Alþýðublaðið - 25.01.1972, Page 3

Alþýðublaðið - 25.01.1972, Page 3
I ÍSLANDS- SLEÐINN a M——n———■ Ö Nú er þe s ekki langt að l)íða að íslenzkir vélsleðar kv'mi á marlcaðinn, þar sem Sverrir Þévcfldsson heíur unn ið að hönnun vélsleða undan- farið ár og hyggst hefja fjöliia framleiðslu á þeim næsta haust. Fyrst verða framleiddir fjór iL' sleðar til reynslu og verða þeir væntanlega fullgerðir síð ar í vetur eða undir vcrið. Af feuginni revnslu af þeim, verð ur svo farið út í fjöldaJ.am- leiðilu. SVcrrir sagði í viðtali við blaðið í gær, að hann keypti ýmsa hluti í sleðana víðsveg- ar að úr heiminum, en yfir- byggingin og undirvagninn eru smiðuð htlL, eða meiri- liluti sleðans. Þannig er gjald eyrisko-tnaður á sleða, sem kcstar tæp 7« þúsund, ekki nema 15 þúsund. rramn. a bls. j.1 □ Eins o’g bilaðið skýrði-fc"á í gær, var ungur piltur fluttur á iiilyE'adaiild Borgarspítalans ,af einum sikÍE'mimtistaðnum hér í borg og var taiið að hann hafi veikzt a>f 1 yfja og áfeag- isneyzlu. Blaðið rhyndi í gær að gnennalast íyrir um hvað hefði ' iirr—" verið gert í máli piltsins, en þá v.ir öíilum aðilurn, siem um þ'erin mál fjaJUa, alis ókunnugt um það. Pilturinn hafði feirJgið að fara einn síns liðs bnm af spítalanum seint í fyrrinótt, og síðan hafði ekkert s,am- band verið haft við h.ann. Gangur málsinb var þannig, JjERÓÍNPILWRINir VAR SENDUR HEIM að upp úr miðnætti í fyrra- kvöld, er pilturinn var stadd- ur á ske'mimtistað, fór hann skyndiieiga að gefa frá sér tor_ kennileg hljóð og haga sér eink'eininileiga og töidu sjónar- vottar þetta ekki líkt nejnum drykkjulátum. Síðan fé'kk hann oíióknarbrj álæði, fól höfuðið í höndum sér og grát- bað um vægð, ef einhver ætl- aði að yrða á hawn, Var þá hringt. á sjúkrabíl, og lögruigllumienn komu einnig á staðinn. Var talið vissara, að íiytja piltinn á spítala, en ékki í fangageymslur lögregl- unnar. Það var gert og er þangað kom, tók pilturinn strax að hressaiít, og fékk síð- ar að fara heim 'sem fyrr segir. Sambvæmt uppiýsingum, er blaðið aflaði sér hjá lækní á BorgarS'pítailanum, var ekki farið út í neina sértefcaka rarun- Fram'h. á bls. 11. □ VerS'h ækk an askriðan virðisit nu vera að komaét í algleyming. Nýjui.tu hækkanirnar eru á nið- uisoðnum íiskvöium og græn- rrati og nem.a þær 12—27% að því bezt veirður ,.-éS, cg eru því mun meiri en sú hækkun, sem | íyrir íáeinum dögum var h.sim- iluð á útseldum fiski úr fisk- verzlunum. ,,Þetta er æði miki'l hækkun“, ■agði starfsimiaður maitvöruvierzl- umar nokkui'rar, sierri blaðið hafði bamtoand við í gær. Fiskbollur í heiidósum hækka úr 51. krónu í 63, eða .um 12%; fiskbúðingur hækkar liðiega helmingi misira, hver h'sildós úr 68,50 krónum i 87,0i0 krónui', eða um 27%. I Þá hiefur allt niðursoðið græn- meti hækkað í verði, þannig hef. : ur t.d. heildós af grænum baun- um hækkað úr 38,90 krónu.m i krónur 46,30, eða um 19%. En sagan er ekki öll sögð, þvi að nú er fiskbúðingur alils ekki j til í verzlunum og lítið ,;,sm ek'k- ert til af íisikbollum. Að sögn j fram kvæmd astj óra , Ni ðursuðu- Fram'h. á bls. 11. SÍMNOTENDUR ORÐNIR IMESTU NÆTURHRAFNARl □ Það virðist nú vera geysi- vinsælt að hringja landshluta á milli á kvöldin, nóttunni og um helgar síðan Landsíminn tók upp þá rtýbreytni að gefa afslátt á símagjöldum á þessum tímum. „Þessi nýbreytni hafir mælzt mjög vel fyrir hjá fólki, því að álagið á kerfinu virðist vera mjög' mikið a.m.k. fyvst eftir klukkan tíu á kvöldin“, sagði ritsíma- stjórinn í stultu samtali við Al- þýðublaðið í gær. Sagði hann, að með uniræddri nýbreytni væri vc-rið að stuðla að jafnari notkun, en s- mi Iiátt- ur væri Iiafður á víða er'emhs til að lélta á notkuninni yfir aðal annatíma dagsins, þegar siminn er langmest notaður. Notkun símans tit samtala gcgni | um sjálfvirka kerfið er að sögn oft svo mikil á kvöidin, að lang- an tíma tekur að ná sambandi. I Ritsímastjórlnn benti á, að ódýrari símtölin eru talin frá klukkan 22 á kvöldin til klukkan 8 á morgnana og um helgar frá klukkan 15 á laugardögum til i klukkan 8 aff mánudagsmorgni. I»ri5jutlagur 25. janúar 1972 3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.