Eramkvæmdastjóri“ Sements-
vtrksmiðju ríkisins, en hann
var settur íramKvæmuasíjori
vcrksmiðjunnar er Jón V'est-
dal lét af stcffum árið 1968.
Nokkur siyrr sioo siöan mn
væntanlega ráðningu fram-
kvæmdastjóra þar sem í lög-
um voru ákvæði þess efnis,
ð ha«n skyidi vera verkfræð
iagur aö menm, en Svavar
’álsson tu viöskiptafræðing-
ur. A. íáðasta ári var svo gerö
J igabreyling og gert ráð fyr-
tveim framkvanndastjórum.
ar Guðmundur Guömunds-
an, vefkl'ræöingur, ráðinn
í eknilegur framkværnda-
'tjÓl'Í. —
Fyrirspurnir írá erlendum íyrirtækjum
FLJÚGAUDI
SMIDURINN
□ Eftir klæðnaðinum að dæma
gæti þetta verið sniiður á fleygi-
ferð til vinnu sinnai' á óvenju-
lcgu farartæki. En með tilliti til
þess, hve frjálslegur allur klæða-
burðui' er orðinn, undrar engan
þótt þctta sé bara venjuegu.'
reykvískur unglingur, sem hefnr
brugðið sér ásamt hundruðuin
anuarra í skíðaskálann í Hvera
dölum um helgina, til að bruna
svolítið.
Gallinn er bai'a sá, að ljós-
mýnda'ianum tókst ekki að skera
úr um, hvort þetta væri hann eða
hún. —
□ Á blaðamannafundi s.l. fö!:.tu 1
dag upplý.-.li raforbumáiaráð -
hcrra, Magnús Kjartansson, ..að
ríkisstjómin fjailaði um þessar
mundi-r um fyri i purnir frá fjöl-
mörgum erlcndum aðilum, sem
látið hafa í ijós áhuga á því að
eiga hlutdeiild í rckstri örkufreks
iðiiaðar hér ,á lan.di. Magnús
Kjartanssoji sagði, að innan tíðar
vrðu 'teknar ákvarðanir í þes.iu
efr.i.
Háðharrann sagði, að hlut-
deild erlendra aðii.a í slí'kum nýj-
uni atvinnurekstri yrði, í s;am-
rsemi við stcfnu ríkisjtjórnarinn-
av. bundin því, að ísilendingar
ættu sjálfir a.mJc. 51% í viðkcm
audi fvrirtækjum.
Aðspurður um það, hvers koii-
a'i' iðnfyrii.læki hér kæmu helzt
til g.-eina, sagði ráðh'trrann, að
til ta.)s h-eifði komið -jð koma á fól
ákveðnum jámblendingsiðnaði.
E'.ninfreimur ibenti iiann á, að í
sumar væri a& vænta niðurstaðna
1 rannsókna á hugsamlegi'i sjcefna-
iðju.
Á blaðamannafundinum sagði
Magnús Kjartanrson, að au.gljóst
væri, að ísl.endingar þyrftu að
komast í íiamband við erlunda
•aðlia til að öðilast þannig tæk.ii-
j þekkingu, sem þeir hslðu ekki
, 'fyrii', sem kæmi .að gagni við
nýtingu þeirrar orku, sem fólgin
, er í fallvötnum landsins.
' Háðilierram kvað það stefnu
núvei andi ríki's: tjórnasr, að
Erh. a bls. 11.
□ „Nú ef.tir sex ára reynslu-
tíma þykir sýn-t að olíumölli.n á
framtíð fyrir sér hérlendis sem
l'llitlag á vegi og götur .með léttri
umfero.“ Þannig s’egir m.a. í
formála rite um olíumöl, sem
komið er út á vegum Rannsókn-
arstofnunar byggingsffláðnaðariní,
en fyrir sjö áium s.íðan fól Vega-
gerð _ rikisins stofriuninni fram-
kvæmd rann'sókn.^ á o'líumöl.
á ieiðinni frá Lækjarbotnum til
Stlfos'S, en ráðgert er að ljúka
r; Stcfmið hafa vt'rið tvö ný
lilutafélög i Reykjavík. Annað
þeirra hcitir Undirbúningsfélas
j olíuhreinsunarstöðvar á íslandi
Olíumöl hefur varið lögð á göt-
ur og vegi hér á landi súðán 1965,
að vís.u í mjög litlum mæli fyrst, ! og er tilgangur þess að kanna
meðan lagnin-g hanniar var á til-
raunastigi', en síðsstliðið sumar
va-r lögð olíumöl á allangan kafla sluðla að því, að slíku fyrirtæki
Megum eiga von á mun
fleíri olíumaiarvegum
Tékkardæma þíií
□ I-ríi' ungir Tékkar hafa
verið dsprndir í sex tii 15 n-.án-
aða í'angelsi fyrir' að hafa
skemmt minnismcrJii um
f.ovézkan hershörðngji, stm
lczt í bæmim Smiilary í Bæ-
hcinii 1945. Piltarnir skemmdu
merkið í ,-naí í iyrra og eru
ivr'r þeirra frá bænum Sinid-
ary, en hinn . Inlðjí íiá
Skrence .—
arfyrirtæki svoitaríélaga í
Réykjanesskjördæmi, sem ann-
því verki næsta eiumar. Það er 1 azt hefir atilar framkvæimdii' við
fyrirtækið Olíumöi h.f. satn'JÍgn- þann veg. —
NÚ ER ÞAÐ OLÍAN
j aðstæður til að reisa og reka
j oliuhrein •una’-'stöö á Islandi og
verði komið á fct. Mcð .l stofn-
eiida eru iðnaðarráðherrr, tvö
oiíufélög, SlS, Eimskip og Sam-
einaðir verktakar.
Ifitt félagið er nýtt skipafélag
og heitk' það Frrglsk:p h.f. —
Með'al tilgangs er að kaupa og
reka skip til vöruflutninga.
□ Vegna sjánvarp.-þáttar'ns,
um fíkiiilyfjavandamáliff, sem
íluttur var í iíðustu viku hafa
sterk viðbiögð gert vart við
sig að sögn Ásgeirs Friðjóns-
scna'f, folltráa lögreglustjóra.
Hefur fólk í Reykjavík hringt
til lögreglunnsr cg iátið i ljósi
ikoðanir á þcssu, og yfirleitt
blöskrar því þær tölur, sem
scttar hafa vcrið fram um
fjölda neyténda.
„Það or eins og vænta má,
þegar talað er um hlutina, þá
er tins og ýmsir komi af fjöll-
um“, sagði Ásgeir.
Kvað haarn f.á, sem hr;ngt
hafa, skiptast í tvo liópa. Ann
| ais vegar þá, sem finnst með
ólíkindum, að fjöldi fikiiilyfja
neyíenda geti verið þetta mik
íll, og svo hinS' vegar þá, sem
óskjpast yfir því, að ekkevt
kuli vera gí'-t fyr t talan sé
orðin svoiia geigvænleg.
Þá mun sjónvarpið ckki
hría farið varhluta af upp-
hringingum. —
2 Þriðjudagur 25. janúar 1972
3